Vísir - 10.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 10.02.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 10. i«brúar 1953. VÍSIB ♦ SextMBff i (Béitý : Guðrún Guðlaugsdóttir Það er ekki ætlun mín með þessum greinarstúf að rekja ættir eða lífsferil kunningja- konu minnar, Guðrúnar Guð- laugsdóttur, sem verðm- sextug í dag. Allur þorri Reykvíkinga kannast við nafn Guðrúnar, þó að þeir fiéu vitanlega fsðn'i, sem hafa haft af henni persónu- leg kynni, en hún hefir látið til sín taka ýms þau málefni, sem ofarlega hafa verið á baugi á hverjum tíma. Á þjóðmálum hefir hún lifandi áhuga og á- kveðnar skoðanir, sem hún heldur fram af festu, og getur verið óvægin ef því er að skipta. Gift er Guðrún Einari Krist- jánssyni, húsasmiðameistara, og hefir hjónaband þeirra ver- ið með afbrigðum gott. Hafa ,þau eignazt 6 syni, óg auk þess alið upp kjördóttur, er þau tóku að sér eftir að þau höfðu misst einkadóttur sína barn- unga. Heimili sitt hefir Guð- rún rækt af mikilil prýði og fárbærum dugnaði og hefi eg oft heyrt því við brugðið, hver hamhleypa hún væri til allra verka. Auk umsvifamikilla húsmóð- urstarfa hefir Gúðrún gegnt ýmsum trúnaðarstörfum í þágu bæjarfélagsins, átt sæti í barnavemdarnefnd og fram- færslunefnd og verið fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjar- stjórn Reykjavíkur. Guðrún dvelur nú í sjúkra- húsi vegna læknisaðgerðar, er hún gekk undir fyrir nokkrum dögum. Vinir hennar senda henni í dag hlýjar kveðjur og óska að þess verði skammt að biða að ástvinir hennar heimti hana heim aftur, heilbrigða og með óskertá þá starfsorku og athafnaþrá, sem alla tíð hafa einkennt hana svo mjög. Auður Auðuns. HflálveHk Emif,s Thorodásefts á sýfiingu. Sýning á myncimn eftir Em- il heitinn Thoroddsen var opn- uð í Listvinasalnum á Iaugar- dag. Emil Thoroddsen var þjóð- kunnur maður sem tónskáld, rithöfundur og píanóleikari, en þeir, sem kunnugh' vói'u, vissu, að hann átti fleiri strengi á sinni hörpu. Hann var jafn- framt listamaður á sviði lita, málaði og teiknaði á yngri ár- um, en verk hans bera ótvírætt vott um næman listskilning og ömggan smekk. Á sýningunni eru alls 116 verk, oliumálverk, vatnslita- myndir og teikningar. Frjáls innflutn- ingur eykst Samkvæmt tilkynningu frá Efnahagssamvimiustofnun Ev- rópu í París hcfur nú 66,8% af innflutningi aðildarríkja stofn- unarinnar verið gefinn frjáls. Innflutningur þriggja landa, íslands, Austurrikis og Grikk- lands, er ékki talinn með í framangreindri hundraðstölu, þar sem þessi lönd hafa sér- stöðu hvað þetta snertir. Samkvæmt tilkynningunni hefur frjáls innflutningur frá öðrum aðildarríkjum verið sem hér segir miðað við heildarinn- flutning þaðan: Belgía—Luxemburg 90%, Ðanmörk 75%, Frakkland 80%, Þýzkaland 81%, írland 75%, Ítalía 99%, Holland 75%, Nor- egur 75%, Portúgal 85%, Sví- þjóð 91%, Sviss 92%', Tyrkland 63%, Bretland 46%. Framangreindar hundraðstöl- ur miðast við frílistana í árslok 1952, en innflutningsverðmætið eins og það var 1948. í yfirlit- inu er aðeins reiknað með inn- flutniiigi einkaaðila, ekki opin- berra aðila. Þess má að lokum geta, að ísland hefur sett á frílista 41% af innflutningi einkaaðila frá aðildarríkjunum miðað við ar- ið 1948. Tónleikar hljómsveitar am- eríska flughersins. Uxar steiktir úti á krýningar- hátíðinni í Bretlandi. Eit kjötið aí jteiita tná ekki selja. Nú em ekki nema tæpir verða leyfin veitt oinberum að- fjórir mánuðir, þar til Elísabet ilum, svo sem bæjarstjórnum og 2. verður krýnd í London, og skólum, sem hafa slíka matar- menn láta hendur standa fram' gei'ð á tylldögum. úr ermum í því tilefni í Eng- landi. Kjötið er skorið af skrokkn- um meðan þeir eru enn yfir Minjagripir allir verða að eldinum eða því sem næst,, og hljóta samþykki sérstakrar. ekki má taka neina greiðslu nefndar og hefur hún lagt bless- ' fyrjr þag. Verða bændur einnig un sína yfir gríðarlegan fjölda,' að hafa þetta í huga. ef þá lang- af öllum hugsanlegum gerðum. j ar til að gefa einn uxa sinna í Vonast Bretar til þess, að þeir | þessu tilefni. Hinsvegar er hafi miklar gjaldeyristekjur af bannað að steikja sauðfénað eða I dyngjunni.... Frh. af 4. síðu. starfsemina. Þær eru dálítið seinar til í fyrstu, en þegar augu þein-a opnast, sjá þær að starfið er mjög skemmtilegt. í skrifstofum verðbréfasalanna eru svartar tölur fyrir tilkynn- ingar, ys og hávaði og frétta- bendlarnir í stöðugum gangi. Það fer og svo að konunum þykir starfsemin æsandi. Enginn annar í fjölskyldunni fæst við fjármálastörf. Bonner bóndi stundar vefnaðariðnað. Eldri dóttirin er gift kona og móðir, en sú yngri er í skóla. Frú Bonner hefir Rennt dætr- um sínum margt um hlutabréf og verðbréf og þær eiga ýmis hlutabréf, en hafa þó ekki fet- að í fótspor móður sinnar. Frú Bonner vill, að kvenfólk taki þátt í fjármálum, vill láta stúlkur fá fræðslu um slíkt í unglingaskólum. En hún telur einnig, að það sé ágætur undir- búningur að vinna í skrifstof- um, sem fjalla um kaup og sölu verðbréfa. Bláa rapsódían eftir Ger- swin og Tannháuser-forleikur Wagners voru eftirtektarverð- ustu symfónisku verkin á efn- isskrá hljómsveitar ameríska flughersins (U. S. Air Force Band), sem nú gistir Reykjavík og hélt fyrstu hljómleika sína í Þjóðleikh. í fyrradag. Hljóm- sveitin er harmóníusveit á stærð við symfómusveit, strengjahljóðfæri engin nema selló og bassar, en klarínettur og óbó koma í fiðlna stað, auk þess mikill fjöldi trompetta, slíðurhorna, saxófóna og ann- arra fágætis lúðra. Hljómsveit- in er þaulæfð, þar er valinn maður í hverju rúmi, og söng- stjórinn, George S. Howard of- ursti, öruggur og smekkvís stjórnandi. Meðal hljóðfæra- leikaranna eru þrír menn, sem raddsett hafa ýms laganna, Sgt. Gray, Sgt. Genuchi og Sgt., Werle. Sá síðastnefndi syngur1 einnig í sergentakórnum og stjórnar honum í viðlögum. Flestir söngmannanna eru úr hljómsveitinni, en auk þeirra tveir afbragðs söngvarar, Wil- liam Jones, barítón og William Du Pree, tenór. Kórnum stjórn- ar annars Robert Landers lauti- nant. Loks kom fram ágætur harmónikusnillingur, Daniel Desiderio, og haíði sjálfur búið lög sín til flutnings. Eins og sjá má af þessari stuttu upptalningu, er hér um mikið fyrirtæki að ræða, og eru hinir glöðu músikantar oss miklir aufúsugestir. Efnisval hljómsveitarinnar er að sjálf- sögðu mjög við alþýðu hæfi, meira að segja hafa hljómsveit og söngvarar æft nokkur ís- lenzk lög. Mikinn fögnuð vöktu að sjálfsögðu einsöngvararnir og kórinn, ennfremur harmo- nikusnillingurinn og log eftir Sjostakóvits og Katsjatúrían í meðferð hljómsveitarinnar. Lauk hljómleikunum með prýðilegri jass-svítu, þar sem ýmsir hljóðfæraflokkar og ein- leikarar bruðu á leik, og hinu fræga hergöngulagi „Stars &r»d. Stripes" eftir Sousa. Var þá margur þakklátur fyrir, að Þjóðleikhúsið er talsvert traustbyggðara en múrar Jerí- kóborgar. B. G. Bretar seldu mest. Tokyo (AP). — Bretar seldtt meiri varnhig til landa SA- Asíu á síoasta ári en nokkur þjóo önnur. Á fyrstu átta mánuðum árs- ins seldu þeir þangað vaming fyrir 250 millj. punda, en þá komu Japanir með 58,8 millj. og V. Þjóðverjar með 42,3 millj. pd. Japanir seldu þó mest af vefnaðarvöru — eða fyrir 30 millj. stpd. Gyðingar sendir austnr. Berlin (AP). — Rússar hafa sent heim alla starfsmenn sína í A.-Þýzkalandi sem eru af Gyðingaættum. Er hér um menn þá að ræða,. sem hafa haft starf á hendi fyr- ir eftirlitsnefnd Rússa, og er þetta gert af því, að álitið er, að þeir muni leitast við að flýja. ■ ■■■ íh;- ■■■■ ■ ■■■ jilj: ■■■■ i i ■■■■ rl «*■* l Hvað er M¥TT sölu gripa þessarra um heim allan. svín með þessu hætti. Þá verður einnig efnt til úti- Þá hefur það verið heimilað, hátíða fyrir börn og gam.al- sem flest bæjar- og sveitarfé-! menni á fiölmögrum stöðum, lög landsins höfðu æskt eftir | 0g munu verða veittar allskonar — nefnilega að steikja heila undanþágur frá skömmtunar- uxa-skrokka utan kjötskömmt- reglum -—- svo sem varðandi unar á krýningardaginn. Er j Sykur — vegna þess. Sykuf- ætlunin að slík matargerð fari skj|ínmtur ;til veitingastaða fram undir berum himni, og verður einnig aukinn vegna ferðamannastraumsins í sam- bandi við krýninguna, og-yfir- leitt verður séð svo umprað nægar birgðir verði af hvers- konar góðgæti og sætindum, sem verið hafa af skornum skammti ucdanfarið. ina, fái fulla heiniild (il að verzla mcð áfengi að loigin vild. Vill nokkur aðhyllast haha'?"' Þann- ig lýkur bréfinu. Það cr'eíns og mig ininni, að cg háfi heyr.i>þc.thi áður. — kr. Þá er Rita laus. N. York (AP). — Rita Hay- worth hefur nú endanlega fengið skilnað frá Aly Khan, syns Aga Khans. Skilnaðinn fékk hún í Reno, og var málið fyrir rétti í 17 mínútur, og þykir mikið, þar sem meðaltími er aðeins 5 mín- útur. Rita fær ekki meðlag með dóttur þeirra hjóna og gerði enga kröfu fyrir sína hönd, þar sem gengið hafði verið frá öllum slikum atriðum áður. BKZT AÐ AUGLTSA í VÍSI Lana Turner, sem þykir með j fegurstu leikkonum Hollywood, | en hefur gengið erfiðlega að dvelja í hjónabandi, kvað sjást oft með Lex Barker leikara. „Kunnugir“ segja, að úr þessu verði e. t. v. hjónaband. Lex Barker er annars kunnur fyrir j leik sinn í Tarzan-myndum, en Johnny Weissmuller er löngu hættur í þeim hlutverkum, orð- inn of roskinn. ★ Errol Flynn leikari, sem ekki er með öllu ókunnur hér á landi, brá sér nýlega frá Jama- ica til Rómaborgar, til þess að skeggærða þar við Farouk, fyrrverandi Egyptakonung um eitthvert kvikmyndaverkefni. ★ Mynd, sem talin er munu verða vinsæl vestra, heitir „The Missisippi Gambler” (Fjárhættuspilarinn á Miss- issippi), og leikur Tyrone Power þar aðalhlutverkið. Myndin er í eðlilegum litum, og mjög íburðarmikil. ■ Með Power leika Piper Laurie og Julia Adams. ★ Leikkonan Susan Haywartl cr ekki ýkja há í loftinu, en 'þó verður hún með hæstu leikurunum í næstu kvikmynd. sinni, sem verður tekin í Belg- íska Kongó. Þar sjást margir innbornir menn, dvergvaxnir „pygmear“, enginn hærri cn 4 fet. Robert Mitchum leikur á móti Susan og er vitanlega eins og risi í þehn hópi. ★ Þeir John Wayne og skop- leikarinn Red Skelton eiga hótel í Culver City. Það er m. a. færgt nú fyrir þá sök, að þar átti Joan Crawford fyrst heima, er hún kom þangað fyrst til þess að leika í kvikmyndum árið 1926. Meðal leikara, sem eiga af- mæli þessa dagana, eru: Ron- ald Colman, f. 9. febrúar 1891, Brian Donlevy, f. 9. febrúar 1901, Cannen Miranda, 9 febr. 1915 og Kathryn Grayson, einnig 9. febrúar 1922. Jimmy Durapte, með stóra nefið, er fæddur 10. febrúar 1893, og því sextugur í dag. ★ Nýlega hefur verið lokið við að gera gamanmynd um sj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.