Vísir - 09.02.1953, Side 1

Vísir - 09.02.1953, Side 1
43. árg. Mánudaginn 9. febrúar 1953. 32. tbl ísbsizk sjóinasisiagiiis- fijónusta I Höln. Að áeggjan Ulf Andersens bóksala, sem hingað kom s.l. 'sumar var haldin guðsþjónusta í sjómannakirkjunni í Nýhöfn í Kaupmannahöfn sunnudaginn 25. janúar. íslendingafélagið auglýsti guðsþjónustuna og voru all- margir íslendingar ,sem búsett- ir eru í Höfn, viðstaddir, þeirra á meðal Sigurður Nordal sendi- herra og Martin Bartels banka- fulltrúi. Síra Finn Tulinius prédikaði. Að guðsþjónustunni lokinni bauð danski sjómannaprestur- inn öllum viðstöddum til kaffi- drykkju og skemmtu menn sér við ræðuhöld og söng undir borðum. Auk sálma söng söfn- uðurinn íslenzka þjóðsönginn og annaðist frú Tulinius undirleik. Hugþekkur blær hvíldi yfir þessari samkomu og létu margir í ljós ósk um að oftar yrði hægt að hafa íslenzkar guðsþjónustur í Kaupmannahöfn. Bridge: Sveit Harðar efst. Sjötta umferð bridgekeppn- innar var spiluð í gær. Hörður vann Stefán, Einar Baldvin vann Einar Guðjohn- sen, Ásbjörn vann Ragnar, Jón vann Zophonías, Gunngeir gerði jafntefli við Guðjón og Hermann gerði jafntefli við Margréti. Er sveit Harðar Þórðarsonar efst með 11 stig, sveit Einars B. Guðmundssonar hefur 10 stig og svejtir þeirra Ásbjarnar Jónssonar og Gunngeirs Pét urssonar hafa 9 stig hvor. Sjöunda umferð verður spilttð í kvöld. íioilandi. Hún er tekin úr flug- j vél af eynni Duigeland, en þar brauí sjórinn skörð á 15 stöðum í varnargarðana og keyrði allt á kaf. Þegar myndin er tekin hefir sjórinn flætt yfir allt ræktað land, en aðeins sést móta fyrir varnargörðunum, sem eru nálega í kafi. 25 þús. kr. til RKÍ. Fjársöfnun Rauða Krossins til fólksins á flóðasvæðunum í Bret landi og Hollandi var árdegis í dag komin upp í 25 þús. kr. í s.l. viku söfnuðust 23.070 kr., m. a. bárust 5 þús. kr. frá Shell h.f. og 2155 kr. frá skips- höfninni á Neptúnusi. Kl. um hálfellefu í morgun höfðu bor- izt 1700 kr., samtals 24.770 kr. frá upphafi söfnunarinnar 5. þ. m. og mun hún nú komin talsvert yfir 25 þús. kr. Gjöfum er veitt móttaka í skrifstofu Rauðkrossins í Thor- valdssensstræti 6 kl. 10—7 alla virka daga, nema laugardaga til kl. 5. Kalt háþrýstisvæði er nú yfir Norðurlöndum. Mesta frost sem Veðurstofunni er kunnugt, var 23 stig í N.-Svíþjóð kl. 6 í morgun. Frá Finnlandi hafði Veðurstofan ekki fregnir. í Guðbrandsdal í Noregi var 19 stiga frost í morgun og víða um Suður-Svíþjóð um 15 stig, en í Danmörku 8—10 stig, sömuleiðis í Þýzkalandi. — í Bretlandi var vestlæg átt og 3—5 stiga hiti, en iydda á Hj altlandsey j um. Snjókoma var í Hollandi og Mið-Evróu yfirleitt og allt suð- ur á Miðjarðarhaísströnd ikfeiðarframleiðslaii stóraukin v. 2—3-földuð. Míúwt vtEB'ð 2335 smsúL ú s, L úri 20 Bmiiiij* hr. riröL Fiikhjallar reisíli* í wllsami Söiumöguieikar á skreið kaía farið vaxandi síðustu árin, auk þess sem íslenzkir útgerðarmenn kaía Iagt meiri áherzlu á Iramleiðslu og sölu skreiðar vegna sölutregou á öðrum fiski. í fyrra stofnuðu nokkrir skreiðarframleiðendur til samtaka sín á milli, er þeir nefndu Samlag skreiðarframleiðenda (skammstafað S.S.F.). Er því fyrst og fremst ætlað að útvega markaði erlendis og vinna að öðrum hagsmunamálum skreið- arframleiðenda. Frostlaust á Grænlandi fennir í S.-Frakklandi. ssiúió öfugt þó" \ veÓurfarfnu. Frakldands. í Marseille var 1 stigs frost. Um Grænland er óvanalega milt, 2ja—16 stiga frost á norð- austurströndinni, en frostlaust á austurströndinni vestur af íslandi. í Bandaríkjunum er kalt í veðri alllangt suður eftir og í Kanada um 20 stiga frost. Á Norðurlandi og hafinu norður af íslandi er allhvöss austanátt og snjókoma. Lægðarmiðja er fýrir sunnan ísland og líkur á austlægri eða norðaustlægri átt. Formaður félagsstjórnarinn- ar er Óskar Jónsson útgerðar- rnaður í Hafnarfirði, en fram- kvæmdastjóri hefur verið ráð- inn Jóhann Þ. Jósefsson alþm. Eru nú milli 20 og 30 skreiðar- framleiðendur þátttakendur í samtökunum, en nokkurir standa enn utan þeirra. Þegar samlagið var stofnað í fyrra var það til húsa hjá Sölusambandi íslenzkra fisk- framleiðenda, en brátt varð staríið svo umfangsmikið að ákveðið var að opna sérstaka skrifstofu, sem verður í Austurstræti 14 og veröur hún opnuð einhvern næstu daga. Vegna sölutregða á freðfiski og saltfiski munu útgerðarmenn leggja mikla áherzlu á skreið- arframleiðslu í ár. Hefur Sam- lag skreiðarframleiðenda þegar selt ákveðið magn af fram- leiðslunni fyrir fram á viðun- andi verði. Fer sú skreið til Þýzkalands. Erlendir umboðs- menn á ferð. Ennfremur hafa verið hér umboðsmenn fyrir brezk og dönsk firmu, sem hafa gert samninga um skreiðarkaup við nokkura aðila, er standa utan Samlagsins. Einnig þar hefur verið um viðunandi sölu að ræða. Árið 1951 seldu íslendingar skreið til útlanda fyrir hátt á 8. millj. króna, en magnið sem flutt var út nam röskum 1000 lestum. Þá var skreið seldur til 8 landa, en Vestur- Þýzkaland, Noregur og Brezka Nígería voru stærstu kaup- endurnir. I fyrra jókst skreiðarutflutn- ingurinn upp í 2355 lestir og andvirðið nam nærri 20 millj- ónum króna. Þá seldum við skreiðina til tíu landa, en mest til Vestur-Þýzkalands (895.7 lestir), Brezku Nígeríu (566.6 lestir), Finnlands (336.6 lestir) og' Bretlands (283.2 lestir). í þessu sambandi er þó rétt að Framh. á 7. síðu. 30 ÍBifléesizti,” Milt veður í janúar. 2 st. yfsr meóallagi á Akureyri. Mest bar á suðaustan og suð- vestanátt í janúar, samkvæmt upplýsingum frá veðurstofunni. Hitinn var alls staðar hærri en í meðallagi. Einkum var milt í sveitum norðanlands, t. d. var mánaðarhitinn á Akureyri -4- 0.4 stig, en meðallag er talið -4- 2.5 stig. í Bolungavík, á Rauf arhöfn og Hólum í Hornafirði var um hálfu stigi hlýrra en meðallag, en í Reykjavík var mánaðarhitinn 0.6 stig, tæplega 1° hærri en meðallagshiti. Hæst komst hitinn hér í 7 stig þ. 19. og 23., en lægst -4-11 stig þ„ 31. Úrkoman var í meira lagi norðanlands, en einkum þó á Vestfjörðum, allt að því þrefalt meðallag. Minnst eftir hætti var úrkoman á suðausturlandi, um helmingur meðallags, en í Reykjavík mældust 109 mm, á- líka og við er að búast á þessum. árstíma. Inflúenzan hefur breiðst mjög lítið út liér í bænum, og er mjög væg. Inflúenzutilfelli voru urn 30 í vikunni sem leið, en 17 vik- una þar á undan, samkvæmt upplýsir.gum frá skrifstofu borgarlæknis. Arabar óþægir við Breta. Kairo (AP). — Bretar eiga í nokkrum vaudræðum með sheik Subeihi-ættbálksins, sem er granni Adennýlendunnar. Á hann að gjalda nýlend- unni skatt fyrir fiskveiðarétt- indi, en hefur þverskallazt lengi. Hefur hann vopnazt og boðið sendimönnmn nýlend- unnar byrgin, svo að nú mun ætlunin að gera út leiðangur á hendur honum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.