Vísir - 17.02.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 17.02.1953, Blaðsíða 3
Þri5jadagiixn; 27; Jtísrúar 1953 vt&im, Kfe GAtáfcA :Blð JCX „Hertogaynján aíldaho" (Duehess öf Idaho) Bráð skemmtileg ný amer- ísksöngVa-' og gamanmynd lrtíurt. Esther Williams Van Johnson Sýnd kl; 5, 7 qg 0. ,«..¦¦»»»i Enskt topply klasett óskasttil kaups nú þegar. Tilboð leggist inn á afgi. Vísis fyrir fimmtudags- "'kvöid merkt: „W'.'*' XX TJARNARMÖMM TÖFRAKASSINN (Thc Magic Box) Aíar skemmtileg o-g íróð- J leg verðlaunamynd í eðlileg- um liturn, er f jallar uin iít' og J baráttu brautryðjandans áj sviði ljósmynda- og kvik-J myndatækni, William. Friese-J Green. 60 frœgustu IeikaJ-ar Breta leika myndram. Þ. á. má Sir Laurence Oiivicr Margret Johnston Sýnd kl. 5, 7 3g 3. í kí D RESS Skandinavia dress herra- fötin klæða bezt. Hverfisgötu 26. Féiag matvöru- kaupmanna heldur almennan fund ' í f^lagsheirriili V.R., \ Vonar- stræti 4, í kvöld kl. 8,30.1 .. Stjórnih. ÍIEIKFÉIA6! ^REYKJAVÍKOS Góðir eiginmenn sofa heima Sýriing' í kvöld kl. 8,00. U P P S E L T Ævíntýri Á gönguför Sýning annað kvöld kl. 8,00.) Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag. — Sími 3191. ? • m '•» • i í-2 herbertgi Reglusamur maður óskar eftir einu eðatveimur herbergj um, með húsgögnum.. Upplýsingar í síma 7430 frá kl. 2—4 í dag og næstu daga. SÖNGVARARNIR (Follie per L'Opera) Nú er síðasta tækifærið að 1 sjá þessa ágætu ítölsku 1 söngvamynd. ýmsir fræg- ' ustu söngvarar ítala syngja 1 í myndinni svo sem: Beniamino Gigli, TRo Gobbi Gino Bechi Titp Schipa Maria Cariiglia Sýnd kl. 7 og 9. ORUSTUFLUGSVEITIN (Fighter Squadron) Hin afar spennandi amer- íska stríðsmynd í eðlilegmr. litum." Edmond O'Brien Robert Stack Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5. P"HW I FARGEFILMEN Jr DONAlí dinsanS »TU»tlC-íltK ¦ é™.„» I s nálægt miSbænum til sölu. Nýja fasteignasalan í Bankastræti 7, sími 1518 og kl: 7,30 -—8,30 e.h. 81546. V Rafmagnsperur "Nýkömnar margar stærðir áf raí'magnsperum. —| Einnig lampasnúrur (plastic). SKERMABÚBMN -í ,' , «, I-augavegi 15. OSTUR ...Einhyer ódvrasta fæða miðað við næi-ingargildi er rriysíi- ö'g mjólkurostíir. Hitaeiningafjöldi í góðum osti í hlutfalli'v'ið ýmislegjt álegg miðað við 1 kg. ai' hyerri tegund er sem hér segiit: Ostur ,.'..;........ 3000 hitaeiningar Nautakjöt .....". .'. 1500 — Egg...........;.,. 1350 — Síld.............. 740 — • Tómatar .."?....... .230 —- Látið ahlrei jafn holla, nærandi og Ijúffenga f'æðö og íslenzka ostinn vanta á mathorðið. • RERRUBREMR ja&úuh%mZ go ifHPÍl 2678. ÐONÁRSÖNGVAR •,:.<=Afburða skemmtileg Vínar dans-, söngva- og gamanmynd í agfa litum með hinni vinsælu Marika Rökk sem lék aðalhlutverkið í myndinni „Draumgyðjan mín" og mun mynd þessi ekki eiga minni vinsældir að fagna. Norskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MM HAFNARBIO m Híátur í Paradís (Laughter in Paradise) Bráðskémmtileg rrý brezk gámanmynd um skrítna erfðaskrá og hversu furðu- legá hluti hægt er að fá menn til að gera ef pening- ar eru í aðra hönd. Myndin hefur hvarvetiia fengið afar góða dóma og hlotið ýmis- konar viðurkenningu. Alastair Sim, Fay Compton, Beatrice Campbell. Sýnd.kl. 5, 7 og 9. ., ÞTÖDLEIKHIÍSID TOPAZ 'Sýnihg i kvold kl. 20,00: Skugga-Sveinn Sýning miðvikud. kl. 20,00 25. sýning. Stefnumótið Sýníng fimmtud. kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá klv 13,15 til 20,00. Shnar ¦; ;«BO0O'hg;8«2^3i4A5.-;? -¦'¦¦-'¦"' m% tripou biót$m NEW MEXieO Afáf spennandi og við-: burðarrík, ný, amerísk kvikmynd um baráttu milli indíária og hvítra mapna i Baridaríkjutium tékin í i «ðlilegum - lítum. Lew Ayres, MarHjTn Mavwell, Andy Devine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. MARGT Á SAMA STAÐ BEZTAÐAUGLYSAIVISI ......i iin»ii'im»i Ástir tónskáldsins Hin fagrá músikmynd í eðlilegum litum, með hinura unaðsfögru og sígildu dæg-;; .urlögum tónskáldsins .íoe E. Howard. — Aðalhlutverk: June Haver og Mark Stevens. Sýnd kT: 9. Litli og Stóri snúa aftar : Tyær af' 'allrá"'fjörugustu:', og skemmtilégustu myndum'.".', þessara frægu grínleikara: J ; „t herþjónustu" og „Ilallo ¦ ! Afríka", færðar í nýjan bún ; ing með svellandi músik.}—! \ Sýnd kl. 5 og 7., Vélstjéra, sjémenn og landmann vantar á 35 tonna bát til línuveiða í Sandgerði. — Uppl. i dag og á morgun í herbergi nr. 10, Hótel Skjaldbreið. hMJVMWAAM ÞJÖÐLEIKHÚSH) fimfffólk Þjóðleíkhúsið hefur ákveðið" að stofna blandaðan kór. Kórinn verður ólaunaður að öðru leyti en því, að greidd verðuv þóknun fyrir þátttöku í söngleikjum. "¦»-¦ Þeir, sem áhuga hafa á ]>vi að ganga i kórinn, sén<M Þjóðleikhússtjóra skriflega umsókn fyrir 21. febrúar, sem tilgreind sé raddtegund og aldur umsækjanda. ¦ ¦• Æskilegt er, að umsækjendur hafi áðitr tekið þátt i kórsöng. Stjórnandi kórsins verður Dr. Viclor Urbahcie. Tilkynning um viðbótarfjölskyldubætur, mæðralaun o.fl. Samkvæmt lögum frá síðasta Alþingi ber nú að greiða f jölskyldubætur með öðru og þriðja barni til viðbótar þcini f jölskyldubótum,' sem greiddar hafa verið til þessa. Enn- fremur ber nú að greiða mæðralaun til einstæðra ma-.ðra, sem hafa fleiri en eitt barn á framfæri. Greiðast þau eftir 'sömu reglum og fjölskyldubætur og koma í þeirra stað. Þeir, sem nú njóta fjölskyldubóta samkvæmt, eldri ákvæðum tryggingalaganna, þurfa ekki að sækja um við- bótarfjölskyldubætur. Sama gildir um ekkjur, fráskyldar konur, og ógiftar mæður, sem nú njóta barnalífeyi'is frá Tryggingastofnuninni. Þær þurfa ekki að sækja sérstakiega um mæðralaun. Aðrir þeir, sem rétt eiga til framangreindra bóta, eru hér méð áminntir um að sækja umþær eigi síðar-enífyrir 31. marz n.k. Umsóknareyðublöð 'verða til afhfehdingar eftir 1. marz hjá umboðsmönnum vorum,. sem veita nauð- synlegar upplýsingar og taka við umsóknum. .; Fæðingax-vottorð barnanna: fylgi úmsóknunum. . Þáð er skilyrði fyrir bótaréttj, að hlutaðeigandi tiafi 'greitt' gjaldfalljn tryggingaiðgjöld. . Síðar verður auglýst hvenær greiðsla viðbótarfjöl- " skyldubóta og mæðralauna hefjist. Athygli skal vakin á því, að samkv. fyrrnefndum Jóg- ¦.um.eiga íslenzkar konur, sem gifst hafa erlendum mórm- um,. rétt til barnalíféyris frá TryggingastofnuriiHtii,, þói.t þær hafi misst íslenzkan ríkisborgararétt, ef sigmirtemi þeirra hafa fallið frá, yfirgefið þær eða skilið við pær, érida dvelji þær ög börnin hér á landi og njóti ekki lífeyris eða meðlags annarsstaðar frá. ' Reykjavík, 15. febr. 1953. "' ' TryggihgastofnUn i-íkisíns. ¦.,:!:"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.