Vísir - 06.02.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 06.02.1953, Blaðsíða 8
LÆKNAB OG LYFJÆBÍJÐIR Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í Læknavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. LJÓSATÍMl bifreiða er frá 16,25 til 8,55. Flóð er næst í Reykjavík kl. 21,15. Fösíudaginn 6. febrúar 1053 Landhelgisgæzlan auðveld arí eftir stækkunina. í ráði ai Höta eisisiig flugvé! tii gæiiis. Landhelgisgæzlan er að ýmsu leyti auðveldari eftir stækkun fiskveiðilandhelginnar og myndu þau skip, sem Iandhelg- isgæzlan liefur yfir að ráða nægja til eftirlits, ef þau væru í sómasamlegu Iagi. í athugun er ennfremur að gera samning um leigu á flug- vél, er gæti aðstoðað við land- helgisgæzlu, en með aðstoð hennar væri hægt að spara sigl- ingar varðskipanna. í gær er blaðamenn. ræddu við Pétur Sigurðsson, yfirmann landhelgisgæzlunnar, og Eirík Kristófersson skipherra á Ægi, skýrðu þeir svo frá, að s.l. ár hefði verið slæmt fyrir land- helgisgæzluna. Mörg varðskip- anna hefðu legið óeðlilega lengi í höfnum vegna nauðsynlegra viðgerða. Komið hefðu í ljós ýmsir gallar á vélum skipanna, sem mikill tími hefði farið í að gera við. Of stórar vélar. í Óðni og Maríu Júlíu eru of þungar og kraftmiklar vélar, sem sligað hafa skipin. Hefur verið ráðin bót á þessum galla með því að setja bita undir vél- . arnar. — Þessar viðgerðir voru óhjákvæmilegar þar sem skipin hefðu annars ekki verið örugg. Auk þess hafa komið í ljós gallar á smurolíugjöfinni í Þór, og er unnið að endurnýjun stimpla í hana. Vegna þessara viðgerða hafa skipin eðlilega orðið að liggja í höfn. 93 skráðir atvinnuiausir. Nýlega er lokið skráningu atvinnulausra manna í Reykja- vík, og reyndust þeir 93. Af þeim töldust^ 78 verka- menn. Við atvinnuleysisskrán- ingu í fyrra, létu samtals 718 manns skrá sig. -----4-----. Safnað fé i styftu af Skála fégsta. Innan tíðar hefst hér í bæn- um fjársöfnun mikil á vegum Verzlunarmannafélags Reykja- víkur til þess að koma upp lík- neskju Skúla fógeta Magnús- sonar. Vísir hefur það eftir góðum heimildum, að undirbúningi þessa máls sé langt komið. Verður fjársöfnunin vel skipu- lögð og má búast við góðum undirtektum bæjarbúa, enda ekki vanzalaust, að líkneskja Skúla, föður Reykjavíkur, skuli ekki þegar vera komin upp. Eins og áður hefur verið gréint frá í Vísi hefur Verzl- unarmannafélag Reykjavíkur ákveðið að gefa Reykjavík lík- neskju þessa af Skúla, en Guðmundur myndhoggvari Einarsson frá Miðdal mun gera styttuna. Ilefur þó ekki komið að sök. En vegna breytinga á fisk- veiðalandhelginni og stöðugs góðviðris hafa togarar yfirleitt haldið sig fjær landinu en ella. Og ástæða er til að halda að miklar landlegur varðskipanna hafi ekki komið að því leyti að sök. Aftur á móti má gera ráð fyrir, að þegar lokið er viðgerð á skipastól landheígigæzlunnar á þessu ári vrði ástandið í þpim málum sæmilegt um hríð. Skák: Sjötta umferð fór fram í gær. Sjötta umferð skákþingsins I var tefld í gærkveldi og varð aðeins tveimur skákum lokið. Ingi R. Jóhannsson vann Ingi- mund Guðmundsosn og Þórður Þórðarson vann Þóri Ólafsson. Aðrar skákir fóru í bið og verða þær tefldar í kvöld. Sjöunda umferð verður tefld á mánudagskvöldið. Skal þess getið, að meðlimir Taflfélagsins hafa ókeypis aðgang að mótinu og ættu þeir að fjölmenna þang að og kynna sér skákirnar. Aðalfundur Skáksambands Is lands fer fram á sunnudaginn kl. 2 e. h. á Þórsgötu 1. Ólafur Friðriksson er formaður Sam- bandsins. -----♦...— Verkfall vIH f^ew York-höfn* N. York (AP). — Atvinnulíf borgarinnar er lamað vegna verkfalls hafnarverkamanna og áhafna á dráttarbátum. Stjórn verzlunar- og iðnsam- bandanna hafa beðið Eisenhow- , er forseta að beita sér fyrir sam komulagi, svo að verkfallinu verði aflétt. Mikill fjöldi skipa bíður af- greiðslu og hafskipið Queen Mary er væntanlegt til New York í dag. Sennilega verður þa ðað leggjast við akkeri á fljótinu, því að hafnarstjórnin er treg til að veita stórskipum leyfi til að leggjast að bryggjum án aðstóðar dráttarbáta, þar sem af því gæti leitt stórkost- lega skemmd á hafnarmann- virkjum. London (AP). — 1 dag blakta fánar við hún á opinberum byggingum í Bretlandi í tilefni af því, að eitt ár er liðið frá því er Elísabet drottning settist að völdum, og skotið vei’ður af fallbyssum á nokkrum stöðum. Drottningin dvelst nú í Sandr ingham og hefur ásamt manni sínum heimsótt bækistöðvar fyrir flóttafólk af hættusvæð- inu. Vísi bárust þær fréttir um hádegið, að hnefaleikamót- inu, sem fram átti að fara í kvöld að Hálogalandi, milli K.R. og varnarlios Banda- ríkjamanna í IJjeflavík, hefði verið aflýst af hættu við út- breiðslu inflúenzunnar. Heil- brigðisstjórnin fór þess á leit við mótstjórnina að hnefa- leikunum yrði frestað um ó- ákveðinn tíma. Því fylgdi og fréttinni, að líklegt væri að tónleikum bandarísku hljómsveitarinn- ar í Þjóðleikhúsinu n. k. sunnudag verði einnig frest- að af sömu ástæðu. GuHfaxi fer tii Meistaravíkur. Gullfaxi, millilandavél Flug- félags íslands kemur á morgun til Reykjavíkur efíir gagngerða skoðun (klössun) í Danmörku.' Næsta ferð Gullfaxa héðan til útlanda er á þriðjudaginn og' úr því verður reglubundnum á- ætlunarferðum haldið uppi héð an alla þriðjudaga til Prestvík- ur og Khafnar og komið á mið- vikudögum. Föstudaginn 13. þ. m. fer Gullfaxi til Meistaravíkur á Grænlandi með Dani, sem hing- að koma með flugvélinni á morgun. Er það 30—40 manna hópur, auk farangurs og flutn- ings. Til baka tekur flugvélin eitthvað af farþegum, er síðan halda áfram til Danmerkur. Verður þetta í fyrsta skipti, sem fjögurra hreyfla flugvél lendir í Meistaravík. Má segja að Grænland sé ekki jafn afskekkt og áður, er flugvélar lenda þar um miðjan vetur. -----«------ Kynnir Island i Þýzka- landi og SvÉjsjóS. Frá því hefur verið skýrt í Vísi að þýzki fornleifafræðing- urinn og listmálarinn dr. Haye W. Hansen hafi haft sýn- ingu á málverkum sínum frá Islandi bæði í Cuxhaven og Bremerhaven. Sýningar þessar voru haldn- ar sl. vor, en við opnun sýning- arinnar í Bremenhaven fiutti ræðismaður íslands, Pétur Eggerz Stefánsson, ávarp. Nú hyggst dr. Hansen opna sýningu á íslandsmyndum sín- urn á vegum íslandsvinafélags- ins í Hamborg og sömuleiðis er11 ráðgerðar sýningar á þessum sömu myndum bæði í Stokk- hólmi og Gautaborg. Nýlega birti sænska blaðið „Ny Tid“, sem gefið er út í Gautaborg, grein með mörgum teikningum um íslandsferð ir. Haye W. Hansen og dvöl hans hér á árunum 1949—1952. Gunnar Tharoddsen borgar- síjóri flutti ítarlega ræðu á bæj arstjórnarfundi í gær, en þá fór fram önnur umræða um fjár hagsáætlun Reykjavíkurbæjar. Af ræðu borgarstjóra er ljóst, að persónufrádráttur við út- svarsálagningu hækkar um 50 %• Vöruhappdrætt! S.LB.S.: Hæsil . á iitr. 10566. I gær var dregið í happdraítti S.I.B.S., 2, flokki vöruliapp- drættisins og fara hér a eftir hæstu vinningarnir. 50 þús. kr. vinningurinn kom á númer 10566, en miðinn er seldur í umboðinu á Akureyri. Þrír 10 þús. króna vinningar komu á eftirtalin númer: 22772, 25455 og 44311. Vinningar að upphæð 5 þús. kr. á þessi núm- er: 2474, 10409, 17426 og 34918. Onnur föncf o§ tungur kyniit Ísíendingum. Ferðaskrifstofan Orlof hefur ákveðið að efna til kynningar- starfsemi fj'rir þá íslendinga, er sækja vilja önnur lönd heim og ferðast um þau. Starfsemi þessi er fólgin í einskonar námskeiðum þar sem kvikmyndir verða sýndar, fyr- irlestrar haldnir og kennd verða nauðsynlegustu erlend orð og orðasambönd í tungumálum þeirra þjóða sem íslendingar ætla að heimsækja. Jafnframt verður skýrt frá sögu hverrar þjóðar og öðru þvi merkasta er snertir sögustaði eða landslags- fegurð. Frú Irma Weile Jónsson mun hafa þessa kennslu á hendi, en hún er tungumálagarpur hinn mesti og þaulkunnug í fjöl- mörgum löndum álfunnar. Orlof gefur allar nánari upp- lýsingar um kennslu þessa og fyrirkomulag varðandi hana. og lágmark nettótekna til út- svara verður 15 þús. kr. 1 stað 7 þús. áður. Óhj ákvæmilegar hækkanir á fjárhagsáætlun. vegna samkomulag's þess, sem varð í vinnudeilunni, nema tæp um 3 milljónum króna. Til þess að mæta þessari hækkun hafa Sjálfstæðismenn lagt til að lækkaðir verði ýmsir liðir, og nema þær lækkanir 3.45 millj. krónum. Borgarstjóri rakti síð- an ýmis atriði í rekstri fyrir- tækja bæjarins, og kom glögg- lega í ljós margháttuð sparnað- arviðleitni Sjálfstæðismanna, bæði að því er snertir ‘aukna véltækni við ýmsar framkvæmd ir, bílakostnað, Ráðningarstof- una, Áhaldahúsið, rekstur strætisvagna, betri innheimtu barnsmeðlaga o. fl. Þá benti borgarstjóri á, að frá 1950 til 1953 hefur fjárhagsáætlun bæj- arins hækkað um 38,4%, en fjárlög ríkisins um 41.4%. Fjár- hagsáætlun bæjarins verður 9.9% hærri en í fyrra, en fjár- lög ríkisins 11.5% liærri. Á fundi bæjarstjórnar var Hallgrímur Benediktsson kjör- inn forseti bæjarstjórnar, en varaforsetar Auður Aðuns og Sigurður Sigurðsson. Þórður Björnsson bauð upp á sjálfan sig í bæjarráð, en ekki náði hann kosningu. Þá var og kosið í nefndir. Síyrkjum úthlutað úr Sáttmálasjóði. Stjórn hinnar dönsku deildar Sáttmálasjóðs hefur úthlutað styrkjum til eflingar menning- arsambandi Dana og íslcndinga, samtals kr. 10.700 dönskum. Styrkirnir eru frá 300—2000 d. kr., til ýmislegs náms, kynn- isfara o. fl. Er hér m. a. um hvorttveggja að ræða, ferðalög á íslandi eða í Danmörku. Vísir birtir á morgun nöfn þeirra, er styrkina hlutu, svo og upphæð irnar. Vegna s ðugs flóttastraums frá Austur-Þýzkalandi hefur Rauði krossin tmið víða á fót bráðabirgðaheimilum fyrir ungbörn ttamanna, og er myndin frá einu þeirra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.