Vísir - 18.02.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 18.02.1953, Blaðsíða 2
BÆJA Eigum fyrixliggjandi 7 gerðir af góðum rafmagnsofnuxn með og án blá$ara. Stærðir 750 W.,. 1000 W., 1200 W. og 1500 W. Véla- og raftækjaverzlunin Banlxástræti 10. Sími 2852. — Tryggvagötu 23. Sími 81279; VlSlR Miðvikudáginrr 18. febrúar 1053 j Minnisbiað i almennlngs. Miðvikudagur, 18. febr. — 49. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, fimmtudag- inn 19. febr., kl. 10.45—12.30, 1. og 3. hverfi. Álagstakmörkun verður sama dag kl. 18.15— 19.15, 4. hvei'fi. Ljósatími bifreiða og annarra ökutaekja er frá kl, 17.20—8.05. Næturvörður er þessa viku í Laugavegs apó- teki, sími 1618. Læknavarðstofan hefur síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8, þá/hringið þangað. ' Gengisskráning. 1' bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr....kr. 236.30 100 norskar kr....kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs. .... kr. 32.64 100 gyllini ..,...kr. 428.90 1000 lírur ........ kr. 26.12 K. F. U. M. Lúk. 13, 22—30 Boðskap hans hafnað. Hjónaefni. Sunnudaginn 15. þ.,rm opin- beruðu trulofun sina ungfrú Þóra Júlíusdóttir, Braufarholti, Grindavík, og Erling Krist- jánsson, Ketilbraut 11, Húsa- vík; Föstunxessur-í kvöld: Dómkirkjan: Föstuguðsþjón- usta ki. 8.15 í kvold. (Litania sungin). Síra Qskar J. Þorláks- son. Laugarneskirkja: Föstuguðs- þjónusta kl. 8,30 í kvöld. Síra Garðar Svavarsson. -Fríkirkjan: . Föstuguðsþjón- usta í kvöld kl. 8.30. Síra Þor- steinn Björnsson. Hallgrímskirkja: , Föstuguðs- þjónusta kl. 8.15 í kvöld. (Litania sungin). Síra Jakob Jónsson. f tilefni jarðarfarar Hróbjarts heitins Árnasonar skal þess getið að gjöfum til Kristniboðsins í Konso er v.eitt móttaka í skrif- stofu Kristniboðssambandsins á Þórsgötu 4 hér í bæ. vestan og norðan. Helgi Helga- son fór frá Reykjavík í gær til Breiðafjaroar. Hafnarbíó ... sýnir nú mjög sérstæða gam- anmýnd, „Hátur , í Paradís", sem vert er að vekja athygli á. Sýnir hún. hvernig ýmissa stétta og ólíkt fólk bregður við, er það verður að taka að sér að fullnægja hinum furðulegustu skilyrðum, til þess að fá rétí til arfs. Með þessi hlutverk er öU skemmtilega farið, og er einkum leikur Alastairs Sims afburða góður. Stjömubíó sýnir þessi kvöld við mikla aðsókn kvikmyndina „Dónár- söngvar". Marika Rökk,, sem á geisilegum vinsældum að fagna, fer með aðalhlutverkið. Hér er dansað og sungið. og blær hins mannlega og lífsgleðinnar yfir öllu. Kvikmyndin stendur í ýmsu framar sambærilegum amerískum myndum og ýms tænkileg atriði koma mönnum á óvart og skemintilega fyrir. Söfnin: Landsbókasafnið ér opið kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kL 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Elnars Jónssonar er opið suxmud. frá kl. 13.30— 15.30. ! Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kL 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. | Vaxmyndasafnið er opið á ; sama tíma og Þjóðminjasafnið. j UwMyáta hk /842 Lárétt: 1 Öskra, 6 einvaldur, 8 yfir á, 10 her, 12 ,neítun, 13 prófessor, 14 hrós, T6 spott, 17 eyjarskeggi, 19 raki. Lóðrétt: 2 útl. fugl, 3 tónn, 4 hátíð, 5 hins fyrsta myrta, 7 þoli, 9 höfuðborg, ,11 íþrótta- frömuður, 15 stórt dýr, 16 lóð- rétt ferð, 18 guð. Lausn á krossgátu nr. 1841. Lárétt: 1 Milla, 6,lóa, 8 Sem, 10 sei, 12 óp, 13 SS, 14 kul, 16 HST, 17 áta, 19 stela. Lóðrétt: 2 ilm, 3 ló, 4 las, 5 , ásókn. 7 kista,, 9. JEPU,., 1 -1, , r5 lát, 16 hal, 18 te. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Sturla í Vogum“ eftir Guðmund G. Hagalín; IV. (Andi'és Björns- son). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.35 Erindí: Carlsberg — iðn- fyrirtæki í menningarþjónustu (Högni Torfason fréttamaður). 21.50 íslenzk tónlist: „Of Love and Ðeath“ (Um ástina og dauðann), lagaflokkur eftir Jón Þórarinsson (Guðmundur Jónsson og Symfóníuhljóm- sveitin flytja; höf. stjórnar). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (15.). — 22.20 „Maðurinn í brúnu föt- unum“, saga eftir Agötbu Christie; XVII. (frú Sigríður Ingimarsdóttur). 22.45 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja dægurlög til kl. 23.15. Bikarglíma héraðssambandsins Skarphéðins Þann 14. þ. m. fór fram í fimleikasal Haukadalsskólans bikarglíma héraðssambandsins Skarphéðins. Glíman var hæfn- isglíma, það er að segja hver viðureign metín til stiga. -— Þátttakendur voru 9. — Flest stig hluíu: Sigurður Erlends- son, Bjarni Sigurðsson, Hörður Ingvarsson, allir úr Umf. Bisk- upstungna. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Detíifoss fer væntanlega frá New York 20. þ. m. til Reykja- víkur. Goðafoss er í Gautaborg. Gullfoss er í Gautaborg. Lagar- foss er í Reykjavík. Reykjafoss er á Djúpavogi. Selfoss var væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag. Tröllafoss fór frá New York 11. þ. m. tíl Rvíkur. Ríkisskip: Hekla var á Akur- eyri síðdegis í gær á vesturleið. Esja er í Reykjavík og fer það- an á föetudaginn vestur um land í hringferð. Herðubreið er í Reykjavik. Þyrijl er væntan- legur til Reykjavíkur í dag að Auðkýfingssonurinn hafði tekjur af vændiskonum. Eln lagði fronum til IO—I5 þús. dali á 20 vikum. í New York standa nú yfir málaferli, sem vekja mikla at- hygli víða um Iieim, og berst þó fátt frétta af þeim. Hefur ungur auðkýfingsson- ur, Minot Jelke að nafni, verið handtekinn fyrir að tæla stúlk- ur til skækjulifnaðar og nota tekjur þeirra af honum sér tíl framfæris. En yfirheyrslur yfir helzta vitninu — 19 ára stúlku, er heitir Pat Ward, sem var um skeið trúlofuð Jelke — hafa farið fram fyrir luktum dyrum, til þess að framburður hennar Veðrið. Norðlæg átt var í morgun um land allt og vægt frost víðast, en eins stigs hiti á Loftsöluxn og Fagurhólsmýri. Mest' frost var á Grímsstöðum og í Möðru- dal, 6 stig. Veðurhorfuf, Faxa- ■ flói: Noi'ðan kaldi, léttskýjað. Líklegt er, að til sunnanáttar dragi hér á landi á föstudag. — Veði’ið i morgun: Reykjavík N 6, -4-2 st. Stykkishólmur NA 5, -:-3. Bolungarvík N 4, -4-4. Hornbjargsviti N 5, -/3. Hraun á Skaga NA 6, -4-3. Akureyri N 3, -4-2. Raufarhöfn NV 3 -4-5. Grímsstaðir N 5, -4-6. Dalatangi NA 5, -4-1. Vestm.eyjar N 6, -4-1 Reykjanesviti N 5 -4-2. Reykjavík. Afli var tregur hjá Reykja- víkurbátum í gær. Hagbarður og Skíði voru með 3 lestir hvor, en Svanur með 4. Enginn úti- legubátur hafði komið að í morg un, að því er Vísir vissi bezt. Akranes. Allir bátar eru á sjó. Afli í gær var 4—8 lestir á bát, en þaðan róa nú 17 bátar, að með- töldum tveimur, sem eru í við- gerð. Annar er Reynir, sem strandaði á dögunum, en hinn er til viðgerðar vegna fúa og verður ekki t-ilbúinn fyrr en um miðbik næsta mánaðar. Um 90% aflans er þorskur og fæst hann á venjulegum Akranes- miðum. — Ekkert er saltað sem stendur, en mikið af fiski fer í herzlu, vegna sölutregðu á frystum fiski. — Þannig fer nú allur bátafiskur Haralds Böðvarssonar og Co. í herzlu. Bjarni ÓLafsson kom af veið- um í gær með 180 tonn. Aílinn yar þorskur, karfi ýfta fo. ijl tegundlr. Sandgfirði. I gær voru allir bátar á sjó, og enn róa allir í dag. Afli í gær var sæmilegm' og yfi'Teitt jafn, 4—IVz lest á bát. Bátarn- ir leggja flestir línur sínar í Miðnessjó,' en þar hefur verið ágætt veður undanfarna daga. Aflinn er nú ýmist saltaður eða frystur. — Unnið er að því að koma upp hjöllum tii fiskherzlu, svo sem áður hefur verið skýrt frá, en ; allt efni til- þeirra er komið á staðinn. . Óíaísvík. Afli báta, sem gerðii' eru út frá Qlafsvík, var ailgóður vik- una frá 8,—15. febrúar. Réru bátar nær daglega. Aflinn var sem hér segir: 'Fróði 32.880 kg. í 5 róðrum, Týr 37,040 kg. í 6 róðrum, Hafaldan 25.050 kg. í 6 róðrum og Egill 32,980 kg. (kúttaður) í 6 róðrum, Glaður 33,510 kg. í 6 róðrum, Mxxmmi 32,950 kg. í 6 róðriim og Fylkir 26,780 kg. í 6 róðrum. hefði ekki, siðspillandi áhrif á unglinga í Bandaríkjunum- og víðar. Þó er það vitað, að Jelke fékk Pat til þess að selja mönnum blíðu sína eftir skyndikynni í ýmsum fínustu næturskemmti- stöðum heimsborgarinnar, og afhenti hún honum milli 10 og 15 þús. dollara á 20 vikum. Sagði hann henni, að hún ætti að þykjast vera í kröggum, en fyrir féð keypti hann m. a. bif- reið, sem hann ók til Flórida, til þess að skemmta s'ér, en hvatti hana til þess að stunda „atvinnuna“ áfram.Þóttist hann sjálfur vera félaus, svo að hún yrði að vera honum hjálpleg að þessu leyti; ' Mörg nöfn néfnd. Ungfrú Ward hefur nefnt nöfn um 60 „viðskiptavina“ sinna, og er haft fyrir satt, að meðal þeirra sé þekktir efna- menn, en sérstaklega tekiS fram, að engínn Hollywood- Ieikari sé við málið riðinn. — Vegna þess að blaðamenn hafa ekki fengið aðgang að réttar- salnum, hafa þeir orðið að láta sér nægja að spyrja lögfræð- inga í þaula, og hafa verjendur hins ákærða ekki sett ljós sitt undir mæliker, til þess að gera hlut hans sem beztan. Lítið notaður og vel með farinn Sílver Cross barnavagn, dökkblár, nýj- asta gerð tii sölu fyrir kr. 1800 í Brötíugötu 6, neðri hæð. MaSuríms mína og tadsr okkar, . * ISr«»b|íBS’ðiir Arnason ;,,t verður jarðsungiim á fimmtudágmn þami 19. lebrúar. HáskveSja hefst kl. 1 e.h. a8 hemtili hins iátna, Laugavegi 96. Kirkjuathöfnin heíst í Dómkirkjunni Id. 2 eh. og verður henni út- varpað. Blém vinsamlega afteðin en þeir sem vildu minnast him látna era beSnlr að láta kristni- boðið í Konso njóta bess. Ingibjörg Þorsteinsdóttír og börn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.