Vísir


Vísir - 17.02.1953, Qupperneq 1

Vísir - 17.02.1953, Qupperneq 1
43. árg. Þriðjudagiim 17. febrúar 1953 39. tbl* í feéka- Akureyri í morgun. Um kl. 4,30 í gær kviknaði í kjallara hússins nr. 100 við Hafnarsfræti (þar sem hótel Gullfoss var áður). Kom eldurinn upp í olíu- kyndingarklefa hússins, en þar í .kjallaranum er einnig bóka- forlag og vörulager dánarbús Pálma H. Jónssonar, útgefanda á Akureyri. Eldurinn var slokkt ur fljótlega, en nokkrar skemmdir urðu af vatni. .í/ Mynd þessi er frá Amager og sýnir þar sem verið er að aka alls konar fatnaði, sem dönsk skólabörn söfnuðu handa eigna- lausu fólki á flóðasvæðinu í Hollandi, í flugvél, sem síðan flytur fatnaðinn til söfnunarmiðstöðvarinnar í Hollandi. Or útbreiðsla in- flúenzu í Dölum, Vísir átti í morgun símtal við Kristján Jóhannesson héraðs- lækni í Búðardal, og spurði liann um útbreiðslu inflúenz- unnar í Dalasýslu, en hún er orðin þar mjög útbreidd, eink- anlega í tveimur hreppum. Héraðslæknir kvað engum vafa undirorpið, að veikin hefði borizt með fólki, sem kom á Keflavíkurflugvöll, og skipti engum togum eftii' komu þess, að veikin fór að breiðast út og furðulega hratt sumstaðar, einkum í Saurbænum, þar sem hvert mannsbam hefir lagzt á sumum bæjum. Veikin er einn- ig útbreidd á Skarðsströnd og hefir komið upp á bæjum, þar sem samgöngur eru ekki greið- ar. Veikin hefir lagzt allþungt á sumt fólk — hiti komizt upp í 40 stig, en rénar eftir 2—3 St{ornmálanániskeið Heinnlallar. Á stjórnmálanámskeiði Heim- dallar í kvöld í Sjálfstæðishús- inu flytur próf. Ólafur Björns- son erindi um hagkerfi og þjóð- skipulag. Þeir, sem stjómmálanám- skeiðið ætla að sækja ættu all- ir að koma og mæta stundvís- lega. daga. Sumir, er veikzt hafa, eru komnir á kreik. Ekki hefir enn orðið vart nokkurra fylgi- kvilla. Hér í Reykjavík heldur in- flúenzan stöðugt áfram að breiðast út, en hefir breiðzt út fremur hægt til þessa. Yfirleitt hefir veikin verið væg hér. Þorvaldur varp- ar „. skeldýrum' Þorvaldur Þórarinsson lögfræðingur flutti ræðu á stúdentafundinum í fyrra- kvöld, og kom fram í hinu góðkunna friðargerfi sínu. Að þessu sinni átti hann í fórum sínum nýtt vopn og furðuskætt, er hann hafði náð af Bandaríkjamönnum. Þetta voru „sýkt skeldýr“, I sem bandarískir flugmenn varpa niður á saklausa Kóreumenn. Þorvaldi dugar naumast Iengur bakteríuhernaðurinn, og grípur nú til stóryirkari tækja, en enginn viðstaddra hafði heyrt um þessa nýju uppfinningu á hernaðarsvið- inu. Óþarft er að geta þess, að Þorvaldur minntist aldrei á þá staðreynd, að kommún- istar hafa neitað að leyfa Alþjóða Rauða krossinum að rannsaka áróðursákærur kommúnista um „sýkla- hernað“ Bandaríkjamaima, heidur halda áfram nótt og nýtan dag að reyna að koma þessu inn hjá fólki. Nýstárleg ensk flugvél hefir viðdvöl hér. Þrýstihreyflar knýja skrúfiirnaif( Um helgina lenti á Kefla- víkurflugvelli brezk flugvél af Vickers Viscount-gerð á leið til Kanada. Mun þetta vera í fyrsta skipti, að vél af þessari gerð lendir hér á landi, en þær þykja mjög athyglisverðar og talsvert frábrugðnar þeim farþegaflug- vélum, sem venjuléga hafa hér viðdvöl. Þetta er fjögurra hreyfla farþegaflugvél, sem tekur 40— 50 farþega í sæti. Hún er all- Hvika ekki í Sudanmálinu. Kaio (AP). — Naguib for- sætisráðherra Egyptalands sagði í útvarpsræðu í gær, að ekki yrði í neinu hvikað frá samkomulaginu um Sudan, Aðeins tvennt kæmi til greina: 1. AS Súdan yrði algerlega frjálst, eða 2. Að það yrði sameinað Egyptalandi. Ef nokkur tilraun yrði gerð til þess að sniðganga þegsi tvö samkomulagatriði, mynau Egyptar telja það samkomu- lagsrof. miklu hraðfleygari en títt e? um farþegaflugvélar, fer um 500 km. á klst., en með þeim hraða er hún ekki nema 3 klst. milli t. d. Reykjavíkur og: Prestvíkur. Hún er knúin svo- nefndurp „turbo-prop“-hreyfl- um, þ. e. gastúrbínur knýja skrúfur hreyflanna. Er hér um að ræða hvorttveggja, þrýstivél og skrúfur. Vélin, sem hingað kom, var á leið til Kanada, þár sem hún verður reynd við flug í köldu loftslagi, en félagið Trans Can- ada Airlines hefur fest á kaup á 15 slíkum vélum. Þá er vitað að félögin Air France og BEA ætla að koma sér upp flota slíkra véla til þess að hafa £ förum villi Lundúna og Parísar. Þá þykir það merkilegt við þessar vélar, að titringur í þeim má heita enginn, og sagt er, að unnt sé að láta pening- standa upp á rönd á borði í farþega- klefanum, án þess að hann detti, svo þýðar .eru þær. Eldur i fronsku skipi. Róm (AP). — 11 þúsund lesta franskt skip leitaði liafn- ar í Napoli í gær, vegna þess að eldur hafði komið upp í því. Eldurinn var slökktur eftir 4 klst. — Skipið er á leið frá Madagascar til Frakklands. Reglubundnar siglingar til Peru um Brasilíu — 3400 km. leið eftir Amason. Slglt íil borgarissaií&r lapiláos- seiu er S5Ö km. fs*á Mya’rabafi. Lima (AP). — Siglingar eru nú hafnar til austurhéraða Perus um Amazonfljótið. Eru liðin 14 ár, síðan skipi hefur verið siglt alla leið utan af Atlantshafi til borgarinnar Iquitos, sem er ofarlega við Amazon-fljót, en er þó í hér- aðinu Loreto í Peru. Er það skipið Tumbes — 3173 lestir að stærð — sem komið er til Iquitos eftir beina ferð frá New York, sem tekið hefir hálfa fjórðu viku- Iquitos er aðeins 650 km. frá Kyrrahafi, og rúmlega 1000 krn. fyrir norðaustan Callao, hafnarborg Lima, en Andesfjöllin géra það að verkum, að ódýrara er að flytja flestan varning upp eftir Amazon, þótt borgin sé 3400 km. frá ósunum. Það er skipafélag eitt hér í landi,- sem byrjað hefur fastar áætlunarferðir frá New York til Iquitos, og ætlar senn að bæta við öðau skipi á þessari leið. Er siglingaleiðin alls um 5000 mílur, og tæplega helmingur hennar eftir Amazon-fljóti. Þegar siglt er niður eftir fljót- inu, er skipið níu daga frá því að kastað er landfestum, og.þar til komið er á opið haf. Lengra frá Callao. En þótt spölurinn sé drjúgur frá New York til Iquitos, er leið- in þó enn lengri, ef siglt væri frá Callao norður fyrir Suður- Ameríku og síðan upp eftir fljótinu. Sú leið er nefnilega 5850 mílur, eða um 800 mílum lengri. Flugleiði.n, frá Callao til Iquitos er þó farin á aðeins þrem klukkustundum. Gullöld mikil var í Iquitos fyrir fyrri heimsstyrjöldina, þegar .gúmrækt var hafin í stórum stíl í Amazon-dalnum, og. var þá m. a. reist glæsileg óperuhöll í. miðjum - .í'rumskóg- inum.— í borginni Manaos. En gúmmíblaðran sprakk,. og síð- an hafa siglingar verið. fátíðar þar til nú. héldu í nótt. Minni hætta nú. Haag (AP). — Allt fór enn vel í nótt um varnir á austur- strönd Englands og í Hollandi, en þá var mesta flóð í þennan stórstraum, og fer nú minnk- andi straumur og hættur því minnkandi. Sjávarflóð ná aftur hámarki 17. marz. Sú breyting verður nú bæði í Englandi og Hollandi, að venjulegir vinnuflokkar taka við aðgerðum á varnargörðum, bryggjum og hafnargörðum, en hermenn og sjálfboðaliðar hætta slíkum störfum. — Fram- undan er margra mánaða verk fyrir fjölda manna við að treysta framannefnd mannvirki og mun því ekki verða lokið fyrr en komið er langt fram 4 sumar. Grmdvíkingar vinna að vatnsveltu. Grindvíkingar vinna um þess- ar mundir að undirbúningi a vatnsveitu fyrir staðinn. Vatn munu þeir fá frá Þor- birni eða þar í grennd, og er búið að slétta undirstöður og fylla í hraungjó-tur á þeirri leið, þar sem stokkurinn verð- ur lagður, Gera menn sér vonir um, a.ð vatnsveitan geti tekið til starfa á þessu ári,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.