Vísir - 09.02.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 09.02.1953, Blaðsíða 3
Mánudaginn 9. febrúar 1953. VTSTK 1 GAMLA BIO GULLEYJAN (Treasure Island) Spennandi og skemmtileg ný litkvikmynd gerð eftir hinni heimsfrægu sjóræn- ingjasögu Roberts Louis Stevensons. Aðalhlutverk: Bobby Driscoll Robert Newton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. 80946 RAFORtLA Gísli Jóh. Sigurðsson, Vesturgötu 2. BEZT AÐ AUGLYSA í VISI tU TJARNARBÍÓ m AHt fyrir upphefðina (Kind Hearts and Coroneís) Heimsfræg verðlaunam/nd, sem hvarvetna hefur hlotið gífurlega aðsókn og vin- sældir. Aðalhlutverk: Dennis Price Valerie Hobson og ALEC GUINNESS. sem leikur 8 hlutverk í myndinni. Sýnd kl. 7 og 9. Vinstúlka mín írma fer vestur Skopmyndin fræga með: Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5. TJARNARCAFÉ í KVÖLD KL. 8.30. — 3 HLJÓMSV. — J.K.f. Kycsb iiiiilcilcl Slysavaraa- éelafgsiiis á Kcykjavík heldur aðalfund í kvöld, 9. febrúar 'kl. 8,30 í Sjálfstæðis- húsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Jón E. Bergsveinsson, erindreki verður kvaddur á fund- inum. Frú Emelía Jónasdóttir, skemmtir. Dans. Stjórnin. DAGSBRDN VERKAMANNAFELAGIÐ DAGSBRÚN F élagslund mr verður haldinn í Iðnó, niánudaginn 9. þ.m. kl. 8,30 síðd. UMRÆÐUEFNI: KOSNINGARNAR Félagsmenn verða að sýna skírteini við innganginn. Stjórnin. Fundur verður haldinn í félaginu Germanía, í kvöld! klukkan 8,30 í Þjóðleikhúskjallaranum. FUNÐAREFNI ER M. A.: Ávarp: Sendiherra þýzka sambandslýðveldisins i! Reykjavík, Dr. K. Oppler. Ennfremur verða sýndar kvikmyndir frá Þýzkalandi.! Félagsstjórnin. LADY HENRÍETTA (Under Capricorn) Mjög áhrifarík og framur- skarandi vel leikin ný amer- ísk stórmynd í eðlilegum lit- um, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Helene Simp- son, Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Joseph Cotten Michael Wilding Sýnd kl. 7 og 9. Loginn og örín Vegna fjölda áskorana verður þessi sérstaklega spennandi kvikmynd í eðli- legum litum sýnd aftur. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Virginia Mayo. Sýnd kl. 5. CHABERT OFURSTI Viðburðarík og spenn- andi frönsk stórmynd, gerö eftir hinni frægu sögu H. de. Balzac. — Mynd þessi hefur hvarvetna verið talin meðal , hinna beztu, enda leikin af frægustu leikurum Frakka. Ramu Marie Bell Áimé Clariond Danskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. ANNA LUCASTA Mynd úr lífi ungrar stúlku er lendir á glapstigum. Sýnd kl. 7. t Hetjwr Hrca Hattar í Sýnd kl. 5. f ©1. c ALLTMEO EIMSKIP GULLFOSS fer frá Reykjavík hiiðjudaginn 10. febrúar kl. 5 e.h. til Leitli, Ganta- borgar og Kaupmannahafnar. Farjiegar komi um borð kl. 4—4,30 c.li. U HAFNARBÍÖ m UPPI HJÁ MÖGGU (Up in Mabel’s Room) Sprenghlægileg amerisk gamanmynd, byggð á leikriti eftir Harback og Collison og fjallar um hversu hættu- legt er fyrir eig'inmann að dylja nokkuð fyrir konú sinni. Dcnnis O’Keefe Marjorie Reynolds Gail Patrick Mischa Auer Sýnd kl. 5, 7 og 9. >LÍI gM TRIPOLI BTÓ KÁTA EKKJAN (There’s a Gilr in my Hcart) Bráðskemmtileg og fjörug ný, amerísk dans og' söngva- mynd. Lee Bowman Elyse Knox Peggy Ryan AUKAMYND: Skíðakvikmynd frá Holl- menkollenmótinu með beztu skíðamönnum licims. Sýnd kh 7 og 9. Svarta ófreskjan Spennandi ný, amerísk frumskógamynd um hættur og ævintýri í frumskógum Afríku. John Sheffield sem Bomba. | Sýnd kl. 5. Litli og Stóri snúa aftur Tvær af allra fjörugustu og skemmtilegustu myndum þessara frægu grínleikara: „í herþjónustu" og „Ilallo Afríka“, færðar í nýjan bún- ing með svellandi músik. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID Iiljómsveit og kór flughers Bandaríkjanna. Mánudag kl. 20,30, þriðju- dag kl. 15,00 og kl. 20,30. Síefnumótið 5 Sýning miðvikud. kl. 20,00 Aðgöngumiðasalan opin - frá kl. 13,15 til 20,00. Símar ’ 80000 og 8-2-3-4-5. MARGT Á SAMA STAÐ Amerískar Plastikkápur fyrir dömur og herra nýkomnar, ódýrar Geysir h.f. Fatadeildin. Óperusöngskóli Sigurðar Skaglield er í Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar, sími 6947. ÁRSHÁTÍÐ Vélskólans í Reykjavík, Vélstjórafélags íslands og Kvenfélagsins Keðjan verður haldinn fimmtudaginn 12. febrúar n. k. og liefst ] með borðhaldi kl. 18,30 stundvíslega. Góðir skemmtikraftar. ; — Dansað frá klukkan 21,00. Aðgöngumiðar seldir: Vélskólanum, Vélstjprafélaginu Sigurjóni Jónssyni, Njálsgötu 35 Emil Péturssyni, Barmáhlíð 15 Vélaverzlun G. J. Fossberg, sími 3027 Lofti Ólafssyni, Eskihlíð 23. Skemmtinefndirnar. Tónlistarfélagið: 1|óibb.svcit baiidarísIvíb fl aigltcrsiiBS heldur Æskulýðstónleika á morgun kl. 3 í Þjóðleikhúsinu. Aðgöngumiðar seldir í dag í Þjóðleikhúsinu og kosta, 10 og 15 krónur. — Ágóðinn rennur til Barnaspítalasjóðs! Hringsins. I næstu viku hefst nám- skeið í samkvæmisdöns-!' urá, fyrir fullorðna byrj- !j endur, einnig framhalds- Ij námskéið fyrir fullorðná. !j Þetta verður síðasta riáfn- !« skeiðin í vetur. ý Skírteini verða afgfeidd í Góðtemplarahúsinu ld. 6—7 !j á föstudaginn kemur, 13. febrúar. — Uppl. í síma 3159. £

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.