Vísir - 06.02.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 06.02.1953, Blaðsíða 7
Föstudáginn 6. febrúar 1953 VISIR unuEiiiHinniinninMHnaHiaiHuunHHnHiHtiina THOMAS B. C8STAIN: ! Ei má sköpum renna. isiBiiBDiDiiHiiMiaaa - 96 mega valdir-menn . aðeins eiga hlut að, ötulir, óragir — og þogulir." Konumar litu báðar á Wilson herforingja, fullar eftirvænt- ingar. Hann flýtti sér að líta undan. „Þið eigið margá vini, sem mundu fúsir til að hjálpa, ef til kæmi,“ sagði hann. „En það þarf að vanda valið,“ bætti hann við, „eg er á sama máli og þér um það.“ „þér vitið, kæra frú,“ sagði Bruce allt í einu af miklum áhuga, „að þér getið reitt yður á mig. Eg hefi verið að búast við.Hely-Hutcheson, en hann er ekki kominn. Hann var æfur út gf dóminum yfir Ney og hann kynni að vilja leggja okkur lið.“ „Hinn ungi greifi af Knocklofry er fyrirtaks maður,“ sagði Wilson. „Eg var í hernum undir stjórn föðurbróður hans 1808. Hann var skapharður og dugandi, en okkur kom prýðilega saman.“ „Eg gæti bezt trúað, að þetta gæti heppnazt,“ sagði Burce og dró stól sinn nær stóli Wilsons. „Ef við legðumst á eitt, þér, eg, Hely-Hutcheson — og ef til vill Ellery.“ „Wilson et Compagnie,“ sagði Gabrielle allt í einu af mikl- um áhuga, „stofnað til að bjarga lífi saklauss manns — og til þess að veita heimskri og hefnigjarnri ríkisstjórn ráðningu.“ Loks tók Frank til máls og mælti rólega: „Eg hefi verið í „Wilson et Compagnie“ um mörg ár. Gabrielle horfði á hann með leiftrandi augum. „•Eg mátti vita það, Frank,“ sagði hún, „að við gætum reitt okkur á, að þú yrðir með.“ Wilson yppti öxlum vonleysislega. „Þetta lagðist í mig í kvöld, þegar eg sá yður sitja eina í stúkunni, í þann veginn að kafna innan um allar þessar fjólur, að ekki mundi .leiða neitt gott af þessu. Jæja, gerið ykkur ljóst hve erfið aðstaða mín er. Um áhættuna skeyti eg engu — per- sónulega. Eg hefi hætt á svo margt um dagana — og sumt miklu fífldirfskulegra en þetta. En þessir þrir ungu Englend- ingar. Þeim er málið í rauninni óviðkomandi. Hví skyldu Eng- lendingar láta sig þetta varða?“ En þrátt fyrir þessi orð var þeim öllum Ijóst, að hann ætlaði að vera með. Lavalette greifafrú var farin að brosa, og það var engu líkara en að Gabrielle ætlaði að faðma þá að sér einn af öðrum. „En,“ sagði hún, „þótt þið séuð Englendingar eruð þið löndum ykkar fremri.“ 7. Antoine var að hreinsa glúgga, þrálegur á svip, en vann verk sitt vel. Var hann að þessu verki, er Frank kom til húss Margotar daginn eftir árla morguns. Þjónustuliðið virtist mjög önnum kafið og úr nokkurri fjarlægð heyrði Frank rödd Mar- gotar, sem talaði rólega, en hærra og í meiri skipuanrtóni en en yanalega. Force ábóti fagnaði honum í salnum og var hann nú miklu hreinni og snyrtilegri en hann hafði verið, meðan hann var í London. Vafalaust mátti þakka þetta Margot, þvi að í öllu kom fram stjórnsemi hennar og reglusemi. — Frank var kominn til þess að biðjast afsökunar á framkomu sinni kvöldið áður, er hann yfirgaf hana í skyndi — og til þess að segja henni frá að hvaða niðurstöðu hann hefði komizt varð- andi sín hjartansmál. Ábótinn vakti athygli Franks á tveimur fréttum í blaðinu Quotidienne bg rétti honum eintak af því. í annari fregninni var sagt frá hneykslinu í Odeon, og að greifafrú de Vitrelle hefði sézt fara úr leikhúsinu í fylgd með tveimur Englending- um, og hefði annar verið Wilson hershöfðingi, en hinn hefði „haltrað talsvert". Hin fregnin var um skilagrein varðandi March-eignimar, sem væntanleg væri innan fárra daga. Hann hafði lesið og hugleitt þessar fréttaklausur, er Margot kom. Hún var alvarleg á svip, en brosti þó til hans. Honum fannst eitthvað hikandi við framkomu hennar. „Eg bjóst ekki við þér svona snemma," sagði hún. „Eg er enn í morgunsloppnum — enda morgunverkum ekki lokið.“ Sannast að segja var hún mjög snyrtileg að venju og ekki hægt að setja út á útlit hennar að neinu leyti. Hún settist á stól við gluggann og var sem hún vildi forðast að horfa í augu hans,. „Eg kom á þessum tíma, því að eg bjóst ekki við að neinn yrði hér. Eg þarf að tala alvarlega við þig.“ „Já, við þurfum um margt að ræða.“ En svo gat hún ekki stillt sig og mælti af miklum þunga: Rafmagnsmótorar Höfum fengið eftirtaldar stærðir af vatnsþéttum BROOKS rafmagnsmótorum, 3 fasa með gangsetjara 1 — 2 — 3 — 4 — 5 — 6 — 7Vz hestafl. Véla- og raftækjaverzlanin Tryggvagötu 23, sími 81279. - VÍÐSJA ; Frb. af 4. síðu. reen, konu sinni, og spilar „canasta" við hana, ef svo ber undir, þótt hann sé ekki spila- maður mikill. Hann er mjög stoltur a-f syni sínum William, sem er kapteinn í hernum, og særðist í Kóreu, og dóttur sinni, Anna, sem er gift manni að nafni Osting. — Hún er listmálari og teiknari. Hann fer. | oft á stá með veiðibýssu sína ?eða veiðistöng, pg leggur, þá joft upp um miðja nótt. Hann er ræðumaður góður, röddin djúp og kennir oft mikils sannfær- ingarhita í máli hans. Alþýð- legur er hann í viðmóti og um- gengst alla jafnt, en lætur eng- an vaða ofan í sig. (Newsweek). F'yrirliggjandi : Vítissódi (Flakes) Mataríím (Gelatine) Gum Arabicum Lakkrís-juce Ediksýra (kemisk Krein) Saltsýra (teknisk) Salípéturssýra (teknisk) KEMIIÍAUA H.F. Ausíurstræti 14. — Sími 6230. Framlög til S.V.F.Í. AHmikið fé safnaðist til Slysavarnafélagsins við guðs- þjónustur í kirkjum bæjarins í fyrradag. Hefur skilagrein þegar bor- izt frá nokkrum. Við guðs- þjónustu í Sjómannaskólanum söfnuðust kr. 389,74, ^ið tvær messur í Dómkirkjunni kr. 1261,30 og tvær í Hallgríms- kirkju kr. 1400. Þá má geta þess, að í tilefni afmælis SVFÍ gáfu hjónin. Guðný og Kristján Eggertsson. frá Dalsmynni kr. 200, en þau eru ævifélagar SVFÍ, en gjöf- , ina segja þau vera „endurnýj- ' un á æviskírteinum“. Þau hjón- in eru fjörgömul, en fylgjast af 1 alhug með málefnum SVFÍ. Af öðrum afmælisgjöfum má nefna 50 kr. frá Guðrúnu Krist- jánsdóttur og 50 kr. frá Sigur- jóni Gunnarssyni. a verð frá kr. 375,00 annnar. Afsláttur á öllum fötum verzlun- Notið þetla einstaka tækifæri. ÆiœömwerslMM Ændrésar Ændróssonar Laueave.o 3. MAGNOS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. -— Sími 1875. arnasokkar frá 12 kr. parið, nælon- sokkar frá 21,75 parið, bomullarsokkar frá 12,90 parið. VERZL. TVIBUKAJÖRÐiM eftir lebeck og Wiiliams. kjlosSar venjulegir fóðraðir klossar með spennu. — Verzliin ELLINGSEN h.f. Jæja, þá erum. við kon,un., - Hér eru . leýnilÖgrégíubæki stöðvarnar. Þetta var vel ,af sér vikið. .. .. V •: f - * y • ’ Hérna eru fimm dollarar. fyrir aksturinn. Bílstjórinn: Hún fékk mér tíu dollara fyrir ferðina. Sæmi- leg borgim. — Eg verð að fá að tala við yfirmann leynilögreglunnar. Þér verðið að bíða. Pappírspokageröin h.f. p Vttmtig 3. ÁUsk. impptrspokatl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.