Vísir - 16.02.1953, Page 1

Vísir - 16.02.1953, Page 1
43. árg. Mánudaginn 16. febrúar 1953 38. tblr Leitinni að piltinum írá Kieifum haldið áfram. Fullvist talið að hann hafi hrapað i gil og beðið bana Myndin sýnir þar sem Juliana Hollandsdrottning kemur í heimsókn í þorpið Gravendeel, sem varð fyrir niiklu tjión a£ völdum flóða. Hefur drottningin komið í heimsókn í fjölda þorpa, þar sem tjónið varð mikið af flóðunimi. Yarnargarðar biluðu hvergi um helgina. En fannkoma teppir enn þjéð- vegi á Bretlandseyjum. Fullvíst er nú talið, að pilt- urinn Kristján Jósteinsson frá Kleifum í Kaldbaksvik, Stranda sýslu, sem fór að heiman á fimmtudag að leita hrossa, hafi hrapað í svonefnt Pargil og fceðið bana. Kristján var 16 ára, sonur Jósteins bónda í Kaldbaksvík Guðmundssonar. Kristján hafði byssu með sér, eins og altítt er á þessum slóðum, ef menn skyldu rekast á tófu. Gerð var leit að Kristjáni á laugardag og slóð hans rakin upp á Strúts- fjall, sem er 600 metra hátt, og var slóðin rakin upp á hamva belti þar efst, en hætta vavð leitinni vegna myrkurs, en hald ið áfram leit í gær. í leitinni hafa tekið þátt slysavarnasveitin Björg á Drangsnesi, slysavarnasveit Dagrenningar á Hólmavík og l’lokkur úr Reykjarfirði. Einar Sigvaldason frá Drangsnesi, sem stjórnaði leitinni, skýrði Slysavarnafélaginu svo frá í símtali í morgun, að pilturinn hefði án efa hrapað niður í svo nefnt Pargil í Kaldbaksdal (Kaldadal), og hafi þetta vilj- a þannig til að snjó hafi fezt utan í brúnina og yfir hana, og hafi hún verið snævi hulin, en pilturinn gengið yfir hana 22 farast í járn- brautarslysi. Róm (AP). — Farþegalest, sem var á leiðinni frá Bari til Napoli, fór af teinunum í gær- morgun. Níu vagnar ultu'um koll og brotnuðu mjög mikið, en 22 manns biðu bana, og 70 særð- v.st, þar af 25 mikið. Þetta gerð- ist skammt frá smábænum Benevento. Mikill vöxtur er í ám og lækj- um um þessar mundir, enda hefur verið mjög úrkomusamt að undanförnu. Ár hafa þó ekki flætt yfir bakka sína, að því er til hefur frétzt, þótt mikill vöxtur sé í þeim, enda munu þær flestar hafa sprengt af sér ísa í fyrri hlákunni. Fréttaritari Vísis á Selfossi sagði í morgun í viðtali við blaðið, að flugvöxtur væri í Ölfusá, en ekki lægi nærri, að án þess að ugga að sér, en hengjan brostið undan þunga hans. Niðri í gilinu er skafl og urð og foss er þar, en eins og sakir standa, verður ekki sagt með vissu, hvar Kristján hefur komið niður. Ef til vill hefur hann grafizt í fönn, er niður kom, og er alveg óvíst, að lík hans finnist fyrr en snjóa leýs- ir í vor, en leitarmannaflokkur er kominn niður í gilið og er unnið þar að mokstri, í von um að líkið finnist nú. Fréttir þessar eru skv. upp- lýsingum frá SVFÍ. Dagsbrún: Hrakandi fylgi kommúnista. Aðalfundur Dagsbrúnar verður haidinn í kvöld í Iðnó, en stjómarkjöri lauk í gær- kveldi. Atkvæði verða ekki birt fyrr en á fundinum í kvöld, en þó hefur það síazt út, að komm- únistar hafi tapað rúmlega 10% af atkvæðamagni því, sem þeir fengu við síðustu kosningar, er þeir fengu 1258 atkvæði. List alþýðuflokksmanna hlaut rúmlega 600 atkvæði, og hefur því fengið mörg atkvæði sjálfstæðisverkamanna, því að í fyrra fengu listar þeirra sam- anlagt rúmlega 700 atkvæði, og sjálfstæðismenn þó mun fleiri. HneSleikar ekki íyrir ungliiaga. Stokkhólmi. — Félagsmála- nefnd Svíþjóðar leggur til, að unglingum undir 15 ára aldri verði framvegis bannaður að- gangur að hnefaleikum. hún flæddi upp á bakka. Frétta ritarinn kvað menn ekki muna jafnlangvarandi veðurblíðu og í vetur. Þess væru að vísu dæmi að jörð væri klakalaus um þetta leyti, en hitt myndu menn ekki, að stillur væru jafnmiklar samfara mildri tíð jafnlengi og nú. í Borgarfjarðarhéraði mun ekki hafa rignt eins mikið og hér, a. m. k. ekki niðri í héraði, en uppi í dölunum var mikil úrkoma og Norðurá rann yfir Ráðherrar Trumans ráða sig. N. York (AP). — Tveir af ráðherrunum úr stjórn Tru- mans hafa verið ráðnir til iðn- fyrirtækja. John Snyder fyrrverandi fjár málaráðherra hefur tekið við forstjórastöðu hjá Willys-Over- land-bílasmiðjunum, en Robert A. Lovett, sem var landvarna- ráðherra, hefur verið kosinn í framkvæmdarstjórn Union Paci fic-járnbrautafélagsins. Hverjir lifa næstu 5 ár? Sænska blaðið Morgon- tidningen stakk nýlega upp á því við kommúnistablaðið „Ny Dag“, að þau gerðu til- raun nokkra í sameiningu. Ny Dag átti að gera skrá yf- ir 25 helztu menn austan járntjalds, sem reynzt hafa trúir í alla staði upp á síð- kastið, en nafnaskrá þessi yrði síðan geymd í fimm ár hjá fógeta. Að fimm árum liðnum á svo að athuga nafn- skrána á ný, til þess að ganga úr skugga um, hversu mörg- um hafi verið komið fyrir kattarnef sem fasistum, Bandaríkjaleppum og njósn- urum! Þess ,er ekki getið, að Ny Dag hafi viljað taka þátt í tilrauninni. Þorir Þjóðviljinn það? Akvedið IramboH V.’ísafjarðarsýshi. Ákveðið hefur verið framboð af hálfu Sjálfstæðisflokksins í V.-Isafjarðarsýslu við kosning- arnar í sumar. Hafa menn heima í héraði óskað eftir því, að Þorvaldur Garðar Kristjánsson lögfræðing ur verði í framboði fyrir. flokk- inn, en hann jók til muna fylgi flokksins við aukakosningarn- ar á s.l. sumri. veginn á kafla og tafðist bíll Norðurleiðar við það á laugar- dag um 2 klst., meðan verið var að ryðja burt íshröngli, sem áin hefði borið þangað. Samgöngur í Borgarfjarðar- héraði eru vfirleitt í bezta lagi og hvergi annars staðar verið um tálmanir að ræða af vatna- vöxtum. Allmikið er í ám og lækjum pg hvergi ís á straum- vötnum. London (AP). — Varnar- garðar biluðu hvergi á austur- strönd Englands í gær og síðast liðna nótt og varð flóð nokkru minna en húizt hafði verið við. Engar fregnir hafa borizt frá Hollandi um nýtt tjón eða nýj- ar hættur. Horfur eru þær, að veður haldist gott, en undangengm dægur hefur yerið lygnt og lítill sem enginn sjógangur og fremur kalt í veðri. — Unnið er áfram af sama kappi og áður að því að treysta varnargarða, því að hætturnar eru engan veginn úr sögunni, þótt allt hafi farið vel nú um helgina, og nú fari aftur Sveif Hðrðar með 15 sfig. Áttunda umferð bridgekeppn innar í sveitakeppni meistara- flokks var spiluð í gær. Þar vann Hörður Jón, Einar Baldvin vann Gunngeir, Ás- björn vann Hermann, Ragnar vann Stefán, Guðjón vann Zóphonías og Guðjohnsen vann Margréti. Stig sveitanna eru þá þann- ig, að sveit Harðar er enn efst og hefur 15 stig, sveit Einars Baldvins er næst meö 14 stig, en þriðja og fjórða í röðinni eru sveitir Gunngeirs og Ás- bjarnar með 13 stig hvor. Níunda umferð vt-rður spiluð 1 í kvöld. Ameríska KHÍIkan sígraHL Davos (AP). — Heimsmeist- ari í listskautahlaupi kvenna varð ameríska stúlkan Allbrice. í öðru sæti varð þýzk stúlka, en í þriðja ensk. ; að draga úr sjávarflóðunum. Mikið verk er unnið til þess að varnargarðarnir geti staðist þunga strauma, brims og sjáv- argangs, eins og í ofviðrinu á dögunum. — Frá Hollandi og Belgíu er sömu sögu að segja. í Bretlandi eru enn um 20 þjóðvegir tepptir vegna fann- komu og ófært eða illfært er um fjölda annarra vega. Dregið hefur úr fannkomu, því að þíð- viðri hefur verið á daginn all- víða, en svo hefur brugðið til frosta á milli, og var t. d. í gær allt að 14 stiga frost sums stað- ar, og enn fennti t. d. í Devon- shire og Cornwall. í Derbyshire hefur fleira fé farizt í fönn en dæmi eru til síðan í snjóunum yeturinn 1947. í neðri málstofu brezka þings ins í þessari viku verðui' um- ræða um tjónið af völdum flóð- anna í Skotlandi og Englandi og ráðstafanir hins opinbera í þessum efnum. Flugvél ferst í þnimuveðri. N. York (AP). — Banda- rísk farþegaflugvél fórst í gæir og með henni 46 manns. Flugvélin var á leið frá. Floridaskaga til New Orleans. Skall skyndilega á hvassviðri og gekk á með eldingum og var ekkert samband við flug- vélina eftir það. Hún hafði 5 manna áhöfn, en farþegar voru 41 talsins. — Leit var hafiu þegar, er lægði, og bárust fregn- ir um það seint í gærkvöldi að flak flugvélarinnar hefði fund- ist og ýmislegt rekald úr henni. — í morgun höfðu 1? lík fundist. Norðurá bar talsvert íshröngl á veginn. 31£Sé5Il röxtur er riöei í ám &€j foekjjum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.