Vísir - 14.02.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 14.02.1953, Blaðsíða 2
▼tsia Laugardagimil-ír.rfeferúar 1952. iHifHilsblað almennings. Laugardagur, 14. febrúar, — 45. dagur ársins. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 17.20—8.05. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 18.00. Næturvörður þessa viku er í Laugavegs apóteki. Sími 1618. Lækna varðstof an hefir síma 5030. Vanti yður j lækni kl. 18—8, þá hringið þangað. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr. .... kr. 228.50 200 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 1000 lírur kr. 26.12 Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kL 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30— 15.30. Náttnrngripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. HrcMqáta hk 1$39 K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 10, 38—42. Marta og María. Hið ísl. náttúrufræðifélag heldur aðalfund sinn í 1. kennslustofu Háskólans í dag, 14. febrúar, kl. 4 e. h. Allsherjaratkvæðagreiðsla um kosningu stjórnar og annarra trúnaðarmanna Dags- brúnar stendur yfir og lýkur annað kvöld kl. 11 e. h. Landsmálafélagið Vörður efnir til spilakvölds í Sjálf- stæðishúsinu á mánudag (bolludaginn), og hefst það kl. 8.30. Spiluð verður vist og verðlaun veitt. Messur á morgun. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11 f. h. Síra Sigurjón Þ. Árna- son. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30. Síra S. Þ. Á. — Messað kl. 5. Síra Jakob Jónsson. Nesprestakall: Messað í kap- ellu Háskólans kl. 2. Síra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Síra G. Sv. Háteigsprestakall: Barna- samkoma í Sjómannaskólanum kl. 2. (Síra Jón Þórðarson). Dómkirkjan: Messað kl. 10: prestvígsla. Messað kl. 5. Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 f. h. Síra Óskar J. Þor- láksson. Hallgrímssókn: Sunnudaga- skóli er í gagnfræðaskólahús- inu við Lindargötu kl. 10. Skuggamyndir. Öll börn vel- komin. Útvarpið í kvöld. Kl. 17.30 Enskukennsla; II. fl. — 18.00- Dönskukennsla; I. fl. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Leikrit Leikfélags Reykjavík- ur: „Elsku Rut“ eftir Normaa Krasna, í þýðingu Tómasar Guðmundssonar. Leikstjóri Gunnar R. Hansen. Leikendur: Þorstein Ö. Stephensen, Anna Guðmundsdóttir, Erna Sigur- leifsdóttir, Sigrún Magnús- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Wil- helm Norðfjörð, Guðný Péturs- dóttir, Árni Tryggvason, Nína Sveinsdóttir og Gunnar Bjarna- son. — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Passíusálmur (12.). — 22.20 Ðanslög (plötur) J til kl. 24.00. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Leith 11. febr. til Rvk. Detti- foss fór frá Rvk. 4. febr. til New York. Goðafoss fór frá Álaborg í gær til Gautaborgar og Hull. Gullfoss fór frá Rvk. í gær til Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Rotterdam í gær til Rvk. Reykjafoss fór írá Hamborg í fyrradag til Djúpavogs. Sel- foss er á Hvammstanga. > Tröllafoss fór frá New York 11. febr. til Rvk. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvk. um hádegi í gær austur um land í hringferð. Esja fór frá Akureyri siðdegis í gær á aust- urleið. Herðubreið var á Hornafirði í gær. Þyrill er á Vestfjörðum á norðurleið. Helgi Helgason fer frá Rvk. um hádegi í dag til Vestm.eyja. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Akureyri 10. þ. m. áleiðis til Blyth í Englandi. Arnarfell fór frá Rvk. í fyrradag áleiðis til Álaborgar. Jökulfell er í Keflavík. H.f. Jöklar: Vatnajökull kom til Haifa í nótt. Drangajökull kom til New York í gærdag. Lárétt: 1 biskupsskraul, 6 tón, 8 samtök, 10 huldumann, 12 kemst, 13 tæki, 14 veiddi, 16 vafa, 17 fraus, 19 kuldi. Lóðrétt: 2 samtök, 3 gras- blettur, 4 kunna við sig, 5 fyrir, 7 útvegar, 9 haf, 11 á flík, 15 fóru í vagni, 16 loga, 18 fæddi. Lausn á krossgátu ur. 1838. Lárétt: 1 Gaufa, 6 grá, 3 mön, 10 táp, 12 ár, 13 vó, 14 nam, 16 hrl, 17 Eva, 19 Stefs. Lóðrétt: 2 Agn, 3 ur, 4 fát, 5 smána, 7 spóla, 9 öra, 11 ÁVR, 15 met, 16 haf, 18 VE. Veðrið. Háþrýstisvæði yfir austan- verðu Atlantshafi og annað yfir NA-Grænlandi. Grunn lægð á vestanverðu Grænlandshafi fer heldur dýpkandi og hreyfist norðaustur eftir. Veðurhorfur: SV-kaldi og síðan stinnings- jkaldi, þokuloft og rigning eða súld. Veðrið kl. 8 í morgun. Rvík S 2, 5, Stykkishólmur SV 1, 4, Hornbjargsviti logn, 2, Siglu- nes A 2, 2, Akureyri NA 1, 1, Grímsey ASA 1, 1, Grímsstaðir logn, 2, Raufarhöfn A 4, 1, Ðalatangi SA 1, 1, Djúpivogur logn, 1, Vestmannaeyjar SV 5, 6, Þingvellir logn, 2, Reykja- nesviti VSV 4, 6, Keflavíkur- vollur SV 4, 6. Reykjavík. Svanur og Skíði voru á sjó í gær og var aflinn 44á tonn hjá hvorum, Hagbarðiu- réri ekki í gær vegna smávægilegr- ar bilunar, Ásgeir var með 2 tonn. Útilegubátarnir Björn Jó'nsson og Á.slaug efu íitni' með; GLIN6AR 30 tonn hvor eftir 5 lagnir. Kári Sölmundarson var með 6 lestir. Bátarnir eru almenní á sjó í dag. Hafnaríiörður. Tregfiski var hjá linubátum í gær og mun aflinn hafa verið frá 3V2 lest í 5 lestir. í fyrra- dag var aftur á móti góður dag- ur, kannske jafnbezti dagurinn, sem af er vertíð, en þá var afl- inn frá 5V2-—8 lest. Fiskaklettur (útilega) kom inn í gær með 22 tonn eftir 5 lagnir, Illugi (neta- bátur) kom í gær og fór aftur samdægurs, afli var lítill. Síld- in og Stefnir (útilega) komu í nótt og var Stefnir með 23—24 tonn. Togarinn ísólfur kom í gær og var aflinn 235 tonn og fér í herslu og frystihús. Vestmannaeyjar. Hjá Vinnslustöð Vestmanna- eyja leggja upp 30 bátar og voru 23 á sjó í gær. Var aflinn 2—4% lest, en þessir 23 bátar voru með samtals 60 toim af fiski, veginn upp úr sjó. Helga írá Reykjavík kom í gær til !: itlo n 'i'.-rAH': p.ití) iiOi iúlí Tj Eyja með 30 tonn af netafiski, en mikið er nú af loðnu í sjón- um þar um slóðir. Gert er ráð fyrir að allflestir bátarnir, sem leggja upp í Vinnslustöðinni muni nú skipta um og fara á netaveiðar. Þegar loðnan kem- ur dregur mjög úr línuveiðum um stund, eins og kunnugt er. Grindavík. Afli Grindavíkurbáta var ó- venjulítill í gær og var einn báturinn með aðeins 2 lestir, en Hrafn Sveinbjarnarson var hæst ur með 7 lestir. Meðalafli mun hafa verið í kringum 4% lest. Netabáturinn Hannes Hafstein frá Dalvík fékk 3 lestir í 3 trossur í nótt. Nokkrir línu- bátar munu vera að hugsa um að fara á net, en þegar loðnan kemur, má gera ráð fyrir treg- ari línuveiði. 1 Sandgerði. Afli Sandgerðísbáta var mis- jafn i gær, voru þeir með frá 4 lestum í 1144 og var Víðir hæsti báturinn í róðrinum. Orð- ið hefur vart loðnu fyrir sunnan land og er hún 20 dögum íyrr á ferðinni nú en í fyrra. Frarn til þessa hafa netabátar sama og engan afla fengið, en nú gæti orðið breyting á. Akranes. Afli var tregur í gær, og veld ur því straumaskipti og kann- ske einnig að loðnan er að koma. Afli 14 báta voru 74 tonn sam- tals, eða frá 2—7 tonn. Reynir, sem strandaði í fyrradag, er allmikið skemmdur og er tæp- lega líklegt að hann komi meira við sögu á þessari vertíð. Marika Rökk í nýrri söngmynd. Myndin, sem Stjörnubíó byrjar að sýna í dag mun vafa- lanst vekja fögnuð allra jþeirra, sem kunna að meta söng og dans, ekki sízt þegar umhverfið er hihar fögru Dónárbyggðir. Hún heitir „Dónársöngvar“, austurrísk dans- og söngva- mynd í óperettustíl, tekin í hinum fögru AGFA-litum. Að- alhlutverkið leikur og syngur hin fjörlega og viðfelldna Marika Rökk, sem bíógestir munu minnast úr myndinni „Draumagyðjan mín“, sem sýnd var í sex vikur samfleytt í Stjömubíó. Þetta er skrautleg mynd og hugstæð, gerist í fögru um- hverfi, en söngur og dans og gamansemi mótar hana. Um tónlistina þarf varla að efast, því að hún er Austurríkis- mönnum í blóð borin. — Mynd- inni fylgja norskir skýringar- textar, og er það til hagræðis fyrir þá, sem ekki skilja þýzku. Hvöt, sjáifstæðiskvennafélagið heldur afmæiisfagnað sinn n. k. þriðjudag (sprengidag) í Sjáifstæðishúsinu kl. 7.30 síðd. Skemmtiatriði: Upplestur og söngur. Aðgöngumiðar seldir á mánudag hjá Guðrúnu Ólafs- dóttur, Veghúsastíg 1A, sími 5092 og Maríu Maack, Þing- holtsstræti 25. Vogabúar Munið, ef þér þurfið að að auglýsa, að tekið er á móti smáauglýsingum i Vísi í r * Verzlun Arna J. Sigurðssovtar, Langholisvegi 17 4 Smáauglýsingar Vísis eru ódýrastar og fljótvirkastar. 30946 HAFOBIKA Gisli Jóh. Sigurðsson, Vesturgötu 2. yqrfyVVVVVTd^i^VVVVVyVVVVVVVVVVV^VVVVVVVVWVVVVVVVVVy* Handavtnnudeild Kennaraskólans | Teknar verða í deildina næsta haust sextán stúlkur. ] Inntökuskilyrði: Gagnfræðapróf eða annað, sem því svarar, j auk þess vetrarnám í húsmæðraskóla eða íþróttaskóla • Umsóknir sendist skólastjóra Kennaraskólans íyrir marz-'l lok, Þær, sem þegar hafa sótt eru beðnar að ítreka um-j! sókn sína. Nokkrir piltar verða teknir í smíðadeild. Umsóknarírest- ur sami. Skilyrði: Gagnfræðapróf eða samsvarandi nám. Skólastjóri. li tfffí'.;; j ffórf m:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.