Vísir - 13.02.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 13.02.1953, Blaðsíða 3
Fösknlagmn 13. febrúar 1953. TtStB KX GAMLA BIO KK GUILEYJAN (Treasure Island) Spennandi og skemmtileg ný litkvikmynd gerð eftir hinni heimsfrægu sjóræn- ingjasögu Roberts - Louis Stevensons. Aðalhlutverk: Bobby Driscoll Robert Newton Sýnd kj. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. MK TJARNARBIO KK BRENNIMERKTCR (Branded) Afarspennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Aðalhiutverk: Alan Ladd, Mona Freeman. Charles Bitkford. Robert Keith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Höfum ennþá ARISTOC nælonsokka Verzlunin VARÐAN Laugaveg 60, sími 82031. Síðasti dagur Útsöhinnar er á morgun. MARGT Á SAMA STAÐ #$ 'efj stfití p a r (Plastic) fyrir dömur, herra og börn, fyrirliggjandi. Geysir hi. Fatadeildin. LAUGAVEG 10 — SIMI 33S7 Mtúse i*j n ír til sölu Verzlunarhus við Skóla- vörðustíg. Einbýlishús við Stýrimannastíg. Einbýlishús í Hlíðunum. Hálf húseign í Hlíðunum. Húseign við Langholtsveg. íbúðir ai ýms- um stærðum. Kristján Guðlaugsson Austurstræti 1. Sími 3;100. hæstaréttarlögmaðu atkvæðagreiösla um kosningu stjórnar og annarra trúnaðarmaima félags-! ins fyrir árið 1953 fer fram í skrifstofu félagsins 14. og 15.! þessa mánaðar. LAUGARDAGINN 14. FEBRÚAR hefst kjörfundur kl. 2\ e. h. og stendur til kl. 10 e.h. SUNNUDAGINN 15. FEBRÚAR hefst kjörfundur kl. 101 f. h. og stendur til kl. 11 e.li. og er þá kosningu 1 lokið. KJÖRSTJÓRN DAGSBRÚNAR ' VUWAVVWWVWWWWtfWVUWWWWWWUVWVWUWUVVW. .andsmáiaíélagið VÖRÐUR SPILMVOLD verður í Sjálfstæðishúsinu á bolludaginn, mánud.! 16. þ.m. og hefst kl. 8,30 síðd. Varðar-Whist! — Verðlaun veitt. Okeypis aðgangur fyrir félagsmenn og :gesti þeirra. STJÖRNIN. £ Sjálfstæðismenn! Í Drekkið boliukaffið á spilakvöidi Varðar. LADY HENRÍETTA (Under Capricorn) Mjög áhrifarík og framur- skarandi vel leikin ný amer- isk stórmynd í eðlilegum lit- um, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Helene Simp- son. - Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Joseph Cotten Michael Wilding Sýnd kl. 7 og 9. Nýtt smámyndasafn Spennandi og skemmtilegar TEIKNIMYNDIR í DÝRAGARÐINUM og margar fleiri skemmti- legar myndir allar í Agfa- litum. Sýnd kl. 5. ÍM HAFNARBIO ’mÍ MONA (Pitfall) Spennandi amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Jay Dratler, og hefur að undanförnu kómið sem framhaldssaga i „Víkunni1' Lizbeth Scott, Dick Powell. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. UPPI HJÁ MÖGGU (Up in Mabel’s Room) Spreng hlægileg amerísk gamanmynd með Ðennis O’Keefe Gail Patrick Sýnd kl. 5. KK TRIPOU BÍO KK NEW MEXICO Afar spennandi og við- burðarrík, ný, amerísk kvikmynd um baráttu milli indíána og hvítra manna í Bandaríkjunum tekin í eðlilegum litum. Lew Ayres, Marilyn Maxwell, Andy Devine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönriuð börnum. iíili }j WÓDLEIKHÚSIÐ * Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kl. 20,00. TOPAZ Sýning laugard. kl. 20,00. Skugga-Sveinn Sýning sunnud. kl. 15,00. Stefnumótið Sýning sunnud. kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Símar 80000 og 8-2-3-4-5. Rekkjan Akranesi í kvöld kl. 20,30 og laugard. kl. 20,30. — Sýning að FÉLAGSGARÐI sunnud. kl. 14,30. GaseMa vél Vil kaupa góða Gaselda- vél. Uppl. í síma 4358 kl. 5—7.. LEIKFÉLAG reykjavíkor) Ævintýri n gönguför Sýning í kvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Litli og Stóri snúa aftur Tvær af allra fjörugustu og skemmtilegustu myndum þessara frægu grínleikara: „í herþjónustu“ og „Halio Afríka“, færðar í nýjan bún- ing með svellandi músik. — Sýnd kl. 5. 7 og 9. LA TRAVÍATA Hin heimsfræaa ópera eftir Verdi. — Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Chabert ofursti Sýnd kl. 7 vegna í'jölda áskorana. Síðasta sinn. Við vorum útlendingar Afburða spennandi mynd, er hlaut Oscar-verðlaun. Jennifer Jones, Jolin Garfield. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 14 ára. Síðasta sinn. Heimilis Rafmagns Kaffíkvarnirnar eru nú loksins komnar. Kosta 469,00 krónur. — Með því að mala kaffið heima í hvert sinn mátulega í könnuna fáið þér langbezta kaffið, þá hefur það ekki tapað neinu af sínu fínasta bragði. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. —■ Tryggvagötu 23. Sími 81279. VETRARGARÐURINN - - VETRARGARÐURINN 1 DANSLEIKITR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir. í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V.G. Sundmót sundféiagsins Ægis verður í Sundhöll Reyhjavíkur í kvöld klukkan 8,30. /.! 'i.A »T i Allir bezfu sundmenn Eandsins keppa — Komið og sjáið — if Miðasala í Sundhöllinni í - spennandi keppni ’.VlVb'.VVVW.VVVVVWWW.-J ’VWJVVVVVVVVVVrVJWV’VVWVVWUVVVVWVVVWVVVVVW fíetuttir — guíar og grænar — í pokum og pökkum. #. tirtjf itféiíssepa á Jfívaraa r./vww.". §íirónur Gi*apefi*uit fyrirliggjandi. MAGMJS KJARAN Umboðs- og heildverzlun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.