Vísir - 11.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 11.02.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 11. febrúar 1953. VlSIR Fimmtugur í tftag: Guðlaugur Rósinkranz, Þ jóðleikhússt jóri. Guðlaugur Rósinkranz, Þjóð-' mörgum er gjamt að álíta sjálf- leikhússstjóir, er fimmtugur í dag. Eg hefi að því leyti sérstöðu meðal þeirra, sem stinga niður penna í tilefni þessa merkis- dags Guðlaugs, að eg hefi að- eins eins árs persónuleg kynni af honum. En þau eru aftur á móti tengd Norræna félaginu, sem hann hefir helgað miklu af tíma sínum síðan hann var um þrítugt, og því þekki eg vel drjúgan hluta af æfistarfi hans. Þegar hann varð ritari félags- ins, var það fámennt, en er hanr lét af því starfi og var kjörinr formaður þess í fyrra, var þa? eitt af fjölmennustu félögun landsins. Og það vita allir, sem til þekkja, að vöxtur félagsins og viðgangur var fyrst og fremst framtaki Guðlaugs að þakka. Norræn samvinna er eflaust hin heillavænlegasta stefna, sem fslendingar geta fylgt í milliríkjasamskiptum. Fjöl- margir íslenzkir menntamenn hafa numið á Norðurlöndum og fengið náin kynni af þeim, en starfsemi norrænu félaganna niiðar að því að gera liin gagn- kvæmu kynni sem almennust. í þágu þeirrar hugsjónar hefur Guðlaugur Rósinkranz unnið mikið starf og óeigingjamt, því að enginn vinnur veraldarauð með slíkum störfum. Þau mál, sem norrænu fé- lögin vinna að, eru svo tví- sagt, að ríkið annist þau. En þegar betur er að gáð, er hlut- verk ríkisins 'að því leyti nei- kvætt, að það er framar öllu fólgið í eftirliti og stjórn. Framtak ríksins hlýtur alltaf að byggjast á framtaki nokk- urra einstaklinga, þv.í að ríkið sjálft er ópersónulegt. Það er enginn allsherjar ríkisheili til, engar ríkistilfinnngar né ríkis- áhugi. Það sem kann að ávinn- ast í þjóöfélaginu er komið undir framtaki einstakra manna, og til að vinna að sum- um máluni þarf félagsleg sam- tök. Það er ekki á færi eins manns að annast norræna sam- vinnu fyrir íslands hönd, en það getur byggzt á framtaki hans, að sú samvinna sé víðtæk mælalaust í þágu alþjóðar, að' og árangursrík. Guðlaugur Rósinkranz hefur sýnt framtak, þrautseigju og félagsáhuga. Suma skortir alla þá eiginleika, og marga skortir suma þeirra. En Guðlaugur er gæddur þeim öllum í ríkum mæli. Þess mættu margir mimiast í dag. Fyrir hönd félagsins flyt eg honum árnaðaróskir og þökk. fyrir unnin störf. Sveinn Asgeirsson. Frh. af 4. síðu. - VÍÐSJA mæti um 3 millj. dollara, — af því að farmurinn var þaðan, — en loðfeldakaupmaður fékk því til leiðar komið, að unnið var að affermingu skipsins með því að greiða 70 þús. doll- ara til tveggja nafngreindra manna í ILA. 1949 var 200.000 dollara sitrónufarmur frá Sikiley í hættu vegna skyndiverkfalls, en með því að greiða þremur valdamönnum í félagsskap hafnarverkamanna 10 þús. doll- ara fékkst farminum skipað á land. Næst átti að yfirheyra mann að nafni Albert Anatsasia, al- ræmdan hafnarhverfaglæpa- mann og að margra ætlan eina af skyttum h.f. Morðs (Murder Inc.). Hann reyndi að fela sig á sveitarsetri sínu í New Jersey og kvaðst ekki geta mætt vegna meiðsla af völdum bílslyss, en syni hans var birt stefnan, og þannig hafirni forleikur að því, að fá hann gerðan landrækan. Getraunaspá vikunnar. Fyrstu fimm leikiniir eru úr Freston — Sheff. Wed. bikarkeppninni. Blackpool — Southampton 1 Blackpool hefir áður . slegið út úr keppninni Sheff. Weclnes- day og Huddersfield, sem bæði eru sterkari lið en Soutliam ix P. sigraði á laugardaginn Cardiff úii eftir góðan leik. Líklegastur er sigur P. Sh. Wed. hefur ekki unnið leik síð- an 3. jan. og má því búast við að liðið reyni að spreyta sig ton. Verður því hér gert ráð 'nÚ; Rétt er því að tryggja gegn fyrir sigir B. Burnley — Arsenal 1X2 Hér eigast við tvö af beztu liðum Englands i ár, Bæði lið- in sigruðu með yfirburðum í deildarkeppninni sl. laugardag. Liðin hafa möguleika bæði í bikarkeppni og deildakeppni og má því búast við tvísýnum leik. Halifax — Halifax Tottenham hefir nú slegið jafntefli. Stoke — Cardiff IX | Tvísýnn leikur milli liða,. sem bæði eru í fallhættu. Sigur Stoke er líldegastur, en gott er - að tryggja fyrir jafntefli. Barnsley — Lincoln ÍZ' Bæði liðin eru í II. deild. Barnley er í neðsta sæti og;. virðist varla geta komizt hjá falli niður í III. d. Lineoln er í 16. sæti. Sigur B. er líkleg- 8094G JRAFOJRKÆ Gisli Jóh. Sigurðsson, Vesturgötu 2. , - T , ... "a Siegtð uUastur, en tryggja verður fyrir tvo I. deildar hð, Cardiif og g.(rj.. ^ Stoke. Tottenham er hinsveg-1 ° ar sterkara lið en Cardifí og Brentford Stoke og verður því traustið hér sett á T. Plymouth — Gatesliead. 1 ! Plymouth er eitt af beztu liðunum í II. deild. Gateshead er í III. deild, Sigur P. er lík- legastur. Næstu sjö leikir eru deildakeppninni. Bury I Þessj lið eru einnig neðar- lega í II. deild. Brentford í 18. ' sæti með 22 stig og Berry í 20. ! sæti með 21 stig. Leikurinn er tvísýnn þar sem bæði liðin eiga. fallið niður í III. deild yfir' höfði sér. M. City — Newcastle 1 M. City var óheppið að tapa fyrir W. B. A. um síðustu helgi. Hefir liðinu elcki gengið illa í deildakeppninni að undan- förnu, þótt það hafi ekki dugað til að koma því úr neðsta sæti. Newcastle tapaði sl. laugardag fyrir Stoke og hefir liðinu i gengið illa að undanfrönu. úr Leicester — Leeds 1 Leikur milli tveggja góðra félaga i II. deild. Leichester er í 5. sæti (33 stig), Leeds í 8. sæti (30 st.). Bezt er að reikna með sigri Leichester. Swansca — N. Forrest 21 N. Forrest er betra lið en Swansea og er því ráðlegast að reikna aðallega með sigri þess. Gott er að tryggja fyrir sigri Swansea. A8 gefnu tilefni vi!’‘um vér vekia athygii heiðraSra viðskipta- vina vorra á fiví, að cll Z Á B 0 sátuð skinn eru merkt með rauð- um stimpli og eru aðeins í kutóabiússum frá Vinnufatagerð Islands h.f. Þar sem vér því miður getum ekki enn fullnægt hinni gífurlegu eftirspurn, biðjum vér heioraoa vioskiptavini að sýna biðlund. 'U. L - r«;Oi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.