Vísir


Vísir - 17.02.1953, Qupperneq 3

Vísir - 17.02.1953, Qupperneq 3
Jmðjttdaginn 17. febrúar -1953 WtSlM GAMLA Blð „Hertogaynján af Idabo'* (Duehess of Idaho) Bráð skemmtileg ný amer- [ ísk söngva- og gamanmynd í t litum. Esther Williams Van Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskt topplyklasett óskast til kaups nú þegar. Tilboð leggist inn á afgi. Ausis í'yrir finnntudags- kvöld mérkt: „W‘.{ KK TJARNARBlö MU TÖFRAKASSINN (The Magic Box) Afar skemmtileg og fróð- leg verðlaunamynd í eðlileg- um litum, er f jallar un iíi og baráttu brautryðjandans á sviði ljósmynda- og kvik- myndatækni, WiUiam Friese Green. 60 frægustu ieikarar Breta leika myndinni. Þ. á. má Sir Laurence Olivier Margret Johnston Sýnd kl. 5, 7 jg 9. Skandinavia di’ess herra- fötin klæða bezt. Hverfisgötu 26. Félag matvöru- kaupntanna héldur almennan fund í félagsheimili V.R., Vonar- stræti 4, í kvöld kl. 8,30. Stjórnin. LEIKFÉLA6! REYKJAVfKMfl Góðir eiginmenn • sofa heima Sýning í kvöld kl. 8,00. U P P S E L T Ævintýri á gönguför Sýning annað kvöld kl. 8,00.! Aðgöngumiðasala frá kl. [ 4—7 i dag. — Sími 3191. f-2 h&rhet'fji Reglusamur maður óskar eftir einu eða .tveimur herbergjum með húsgögnum. Upplýsingar í síma 7430 fr.á kl. 2—4 í dag og næstu daga. SÖNGVARARNIR (FoIIie per L’Opera) Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa ágætu ítölsku söngvamynd. ýmsir fræg- ustu söngvarar ítala sýngja í myndinni svo sem: Beniamino Gigli, Tito Gobbi Gino Bechi Tito Schipa Maria Caniglia Sýnd kl. 7 og 9. ORUSTUFLUGSVEITIN (Fighter Squadron) Hin afar spennandi amer- íska stríðsmynd í eðlilegUi.’ litum. Edmond O’Brien Robert Stack Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5. f'. I FARGEFIIMEN J. DONAUm TnngdinsangP ** *TU»ÍIC-F»Ltt VW^^ÉWVVWVVWWVWWWVWVtfWAWVWVVWWVSAVWUW Sérver*liiit nálægt rmÖbænum til sölu. !• Nýja fasteignasalan ■! Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30 —8,30’e.h. 81546. s’ s Rafmagnsperiir Nýkomnai' margar stærðir ai' rafniagnspernm. Einnig lampasnúrur (plastic). SKERMABÚIÞW Langavegi 15. DONÁRSÖNGVAR Afburða skemmtileg Vínar dans-, söngva- og ganianmynd í agfa litum með hinni vinsælu Marika Rökk sem lék aðalhlutverkið í myndinni „Draumgyðjan mín“ og mun mynd þessi ekki eiga minni vinsældir að fagna. Norskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAW.VWJ-.' OSTUR ..Einliver ódýrasla. fæða miðað við næringargildi er mýsu- óg nijólkn'rösfur. Hitaeiningafjöldi í góðum osti í hlntfalli viðýmislegt álegg íiiiðað við 1 kg. af liyerri tegund er sem hér segiii: Ostur ............ 3000 hitaéÍning’ar Nautakjöt ........ 1500 Egg ............. 1350 Síld ............... 740 — ‘Tómatar . 230 Eátið aldrei jafn holla, nærandi og ljúffenga iæðu og íslenzka oslinn vanta á maiborðiö. UEROVBREMO iiijjpa .bipii 2678. HAFNARBIÖ K» Hlátur í Paradís (Laughter in Paradise) Bráðskemmtileg ný brezk gamanmynd um skrítna erfðaskrá og' hversu furðu- lega hluti hægt er að fá menn til að gera ef pening- ar eru í aðra hönd. Myndin hefur hvarvetna fengið afar góða dóma og hlotið ýmis- konar viðurkenningu. Alastair Sim, Fay Compton, Beatrice Campbell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . ■!>. TRIPOU Blö NEW MEXICO Afar spennandi og við- burðarrík, ný, amei'isk kvikmynd um baráttu miili indíána og hvítra mapna í Bandaríkjununi tékin í eðlilegum litum. Lew Ayres, Mariij-n Maxwell, Andy Devine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. MARGT Á SAMA STAÐ BEZT AÐ AUGLYSAI VISl Ástir tónskáldsins Hin fagra músikmynd í eðlilegum litum, með hinur.i unaðsfögru og sígildu dæg- ui-lögum tónskáldsins Joe; • E. Howard. — Aðaihlutverk:' ■ June Haver og Mark Stevens. Sýnd flT 9. Litli og Stóri snúa aftur : Tvær af allra' f jörugustu!: og skemmtilégustu myndum þessara frægu grínleikara: „í lierþjónustu“ og „Iiallo Afríka“, færðar í nýjan bún- ing með svellandi músik.— Sýnd kl. 5 og 7. WÓÐLEIKHUSID * TOPAZ Sýning í kvold kíl 20,Ó0. Skugga-Sveinn Sýning miðvikud. kl. 20,00 25. sýning. Stefnumótið Sýning fimmtúd. kl. 20,00. Aðgöngúmiðasalan opin frá-kl. 13,15 til 20,00. Símav 80000 og 8-2-3-4-5. ? Vélstjóra, sjémenn og landmann vantar á 35 tonna bát til línuveiða í Sandgerði. — Uppl. í dag og á morgun i herhergi nr. 10, Hótel Skjaldhreið. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Söngiólk Þjóðleikhúsið hefur ákveðið að sioína hlandaðan kór. Kórinn verður ólaunaður að öðru leyti en því, að greidd verður þóknun fyrir þátttöku í söngleikjum. Þeir, sem áhuga hafa á því að ganga í kórinn, sen<li Þjóðleikhússtjóra skriflega umsókn fyrir 21. I'ehrúar, sem tilgreind sé raddtegnnd og aldnr umsækjanda. ; Æskilegt er, að mnsækjendur hafi áður tekið þátl í kórsöng. Stjórnandi kórsins verðui' Dr. Yictor Urhancic. Tilkynning um viðbótarfjöiskyidubætur, mæðralaun o.fl. Samkvæmt lögum frá síðasta Alþingi ber nú að greiða fjölskyldubætur með öðru og þriðja barni til viðbótar þcirn fjölskyldubótum, sem greiddar hafa verið til þessa. Enn- fremur ber nú að greiða mæðralaun til einstæðra mæðra, sem hafa fleiri en eitt barn á framfæri. Greiðast þau eftir sömu reglum og fjölskyldubætur og koma í þeirra stað. Þeir, sem nú njóta fjölskyldubóta samkvæmt eldri ákvæðum tryggingalaganna, þurfa ekki að sækja um við- bótarfjölskyldubætui'. Sama gildir um ekkjur, fráskyldar konur, og ógiftar mæður, sem nú njóta barnalífeyris frá Tryggingastofnuninni. Þær þurfa ekki að sækja séistakiega um mæðralaun. Aðrir þeir, sem rétt eiga til framangreindra l;óta, eru hér með áminntir um að sækja um þær eigi síðar en fyrir 31. marz n.k. Umsóknareyðublöð verða til afhcndingai eftir 1. marz hjá umboðsmönnum vorum, sem veita nauð- synlegar upplýsingar og taka við umsóknum. Fæðingarvottorð barnanna. fylgi úmsóknunum. Þáð 'er skilyrði fyrir bótarétti, að hlutaðeigandi hafi greitt' gjaldfallin trygging'aiðgjpld. Síðar verður auglýst hvenær greiðsla viðbótaiíjöt- • skyldubóta og mæðralauna hefjist. Athygli skal vakin á því, að samkv. fyrrnefndum tpg- um eiga íslenzkar konur, sem gifst hafa erlendum mónn- um, rétt til barnalífeyris frá Tryggingastofnumnui,v þóft þær hafi misst íslenzkan ríkisborgararétt, ef eigmméhn þeirra hafa falíio frá, yfirgefið þær eða skilið við pær, ebda dvelji þær ög börnin hér á landi og njóti ekki lífe/ris eða meðlags annarsstaðar frá. Reykjavík, 15. febr. 1953. Tryggingastofinin ríkisins.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.