Vísir - 17.02.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupendtir VÍSIS eftir
10. hvers máhaðaf fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VÍSIE er ódýrasta blaðið og þó þaS f jöl-
breyttasta. — Hripgið í síma 1660 og gerist
fáskrifendur.
Þriðjudaginn 17. febrúar 1953
EfliS niainijlarstarfieiii
Rauða kmss Islands.
Á morgun, ösrikudag, verða seld
merki til ágooa fiyríi* starfið.
ir gosi hér
á landi.
Sauði Krossinn efnir til
merkjasölu á morgun, svo sem
venja er til á öskudaginn.
Ekki þarf að efa, að Reyk-
víkingar og aðrir landsmenn
bregðist vel við að vanda, og
kaupi merkin og styrki þannig
- ómetanlegt mannúðarstarf
þessa líknarstofnunar.
Fréttamenn áttu í gær tal við
Þ. Scheving Thorsteinsson for-
Garoyrkjumenn sækja
um byggoa- og garoa-
Félag garðyrkjumanna hef ur
farið þess á leit við bæjaryfir-
völdin að því yrði úthlutað sér-
stöku byggingahverfi f yrir
íbúðarhús garðyrkjumanna
með tilheyrandi landssvæði
fyirr væntanlega ræktun.
Er þess helzt óskað að hverj-
tim garðyrkjumanni verði út-
'. hlutað sem næst % hektara
lands. Og er það gert í því
augnamiði að garðyrkjumenn-
irnir geti hagnýtt sér landið
. sem lið í atvinnurekstri sínum,
-einkum á þeim tímum er þeir
hafa ekki atvinnu annarstaðar.
Gera má ráð fyrir að þarna
verði komið upp vermireitum
og gróðurhúsum til þess að
. auðvelda skilyrðin fyrir hvers-
konar ræktun.
Málaleitan þessari var á sín-
um tíma vísað til umsagnar
, samvinnunef ndar um skipu-
lagsmál og hefur nefndin mælzt
til þess að málið yrði tekið til
athugunar í sambandi við út-
hlutun og útmælingu nýrra
-Ærfðafestulanda.
Skautalands-
mótið í dag.
Skautalandsmótið, sem halda
átti upphaflega í byrjun mán-
aðarins á Akureyri, mun fara
fram í dag.
Ekki verður þó hægt að halda
mótið á Akureyri, því að þar
er ekkert svell. Var að vísu
frost í gær, en í dag er mugga
og næstum frostlaust. En for-
vígismönnum mótsins tókst að
finna svell inni í Eyjafirði, um
15 km. leið frá bænum, á svo-
nefndri Espigrund fyrir framan
Stokkahlaðir. Auk þess sem
keppt verður í hraðhlaupi, mun
Liaklev þjálfari sýna listir sín-
ar.
Keppendur héðan úr Reykja-
vík voru komnir norður til þátt-
töku í mótinu, en þeir urðu að
fara suður aftur í gær — gátu
ekki beðið lengur. Þó gera
menn sér vonir um það, aðj
Kristján Árnason, skautameist-.
ari fslands, komist norður aftur
í dag, ef flogið verður.
mann R.K.Í., síra Jón Auðuns
dómprófast, formann Reykja-
víkurdeildar R.K.Í. og aðra for-
ustumenn félagssamtakanna, í
sambandi við söfnunina og önn-
ur störf R.K.Í.
R.K.Í. á og rékur sjúkrabif-
reiðir í Reykjavík, og fluttu
þær s.l. ár talsvert á 4. þúsund
sjúka menn og slasaða. Þá hef-
ur félagsskapurinn beitt sér fyr
ir sumardvöl barna, rak barna-
heimili í Laufarási og Silunga-
polli. Þetta kostar allt mikið fé
og því er nú nauðsyn að styðja
hana og efla. — Hollandssöfn-
uninni verður haldið áf ram jafn
hliða merkjasölunni á morgun,
sem rennur til innanlandsþarfa
R.K.Í.
Foreldrar ættu að hvetja born
sín til þess að taka merki á
morgun til sölu. Þau ættu að
koma í fyrramálið kl. 10 í ein-
hvern eftirtalins staða:
Skrifstofu R.K.Í., Thorv.str. 6
Skóbúð Reykjavíkur, Aðalstr. 8
Skrifstofu Loftleiða, Lækjarg. 2
Fatabúðin, Skólavörðustíg 21
Efnal. Vesturbæjar, Vesturg. 53
Elliheimilið Grund, herb. 40A
(inng. s.v. enda)
Verzl. Sv. Egilsson, Laugav. 105
Sunnubúðin, Mávahlíð 26
Silli & Valdi, Háteigsv. 2
Eyjabúðin, Fossvogsbl. 31
Stóra-Borg, Baugsvegi 12
íþróttahúsið v. Hálogaland
Stjörnubúðin, Sörlaskjóli 42
Holts Apótek, Langholtsv. 84 :
Verzl. Elís Jónsson, Kirkjut. 5.
amdráttur í vöruskiptaim Sví-
þjtfðar 10-13% á sl. ári
Trjávoruútflutningur mlnnkaðl um 1,5 miiljarð.
ogregiufrenir.
i bílslysi.
Allmikið umferðarslys varð
hér í bænum síðdegis á iaugar-
dagimi, er kona varð fyrir bif-
reið á Snorrabraut og fót-
brotnaði illa.
Slys þetta skeði um hálfátta-
leytið á laugardagskvöidið, eh
þá varð kona, Sigríður Páls-
dóttir að nafni og til heimilis
að Njálsgötu 75 fyrir bifreið,
er hún var að ganga yfjr göt-
una móts við Snorrabraut 52
og mun hafa verið komin upp
á gangstéttina er slysið varð.
Konan var flutt á Landspítal-
ann en þar kom í Ijós að um
opið fotbrot var að ræða. Vár
talið að hemlar bifreiðarinnar
hafi ekki verið í fullkomnu iagi.
Á laugardag varð annað um-
ferðarslys, er telpa varð með
fingur milli stafs og hurðar í
strætisvagni og meiddist illa á
tveimur fingrum. Hún var flutt
á Landspítalann þar sem gert
var áð meiðslum hermar, eh.-að
því búnu var hún flutt heim
til sía.
Affstaöa stjarna hin
sama og vio fyrri gos.
í vikublaðinu Fálkanum frá
13. þ. m. birtist spá Jóns Árna-
sonar prentara, þar sem hami
telur sólmyrkva þann 14. nóv.
n. k. benda til eldgoss eða jarð-
skjálfta hér á landi.
Um þétta segir Jón Árnason
m. a. í spádómi sínum:
„Er myrkvinn í miðnæturs-
Hornafjörð. Er hann á 25. stigi
í Vatnsbera. Bendir á eldgos,
jarðskjálfta eða hvorttveggja.
Áður en Katla gaus 1918 Var
Úran á þessum sama stað í
Vatnsbera og Satúrn í and-
stæðu við hann frá Ljónsmerki.
Myrkvi var á þessum samá stað
í Vatnsbera áður en Vatnajök-
ull gaus 1934. Einnig var af-
staða í þessu sama merki
Vatnsbera 1860 áður en Katla
gaus þá. í Vatnsbera var einn-
ig afstaða áður en Hekla gaus
nú síðast og einnig áður en gos-
ið brautzt út rétt hjá henni
1913".
Sturla Jónsson
FljótshófLim.
Sturla Jónsson bóndi að
Fljótshólum í Árnessýslu lézt
hér í bænum s.l. laugardag af
hjartabilun.
Hafði hann kennt sér meins
um nokkurt skeið og lá síðast
í Landsspítalanum.
Sturla var fæddur 1888 að
Halldórsstöðum í Bárðardal í
Þingeyjarsýslu. Á unga aidri
varð hann fyrirvinna móður
sinnar er bjó á Jarlsstöðum í
Bárðardal, en fluttist skömmu
síðar í Árnessýslu, kvæntist
Sigríði Einarsdóttur frá Hæli
og reistu þau bú að Fljóts-
hólum. Þar hafa þau hjón búið
hinu mesta rausnar- og mynd-
arbúi síðan.
Meðal barna þeirra er Einar
söngvari Sturluson.
Stokkhólmi. (S.I.P.). —
Vóruskipti Svíþjóðar á árinu
sem leiS urðu óhagstæð uiii
845 millj sænskra kr., en voru
hagstæð um 42 millj kr. árið
1951.
Útflutningurinn minnkaði
um 1134 milíj. sænskra kr., og
varð tæplega 8.1 milljarður, én
innflutningurinn varð -246
Bretar bíða
ilkyníiingare
London (AP). —-.Eden utan-
ríkisráðherra skýrði frá því í
gær á þingi, að: brezka stjórnin
hefði ekkifengið neina tilkynn-
ingu frá Bandaríkjastjórn um
fyrirhugaða ógildingu á Yalta-
samþykktinni.
.Tilefni .þessara ummæla voru
Washingtonfregnir um, að Eis-
enhower hefði rætt þetta mál
með helztu leiðtogum sínum á
fundi í gær. Að honum loknum
sagði Taft, leiðtogi republikana
í öldungadeildinni, að tillaga
um ógildingu allra samninga á
stríðstímanum, sem. ekki hefði
verið formlega gengið frá, yrði
brátt lögð fyrir þingið. Hér ér'
átt við 'alla samninga, sem
Bandaríkjaþing hefur ekki stað
fest. Mun þetta m. a. ná til
leyniákvæða Yaltasamningsins
o. fl.
millj. s. kr. rýrari, eða alls
8.9 milljarðar.
Mestur varð samdrátturinh í;
útflutningi á allskonar trjá-
vörum og slíkum afurðum, en
hann minnkaði um hálfan ann-
án-milljarð. Útflutningur á við- '
arkvoðu minnkaði-um rúmlega
milljarð, á umbúðapappír um
nærri 300 milljónir og heldur-
meira á unnum viði. Svarar
þetta til þess, að viðarkvoðu-:
útflutningurinn hafi minnkað
um 379 þús. smál., og á um-
-búðapappir um 124 þús. smál.,'
en útflutningur á blaðaþappír-
jókst um 10.000 smál. í 209
þúsund.
Afurðir úr skógum landsins:
-námu 42% útflutningsrns, en
voru 55 % árið áðUr. Vaxandi-
útflutningur á málmgrýti, járnL'
og stáli.-skipum og vélum bætti
þó verulega upp rýrnunina á-
sviði viðarafurða. Fluttar voru:
út 15.7 millj. smál. af járn-
grýti (14:9 millj smál. 1951),-
og útflutningur á skipum meira
en ferfaldaðist á árinu úr 110-
miilj. kr. verðmæti í 461 millj.
króna. • :
Á sviði innflutningsins varð
aukning á málmum og kprn--
vörum, en mjög dró úr inn-
flutningi vefiiaðarvara. Hann
varð 1571 millj. 1951, en 94S
millj. á síðasta ári.
SliIIMf?
Uf
Briissél (AP). — Baudom
Bélgíukonungur liggur nú með
háan hita súður í Nizza. Verður
konungur að dveljast þar marg
ar vikur sér til héilsubótar.
Van Hout. forsætisráðherra
sagði bláðamönnum frá þessu,
að loknum stjórnarfundi í gær,
en'hann gerði sér ferð á fund
konungs nú í vikunni .Versn-
aði Baudoin eftir ferð sína til
fióðasvæðanna í Belgíu fyrir
nokkru. Sagði van Hout, að
nauðsyniegt væri að vaka yfir
heilsu konungs. • I
íkænkrm
Mtí sérfræðinganefndar kmM á prentí.
Út er komið á prenti álit sér-
fróðrar nefndar, sem skipuð var
árið 1948 til bess að rannsaka
rétíarkröfur íslendinga tii
Grænlands.
Er þetta allmyndaiieg bók og
ítaiieg, rúmar 160 bls. að, stærð,
og er skemmst af að segja, að
nefndarmennirnir þrír, þeir
Gizur Bergsteinsson hæstarétt-
ardómari, próf. Ólafur.Jóhann-
esson ;Og Hans G. Andersen
þjóðréttarfrasðingur, telja, ;að
ekki sé grundvbllur réttar-
¦krafna.af hálfu. fslendinga til á málinu
Grænlands.
Gizur Bergsteinsson hæsta-
réttardómari samdi ritgerð um
málið, en hinir nefndarmenn-
irnir báru'hana síðan saman við
eigin athuganir, og lýstu yílr
því, að þeir-væru sammála efn-
isniðurstöðum Gizurar.
Geta má þess, að nefndar-
mennirnir voru tilnefndir af
hæstarétti, lagadeild liaskól-
ans og utanríkéisráðuneytinu,
en enginn 'þeirra hafði áður
látið í. Ijós opiiiberlega álit: sitt
VaSur vann
ju,
Í.R. íram
Fjórða imiferð fór fram £
gærkveldi í handknattleiks-
meistaramótinu.
Tveir leikir fóru fram, báðir
í A-^deild.
Fyrri leikurinn var milli Vals
og Aftureldingar. Náði Valur
yfirhöndinni strax í byrjun og
leiddi leikinn út. Hálfleik lykt-
aði 15:6 fyrir Val. í byrjun
seinni hálfleiks gerði Aftureld-
ing virðingarverða tilraun til
þess að ná sér á strik, en tókst
ekki að halda snerpunni til
lengdar og náði aldrei festu
eða samleik í leiknum, er að
gagni kæmi. Úrslit urðu 27:12
fyrir Val. Dómari var Frímann
Gunnlaugsson.
Seinni leikur kvöldsins var
milli Fram og Í.R. Mátti segja,
að þetta væri sýningarleikur
hjá Í.R., því svo mikla yfir-
burði sýndu þeir í leiknum.
Héldu þeir forystunni allan
leikinn út. og sýndu oft prýði-
legan leik. Lið Fram var hins
vegar ósamstillt, náði ekki góð-
umsamleik og leikur þess yfir-
leitt. í molum. Hálfleikur end-
aði 12:5 fyrir Í.R., en leikurr
inn allur Z6:ll fyrir sama fé-
lag. Dómari var Hafsteinn Guð-
raundsson.
Næstu leikir fara fram á
fimmtudagskvöldið og keppa þá
F. H. og K.R. í B-deild, en Ár>
mann og Víkingur í A-deild.