Vísir - 09.02.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 09.02.1953, Blaðsíða 8
Þeir. sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. wx VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Mánudaginn 9. febrúar 1853. ViH hvað á Hefir hann leynivopn til hervarna landsins? Eða livernig ern hervarnir án hers? 1 Gylfi Þ. Gíslason hefur nsesta leiðinlega tilhneiging til þess að láta á sér bera, og hefur með þeSsari auglýsingastarfsemi sinni oft gert Alþýðuflokknum slæmar skráveifur. Ekki alls fyrir löngu reis þessi jþirigrnaðjir upp og býsnað'tst yf- ir óhæfilegri risnu núveran li risnu ríkisstjórnarinnar, sem hann taldi til hinnar mestu 'háSungar. Steingrímur Stein- þórsson forsætisráðherra gaí þinginu og þjóðinni þær upp- lýsingar, að risna í tíð núver- andi ríkisstjórnar væri töluvert lægri en tíð Stefáns Jóhanns, og það þótt dýrtíð hefði aukizt síð- an, Síðan hefur Gylfi ekki á þetta minnzt, en sætt ákúruin heima fyrir, sem vonlegt var. Enn fer Gylfi á stúfana út ,-af umræðum um hervarnir ís- lands. Hann fullyrðir og Al- þýðublaðið bergmálar, að hann hafi aldrei á það minnzt, að her skyldi stofnaður innlendur her, og í gær gerir Alþýðublaðið honum þá glennu að birta ræð- una, sem Gylfi flutti um þetta. Þar segir, að meirihluti þjóðar- :ínnar vilji „að við tökum þær (her- varnirnar) í eigin liendur og takmörkum þær þá að sjálfsögðu við litlar fjár- hagsgetu þjóðarinnar“. Nú er spurningin: Hvernig úaka menn að sér hervarnir án hers? Eða: Yfir hvaða leyni- vopni býr Gylfi, sem Qllum pðr- nm er gersamlega ókunnugt um. Hvað sem umræðunum um hervarnir landsins annars líð- ur, væri stórmannlegra af Gylfa .að kannast við það, sem hann hefur sagt, og skjalfest er. En ■Gylfi er sérfræðingur í að bera kápuna á báðum öxlum, en .hefur auk þess sjúklega löngun lil þess að láta á sér bæra, oggeta. kemur þetta flokki hans óþægi- lega í koll. a saií?" norrænni sýnlnp Félag ísl. myndlistarmanna hefur ákveðið að íaka þátt samnorrænni listsýningu, sem haldin verðui’ í Bergen og Oslo í næsta mánuði. Aðalfundur félagsins var haldinn í gær, og var þá m. a. rætt um væntanlega sýningu. faka í heimskeppm unglinga. Aðalfundur Skáksambands íslands var haklinn í gær. Innan sambandsins eru nú 18 skákféiög víðsvegar á land- inu, með 652 meðlimum, en ekki mættu fulltrúar nema frá þrem félaganna á fundinum í gær, Skýrt var frá því á fundin- um, að Skáksambandi íslands hafi. verið bbðið' að senda einn þátttakanda á heimsmeistara- mót unglinga í skák, sem hald- ið verður í Kaupmanahöfn á komandi sumri. Landsliðskep.pni í skák fer væntanlega fram í næsta mán- uði. Verður fyrirkomulagi breytt á þá lund, að nú verður keppt í öllum flolckum og mót- Gríðalegur vöxtur var í Elliðaánum í gær, svo sem sjá má- á myndinnij sem tekin er á eysíri brún. (Fot: Thomsen). sem Norræna listbandalagið; ið nefnt Skákþing íslands. gengst fyrir og hefst í byrjun næsta mánaðar. Þorvaldur Skúlason var kjörinn formaður félagsins, og með honum í stjórn þeir Kjart- an Guðjón^son, ritari, og Val- týr Pétursson, gjaldkerL í sýn- ingarnefnd voru kjörnir Krist- ján Davíðsson, Þorvaldur Skúlason, Hörður Ágústsson, Hjörleifur Sigurðsson og Sig- urður Sigurðsson, og af hálfu myndlistarmanna þau Ásmund- ur Sveinsson og Sigurjón og Tove Ólafsson. Plcasso skorað- ur á Ravenna (AP). — Ungur, ítalskur málari, Giangrandi að nafni, liefur skorað Picasso á hólm. Ekki munu þeir þó vegast með vopnum, heldur eiga báðir að senda ómerkt málverk eftir sig til óvilhallrar dómnefndar, sem á að segja til um það, hver sé eftir ,,meistarann“. Það segir Giangrandi, að enginn muni Skákmeistari Islands hverju sinni hlýtur ævarandi réttindi til þátttöku í landsliðskeppni. Formaður Skákmeistarasam- bandsins var endurkjörinn Ól- afur Friðriksson, en meðstjórn- endur voru kjörnir þeir Bald- ur Möller, Jóhann Jóhamissón, Emar Matthiesen (Hafnarf.) ,og Jóhann Snorrason (Ak.). í Gennanía. Félagið Germanía efnir til kynningarfmnjar I Þjóðleikhús- kjallaranum í kvökl kl. 8.SI). Fyrsti sendiherra samhands- lýðyeldisins þýzka, dr. K. Oppl- er, mun flytja áyarp,.en síðan verða sýndar tvær kvikmyndir. önnur er frá Bodenvatni, þar sem landslag er mjög fagurt, en hin sýnir fornar byggingar í þýzkum borgum. H »aa ÆJítis' heifgif&m: Hariur árekstur, ölvun, inubrot 09 bílstuldur. iisenbswer vil! skki samkomtt- lag í Kcreu, segir Pravda. IV.-iiórea efSir samvisisiai %'ið Siánverja. Wasliington (AP).—Umall-| Pravda segir í morg'un, að an heim er mikið rætt um þá; ákvörðun Eisenhowers sýni, að ákvörðun Eisenhowers, að láta1 hann vilji hindra samkomulag 7. flotann hætta gæzlustörfum sem hinu kommúnistiska Kína er vernd í. Fregnir frá Washington bera me ðsér, að þetta e rein af mörgum ráðstöfunum, sem Eis- enhower hefur á prjónunum, til þess að knýja kommúnista til þess að hættá styrjöldinni í Kína, og er mikið rætt um hafnbann í þessu sambandi. í ýmsum löndum, einkum Bret- landi, gætir nokkurs kvíða um það, að ráðstafanir Eisenhow- ers leiði til þess að styrjöldin breiðist út. Þenna ugg eru kommúnistar nú farnir að nota sér í áróðurs skyni. í Kóreu, og hann vilji einnig, að styrjöldin breiðist út. Séu nú fengnar sannanir fyrir ofbeld- isstefnu Bandaríkjanna og er vitnað í fyrri. ummæli Stalíns hér að lútandi. Leiðtogar Norður-Kóreu- manna og kínverskra kommún- ista taka í sama streng. — Seg- ir í fregn í morgun, að Kim II Sung hafi birt dagskipan um að treysta varnirnar og efla samvinnuna við kínverska kommúnista. Hann segir, að tortíming vofi yfir hersveitum Bandaríkjamanna, ef þær reyni að hefja sókn. I gærkveldi varð mjög harð- ur árekstur á mótum Langholts- vegar og Hólsvegar er bifreið- arnar G 833 og R 4684 rákust á. Önnur bifreiðarma, G 833, skemmdist mjög mikið og tveir farþegar sem í henni voru meiddust eitthvað lítilsháttar. Reykjavíkurbifreiðin skemmd- ist líka nokkuð en miklu minna. Virtist bifreiðarstjóri hennar vera áberandi ölvaðm', auk þess sem hann var ökuréttinda- laus. í nótt var annar bifreiðar- stjóri tekinn fastur fyrir ölvun við akstur, án þess þó. að til áreksturs eða slyss hafi komið. Seinni hluta sí. nætur var bifreiðinni R 2792 stolið af Laugaveginum móts við hús nr. 43. Um kl. 4,30 í nótt var bifreiðin á ferð eftir Laugaveg- inum, en bifreiðarstjórmn skrapp inn í hús, og skildi bif- reiðina eítir fyrir utan á með- an. — Þegar bifreiðarstjórinn kom að vörmu spori út aftur var bifreið lians horfin og tilkynnti hann þá þegar lögreglunni um stuldinn. Um kl. 6,20 í morgun barst lögreglunni tilkynning' um það frá Hreyfli að bífreiðin R 2792 hafi sézt niðri í skurði við Sléttuveg í Fossvogi. Var hún stórskemmd og varð að fá kranabíl til þess að ná henni upp og flytja burt. Um miðjan dag' á laugardag- inn kæi'ði maður yfir því að bifreið hefði ekið utn í sig ,móts við Snæska frystihúsið, en haldið áfram án þess að skipta sér af manninum., Mað- urinn mun ekki hafa meiðzt að ráði. Á laugardagskvöldið ók bíll út af Suðurlandsbraut innan til við Mjólkurstöðina. Kvaðst bílstjórinn hafa orðið að ,aka út af til þess að forðast árekst- ur. Lítilsháttar skemmdir urðu á bifreiðinni, en farþega sakaði elcki. Um helgina var framið inn- brot í byggingu steypustöðvar- innar við Elliðaár og stolið það- an ferðaritvél og vasaljósi. Ennfremur var í nótt brotin xúða í hurð í mjólkurbúð á í rúmlega fjögur ár hefur perúskur stjórnmálamaður verið „fangi“ í sendisveitar- bústaðKolumbia í höfuðborg Perus, Lima. Maður þessi Haya de la Torre, var á- hrifamikill ' stjórnmálum lands síns, er flokksbræður hans gerðu tilraun til að ná þar völdunum í október 1948. Leitaði hann þá á náðir sendiherra Kolumbíu, er skaut yfir hann skjólshúsi og hefur gert síðan. Hefur þetta verið deiluefni ríkj- anna síðan, en Torre situr sem fastast í sendisveitarbú- staðnum, og meðan Iiann er þar, er honum óhætt. -----— Litla og síóra“ vel fagnað. Þeír eru margir, sem vilja rifja upp gömul kynni við „Litla og Stóra“ með því að fara í Nýja bíó þessa dagana. Kvikmyndahúsið hefur tekxð til sýningar tvær 25 ára gamiar myndir með þessum vinsaalu skopleikurum í aðalhlutverkun- um. Danir hafa endurnýjað bær að öliu leyti, svo að það verður ekki greint, hve gamlar þær eru. Auk þess er tal fellt inn í myndirnar, og er Ib Sehön- Larónssííg 59, en engu stolið; berg, einn vinsælasti leikari þaðan. . Dana nú, þulur. Bílstjórinn varð að lag- færa veginn í Hvalfirði. ifP felsí. £erð frá Afciareyri lalBigsail. Norðanbíll Norðleiða var yfir 19 klst. að norðan á laugardag — kom hingað ekki fyrr en kl. 4 um nóítirxa. Vísir hefur átt stutt viðtal við bifreiðai'stjórann. Kvað hann tafirnar hafa stafað af flughálku á veginum frá Hrúta- fjarðará niður fyrir Hreðavatns hraun, en þó einkum veg'na þess að Hvalfjarðarvegurinn var að kalla ófær á köflum vegna úr- rennslis, og varð ekki komizt áfram, nema með lagfæringum til bráðabirgða á nokkrum stöð- um. Voru þessar tafir í Hval- firðinum meginðrsök þess, að ekki var komið til Rvíkur fyrr, en ella mundi bíllinn hafa kom- ið 1 .n kl. 11. •Iæiðhi frá Akureyi'i að Hrúta ■fjarðará mátti heita snjólaus. Samkvæmt upplýsingum frá vegagerðinni opnaðist Bratta- brekka aftur til umferðar 5. þ. m., en daginn áður hafðl bifreiðum verið hjálpað yfir haria. Fróðárheiði opnaðist aft- ur 3. þ. m. eftir að hafa verið iokuð um tíma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.