Vísir - 12.02.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Fimmtudaginn 12. febrúar 1953.
35. tbl.
Stöðugt unnið að lausn.
Tímarít Verkamannaflokksins ritar um
iamfitelgimáltð.
Brezka tímaritið „The Fish-! lausn á þessu vafasama máli."
ing News" segir frá því hinn
31. f. m., að utanríkisráðuneyt-
ið brezka vinni stöðugt að Iausn
löndunardeilunnar við íslend-
iaga.
Á fyrstu síðu tímaritsins er
vikið að því, sem tímaritið
..Fact" ,sem út kemur á vegum
Attlee-sinna í Verkamanna-
flokknum um Eden utanríkis-
ráðherra og afskipti hans, eða
afskiptaleysi af deilunni. Segir
þár, að „Fact" hafi nýlega
greint skilmerkilega frá deil-
unni, en ekki getað stillt' sig
um að hnýta í utanríkisráð-
herrann, með því að segja, að
landhelgismálið heyri undir
ráðuneyti hans. Segir síðan í
greininni og haft eftir „Fact":
„Mr. Eden myndi gera landi
sínu mikinn greiða, ef hann
beitti sér fyrir því
,The Fishing Néws" vísar á
bug áskorunum „Fact" og segir
síðan: „Mikið vatn hefir runn-
ið til sjávar í Humberfljóti
síðan löndunarbami var sett á
íslenzkan fisk, og einungis
ipólitískur óheiðarleiki eða fá-
fræði geta réttlætt þær ásak-
anir, að utanríkisráðuneytið
viti ekki, hvað er að gerast.
Vera má, að skýringar stjórnar-
innar á brottför brezká sendi-
herrans á íslandi, r sem várð
fyrr en til var ætlazt, sé vafa-
söm, en eitt er víst: í desember-
lok vann utanríkisráðhérrann
ósleitilega að því að koma á
lausn í deilunni. Síðan hefir
ekki verið dregið úr þeirrí við-
leitnL'*
ir
f
sölu til Sndlands ©g Ástralíu.
Van Fleet hefur látið af yfir-
að finna stjóru 8. hersins í Koreu.
Rússar slíía stjórnmála-
samband vii ísrael.
Reiðast vegna sprengíng-
arinnar í Tel Aviv.
Einkaskeyti frá AP.
. London í morgun.
Útvarpið í Moskvu tilkynnti
snemma í morgun, að ráðstjórn
in hefði slitið stjórnmálasam-
bandinU við Israel, vegna
sprengingarinnar, sem varð i
rússncska sendiráðinu í Tel
Aviv s.I. mánudag, er 3^—4
menn sœrðust, þeirra méðal
kona sendiherrans.
Sendiherrann hefur fengið
fyrirskipun um að hverfa heim
þegar í stað svo og allt starfs-
fólk sendiráðsins. í tilkynningu
ráðstjórnarinnar segir, að það
sé augljóst mál, að lögreglu
Israel hefði átt að vera innan
handar að afstýra atburði þess-
um, og afsökunarbréf Ben
Gurions forsætisráðherra og
Sharets utanríkisráðherra sé
tilraun til að skjóta sér undan
ábyrgð á atburðinum, enda
sýni afstaða og framkoma
stjórnarinnar, að hún sé fjand-
samleg ráðstjórninni.
í tilkynningunni er minnt á
það, að Ráðstjórnin hafi verið
Kommúnisíar
herða eftirlit.
Austurþýzka Iögreglan hefur
tekíð upp strangara eftirlit með
farþegum í lestum, sem fara til
A.-Berlínar.
Einkum er haft strangt eftir-
lit með bændum. Hafi þeir ekki
skírteini um, að þeir hafi lög-
legt erindi, eru þeir reknir úr
léstunum og afhentir lögregl-
unni.
meðal hinna fyrstu ríkisstjóniá,,
sem viðurkenndu Israel eftir
stofnun þess-1948.
Sovétvinir meiðást.
20 menn meiddust í Tel
Aviv í gærkveldi, er 300 manna
hópur sovétvina ætlaði í fylk-
ingu til bústaðar rússneska
sendiherrans, til þess að láta í
ljós samúð við hann út af
sprengingunni, en svo mikill
mannfjöldi safnaðist saman á
götunum, að fylkingin komst
ekki leiðar sinnar, og kom til
átaka. — Andkommúnistar
hrópuðu niður hvern ræðumann
kommúnista af öðrum.
Hoílendingar
teija hætt-
urnar minní.
London <AP). — í Bretlandi
hefur verið- gripið til viðtækra
ráðstafana til þess að gera-að-
vart um hasttur af völdum
sjávarflóða.
Verða þær ígildi til 19. þ. m.,
en þá verður mesta hættan tal-
in. úr sögunni.
M. a. verða sérstakir flokkar
sífellt á verði, og farið verður
um þorpin i bílum og kallaö í
gjallarhorn, ef mikil hætta.
steðjar að. Enn íremur verður
útvarpað aðvörunum á klukku-
stundarfresti, ef þurfa þykir.
Ekki höfðu borist fregnir um
það í morgun, að flóðgarðaa-
hefðu bilað, hvorki í Hollándi
eða í Bretlandi, en við Sutton-
on-Sea fIseddi yfir nýjan varn^.
argarð, án þess hann sakaðL
í Hoilandi erumenn þeirrar
skoðunar, að sú hætta sé ekki
yfirvofandi nú um stórstxaum-
inn.að neitt því líkt gerist sem
á dögunum. Slíkar náttúru-
hamfarir séu . næstum' , eifts
dæmi,
Náðun kemur
ekki tfl greina.
N. York (AP). — Eisen-
hower fórseti hefur ncitað að
taka til greina náðunarfieiðni
Rosenbergs njósnara og konu
hans. '
Segir í tilkynninyu úm þetta,
að engin tíý sönnunargögn hafl
verið lögð f ram, og ekkert sem
réttlæti linkind.
Brezkt skip
elí vii Kina.
Áröegls í dag bárust
fregnir um, að 3000 lesta
brezkt flutningaskip væri
elt af herskipi um 100 míl-
. um norður af Formósu.
Brezka skipio ntun vera á
leið til Kína. Lóklegast er
talið, að það sé ein af
snekkjum þjóðérnissínna á
Formosu, sem sé að elta
skipið uppi, og ætli þjóð-
ernissinnar sér nú að stöðva
skip, sem fara til hins kom-
múnistiska Kína. þar sem
það er ekki lcngur óbetnt
verndað með nærveru' 7.
Bandaríkjaflotans.
Fennir mikið
í Bretlandi.
London (AP). — Mikil fann-
koma var enn í nótt í austur-
hluta Englands og um miðbik
landsins. 40 þjóðvegiip voru
tepptir í morgun.
Hvasst er á aiísturströnd-
inni. Vind mun lægja á morg-
un og draga úr fannkomu. —
Allt er gert sem unnt er tii
þess aðhalda opnumsamkomu-
leiðum til aitóturstrandarinnar,
ef ný flóðahætta skyldi koma
til sögunnar.
Slæmar
veðurhorfur.
Horfur eru taldar á all-
hvassri norðanátt á Norðursjó
í nótt og því líkur fyrir aukinni
hættu af völdum sjávargangs
í Hollandi og Austur-Englandi.
SH hyggst senda menii
til að athuga skilyrði.
Stjórn Sölumiðstöðvar hrað-r
frystihúsanna hefir nú á prjón-*
unum áform um að senda menm
til f jarlægra landa til þcss aðí
freista fþess að afla þar nýrraí
markaða fyrir íslenzkan freð-!
fisk. j
Vísir hefir átt tal við Elíasí
Þorsteinsson, forstjóra S. H.»
og fengið hjá honum athygli-
verðar upplýsingar um þessarf
fyrirætlanir, sem geta valdiðl
miklum umskiptum í þessarE
atvinnugrein, ef vel tekst til
í athugun er hjá S. H. að?
senda menn á fjarlægar slóðir,,'
þar sem enn hefir ekki verið?
reynt að selja íslenzkan freð-
fisk. Eru þá einkum höfð í hugat
Indland og Ástralía.
Eins og alkunna er, er Ind-»
land annað fólksflesta landl
heimsins, en matvæli þar offc
af skornum skammti. Ef unnfe
væri að selja þangað freðfiski
héðan og sigrast á ýmsumi
örðugleikum, sem eðlilega eru á.
veginum, gæti þarna verið umí
að ræða óþrjótandi markað. ,
Nauðsyn á
miklum kulda. ¦ ^.
i
Skömmu fyrir jól strandaði franska farþegaskipið Champellior, 12,500 lestir.' Var skipið að
flytja pílagríma, er ætluðu til ísrael um jólin. Farþegum og skipshöfn var bjargað, en þann-
ig lítur skipið út, þar sem það liggur um 200 metra frá landi í fsrael, brotið í tvennt.
Freðfiskurinn yrði væntan-»
lega f luttur héðan til Bretlandsp
eða Niðurlanda, umskipað þar^.
og siðan fluttur sjóleiðis 3
frystiklefum á áfangastað, þart
sem frysti- eða kælihús erut
fyrir hendi. Skip þau, sem núl
annast matvælaflutninga frát
Evrópu til hinna f jarlægu Aust-<
urlanda hafa fæst þánn útbún-t
að, sem nauðsynlegur er tut
þess að flytja vöru, sem þarf!:
jafnmikið frost og freðfiskur-*
inn, eða um 20 gráður á Celsíus„
Ef af slíkum flutningum yrði^
þyrfti að breyta kæliútbúnaðil
skipa þeirra, sem'þar koma tili
greina, og þarf þetta allt at-»
hugunar við. \
Fá frystihús
á Indlandi. i
Á Indlandi eru óvíða tilí
hentug frystihús, en öðru málfi
gegnir um Ástralíu, þar sem?.
slík fyrirtæki eru all-algeng„
Ef allt fer að vonum má búasfe
við, að héðan verði sendii*
menn innan tíðar til þess að^
athuga möguleika á markaði C
löndum þessum.
Geta má þess, að nú eru hér?
í landinu á vegum.S. H. umt
3000 smál. af freðfiski, sem ó~
seldar eru, en reynt verður að>
selja þetta magn á Evrópu-*
markaði.