Vísir


Vísir - 17.02.1953, Qupperneq 6

Vísir - 17.02.1953, Qupperneq 6
 V 1 S I R Þríðjudaginn 17. fcbrúar 19-53. Aðalfundur Nátt- úrufræðifélagsins. Að'alfundur Hins íslenzka - Náttúmfrasðifélags var haldinn ' s. I. laugardag. Samkvæmt skýrslu félags- ’ stjómarinnai- voru á árinu ' haldnir 8 fræðslufundir um ýmis náttúrufræðileg efni. Þessir fundir hafa reynzt hin merkasta starfsemi og þar eru oft birtar fyrstu vísindalegar Aniðurstöður, athuganir og rannsóknir náttúrufræðinga yorra. Tvær fræðsluferðir voru, famar á árinu að' tilhlutan fé- lagsins, önnur til Krísuvikur en hin í Viðey. Þátttakenda- fjöldinn í ferðunum og fundun- um var til samans um 500 tals- ins, er teljast verður með ágæt- um mikil þátttaka. Félagsrit Náttúrufræðifé- lagsins er Náttúrufræðingur- inn, myndarlegt og vandað tímarit, sem komið hefur út í 22 ár. Fyrir skömmu var byrj- að að gefa út sérprentaðan myndaflokk af íslenzkum fugl- um í ritinu og verður þeirri starfsemi haldið áfram. Á árinu gaf Þorsteinn Kjarval félaginu 45 þúsund krónur að gjöf, og í tilefni af því var hann á fundinum á laugardaginn kjörinn heiðursfélagi. Ákveðið var að verja vöxtum af gjöf þessari til þess að standa straum af fuglamyndaútgáfu Náttúru- fræðingsins, þeirri er að ofan greinir. Félögum hafði fjölgað um 50 á s. I. ái’i og nú eru þeir 312 tálsins. Stjórn Náttúrufræðifélagsins var öll endurkosin. - BRIDCE - Níunda umferðin í bridge- keppninni var spiluð í gær- kveldi. Fóru leikar þannig, að Hörð- ur vann Margréti, Ásbjörn vann Einar Baldvin, Gunngeir vann Einar Guðjohnsen, Ragnar vann Jón, Guðjón vann Stefán og Hermann vann Zóphonías. Standa stigin nú þannig, að sveit Harðar hefur 17 stig, Ás- björn 15, Einar Baldvin 14, Gunngeir 13 og Ragnar 12. Nú eru aðeins tvær umferðir eftir og fer sú fyrri þeirra fram á sunnudaginn kemur. Laugarneshverfi fbúar þar þuría ekki ti fara lengra en f Bókabúöina Laugames, Laagarnesvcgi 50 til að koma smáauglýi- íngu í Vísi. Smáauglýsingar Vísis borga sig bezf. Fallegar Kristalsvörur í fjölbreyttu úrvali, nýkomnar. NORA-MAGASIN Pósthnsstræti 9. Aðalfundur Skógarmanna verður miðvikudagskvöldið 18. febr. kl. 8.30 í húsi K.F.U.M. og K.. — Fundar- efni: Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnin. ÍBÚÐ óskast. Tvö • her- bergi og' eldhús vantar sem fyrst. Reglusemi og skilvís greiðsla. Tilboð sendist blað- inu fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Góður leigjandi — 447“. (271 ÍBÚÐ. Bifvélavirkja vant- ar íbúð nú þegar. Má vera úti á landi ef atvinna fylgir. Uppl. í síma 80214. (280 STÚLKA óskast nú þegar til veitingastarfa. — Uppl. kl. 3—4 á Bergþórugotu. 21. (Inngangur frá Vitastíg). VIL TAKA ræstingu eða. einhverja aðra vinnu föstu- daga og laugardaga fyrir há- degi til kl. 1. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag, merkt: „1953 — 448“.(273 SAUMA í húsum. Uppl. í NÝLEGUR, . ameriskur smoking, á frékar háan .mann, til sölu. — Uppl. Sig- túni 45,'niðri, frá kl. 6—7 í. kvöld- ... (285 NÝR BÁÍUR' til sölu,. 18 feta langur, véláríaús. Sími 3206og 6585. (282 TIL SÖLU: Lexicon poe- ticum, 2. útgáfa. Ágætt ein- tak. Vandað band. Tilboð IÐNAÐARPLÁSS óskast. Óska eftir húsnæði fyrir léttan, hreinlegan iðnað í eða við bæinn. Margskonar hús- næði kemur til greina. — Uppl. í síma 7902 kl. 7—9 e. h. og í hádeginu. (283 ÓSKA eftir litlu herbergi sem næst miðbænum. Uppl. í síma 80251. (284 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi gegn húshjálp eða barnagæzlu. — Uppl. í síma 80717 eftir kl. 6 í kvöld og annað kvöld. (286 PARKER sjálfblekungur tapaðist á föstudag, senni- lega í miðbænum. Finnandi hringi í síma 3222. (278 K.F.U.K. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri .talar, Allt kvenfólk velkomið.. I'ARFUGLAR! Góðh’ félagar! Hafið þið munað eftir því að leggja ykkar skerf í Hollandssöfn- un Rauða kross fslands? — Minnið kunningja ykkar á söfnunina og komið þegar af stað söfnun á vinnustöðv- um ykkar, ef þar hefur ekki þegar verið safnað. Stjórn Farflugadeildar Rcykjav. Pappírspokagerðin h.f. \vitastig 3. Allsk. pappirspokat síma 2131, FYLLUM kúlupenna. -— Antikbúðirí, Hafríarstræti 18. (229 leggist inrí á afgr. blaðsins fyrir miðvikudag, ■ merkt: 1 „Lexicon poeticum“ — 446“. (276 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum,1 kúnststoppum. Sími 5187. PÍANÓ- og orgelviðgerðir og stillingar. Snorri Helga- son, Bjargarstíg 16. — Sími 2394. ________________263 Dr. juris IIAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Simi 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Slmi 6269. — LEIGA — BÍLSKÚR til leigu við miðbæinn, 6X2Vz- — Sími 5 NOTAÐ.IR hjólbarðar, 650X15, 1:1 sölu, 125.00 kr. stykkið með slöngum, einnig tvíbreiður ottoman, kr, 180.00 á Snorrabraut 83, annari hæð. (275 NETJARÚLLUR til sölu. Uppl. í síma 80356 frá kl. 6—8 í kvöld. (274 FRÍMERKJASAFNARAR. Eignist U.P.U. settin, þau. fást í Bókaskemman, Lauga- veg 20 B,__________(270 DÍVANAR, allar stærðír, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830.____(394 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum urn land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897.(364 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 3970. (281 RAFMAGN SMOTOR. — Þriggja hesta rafmagnsmót- or, með rofa, til sölu á Baldursgötu 19. Tækifæris- verð. (279 FERMIN G ARK J OLL til sölu á Karlagötu 17. (277 VIL KAUPA gott útvarp. Uppl. í síma 81738. (288 HARMONIKUK. Höfum oftast fyrirliggjandi 75—100 har- monikur, litlar og stórar, úr- vals tegundir. Við tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Við kaupum allar stærðir af not- uðum harmonikum. Áður en þér festið kaup annarsstað- ar, ættuð þér að skoða úr- valið í Verzluninni Rín, Njálsgötu 23, sími 7692. (237 g. SuN-cughi. — TARZAIM — Þegar Tarzan, Róndár og Jan litli Drottningin var þar í hásæti og Þetta var reyndar árlegur viðburð- Rondar sagði: „Fyrst verða skylm- gengu fram á leikvanginn, gengrí ætlaði að fylgjast með,1 én öll sæti - ur, og voru .fangar látnir skylmast ingar,. en þeir sem eftir lifa, taka þeir í hópi fjölda annarra fanga. hringin í kriríg voru' setin áhorfend- - eða berjast við óargardýr, ,• þátt í orustu^ se.m’ háð.'vérðUi’ sein- ast.“ um.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.