Vísir - 07.02.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 07.02.1953, Blaðsíða 2
s llitt og þetta í skozkum bæ einum gerðist glermeistari bæjarins svo höfð- inglegur að hann gaf kirkjunni þar forkunnar fagran helgi- myndaglugga. Presturinn þakk- aði honum af hrærðu hjarta og sagði: „Þetta lýsir svo fögrum hugsunarhætti yðar, MacTavish, það er göfugt og stór-höfðing- legt og eg efast ekki um að ^ himnavöldin muni verðlauna þessa miklu rausn margfald- lega.“ Það virtist svo sem orð prestsins væri sannmæli. Sama 1 daginn varð sprenging í niður- suðuverksmiðju og sundruðust mörg' hundruð rúður í bænum. 9 Þarna fer hann Jónas, það er sjaldgæfur rnaður. Það kemur aldrei ósatt orð yfir hans varir. ] Trúir þú þessu sjálfur? Já, það geri eg. Hann Jónas talar nefnilega í gegnum nefið! • Ailt á floti í Feneyjum. — Ameríkani ferðaðist til Evr- ópu og til þess að missa ekki af neinu gerði hann stranga áætl- un yfir ferðalagið og ætlaði sér ekki nema tvo daga í neinni af stórborgum Evrópu. Þegar heim kom spurði kunningi einn ferðamanninn hvort hann hefði líka séð Feneyjar. | „Já, vitanlegá/£ svaraði hann. „En þar haíði orðið gífuriegt flóð, rétt áður en við liomum þangað. Allar götur flóðu í vatni og það var ómöguíegt að komast neitt áfram nema í báí- um, svo afi við fiýttum okkur að halda lengra áleiðis.“ © Ekki fer allur óperusöngur fram á leiksviðinu. Hljómsveit- arstjórar eiga það til að raula með. Eitt kvöld, þegar Sir Tho- mas Beecham stjórnaði hljóm- sveitinni við óperu í Metropoli- tan í New York, söng hann hærra en hans var venja og truflaði þetta söngvarana. Þeg- ar sýningu var lokið sagði einn þeirra hvatvíslega við hljóm- sveitarstjórann: „Þér voruð ó- venjulega upplagður til að syngja í kvöld, Sir Thomas.“ „Einhver varð að syngja bölv- aða óperuna!" svaraði Beech- am. ..*»*#«»**!*» Ohu Mhhí tiar...* I Vísi fyrir 35 árum birtist eftirfarandi auglýsing: Anse pen neðringuð balldragt útsaum- uð með hexisting og húllkílum og indæl spásérdragt er til sínis og prufu á Laufásveg 10. Þá var og tilkynning í blað- inu á þessa leið: Tilkynning. Bíræfni! Þú, sem um hádagT in nlékst þér að því að skera skúfhúfuna til að ná í steina- umgjörðina! Ráðlegg þér að skila henni aftur. Meðvitandi. Þá fóru menn á rakarstofur : og létu slípa hnífa sína. : :•? \ í Rakhnífar teknir til slípingar á rakara- stofunni Laugavegi 19. VlSIR BÆJAR Laugardagur, 7. febrúar, — 38. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, sunnudaginn 8. febr. kl. 10.45—12.30, 5. hverfi. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 9, 51—56 Samverjar. Bibliulestur á morgun: Lúk. 9, 57—62 2. sd. í níuv. föstu. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað kl. 11. Síra Óskar J. Þorláksson. — Kl. 5. Síra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messað kl. 2. Síra Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Síra Garðar Svavarsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: Messa í Aðventkirkjunni kl. 2. Síra Emil Björnsson. / Nesprestakall: Messað í Kapellu Háskólans kl. 2. Þórir Stephensen stud. theol. prédik- ar. Sr. Jón Thorarensen þjónar fyrir altari. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11. Síra Jakob Jónsson. Barna- guðsþjónusta kl. 1.30. Síra Jakob Jónsson. — Messað kL 5. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Fríkirkjan: Messað kl. 2. — Síra Þorsteinn Björnsson. i Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Óperusöngskóli Sigurðar Skagfield, er í Gagn- fræðaskóla Austurbæjar. Sími 6947. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla verður væntanlega á Akureyri í kvöld á vesturleið. Esja var væntan- leg til Reykjavík um miðnætti 'í gær að austan úr hringferð. Herðubreið er á leið til Reykjavíkur að vestan og norð- an. Þyrill er í Reykjavík. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell losar kol á Akureyri. Arnarfell losar hjallaefni í Reykjavík. Jökul- fell losar á Akureyri. H.f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Ceuta áleiðis til Haifa í gær. Drangajökull fór frá Reykjavík 1. þ. m. áleiðis til New Yoi'k. „Samvinnan“, janúarheftið, hefur Vísi borizt. Indriði G. Þorsteinsson á þar skemmtilega ferðasögu frá Baleareyjum, en Jón Haralds- son ritar greinina Gull í gamalli slóð. Margt fleira er í ritinu, sem er fróðlegt aflestrar. IVIlnsilsbiað Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 á morgun. Síra Jón Auð- ^ uns. j Kristskirkja: Hámessa og . prédikun kl. 10 árdegis. Lág- messa kl. 8.30 ái'degis. Alla virka daga lágmessa kl. 8 ár- degis. Háteigsprestakall: Barna- I samkoma í Sjómannaskólan- um kl. 8.30 f. h. Síra Jón Þor- i varðsson. tfrcMcfáta hk 1833 Lárétt: 1 Kuldi, 6 beita, 8 dráttur, 10 mánuð, 12 oft sama og fi'á, 13 tveir eins, 14 óværa, 16 óskipt, 17 vöðvahluti, 19 ungviðis. Lóðrétt: 2 Efni, 3 samtenging, 4 vandi, 5 stauta, 7 lyf, 9 mátt- ur (flt.), 11 þrír eins, 15 reykja, 16 menn ala hana fyrir öðrum, 18 félag. Lausn á krossgáíu nr. 1832. Lárétt: 1 Lauga, 6 spá, 8 jlVK, 10 tx;ú, 12- í’ó, 13 ör, 14 . pýó',16 hrá,- 17 stó, 19 stafn. Lóðrétt: 2 Ask, 3 UP, 4 gát, 5 hripa, 7 súrar, 9 vor, 11 rör, lð.óst, 16 hóf, ,18 TA, almennings. i 11 Utvarpið í kvöld: 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.45 Leikrit: „Við gluggann“ eftir Valentin Chorell. — Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen Leikendur: Lárus Pálsson og Þorsteinn Ö. Stephensen. 21.10 Tónleikar: Don-kósakkakórinn syngur (plötur). 21.35 Upp- lestur. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Passíusálmur (6.). — Danslög (plötur). til kl. 24. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr..kr. 236.30 100 norskar kr..kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs.......kr. 32.64 100 gyllini......... ki-. 429.90 1000 lírur .......... kr. 26.12 Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögúin og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13:30— 15.30. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. Vaxmyndasafnið er opið á gama tíma og Þjóðminjasafnið. Laugardaginn 7. febrúar 1953 Landgræðslusjóði hefir nýlega yeri færð höfð- ingleg gjöf. Kona ein, sem ekki vill láta nafns síns getið, kom fyrir fáum dögum á ski-ifstofu sjóðsins á Grettisgötu 8 og af- henti 5000 kr. gjöf. — Stjórn sjóðsins þakkar gjöfina og þann hlýhug til ræktunarmála, er hún sýnir. F. h. sjóðstjórnar Hákon Bjarnason. Aðalfundi Félags ísl. myndlistarmanna, er halda átti 3. þ. m., hefir verið frestað til annars kvölds kl. 8.30 og verður hann þá haldinn í húsi V. R. í Vönar- stræti. Verður þar m. a. rætt um samnorræna listsýningu í Bergen og Osló á komandi vori. hismómlinar vinna alís- konar störf - en þaö parf ekki ob skaba þær neitt. Nivea bætirúrþví. Skrifstofuloft og innivera gerir húd yðar föla og þurro. Nivea bætir Orþví. Slæmt vebur gerir húb ybar hrjúfa og stökka NIVEA bætir úr því Þýzkar Háfjallasólir (Original Hanau) Þegar skammdegið er mest er háfjallasólin bezt. — VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 28, simi 81279. Hjónaband. Gefin verða saman í hjóna- band á moi'gun ungfrú Hilda- Lis Siemsen og Sigurbergur Árnason skipasmiður. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Laugateig 3. VeSríð. Alldjúp lægð yfir Græn- landshafi á hreyfingu norð- austur. Veðurhorfur: Allhvass og stundum hvass suðvestan. Rigning og síðan skúrir í dag, en snjó- eða slydduél í nótt. — Veðrið kl. 8 í morgun: Reykja- vík S 6 tisga hiti, rigning. Stykkishólmur S 6, 5. Horn- bjargsviti SA 3, 2. Siglunes S 1, 3. Akureyri SSA 1, 2. Gríms- ey S 2, 1. Grímsstaðir SA 3, -e-3. Raufarhöfn, logn, 0. Dalatangi SV 1, 2. Djúpivogur, logn, 0. Vestmannaeyjar S 7, rigning, 6. Þingvellir S 4, 4. Reykjanesviti S 5, súld, 7. Keflavíkurflug- völlur. SA 6, 6. Reykjavík. Afli landróðrabátanna var mjög lítill í gærróðrinum og var t. d. éinn báturinn, Ásgeir, með rúma lest í róðrinum. Hag- barður var með skárstan afla, 314 lest, Skíði og Svanur fengu liðlega 2 lestir hvor. Tveir úti- legubátar eru hér í dag, Faxa- borg með 12—14 lestir eftir 3 lagnir og Áslaug, sem er með 18—20 lestir eftir 4 lagnir. Togarinn Hallveig fer á veið- ar í kvöld. Útilegubáturinn Björn Jóns- son kom í nótt með 25 lestir. Hafnarfjörður. Sáratregt var hjá bátunum í gær, meðalafli mun vei'a 3—4 lestir. Tveir útilegubátar komu í nótt með afla um 15 lestir hvor eftir 4—5 lagnir. Voru það Fiskaklettur og Stefnir. Grindavík. Grindavík er enn sem fyrr hæsta verstöðin, en yfirleitt var afli bátanna sæmilegur. Hæsti báturinn var Von frá Grenivík, var með 1014 lest, annars Voru bátai’nir með 5—6 lestir yfir- leitt. Útlitið er talið ágætt, ef aflabrögð haldast eftir að neta- bátarnir byrja veiðar. í dag eru engir bátar á sjó frá Sandgerði. SandgerSi. Sandgerðisbátar hafa aflað ágætlega í tveim seinustu róðr- um. í fyi'radag var Víðir hæstur með 1114 lest og í gær var sami bátur með 814 lest. Meðalafl- inn ínun þó vera milli 5—6 lestir í þessum róðrum. Bátar eru ekki á sjó í dag. Akranes. Tregur afli var í gær, náði ekki 5 lestum á bát. 15 bátar, sem réru, fengu samtals 71 lest. Tveir útilegubátar komu í nótt, Heimaskagi með 13 lestir og Böðvar með .18, báðir eftir 4 Iagnir. fengdaiööisr míns, Sliíffla ElEsarsswaaaB*, fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 9. . kl. 2. Aíhöfnmni verðiir útvarpað. yrir hönd vandamanna. Hallur L. Halisson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.