Vísir - 13.02.1953, Blaðsíða 1
«2* : v
flöHIKíRfi
^is
36. tb!.
43. árg.
Föstudaginn 13. fébrúar 1953.
Aliir garðar héldu í nótt
!»«» var lavassviðt'i og átt óliagstæð.
London (AP). — Varnir bil-
uðu hvergi á ströndum Hol-
lands eða Bretlands á flóðinu
í nött, þrátt fyrir að hvasst væri
og átt nbrðlæg.
í Hollaftdi er lókið bráða-
birgðaviðgerð aðalgarða, og tal-
ið, að þeir muni ekki bila, nema
í langvarandi hvassviðri og
brirrii. — Á ströndum A.-Eng-
lands flæddi sjór hvérgi yfir,
nema við Suttön-on-sea, en
rauf hvergi skörð í garðána.
Bretar haf a orðið áð leita til
ýmissa þjóða og hafa beðið um
10 millj. sandpöka. Hafa þeir
f engið loforð fyrir helmingnum,
Fékk 3 minka
á einum degi.
Talsvert virðist lim mink í
Cieldinganesi um þessar mund-
ir, að því er Carl Carlsen
minkabani telur.
Hann fór út í nésið á laug-
ardag í venjulega „eftirlits-
ferð" og varð þegar var við
minkaslóðir. Tókst hónufn að
vinna þrjá rninka á skömmum
tífna, en að auki varð hann var
við f jórða, sém hann náði ekki,
því að ógerlégt "var að komast
að þéim í fjörugrjóti.
Minkafnir, sefn harin náði,
voru feitir og pattaralegr, ;svo
að þeir háfa 'ekki 'liðið skort
í Vetur.
frá Bandaríkjunum, ítalíu,
Frakklandi, Vestur-Þýzkalandi,
Belgíu og Norðurlöndum. Birgð
ir frá nokkrum Evrópulöndum
verða fluttar loftleiðis, fyrst í
stað a. m. k.
Vetraririki ú wnetjiwlandinu:
öngur hafa teppit af fann-
komu og ísalögum víða um íönd.
Gin- ög klaufa-
veiki magnast.
Gin- og klaufaveikin er allt-
af að skjóta lipp kollinum ann-
að veifið á meginlandinu og
Jhefir maghazt nokkiið aftur í
Ðanmörku og Hollandi.
Englandsdrottning sést hér með föruneyti fara um flóðasvæðið í Norfolk í Englandi.
Bexti söfnunar-
daguiínn í gær.
Fjársöfnuu Rauða krossins
mun nú nemayfir 100 þús. kr.
Höfðu sáfnazt í gærkvÖidi til
fólks á flóðasvæðumim í'Brét-
lándi og Hollaiidikr. 85.385:00.
í gær söfnuðust kr. 24.854.00
og var það mesti ^öfnunardag-
urinn til þessa. Söfnuðust þá
10 þús. kr. meira en í fyrradag.
—• Gjöfum er veitt móttaka í
skrifstofu R. k. í Thorvaldsens-
stræti 6 alla virka daga.
1000 manns lar-
ast í Persút.
Teheran (AP). — Um 1000
manns hafa látið lífið af "völd-
um. landskjálfta í norðurhluta
Persíu.
Fjöldi húsa hefur hrundið í
þorpunum á landskjálftasvæð-
inu og þúsundir manna»orðið að
flýja heimili sín.
Menn óttast, að manntjón og
eigna sé miklu meira en hér
greinir, en nákvæmar fregnir
eru ekki fyrir hendi vegna
símabilana og samgönguerfið-
-leika.
Mesta vatnsrennsli í
S@gi á síðusbi 2 árum.
Raforkuframleiðslan eins mikil
og hún getur orðið.
Ástandið í rafmagnsmálum1
höfuðstaðarins má telja mjög
viðunandi þessa dagana, enda
hagstæð tíð undanfarið.
Rafmagnsframleiðsla í orku-
verunum við Sog og Elliðaár
hefur verið eins mikil og unnt
er með núverandi vélakosti,
enda nægilegt vatnsremisli,
bæði í Sogi og Elliðaánum.
Vatnsrennsli í Soginu nemur
nú um 106 teningsmétrum á
sekúndu ,og er það meira en
verið hefur undanfarin työ ár,
þptt það sé hins vegar nokkru
mihria en meðalrennsli árinnar
ff-á ¦-þvl er Sogstöðin tók til
starfa, en það telst um 114 ten.-
metra á sekúndu.
í leysingunum um daginn
komst vatnsrennsli Elliðaánna
upp í 60 ten.metra á sekúndu,
sem er óvenjulega mikið. Þá
varð að sjálfsögðu að hleypa
vatni framhjá stíflunni við Ell-
iðavatn.
Ekki er þess þó að vænta, að
unnt verði að draga úr raf-
magnsskömmtuninni í bráð,
enda mikil rafmagnsþörf þessa
dagana, ekki sízt til hraðfrysti-
húsa og annars iðnaðar. En
horfur fara þó vænkandi eftir
því sem dagirin lengir, eins og
áð likúm lætur.
Ouradur-morð-
æmí
Einkaskeyti frá AP. —
París í mogrun.
Dómur heftir nú verið kveð-
inn upp vegna Ouradur-morð-
anna, sem framin voru sumarið
1944.
í júnímánuði það ár voru yfir
600 íbúar þorpsins Ouradur í
Mið-Frakklandi skotnir, stungn
ir eða brenndir til bana af SS-
mönnum. Náðust um 20 SS-
mannanna á síðasta ári, og fóru
réttarhöldin fram í Bordeaux.
Dómur hefur nú verið kveðinn
upp og var einn mannanna
sýknaður, tveir dæmdir tíl
dauða og hinir í 5—12 ára fang
elsi. Annar hinna dauðadæmdu
eru frá Elsass, eins og margir,
sem í SSrSveitinni voru.
7,8 mm. úrkoma
á aSeins 3 klst
Hægviðri og þíðviðri er nú
um land allt.
Úrkoma er mjög rriikil, eink-
um sunnarilarids og suðvestan,
og mest í Rvik, en utanRvíkur
mest á Síðumúla í 'Mýrarsýslu.
Frá kl. 5 síðdegis í gær til
kl. '8 í morgun mældist úrkoma
hér í bænum 30 mm.,
pg'frá'kl. 5 í morgun til "kl.
8 var hún 7,8 mm,, sem er
mikil úrkoma á eigi lengri
tíma (3 klst.).
Á Síðumúla var úrkoman 27
mm. frá kl. 5 í gær til kl. 8
í morgun, á Loftsölum 18 mm.,
Skoruvík á Langanesi 12 og
Akureyri 4 mm.
Lögreglufrétlir.
í gærdag var lögreglunni til-
kynnt, að drerigur héfði meitt
konu á götu úti hér í bænum.
Var þarna um að ræða 13
ára gamlan dreng, sem hafði
kastað járnstykki í höfuðið á
gangandi konu, sem var á leið
eftir götunni. Var farið með
konuna til læknis.
í gærkveldi kærðu nokkrir
drengir yfir því, að stolið hefði
verið peningum úr fatnaði
þeirra á meðan þeir voru í
Sundhöllinni. Létu þeir í ljós
grun um hver valdur myndi
vera að hvarfi peninganna og
var ransóknarlögreglunni feng-
ið málið í hendur.
Úlfar gera vart
við sig í Fihnlandi.
Siglíngar erfidar á
Eysirasalti og í
döisskum siiitdum.
Einkaskeyti frá AP. —-
London í morgun.
Vefði veðurfar með likum
hætti á Norðurlöndum næstu
vikur og verið hefur, mun þetta
verða með meiri frostaVetrum
síðari ára.
Frosthörkurnar eru þeira
mun meiri sem norðar dregur
og austar, og raunar er vetrar-
ríki mikið suður um alla álf-
una, og á Bretlandseyjum hef-
ur snjóað mikið við og við. Þá
eru frost ekki alveg eins mik-
il nú og þau hafa oft verið síð-
ustu vikur, en mest hefur frost
mælzt um 50 stig í Finnlandi
og í Norður-Noregi hefur það>
komizt yfir 40 stig.
Kalt loft
að austan.
Það er kalt loft, sem kemur
austan af steppum Rússlands,
og jaf nveh alla leið austan úr
Síberíu, sem veldur kuldum
þessum. Leggur það vestur á
bóginn og fylgja því fimbul-
kuldar, eins og ævinlega, þeg-
arþað er yfirgnæfandi, svoað
hlýrri vinda af Atlantshafi gæt-
ir ekki, en á mörkum hinna
hlýju og köldu vinda eru fann-
komurnar mestar.
Úlfar gera '
vart við sig.
Finnar eru uggandi yfir því,
að úlfar eru riú aftur farnir a8
gera vart við sig, en þeirra
varð ekki vart á síðast liðnum
vetri, eftir að stjórnarvöldin
höfðu notað flugvélar til þess
að élta þá uppi og strádrepa.
Hafa þeir ekki gert verulegan
ulsa í hreinhjörðum Lappa, en
me^ð áframhaldandi kuldum sjá
menn fram á, að þeir muni
verða fyrir miklu tjóni.
Snjóalög mildl.
Snjóalög eru mikil beggja
vegna Eystrasalts, og siglingar
eru einnig með erfiðasta móti,
svo að ísbrjótar verða að vera
sífellt í gangi. Á það ekki að*-
eins við þar, heldur og í sund-
unum dönsku, þar sem ísar
torvelda oft siglingar. Snjóalög-
in hafa einnig truflað sam-
göngur á landi, og sums staðac
•Frh. á 7. s.