Vísir - 11.02.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 11.02.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Miðikudagihn 11. febrúar 1953. 34. tbl. Háspennulínan nýja frá Sog- inu verður iniiiið mannvirki, Hún verður á traustum stálturnum á steyptum undirstöðum. VegarleiBgdin 50 kira. og tnrnarnii' innan við flmmitíii. Ef tíðarfar verður jafnhag- stætt Og verið hofur, verður liú hafist handa um að steypa und- irstöður að járngfindunhm eða tuvnunum sem eiga áð befa uppi nýju hásþenhulínuna frá S ogiriu. Sogsvirkjunin bau'ð út vérk- ið sl. haust —• þ. e. að-gerá Und- irstöður turnanna — og vaf tekið' tilboði ffá Byggingarfé- laginu t>ór í Hafnarfirði, sem l^auðst til þess að gera allar undirstöðurnar. Að því er Steingrínlur Jónsson rafmaghs- stjóri hefir tjáð blaðinu, kahn Sogsvirkjunin sjálf þó að vinna ¦verkið að einhverju leyti, ef þess gerist þörf í vor til þess að flýta því. Hafizt handa fyrir verkfallið. Byggingarfélagið Þór vár byrjað á verkinu í nóvember sl., en framkvæmdir lögðust niður vegna verkfallsins. Eftir áramótin hefir félagið unnið að ýmiskonar undirbúningi að því, að hefjast handa af riýju, ef -tíðarfár verður hagstætt, en vánalega er ekki svo háttað veðurfari, að unnt sé að vinna slík verk um háveturinn. En viðri svo vel sem að undan- iörnu' væri ¦ hægt að byrja að Jarðhræringar viða nyrðra. vinna að grefti og sprenging um nú þegar. Háspennulínan, sem er 50 km. löng, á að flytja orku • frá nýju virkjúhinni við írafoss, og á þessi nýja lína að geta flutt allt aflið bæði frá írafossi og Ljósafossi og allt afl frá Soginu full- virkjuðu og er því hér unn- ið fyrir framtíðina, en í byrjun flytur hún þó aðeins hálft aflið. Nýja línan verður því miklu vandaðri en gamla línan að Ljósafossi, sem er á staurum sem kunnugt er. Turnarnir verða innan við 50 og verða þeir misháir og mislangt á milli þeirra, eftir landslagi, og verður frá öllu gengið sem trausflegast. Rafmagnsstjóri, sem blaðið leitaði upplýsinga hjá, sagði að reynt yrði að ljúka við lagn- ingu háspennulínunnar nægi- lega snemma svo að hún yrði tilbúin í sumar í júlí—ágúst, um leið og nýja orkuverið verð- ur tekið í notkun. Hæsti vinningur HHÍ hér í'bænum. Dergið var í gær i 2. flökki Happdrættis Háskóla fslands. Vinningar voru 550 talsins og vinningaupphæð kr. 255.700.00. Hæsti vinningur, 25 þús. kr., kom á númer 3307, fjórðungs- miða, sem seldir voru í umboði frú- Pálínu Ármann í Varðar- húsinu. Næsthæsti vinningur, 10 þús. kr„ kom á hr. 28112, hálfmiða, sem .seldir voru í úmb'oði V. Long bóksala í Hafnarfirði og Vífilsstaðaumboði. Fimm þús. kr. vinningur kom á miða nr. 202 — heilmiða, sem seldur var í Akureyrarum- s effir 23 ár. B. Aires (AP). — Byrjuð er vinna við björgun !þýzks skips, sem fórst hjá Magellansundi fyrir 23 árum. Var þetta f arþegaskipið Jarðskjálfta varð vart á! Monte Cervantes, sem strandaði ^okkrum stöðum norðan lands °S ^ökk í Beagle-sundi í of- viðri. Vinna 80 kafarar og að- í gær, en hvergi mun hafa orð- ið tjón af völdum hans. Fannst hann hér á mælufn Veðurstofunnar kl. 13,28 í gær, •og virtust upptök hans vera í um 290 km. fjarlægð héðan. Sú vegarlengd er heldur lengri €n til Akureyrar í loftlínu. Jarðskjálftakippir fundust á Akureyri, Dalvík og Siglufirði, svo og Raufarhöfn, svo vitað sé, og vafalaust víðar nyrðra, en Veðurstofunni höfðu ekki borizt nánari fregnir um það. stoðarmenn við björgunina. Fimm sóttu um stöðu bankastjóra. Fimm menn hai'a sótt um bahltastjórastoðu við Iðnað- arbankann. i Umsóknarfrestur var út- rúhninn í gæírkveldi, og höfðu þá sótt um stöðuna tveir hagfræðingar, einn efnafræðingur, einn verk- frasðingur ög éinn þjóðrétt- arffæðingur. Bankaráð íðnaðarbankans mun koma samán á fund á morgun, ög verður þá væht- anlega tekin ákvörðun um, hver ráðinn vérði bahka- stjófi. Hættyrnar eru ekki lam garð gengnar ennþá. Sjór getur gengið á land í þessari viku, ef veður er óhagstætt. Eihkaskeyti frá AP. Lóndon í mörgiin. Þúsúndir hérmanna og sjálf- boðáliða vinria dag og nótt að því áð tféysta várnafgárða og fylla í skörð, fyrir stórsfraum- inn liú iim miðbik vikiirinár, en Námumenn farast í Persíu. Teheran (AP). — Atján \ námamenn biðu bana við hrun ; í kolanámu hjá Kaspíahafi £yr- : ir helgiria. Vv" h annað hundrað menn voru; við vinnu, þar sem námuloftið i hrundi, ' og slösuðust átíatíu j Þesst i menn meira og minna. Síðasfa ráðið. Los Angeles (AP). — Ethel Aráta, 52ja ára, hefur verið handtekin fyrir tvö bankarán. í bæði skiptin ógnaði hún bankagjaldkera með leikfangs- byssu, og hafði nokkurn feng á' brott með sér. Faðir konu þessarar var um skeið vellauð- ugur, en dó „blankur" fyrir 10 árum. Hún sá ekkiaðra leið út úr peningavandræðUm sínum en þenna „leik". 30 Sesta báttir í -reiðileysi. Khöfn (AP). — Lögreglunni í Hesselagér hefur verið af- heritur gripur til varðveizlu, unz eigandi gefur sig frám. Er þetta 30 lesta vélbáturr sem legið hafði við festar á Thurö-sundi í tvö ár, en sleit upp og rak á larid'nýverið. Veit engihn hver ér eigandi báts þessa. mesti hættutíminn er fram að htlgi. Þíir, scm þessum málum eru kunnugastir fullyrða, að ef veðUr verði jafnvont og þegar flóðgarðarnir biluðu á dögrinum, sé mciri hætta á ferðum nú. Verið er að flytja í skyndi frá Norður-frlandi yfir 2%-milljón. saridpoka 61 austurstrandarinn- ar, tipþess að hafaþar við hönd iha, én búið er að f ylla og hlaða í gárða talsvert yfir 20 millj. poka. f gær geisaði hvássviðri við austur-, suður- og vesturströnd Ehglands, 'ogkomst vindhráðinn úpp í 140 km. Fannkoma vaf geisimikil í mörgúm héruðum. í Defbyshire norðan til fennti meira en dæmi eru til um mörg ár. Víða stöðvuðust bifreiðar í löngum röðum. Á stórum svæð- um varð ekki komist milli þorpa og bæja. Fé fennti víða og voru bændur önnum kafnir í gær við að grafa fé sitt úr fönn. Skotlandsmálaráðherra brezku stjórnarinnar gerði í gær grein fyrir tjóninu í Skotlandi á dög- unum. Manntjón varð fremur lítið, aðeins 9 menn fórust, en mikið tjón varð á mannvirkjum á landi og skipum. Tvö fiskiskíp fórust og upp undir 200 fiski- skip urðu fyrir mehi eða minni skemmdum. Gestur veitingastofunnar fór með stólinn með sér. Piltiar stélui* frá slcemiiitlSélaga. ad er á minningarsýnirigu um Ern-il Thoroddsen, scín haldin er í Listvinasalmun. I gærkveldi var hringt á lög- regluvatðstofuna frá veitinga- síofurini Vega á Skólavörðustíg og beðið um aðstoð. Tilefnið var það, að einn gest anna hafði labbað út með einn stólinn úr veitingastofunni og liorfið á brott með hann. Eh áður'en lögreglan kom á vettváng höfðu starfsstúlkur veitihgastofunnar. ásamt tvehn ;'ða þrem piltum, náð sér í bil óg veitt stólþjófnum eftirför. Þjófurinn fannst ogvarð hafth að láta stólinn af hendi við lið- ið, sem véitti honum eftirtor, en'sjálfur slapp hann. Starf- stúlkurnar kváðust kannast vel við hann, oft hafa. séð hann áð- ur og lýsa honum þannig, að hann sé allhár vexti, grannur, 40—45 ára 'eftir útliti að dæma, ¦gerigur óft með hendur fyrir áftan bak og hefur stór grá augu. !: í nótt kærði aðkomustúlka hér í bænum yfir því að stolið héfði verið frá henni veski með 900 kr. í peningum, er hún hafði gleymt inni í herbergi þar sem hún var að skemmta sér með öðru fólki. Grunur féll á ákveð- inn pilt og játaði hann á sig stuldinn. í morgun kærði Ari Magnús- son fisksali yfir því að innbrot hafi í nótt verið framið í fisk- búð hans í Mávahlíð 1 og stolið þaðan 230 kr. í peningum. • RKÍ-söfnunm neraur 46 þús. kr. AIls hafa safnazt í skrifstofii Rauða kross íslands til bág- stadda fóíksins á flóðasvæðun- um kr. 40.240. í gær söfnuðust kr. 10.269, og hafa aldrei jafnmargir ein- staklingar komið í skrifstofuna með gjafir. Þá má geta þess, að úti á landi annast átta deildir R.K.Í. söfnun, en ekki er vitað, hver árangur þar hefur orðið til þessa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.