Vísir - 10.02.1953, Page 1

Vísir - 10.02.1953, Page 1
43. árg. Þriðjudaginn 10. febrúar 1953. 33. tbl. Cjafir tít Hol- lands með Gullfaxa. Með Gullfaxa í niorgun var 1 smálest af ábreiöum, sem fara eiga til nauðstadds fólks á flóðasvæðunum í Hollandi. Er hér um 600—700 Geíj- unarábreiður að ræða, sem Rauði kross Islands sendir til Hollands um Prest- víkurvöll. — Gullfaxi gat eklti tekið meira maga af vörum að þessu sinni, en í næstu ferð mun ýmislegur varningur fara á vegum R.K.Í. Myndin hér að ofan er tekin á bví augnabliki, er de Havilland-vélin skall á jörð og sundrað- ist á áhorfendasvæðinu á flugvellinum við Farnborough á sl. hausti. Myndin var ekki birt fyrr en fyrir rúmri viku, har sem flugmáiaeftir litið enska hafði hana til athugimar vegna rannsóknar slyssins. 35.500 kr. tíf R.KJ. Rætt um Aaest- airriki enn. London (AP). — Fundinum um friðarsamningana við Aust- I gær bárust til Rauða kross- ins — handa fólkinu á flóða- svæðunum í Bretlandi og Hol- i urríki lauk 1 gærkvöldL landi — kr. 12.526.00 og höfðu j Gromiko gaf ekkert í skyn samtals safnazt í gærkyöldi um það, hvort hann mundi rúmlega 35,500 kr. Skrifstofa Rauða krossins í Thorvaldsensstræti 6, sem veit- ir gjöfum viðtöku, er opin til kl. 10 í kvöld. sitja fleiri fundi um málið, og vildu aðrir fulltrúar engu lofa um, að hreyfa ekki við tillög- unum um stautta friðarsamn- inga. iru ofsöknir og aftökur austan .'O sinum. — Og Gyðingaofsóknir eru ekki til í „alþýðulýðveld- unum“ .... tt Þeir eru fáir, forráðamenn þar eystra, sem Jkemba haerumar i ráðherrastólunum. ,JE»að er hrein tilviljun, hyort Sinoviev, Kamenev, Búkharín, landssvikarar austan tjalds eru Radek, Laszlo Rajk, Clementis af Gyðingaættum eða ekki.“ o. s. frv., o. s. frv. Þetta yrði Þetta stendur i grein eftir langur listi, ef hann yrði rak- Sverri Kristjánsson í blaði i inn lengra. Já, það er sannar- kommúnista í morgun, þar sem í le8a undarleg „tilviljun", hve hann reynir með æsingavaðli; fátítt það er, að háttsettir komm. og hreinum þvættingi að af-1 únistar fái tækifæri til að saka hinar svívirðilegu Gyð- j kemba hærurnar í embættum ingaofsóknir og aftökur járn- tjaldskommúnista undanfarið. En það verður ekki af Sverri eða öðrum kommúnistum skaf- ið, að fulldjarfir eru þeir, er þeir þora að birta myndir af þrem kommúnistaleiðtogum af Gyðingakyni til sannindamerkis um, að þeir séu enn á lífi. Það kæmi e. t. v. illa við Sverri og hina „íslenzku menn’ á Þórs- götu 1, ef blað þeirra yrði t. d. í næstu viku eða næsta mán- uði að birta frásögn um, að þeir Rakosi, Kaganovitsj og „friðar- vinurinn“ Ehrenburg hefðu verið handteknir eða hengdir, dæmdir fyrir njósnir, morð eða eiturbyrlun, en þetta eru vin- sælustu ákæruefnin austan tjalds, eins og alkunna er. „Það er hrein tilviljun“, segir Sverrir Kristjánsson. Hann gæti e. t. v. upplýst íslenzkan al- menning um, hvort það sé „hrein tilviljun", að svo virð- ist, sem helzt veljist morðingj- ar og aðrir glæpamenn til mannaforráða í Rússlandi og öðrum járntjaldslöndum, sbr. Unnið al stofnun fávita- i Vonir síanda til, að það gcíi tckið tifl starfa i sninar. Vonir standa til, að á miðju næsta sumri taki til starfa fá- vrta-barnaheimili í Skálatúni í Mosfellssveh. Ástæða er til að vekja at- hygli á þessu mannúðarfyrir- tæki, sem templarar eru að hrinda í framkvæmd. Þetta er sjálfseignarstofnun, sem nýlega hefur keypt nýþýlið Skálatún í Mosfelissveit, og hyggst koma þar upp heimili fyrir fávita- böm, enda er brýn þörf slíks heimilis, og opinberir aðilar, ríki og bær, svo og Líknarsjóð- ,ur íslands, Barnaverndarfélag Reykjavikur og Tryggingastofn un ríkisins hafa öll lagt þessu máli lið. Mikil aukning allra flug- flutninga. Farþegaflutningur með Flug- í'élagi íslands urðu 50% meiri í janúar sl. en í sama mánuði í fyrra. Alls voru farþegar 1551 í þessum mánuði, þar af 1448 innanlands, en 103 milli landa, og fór Gullfaxi þó aðems tvær ferðir í mánuðinum. Vöruflutningar innanlands urðu 36,497 kg., og er þa5 77% aukning miðað við sama mánuð i fvrra. Milli landa vcru flutt 2822 kg. af vörurn. Gullfaxi lagði af stað í morg- un til Prestvíkur og Hafnar með 42 farþega. Fimsæfisráð" fierra fer tifan. Frétt frá forsætisráðuneytinu. Forsætisráðherra Steingrím- ur Steinþórsson og kona hans fóru flugleiðis til Kaupmanna- hafnar í morgun, 10. febrúar, og mun ráðherrann sitja fundi Norðurlandaráðsins. Hermann Jónasson gegn.ir ráðherrastörfum Steingríms Steinþórssonar í fjarvéru hans. (Forsætisráðuney tið). Að sjálfsögðu verður að gera ýmsar umbætur á húsakosti 1 Skálatúni, en þegar eru hafnar framkvæmdir í þessa átt. Tilfinnanlegur skortur er á slíkum heimilum, þvi að hælin á Kleppj.árnsreykjum og Sól- heimum fullnægja ekki brýnni þörf, en hælið, sem verið er að reisa í Kópavogi verður á naéstu árum aðeins fyrir fullorðna. Nýlega afhenti borgfirzkur bóndi Jóni Gunnlaugssyni stjórnarráðsfulltrúa 1000 krón- ur að gjöf til hinnar fyrirhug- uðu hælisstofnunar, en áður hafði Reykvíkingur beðið hann fyrir 5000 kr. í sama skyni. Vísir hefur verið beðinn að flytja gefendunum þakkir, og vill fyr- ir sitt leyti hvetja fólk til þess að styrkja þessa mannúðár- starfsemi. Skáfhðltsskóli 900 ára eftir 3 ár. Fræðslumálastjóra, Helga El- íassyni, liefur verið boðið a<5 sitja hátíðahöld í Osló dagana 23. og 24. febr. n. k. í tilefni af 800 ára afmæli Oslo Kate- dralskole. Fræðslumálastjóri getur þó ekki þegið boðið, þar eð hann fór vestur um haf í nótt og mun dveljast vestur í Bandaríkjun- um um næsta þriggja mánaða skeið. Að sjálfsögðu verður ein- hverjum öðrum falið að mæta fyrir íslands hönd á þessum há- tíðarhöldum. Til gamans má geta þess hér, að við íslendingar eigum ehn eldri skóla, þar sem Skálholts- skóli er, og verður 900 ára af- mælis hans minnst að þrem ár- um liðnum. Svo sem kunnugt er var Skál holtsskóli fluttur til Reykjavík- ur árið 1784, þaðan til Bessa- staða 1805 og svo til Reykja- víkur aftur 1846 og það er hann, sem nú gengur undir nafninu „Hipn almenni menntaskóli“. Hér er raunverulega um einn og sama skóla að ræða, enda þótt breytt hafi verið um stað og s.tarfshæ.tti eftir aðstæðum. Japanar vilja fá Okinawa. Tokyo (AP). — Japansstjjórn vill fá aftur yfirráð yfir Okin- awa, Bunineyjum og fleiri eyj- um, sem Bandaríkjamenn nú ráða yfir. Hernaðarlegar bækistöðvar eiga Bandaríkjamenn þó að fá leyfi til að hafa þar áfram. — Yoshida forsætisráðherra hefir tilkynnt, að Bandaríkjastjórn hafi tilmælin til athugunar. Traaieiait segir: Rússar eiga ekki atomsprengj’ur. Embætlismenn ■ Washington á annari skoðun Hýr skólastflóri ¥. í. Skólanefnd Verzlunarskii- ans hefur sett dr. Jón Gíslason til þess að gegna skólastjóra- síörfum við skólann frá og tneð deginum í dag að telja. Dr. Jón Gíslason hefur uni margra ára skeið verið keanai i við skóiann og hin síðari ár yf- irltennari. — Viðtalstími haris verður kl. 10.30—11.30 daglega. Það hefur vakið geysilega athygli, að Truman hefur fyrir skemmstu látið sér þau orð um munn fara, að Rússar eigi eng- ar kjarnorkusprengur. Benda embættismenn í Was- j hington á það, að þrívegis — ! meðan hann var forseti Banda- ríkjanna — hafi verið gefnar út um það tilkynningar frá Hvíta husinu — aðsetri for- seta — að Rússar hefðu fram- kvæmt kjamorkusprengingar. Þegar Truman var bent á þetta, svaraði hann aðeins: „Gott og vel. Ummæli mín tala fyrir sig. Þau eru nægilega ljós.“ Ennfremur bætti hann við: „Eg er ekki sannfærður um, að Rússar hafi aflað sér þekking- arinnar, sém er nauðsynleg til þess að setja saman hin flóknu tæki, sem nota þarf, til þess að kjarnorkusprengja komi að gagni.“ Embættismenn vestan hafs hafa neitað að láta uppi, hversu mikið Bandaríkjastjórn veit raunverulega um kjarn- orkutilraunir Rússa, en þó fer það ekki milli mála, að þeim líkar mjög miður, að Truman skuli hafa verið eins opinskár og raun ber vitni. Þrír menn í kjarnorkumála- nefnd fulltrúadeildar Banda- ríkjaþings hafa sagt að Banda- ríkin hafi óyggjandi sannanir fyrir því, að Rússar eigi kjarn- orkusprengjur þrátt fyrir efa- semdir TrUmans.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.