Vísir - 18.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 18.02.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 18. febrúar 1953 VlSIR Á afbrotaæsku og öðrum ungmenn- um er stíg- en ekkí eðlismunur. ÍVierkum rannsékntim á þessu efni nýiega lokið i Svíþjéð. Forstjóri vinnusálfræði- stofnunarinnar í Stokkhólmi, fil. lic. Valdemar Fellenius, og Áke Nordin fræðslufulltrúi, hafa nýlega lokið umfangs- mikilli rannsókn á 261 afbrota- unglingi og til samanburðar á 375 unglingum úr áttunda bekk skóla eins í Stokkhólmi. Orsökin til þessarar rann- sóknar var sú, að ríkið hefur komið upp uppeldis- og starfs- námsstofnun handa afbrota- unglingum í Nyköping, en til þess að geta búið sem bezt í haginn fyrir þá, var vinnusál- fræðingum falið að rannsaka námsáhuga og námsmöguleika unglinganna, þannig að haga mætti verknámskennslunni eftir niðurstöðum þeirra rann- sókna. Valdemar Fellenius hef- ur skrifað ítarlega skýrslu um rannsóknir þessar og birti eg aðalefni hennar í þessari grein. „Vinnusálfræðistofnuninni var einkum falið að rannsaka, hvaða möguleika 261 afbrota- unglingur hafði til verknáms og verkaðlögunar. Prófa skyldi greind, áhugaefni, hæfni og afstöðu til ýmsra starfa. Að- ferðirnar, sem beitt var við þessar rannsóknir voru einlcum þessar: 1. Nákvæm rannsókn var gerð á fyrri ævi unglinganna. 2. Verkafstaða unglinganna var rannsökuð með skriflegum og munnlegum spurningum ásamf verkprófum. 3. Skapgerðarrannsókn var gerð með trúnaðarsamtölum og skapgerðarprófum. 4. Unglingarnir voru greind- ar- og hæfniprófaðir. Afbrotaæskan reyndist óheimsk. Því hefir oft verið við áhugaefni skólapilta voru flokkamir þannig: og Af brotaungmennin: Útivist.................. 0,63 Skemmtanir .............. 0,49 Hljómlist ..............' 0,46 íþróttir ................ 0.45 Störf utan húss.......... 0,42 Fréttir ................. 0,42 Tækni ................... 0,30 Saga .................... 0,23 unglingunum var greinilega um eðlislæg áhugaefni að ræða, en hjá öðrum voru leifar af gelgju- skeiðseinkennum á ferðinni. Þar eð flytja má fólki svo margt gott og göfugt gegnum hljóm- list, er ekki ósennilegt, að'hafa megi áhrif á unglingana til góðs sökum hljómlistaráhuga þeirra. íþróttir eru mikið áhugamál flestra unglinga á þessum aldri. Flestir vildu fara á skíð- um eða synda, allmargir leika knattspyrnu og fleiri horfa á hana. Áhuginn fyrir íþróttun- um rénar mjög, þegar piltarnir Bókmenntir .......... 0,22 jara ag ejga mök vjg stúlkur að Landafræði............... 0,21 Þjóðfélagsfræði ......... 0,09 Handiðn ................. 0,08 Heimiilisstörf .......... 0,07 Trúarbrögð .............. 0,00 Skólapiltar: íþróttir ................ 0,87 Útivist ................. 0,72 Skemmtanir .............. 0,59 Tækni ................... 0,45 Störf utan húss.......... 0,37 Fréttir ................ 0,35 Hljómlist ............... 0,28 Saga .................. 0,25 Bókmenntir .............. 0,20 Trúarbrögð .............. 0,07 Þjóðfélagsfræði ......... 0,04 Barnagæzla .............. 0,03 Loks er rétt að leggja á það sérstaka áherzlu, að afbrota- unglingarnir sýndu engan eðl- ismun frá skólapiltum og að sömu leyti voru þeir skólapilt- um fremri.“ Þótt rannsóknir þessar séu erlendar, tel eg, að íslendingar, sem við arfbrotaunglinga þurfa að fást, geti haft gott af að kynna sér þær nánar. ítarlegri frásagn er fáanleg hjá Fil. lic. Valdemar Fellenius, Stockholms Högskola, Nortullsgatan 2, Stockholm. Ó. G. 40 ára starf staðaldri, enda dreifist þá ork- 1 an á fleiri svið. Af eiginlegum starfsvals- óskum áttu flestar heima í tækniflokknum. Flestir vildu verða bifvélavirkjar, enda eru „bílalán“ éitt algengasta af- brotið. Þarna voru þó „margir kallaðir en fáir útvaldir“, því að marga skorti hæfileika til eins vandasams iðnnáms og bifvélavirkjun er. Allmargir afbrotaunglingar vildu vera sölumenn eða afgreiðslumenn, enda eru ýms „viðskipti“ al- geng í þessum hópi. Skólapiltar voru ekki nærri eins áhuga- samir um þessi mál. Eins og þessi upptalning ber' Áhugamál og hæfni með sér er þarna bæði um að fylgdust oft að. ræða vinnu, nám og frístunda- j Vitanlega er ekki nóg að líf. Víða eru áhugaefni afbrota- hafa löngun til að vinna eitt- ungmenna og skólapilta svo að segja hin sömu, en annars stað- ar gætir nokkurs mismunar. Báðir hafa mikinn áhuga fyrir útiveru, og er þá ekki hvað sízt um að ræða ferðalög með tjald og annan útileguútbúnað. Þessi löngun fylgir jafnan gelgjuskeiðinu, og er því ekki nema eðlilegt, að báðir flokk- arnir hafi þessi áhugamál. Á- huginn fyrir landafræði er líka hvert starf. Hæfileg greind og verkhæfni verða að haldast í hendur við áhugann og ekki síður alhliða hreysti. Rannsóknirnar leiddu í ljós, að þetta tvennt, áhugi og hæfni, fjdgdist oft að en þó ekki nærri alltaf. Vinnusál- fræðingarnir löttu 29 unglinga af 261 til ákveðins starfsvals sökum greindar- og hæfni- skorts, og 20 sökum áberandi skapgerðargalla. Einkum voru Estenstad Noregs- meistari í 50 km. göngu. Noregsmeistaramót skíða- manna stendur yfir þessa dag- ana, og í gær var m. a. keppt í 50 km. göngu. Lagt var af stað og komið í mark hjá Holmenkollen, og varð Magnar Estenstad hlut- skarpastur. Næstur varð hinn kunni þolhlaupari Martin Stokken. í 4X10 km. boðg.ngu sigraði sveit íþróttafélags Suður- Þrændalaga (Sör-Tröndelag Idrettsforening). Af fleiri keppnigreinum má nefna 30 og 18 km. göngu tví- keppni (stökk og ganga) stökk Rússi varð heimsmeistari. Helsinki (AP). — Svo fóru leikar í heimsmeistarakeppn- inni í skautahlaupi að Rússi varð heimsmeistari. Fyrstur varð Gouzerenko, og hafði hann 193,143 stig, og Rúss inn Silkoff var í öðru sæti. Þriðji var van der Voort, 4. Broekman og fimmti Norðmað- urinn Haugli. Hollendingur varð í sjötta sæti. Paris (AP). — 40 ára starf til bættrar samvinnu Frakka og Elsassbúa hefur verið unnið fyrir gýg, sagði borgarstjórinn í Strassbourg í gær, er menn mótmæltp herréttardóminum í Bordeaux í s. 1. viku yfir Elsass- búunum. Því er haldið fram, að storm- sveitarmennirnir frá Elsass, sem dæmdir voru, hafi verið neyddir til þátttöku í ódæðis- verkinu af nazistum. I mót- mælagöngu í Elsass í gær gengu 4000 manns fram hjá minnisvarðanum yfir fallna hernienn. í göngunni tóku þátt þingmenn og ýmsir forystu- menn aðrir. haldið. tengdur þessari flakklöngun fram, að afbrotaunglingar væru : unglinganna. Hvað skemmtan- 1 þ^g þeir, sem völdu sjó- mun lakara gefnir en fólk er i? snerti vildu flestir fara í ^ mennsku, er réttara þótti að flest, en þessi samanburðar- — Sjósókn. Vestmannaeyjar. Eyjabátar fengu flest- ir 2V2—6 lestir í gær. Á línu fékkst einkum þorskur, en ufsi í net. Flestir bátarnir voru að veiðum undan Vík eða þar aust ur af, og öfluðu þeir bezt, sem austast voru. Aflinn er frystur eða saltaður, en jafnframt er unnið að því að reisa hjalla til fiskherzlu. Veðúr var sæmilegt í gær á miðunum. Grindavík. I gær voru aðeins tveir bátar á sjó, báðir með net, þeir Ár- sæll Sigurðsson, sem fékk 4 lestir, og Arnfirðingur, sem fékk 1V2 lest. Maí, sem er á línu, var með 4 lestir. Neta- veiðar eru nú að glæðast, og eru sjómenn nú alminnt að skipta um veiðarfæri, raka ,upp netaveiðar, og falla því úi róðr- ar nr-ðan á því stendur. Davos í Sviss þykir hafa sér- kvikmyndahús, en afbrotaung- j beina á aðrar brautir, þar eð 'lega heppllegar aðstæðúr til rannsókn staðfesti ekki þá lingana langaði einnig til þess mikiS af sjómennskuáhuganum skautaiðkana, enda hafa mörg kenningu að öðru leyti en því, j að dansa nýtízku dansa, og var j raun og veru ekki annað mct verið sett á hinni hcims- að engin prófessoraefni virtust. liggja sjálfsagt til þess ýmsar en áhugi fyrir því að skipta frægu braut 'þar. Nýlega voru vera meðal afbrotaungling- , orsakir, m. a. hljómlistaráhug- um umhverfi en slíkt kemur oft hollenzkir skautagarpar 'þar á heimsmeistarar í anna, ,en hinsvegar höfðu þeir inn, en einnig aðgreining frá fy.rir á gelgjuskeiði. ferðinni, og gerðist þá meðal j manna-sleðakeppni viðurkenndur af alþjóðaskauta- sambandinu. k Syisslendingarnir Felix End- rich og Fritz Stöckli urðu tveggja (bobsled) munurinn á þeim og skólapilt- unum vár sá, að málþroski af- brotaunglinganna var hálfu matsstigi minni, þegar miðað er við 10 sem hámark. Hins- vegar var tæknihæfni þeirra þrír tíundu úr stigi meiri en skólapilta. Þarna er þó sýnilega frekar um áunninn en áskap- aðan mun að ræða, þar eð yfirleitt allgóða greind. Helzti stúlkum, og sannast þar hið j Nokkuð bar á því,' að ung- annars það, að þrír þeirra J á móti, sem frarn fór í Garm- fornkveðna, „að enginn veát ]ingarnir ætluðu sér of mikið hlupu 3000 metra undir liinu isch-Partenkirchen nýlega. hvað átt hefur, fyrr en misst j starfsvalsóskum sínum, og viðurkennda heimsmeti. | Brautin, sem sleðarnir renna liefur“. Óskir um vinnu utan varg heldur að draga úr fyrir- | ^ [ eftir, er hin svonefnda olympiu- húss eru einkum bundnar vjð _ œtlunum þeirra en hvetja þádtil! Röskastur þessara garpa braut, og þykir mjög háskaleg, vinnu í görðum eða lanabúnað- ag rágast í nám. Ef nánar vár reyndist Anton Huiskes, 28 ára' ekki sízt að þessu sinni. Þeir arstörf, en mikið af þessum ósk- ag ggstt, kom í ljós, að flokka að aldri, ekki ýkja þekktur í fóru fjórar ferðir, en tíminn um er ekki eiginleg starfsvals- mátti afbrotaunglingana í þrjá skautaheiminum. Hann hljóp ósk heldur tímabundin til- aðalflokka. Tækniflokkinn,1 vegalengdtna á 4.40.2 mín., en breytingaósk. Áhug'inn fyrir verzlunar- og skrifstofuflokk- hið viðurkennda heimsmet átti fréttum kom nokkuð ■ á óvart, inn og erfiðisvinnuflokkinn. Svíinn Ake Seyffarth, 4.45.7 skólapiltar hafa betri mögu- en við nánari athugun kom í Með tilliti til þessa lögðu mín., sett árið 1942. Van der leika til alhliða og eðlilegs málþroska en piltar á svipuðu reki, sem dvelja í fangelsi. Eftir ýmsum leiðum var reynt að ganga úr skugga um, hver áhugaefni unglinganna væru, og var þeim frjálst að mikilvægur. nefna hvað sem var, og' þá bæði ljós, að það er „karlmannleg ^ vinnusálfræðingarnir til, að Voort hljóp einnig undir met- iðja“ að hlusta á útvarpsfréttir komið yrði á alhliða tækni- inu, eða á 4.45 mín., en Kees og fréttaauka og eins iþrótta- hennslu allt frá hinni grófustu Broekman náði einnig afbragðs- og kvikmyndafréttir. til hinnar fínustu. Verzlunar-^ tíma, 4.41.6, og töldu menn ó- menntun gátu unglingárnir sennilegt, að aðrir gerðu betur ýmist fengið á námskeiðum eða j að þessu sinni, unz Huiskes rak með aðstoð bréfaskóla. Erfið- j lestina með glæsilegum met- isvinnu var auðvelt að kenna á tíma. Hljómlistaráhugi Hljómlistaráhugi afbrota- rður. sem starf og frístundasýsl. Með- unglinganna er athygliver al annars var spurt, hvaða Ef til vill. er eitthvert samband námsgreinar féllu unglingun- um bezt í skóla. Þegar öll svör- in voru fengin, voru áhugaefn- in flokkuð og áhugaefni af- milli þessa áhugaefnis og á- kveðinna skapgerðareinkenna hjá þessu fólki — eins og til- finningasýki, rótleysti og flótta brotaunglihganná"borin saman frá veruleikanum. Hjá sumum að neinu gagni nema á sjó. uppeldisstofnuninni. Hvað sjó- mennsku snertir gáfust vinnu- sálfræðingarnir upp við að gera tillögur um slíka kennslu á stofnuninni, þar eð þeir töldu, að sjórríennska lærðist hvergi Þetta k nýja met er einnig betra en tími sá, sem fullyrt er, að rússneski skautalilauparinn Pavel Beljaev hafi náð á skaua- brautinni í Alma Ata, 4.42.1, en samanlagt var 5.01.90. Þjóð- verjar áttu aðra og þriðju „áhöfn“. k Keppni þessi þótti óhemju taugaæsandi og vafalaust beinn lífsháski að taka þátt í henni. Mjótt var á munum, því að þýzka áhöfnin Oostler-Kemser Var ekki nema rúmum % úr sckúndu á eftir hinum sviss- nesku sigurvegurum. Tími Þjóðverja var 5.02.17 í fjórum ferðum. Svisslendingar einnig áttu fjórðu áhöfnina, Frakkar fimmtu, Svíar sjöttu, Banda- ríkjamenn sjöundu, ítalir átt- undu, Bándaríkjameiin níundu og Norðmenn tíundu. Brautin sá tírni hefur enn ekki fcngizt er 1800 m. Iöng.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.