Vísir - 19.02.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 19.02.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Fimmtudaginn 19. febrúar 1953 ma í Vestmaiinaeyjuni. En járnyimlar iyrir giugga §9|ófinn. I fyrrakvöld var tilraun gerð til innbrots í húsakynni Áfeng- isverzlunarinnar í Vestmanna- eyjum. Var tilraunin gerð með þeim. hætti, að brotin var rúða á' skrif stofu Áfengisverzlunarinnar,. en lengra varð ékki komizt vegn.i þess áð fyrir innan rúðuna' tóku. við járngrindur, sem'þjófarnir réðu ekki við. Atburður þéssi mun hafa skeð á tímabilinu kr. 7—8 í fyrra- kvöld, en um svipað leyti var maður nokkur á gangi þar skammt frá. Koma þá til 'nans tveir ókunnugir menn og biðja hann að lána þeim járnsög og helzt hamar og meitil til þess að saga járnrör, sem þeir næða ekki í sundur. Maðurinn kvaðst ekki geta orðið að bón þeirra steðvudu Inglssn í fefyen. Paris (AP). — Ekki hefur enn tekizt a'ð finna Lammerding hershöfðingja á hernámssvæði Breta í Þýzkalandi. Frönsk yfirvöld hafa krafizt framsals hans, þar sem hann gaf mönnum sínum í „Das Reich“-sveitinni úr SS-liðinu fyrirskipun um að fremja morð- in í Oradour. Fer Lammerding huldu höfði af þessum sökum. Ætla bæði að fljúga og sigla. Hér sjást fjórir forsætisráðherra Norðurlanda á fundi Norðurlandaráðsins (frá vinstri) Tage Erlander (Svíbj.) Erik Eriksen (Ðanm.) Oscar Torp (Nor.) og Steingrímur Steinþórsson. — Lohdon (AP). — Elisabet drottning og Philip maður og skildu þar með þeim leiðir. henjoar munu leggja af stað tn Suðurálfu þ. 23. nóvember n- k. En vegfaranda þessum sýndist mennirnir eitthvað grunsam- legir. og skýrði lögreglunni þess vegna frá viðræðum þeirra og hvað þeim hafði farið á milli. Rétt á eftir sáust verksum- merkin á húsakynnum Áfeng- isverzlunarinnar og var þá lög- regluvörður. settur um húsið til þess að fyrirbyggjá frekari aðgerðir innbrotsþjófanna. Grunur féll á tvo menn. en þeir földu sig og vár lögreglan ekki búin að ná þeim seint í gærkveldi. 3. oiít£$kipið til Abadan. Róra (AP). — ítalskt olíu- flutningaskip, Recco, tæplega 5©<M) lestir, er á leið til Abadan. Þegar skipið lét úr höfn í Genúa, var látið í veðri vaka, að það ætti að fara til hafnar fyrir botni Miðjarðarhafs, en nú hefir spurzt, að ætlunin sé, að það sæki olíu til Abadan. Munu þau fljúga til Berm- udaeyja og Jamaica, en þaðan fara þau rrieð farþegaskipinu Gothic, sem siglir til "Nýja Sjálands um Panamáskurðinn. Eldurinn var af mannavöldum. London (AP). — Það þykir nú fullsannað, að um spellvirki hafi verið að ræða, er eldur kviknaði í Queen' Elizabeth fyrirnokkru. Skipið var ú þurrkví til eftir- lits í Southampton, þegar þetta gerðist, og voru visindamenn. fengnir til þess 'að grennslast fyrir um eldupptök. Eldurinn kom upp í stoppuðum stól í lok aðri káetu, og hefur verið gengið úr skugga um, að kem- •iskum efnum hafði verið kom- ið fyrir í setunni, og sýra látin kveikja í þeim. Spellvirkjarnir hafa ékki fundizt enn. * 1 á sunnudaginn. Templarar opna kosningailufilstofu. Frá fréttaritara Vísis, Vestm. í morgun. — Á sunnudag fer fram í Vest- xnannaeyjum atkvæðagreiðsla um, hvort loka skuli útsölu Áfengisverzlunarinnar á staðn- um, og af því tilefni gekkst siúkan Sunna fyrir almennum fimdi um áfengismál í gær- kveldi. Fundurinn var haldinn í samkomuhúsinu, og sóttu hann um 400 manns. Ræðumenn voru; Ámi Johnsen æðsti templar, síra Halldór Kolbeins sóknarprestur, Stefán Árnason yfirlögrégluþjónn, Jóh. Frið- finnsson skrifstofumaður, og ef hálfu utanbæjarmarma Indiiði Indriðason rithöfundur, frú Viktoría Bjamadóttir, Guðm. Hagalín rithöfundur og frú Aðalbjörg Sigurðardóttir. Samþykkt vár á fundinum að gera atkvæoagreiðsluna á sunnudagir.n sem glæsilegasta og vinna að héraðsbamú Eyjum. Templarar hafa opnað kosningaskrifstofu, en ekkj virðast þeir, sem andvigir eru héraðsbanni, hafa neiim slíkan viðbúnað. Á kjörskrá ei u rúm lega 2000 manns. Frakkar móðga Monaco-stjóm. París (AP), — Franska ríkisstjómin hefur mótmælt því við stjórnina í Monaco, hve mörg frönsk fyrirtæki eru skráð þar. Með því möti sleppa fyrir- tækin við að greiða skatta í Frakklandi, og í Monaco' éru þau skattfrjáls. Hefux stjórnin í Monaco reiðst Frökkum fyrir orðsendinguna, því að þar er Monaco kaliað ,',skopriki.“ SAS fltitti 600 3»és. farþega. St.hólmL — SAS, norræna flugfélagið fiutti alls 600,000 farþega á síðasta ári. Hafði aukningin frá árinu áður numið um það bil 100.00 farþegum, og vömflutningar jukust einnig til muna. — í þjónustu félagsins eru 6800 manns. (SIP). Herranótt! Herranótt verður í kvold á vegum Menntaskólanemenda, en svo nefaa þeir nú leikkvöld sín, Sýndur verður gamanleikur, sem nefnist „Þrír í boði“, eftir franskan höfund, L. du G. Peach. Er hann í fjórum þátt- um, en leikendur sex, og er Baldvin Halldórsson leikstjóri eins og síðustu árin. Leikkvöld ' Menntaskólans hafa jafnaxx þótt góð skemmt- un, ekki einungis fyrir gamla nemendur, heldur og fyrir all- an almenníng. hugleiðir gagnvart Kína, Leitar elnisig hófanna meðal þjóða, sem hafa sent herlsÓ til Kéreu. ingólfur Rygenring í framhoÓi. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna í Hafnarfirði hefur ákveð- ið, að skora á Ingólf Flygenring að vera í framboði fyrir Sjálf- stæðisflokkinn í .sumar. -Hefur hann orðið við áskor- un þessari. Ingólfur Flygenring er maður vinsæll í Hafnarfirði, svo sem fram kom við síðustu kosningar, er hann bauð sig fram í fyrsta skipti, því að hann jók fylgi flokksins til muna. 15 jnísiind hafa séð Skugga-Svein Um 15 þúsund manns hafa séð sjónleikinn Skugga-Svein í Þjóðleikhúsinu. í dag verður 25. sýning á þessu vinsæla leikriti Matthí- asar, en ekkert lát virðist á að- cókninni. Skugga-Sveinn er kominn til ára sinna, eins og alkunna er, -en sýnilegt, er að menn kunna vel !að meta gamla manninn, eins og aðsóknin ber með sér. Á havm 18 fbræóur ? Ef trúa má gömlu orðtaki, á veður að vera gott næstu 17 daga. Menn ■ sögðu áour fyrr, að öskudagurinn ætti sér 18 bræð- ur á föstunni.. og rar þar átt við veðrið næstu daga á eftir. Nu sjáum riö hvað setur. Einkaskeyti frá AP. —• Washington í morgun. John Foster Dulles utanrík- ismálaráðherra Bandaríkjanna skýrði frá því í gærkvöldij að ráðuneyti hans hefði til athug- unar hverjar þær ráðstafanir, sem að gagni mættu koma til þess að hindra að kommúnist- um í Kína bærust hernaðar- legar nauðsynjar. Þajr með, sagði Dulles, væri talið hafnbann á meg- inland Kína, og er þessi yfirlýsing í samræmi við yf- irlýsingu Eisenhowers for- seta. Hann kvaðst að vísu sjálfur ekki vera að hugleiða hafnbann, en gaf í skyn, að hann mundi taka það mál fyrir ásamt öðru, er verða kynni til þess að birida endi á Kóreustyrjöldina, þegar er sérfræðingar hefðu lokið at- hugun sinni. Dulles tók fram, að frá upp- hafi Kóreustyrjaldarinnar hefði verið rætt um hvað gera skyldi í þessu efni, og samkomulag orðið um nokkrar ráðstafanir, en núverandi athuganir væru gerðar í von um, að Kóreu- styrjöldin mégi verða til lykta leidd hið fyrsta. Hann tók og fram, að Bandaríkjastjórn hefði jafnan í huga, að forðast eftir því sem unnt væri allt það, sem gæti orðið til'þess að valda samherjum Bandaríkjamanna stjórnmálalegum erfiðleikum. Leitað hófanna. ©ulles kvað það markmið Bandaríkjastjórnar að leiða styrjaldirnar í Kóreu og Indó- kína til sem skjótástra lykta (Fram a 8. síðu)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.