Vísir - 17.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 17.02.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 17. febrúar 1953 VÍSIR Vatnsskortur er mikið vandamál víða um heim. Deilur um vatnsréttindi — og jafnve! rigningu — eru algengar. bólin, sem náttúran hefur verið að koma sér upp á mörg þús- und árum. Er menn hafa í huga vot- viðrasamt véðurlag á suðvest- urhíuta tslands, er næsta erfitt að gera sér grein fyrir því, að útvegun neyzluvatns geti verið vandamól í heiminum. En vatnsskorturinn er mikil hætta, sem fer vaxandi með hvérju ári. Það er t.d. algengt lagabrot í Karachi, höfuðborg Pákistans, að stela vatni á ' geitarskinnsbelg úr einhverjum ' vatnsgeyminum þar, sem lög- regla eða herlið halda jafnan vörð um. Án vatns getur engin lífvera dafnað, en jafnframt því er það, hagsbóta fyrir mikilvægt efni og notað við súdan, hefðu í margskonar iðnað. Til þess að framleiða eina smálest af fyrsta flokks stáli, þarf hvorki meira né minna en 270 smálestir af vatni, og svipað magn þarf til Vatn orsakar deilur. Mannkyninu er löngu orðið Ijóst, að vatn er verðmætt. Þar af leiðandi hefur réttur til fljóta og stöðuvatna iðulega valdið miklum deilum og pólitiskri togstreitú. Til dæmis hafa Egyptar og Súdanbúar löngum deilt um réttinn til er hægt að ía manninn, sem veldur rigningu með þessum hætti, dæmdan til þess að greiða knattspyrnumótsnefnd skaðabætur vegna þess, að heillirigning skellur á til handa bændum sem búa í námunda við völlinn? Erfiðleikarnir á því að út- vega nægilegt magn af fersku vatni eru sameiginlegir mörg- um löndum heims. En alveg sérstaklega er ástandið alvar- legt í Asíu. Ýkjulaust má full- yrða, að örlög um 500 millj. manna eru undir því komin, hvernig unnt er að nýta fljótin og aðra vatnsgjafa. Með áveit um má rækta matvæli handa vatnsins í Níl. Stíflugáfðar, hungrandi fólki; en raforkuver sem e. t. v. væru til hinna mestu landbúnað í för með sér háskalega þurrka og bitra neyð í Egyptalandi. Á sama hátt veldur fljótið Indus heiftarleg- um milli Pakistan-búa og Ind- verja. Pakistan á mikið undir þess að búa til eina smálest af fjjóti þessu, en Indverjar pappír. Auðvelt er að reikna út, I ráða yfir þrem mikilvægustu hve mikils neyzluvatns er þörf ( kvíslunum, sem í það falla frá — þ. e. vatns, sem raunveru- lega er drukkið eða notað í mat, en í nýtízku iðnaðarþjóð- félagi getur vatnsnotkunin komizt upp í 4000 lítra á sólar- hring á hvern íbúa. Sumsstað- ar er miklum erfiðleikum bundið að útvega vatn. T.d. segja Danir, að bráðlega verði erfitt að sjá Kaupmannahöfn fyrir nægilegu vatni frá vatns- bólum Sjálands. Punjab. Mikið af vatni því, sem veitt er á stór svæði í Pakistan, kemur frá yfirráða- svæði Indverja, og við hefur borið í Kasmírdeilunni, að Ind- verjar hafi ,jSkrúfað fyrir“ vatnið. Svipuðu máli gegnir um ána Jórdan í ísrael, en eins og sakir standa fellur hún ónotuð að heita má i Dauða hafið. Vegna [ fenglegust framtíðarskipunar iðnaðai' landbúnaðar í Jórdaníu má nota til iðnaðarþarfa og þar með bættrar afkomu fólksins. Á Indlandi eru stærstu land- flæmi heims, sem áveitur eru notaðar við, en aðeins 6% af vatnsorku landsins er nýtt. — Hinir 94 hundraðshlutarnir fara ónýttir til sjávar, en valda oft og tinatt feikna eyðilegg- ingum. Hungurvofan blasir ævinlega við 350 millj. íbúum landsins. Mikil áform Indverja. Indlandsstjórn hefur á prjón unum gífurleg áform um stíflu- garða og vatnsveitur, sem vafa- laust er nægilegt viðfangsefni þessa öld. Þar er einna stór- Bhakra-Nagngal og stíflan, 200 meti'ar á hæð, en of- og' an við hana myndast stöðu- Mikið vatn, sem erfitt er að nota. 70.8% af yfirþorði jarðar eða 361 millj. ferkílómetrar, eru huldir vatni, en hinsvegar er ekki fyrirhafnarlaust unnt að nota hið ævintýralega magn sem þar felst. Svipaða sögu er að segja um vatnið, sem búndið er í jökulbungum heimsskaut- anna. Segja má, að við gétum ekki notfært okkur 95% af þessu vatnsmagni fyrirhafnar- laust. Hin prósentin eru í ósöltum vötnum, fljótum eða vatns- æðum neðanjarðar. Óbeint fá- um við þó allt vatn frá heims- höfunum. Amerískur jarðfræð- ingur hefur reiknað út, að um það bil 80.000 ten.mílur vatns gufi upp ár hvert, og falli síðan til jarðar sem regn, en mikið af því fellur að sjálfsögðu aftur 1 höfin. Vatnsskorturinn hefur víða leitt til ,,rányrkju“. Menn bora æ dýpra eftir vatni og á fáum árum þrjóta neðanjarðarvatns- vöginim ferðast, og vegna (irengj- anna sjál'fra, verður að koma í veg fy.rir, að þeim haldist uppi slíkt 1‘ramferði. En málið hefur lleiri og alvar- legri liliðar. Ilvar er það bæjar- félag á vegi statt í uppeldisriiál- uiii, þar sem annað eins og þetta getíir komið fyrir? — Borgari“. Eg get aðeins bætt hér við, að réynsia min er sú, að þarria muni vera um undantekningu að ræða, sem betur fer. En aftur á móti tel eg líka rétt, að vagnstjór- ' ar eigi ekki að hlífast við því að vísa pörupiltum út úr vögn «— fkre-.............. ......... •* Israel er nauðsynlegt, að Gyð- ingar og Arabar komi sér sam- an um notkun vatnsins. Hver á skýin? Víða í heiminum hefur komið til deilna um vatnsréttindi, svo sem milli írans og Afghan- istans, svo og í Bandaríkjunum, milli fylkjanna Kaliforníu og Arizona, Montana og Wyoming, Colorado og Nebraska. Þá hef- ur rigningarvatn stundum or- sakað lögfræðilegar deilur í Bandaríkjunum. Stundum er unrit að láta ský gefa frá sér raka, „búa til rigningu" með því að dreifa kolsýrudufti úr flugvélum ofan á skýin. — En hverjum heyra skýin til? Hvað segir bóndinn, sem sér skýin „nema staðar“ og vera rænd vætunni, rétt áður en þau koma Fregn Alþýðublaðsins leíSrétt. Bankastjórar Útvegsbanka íslands h.f. hafa beðið Vísi fyrir eftirfarandi leiðréttingu: Alþýðublaðið birti á forsíðu blaðsins 7. þ. m. fregn um milljón króna bankalán til tveggja sona eins heildsalans hér í bæ, og er hún höfð eftir Kaupsýslutíðindum, er út komu 4. þ. m. Af þessu tilefni óskar stjórn Útvegsbankans að taka fram, til þess að fyrh'byggja allan misskilning: Kaupsýslutíðindin skýra frá því, að innfært hafi verið í veðmálaskrá Reykjavíkur veð- bréf til Útvegsbankans útg. 30. 12. s. 1. af téðum mönnum. Hinsvegar segir ekkert um sölu á skuldabréfum til bankans eða lán frá honum þeim til handa. Hin þinglesnu veðbréf bera það með sér, að þau eru aðeins trygging fyrir þankann fyrir viðskiptum téðra manna og verzlunarfélags þeirra feðga við hann, og er það samkvæmt almennri venju bankanna hér, að þeir taka veð í eignum við- skiptamanna sinna fyrir við- skiptum þeirra. Bankinn hefur undanfarið, því miður, ekki haft fjármagn til þess að lána, hvorki þessum mönnum né öðrum, til íbúðar- húsabygginga og er því um- rædd fregn Alþýðublaðsins byggð á missiklningi. Aöalfundur Öbáða fríkirkjusafnaðarins. Aðalfundur Óháða fríkirkju- jsafnaðarins var nýlega hald- inn, og har vott um mikið og vatn, 100 km. á lengd. Um 60 ^ þús. manns vinna nú við þá'vaxandi starf innan safnaðar- framkvæmd, sem verður lokið ins, árið 1956, en allt er þetta unnið af handafli, að heita má. Ceylonbúar, sem eru um 7,3 millj. að tölu, eiga einnig við vatnsskort að stríða. Þar hafa menn gripið til þess að endur- bæta vatnsker, sem finna má inn í frumskógum landsins, og notuð eru til að safna regn- vatni, og eru sum þeirra meira en 100 ára gömul. Þar mætist gamalt og nýtt, en menn teija að þessi gömlu steinker geti aú enzt í nokkrar aldir til viðbót- ar í glímunni við þessa erfið- leika, - sem forfeðurnir áttu einnig við að stríða. Samþykkt var að hækka framlag til safnaðarins um 50 krónur. Rætt var um kirkju- byggingarmálið, en söfnuður- inn hefur nú endanlega fengið kirkjulóð í grennd við Sjó- mannaskólann. Safnaðarhapp- drætti hefur verið komið á laggirnar, og vænta menn þess, að verulegur árangur náist með því og byggingarmálinu verði þar með hrundið áleiðis. Andrés Andrésson var end- urkjörinn safnaðarformaður í einu hljóði, en Bogi Sigurðsson var kjörinn gjaldkeri í stað Harðar Guðmundssonar, sem baðst undan endurkjöri. Safn- aðarformaður þakkaði prestin- um, sr. Emil Björnssyni, gott samstarf á árinu svo og söng- fólkinu. Einn af stofnendum safnað- arins, Baldvin Einarsson at- týgjasmiður, hefur stofnað sjóð til minningar um konu sína, Kristine Karoline, og nefnist hann Minningarsjóður Óháða. fríkirkjusafnaðarins. í sam- bandi við sjóðinn er forkunn- arfögur minningabók, sem. nefnist Ártíðaskrá Óháða frí- kirkjusafnaðarins. Ahugaflugmenn stofna félag. Nýlega var stofnað hér í bæ Félag áhugaflugmanna. Félagið hyggst beita sér fyr- ir ýmsum hagsmunamálum áhugaflugmanna, m. a. vinna að bættum skilyrðum til við- halds flugvéla á Reykjavíkur- flugvelli, útvegun leyfa fyrir nýrri kennsluvél, en þær er nú. unnt að fá fyrir 25 þús. kr. Skilyrði fyrir inntöku í hið ■ nýja félag eru þau, að menn hafi einkaflugmannspróf eða. hafi flogið einir. í stjórn félagsins voru kjörn- ir Ólafur Magnússon, form.; Ómar Tómasson, gjaldkeri; Bragi Guðmundsson, ritari \ ■■■■ SÉ HP Mvað er NYTT í knikm^ak eitnmum ? Norðmenn og Hollendingar keppa í skautahlaupum í Osló inn yfir landareign hans? Eða 1 um miðja næstu viku. Robertino, sonur leikkonunnar Ingrid Bergman og leikstjórans Roberto Rosselini, varð nýlega ája ára. Á myndinni sést hann með tvíburunum, systkynum síriúm. 20th Century-Fox byrjar senn töku kvikmyndar um Bienvenuto Cellini, ítalska snillinginn, er' uppi var á 16. öld. Aðalhlutverkið leikur Burt Lancaster. ★ Greer Garson hefur verið valin til að leika hlutverk Marjorie Lawrances — ástr- ölsku sopransöngkonunnar, er varð lömunarveik fyrir ellefu árum — í kvikmynd, sem fjall- ar um ævi hennar. ★ John Barrymore yngri, 20 ára, hefur „stungið aí’“ með kvikmyndaleikkonu að- nat'ni Cara Wílliams — 24 ára — og gengið að eiga liana. ★ Þeir eru bráðlátir Holly- wood-búar. Nýlega hefur leik- arinn Dan Dailey trúlofast frú Betty Wynn, sem er eklii enn búin að fá skilnað frá Keenan manni sínum. ★ Stjörnurnar Anne Baxter og John Hodiak liafa ákveðið að skilja eftir sex ára lijúskap. Errol Flynn hefur ákveðið aS kosta töku kvikmyndar um ævi Vilhjálms Tell, Iþjóðhetju Sviss- lendinga. Aðalhlutverkið leikur hann sjálfur — auðvitað. ★ í smíðum er kvikmynd um. feril Jóa Lúðvíks — barsmíða- meistarans mikla. Aðalhlut- verk á að leika lítt þekktur „barsmiður", er einu sinni sigraði Marciano, núverandi, heimsmeistara. 'k Mario Lanza, kvikmynda- söngvaranum vinsæla, fæddist nýlega sonur. Hann átti tvær dætur fyrir. -k Gamanleikarinn Red Skelton. hafði lengi verið magaveikur, er hann var loks lagður í sjúkrahús til uppskurðar fyrh' jólin. Hann hafði ætlað að fresta uppskurðinum fram yfir hátíðir, og þegar hann var lagð- ur á skurðarborðið rákust læknar á miða, er límdur hafði: verið á brjóst Skeltons. Þar var letraðl „Opnist ekki fyrir jól!“ ★ ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.