Vísir - 19.02.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 19.02.1953, Blaðsíða 2
Ttsia Fimmtudaginn 10. febrúar 1953 Minnisblað almennings. Fimmtudagur, 19. febrúar, — 50. dagur árs- ins. f Nœturvörður er þessa viku í Laugavegs apóteki. Sími 1618. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, föstudag- inn 20. febr., kl. 10.45—12.30, í II. og IV. hverfi. Ennfremur kl. 18.15—19.15 í V. hverfi, Ljósatúnl bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 17.20—8.05. Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið þangað. Flóð BÆJA ^réttir verður næst í Reykjavík M. 21.35. Gengisskróning. 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .. .. kr. 45.70 100 danskar kr. .. .. kr. 236.30 100 norskar kr. .. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. . - kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs. .. . . kr. 32.64 100 gyllini .. kr. 429.90 1000 lírur 26.12 Útvarpið í kvöld. 20.20 íslenzkt mál (Halldór Halldórsson dósent). — 20.40 Tónleikar (plötur). 21.05 Gaml- ir tónsnillingar; III. Girolamo Frescobaldi. Páll ísólfsson talar um Frescobaldi og leikur o^gel- verk eftir hann. 21.45 Frá út- löndum (Benedikt Gröndal rit- stjóri). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Passíusálmur (16.). 22.20 Symfónískir tón- leikar (plötur) til kl. 23.15. K. F.'U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 13, 31—35. Dóminum spáð. Menntamálaráð auglýsir fræðimannsstyrk þann, sem veittur er á fjárlög- um þessa árs. Umsóknir skulu vera komnar til ráðsins fyrir 15. marz n. k. Þá mun mepnta- málaráð öthluta ókeypis far- seðlum með skipum Eimskipa- félagsins til fólks, sem ætlar milli íslands og. útlanda á fyrra helmingi þessa árs. — Eyðublöð fyrir umsóknir fást í skrifstofu ráðsins. Háskólafyrirlestur um Nóbelsverðlaunaskáld. Franski sendikennarínn við háskólann, herra Schydlowsky, flytur fyrirlestur í I. kennslu- stofu háskólans, föstudaginn 20. þ. m. kl. 6.15 e. h. um franska skáldið Roger Martin du Gard, er hlaut Nóbelsverð- laun árið 1937. Talar hann um líf og ritstörf þessa fræga höf- undar. Öllum er heimill að- gangur. bjðrgunarstarfsetninni o. fl. Stjórn deildarinnar skipa: urleið. Esja fer -frá Reykjavík morgun vestur urn land Nýir liúsasmiðir. Þeir Einar Þorsteinsson, Holtsgötu 37 og Jón Quð- mundsson, Karfavogi 27, hafa fengið leyfi til að standa fyrir byggingum í Reykjavík sem húsasmiðir. Slysavarnafélagi íslands hefur borizt bréf frá Matthíasi Þórðarsýni' þar sém hann til- kynnir S.V.F.Í. að hann hafi stofnað Slysavamadeild i Kaupmannahöfn á 25 áfa af- mæilsdegi félagsins. Deildin ber nafnið „Gefjun“ og starf- svæði hennar er Norðurlönd. Tilgangur deildarinnar ér: a) að gefa íslendingum, bú- settum í Danmörku og öðrum mönnum, er þess óska, tækifæri til að styðja gott málefni. b) að vinna Slysavarnafélagi íslands allt það gagn, er deild- in, samkvæmt sérstöðu sinni, kann að geta, þar á meðal að vekja athygli og samúð er- lendra manna, einkum þeirra er hafa atvinnu við siglingar, fiskveiðar og skyldar atvinnu- greinar, á starfsemi félagsins, framkvæmdum og árangri af a morgun vestur um land i Matthías Þórðarson, Jón Helga- hringferð. Herðubreið fer frá son stórkaupmaður og Ólafur Reykjavik á morgun til Húna- Albertsson kaupmaður. | flóa-, Skagafjarðar- og Eyja- J f jarðarhafna. Þyrill átti að fara Landkynningarsjóður stofnaður t frá Reykjavík í gærkvöld til Svo sem kunnugt er stofnuðu Austfjarða. Helgi Helgason er ( nokkrir höfundar og áhuga- i menn, þegar ísland gekk í á Breiðafirði á vesturleið. Bernarsambandið, sérstakt fyrirtæki til að útbreiða ís- Handknattleiksmeistarainótið heldur áfram í kvöld kl. 8 lenzka menningu erlendis og a® Hálogalandi. Keppa þar 4 ■ (kynná ísland og framleiðslu lið, tvö þau fyrri í B-deild og : þess. Var fyrirtækið með sér-., eru Það F.H. og K.R. En seinni | stöku leyfi dómsmálaráðherra leikurinn ér milli Ármanns og hefnt Landsútgáfan. f lögum Víkings í A-deiíd. Verður hanh fyrirtækisins er svo fyrir mælt, sérstaklega spennandi m. a. að arð skuli „leggja í sérstakan , fyrrr t>á sök að hvorugt félag- sjóð til að auglýsa ísland og ís- anna hefir tapað leik ti! þessa. lenzka menningu erlendis, og er með öllu óheimilt að verja honum í öðrum tilgangi.' Aheit á Strandarkirkju afh. Vísi: Forseti íslands hefur nýlega S+H 10 kr. B. J. J. 50. P. T. M. HnAAtyáta h?. 1843 Lárétt: 1 ís (flt.), 6 bað fyrir, 8 eyða, lO. þverá Dónár, 12 teiknari, 13 'samstundis, 14 keyrði, 16 fór fram á, 17 spá- maður, 19 við býli (ef. flt.). Lóðrétt: 2 Forföður, 3 högg, 4 austurl. nafn, 5 skelfiskur, 7 bakarísbrauð; 9 tóna, 11 átt, 15 ílát, 16 dráttur, 18 tónn. Lausn á krossgátu nr. 1842. Lárétt: 1 Belja, 6 Maó, 8 brú, 10 lem, 12 ei, 13 ÓB, 14 lof, 16 spé, 17 fri, 19 slagi. Lóðrétt: 2 Emú, 3 la, 4 jól, 5 ÁÉels,' *71 ‘ tffnbéi1;" 9 RIÓV 11 EÓP, 15 fíl, 16 sig, 18 Ra. Veðrið. í morgun var frost um land allt, neroa á Loftsölum. Þar var eins stigs hiti. — Mest frost var á Grímsstöðum, 12 stig. Veður á nokkrum stöðum kl. 8 í morgun: Rvík A 3, -:-4, Stykkishólmur ASA 4, -f-5, Bol ungavík logn -t-6, Blönduósi A 3, -4-9, Akureyri SA 1, -4-10, Grímsstaðir logn, -h-12, Raufar- höfn SV 3, -f-8, Dalatangi logn -4-4, Hólum í Hornafirði logn -4-2, Vestmannaeyjar NNV 4, -4-3. — Veðurlýsing: Yfir Græn landshafi er alldjúp lægð, sem hreyfist NA og minnkar. •— Veðurhorfur á Suðvesturlandi, Faxaflói, Breiðafirði og Vest- urlandi: Vaxandi SA-átt í dag með snjókomu og síðan hvass- víðri og skúraveðri. Stormur er líður á daginn, en hvass SV með skúrum og síðar éljum í nótt. Akranes. Bátar öfluðu _ fremúr vel í gær. Veiddust 99: smálestir á 13- báta. Var aflinn frá ?>x/i—12 lestir á bát. — Allir bátar eru á sjó í dag og beittu þeir loðnu í fyrsta sinn. — Skógafoss frá Reykjavík kom til Akraness í gær með loðnu, sem hann fékk .ívrir' sunnan Reykjanes: Grindavík. Grindavíkurbátar höfðu held ur lítinn afla í gær, netabátar 2—4% lest, en hæsti línubátur, Vonin, hafði 6 lestir. í morgun var sáralítill afli hjá Grinda- vílcurbátum, sem flestir eru undan Krýsuvíkurbjargi. Höfðu þeir þá fengið 40—170 fislca í trossu, sem kallað er, en það þylíík sáralítið. í mq^gjum yax. austan kafald. M? GLINGAR Keflavík. Keflavíkurbátar öfluðu hins vegar mjög sæmilega í gær á línu, eða 5 og upp í 12 lestir. Keflavíkurbátar beita nú allir loðnu, og var búizt við góðum afla í dag, enda stillt veður, en kafaldsmugga. Afli í net er hins vegar sáratregur. Aflinn fer í frysting, salt og nokkur í herzlu. Sandgerði. Sandgerðisbátar telja sig hafa aflað sæmilega í gær á línu. ! Flestir bátar þeirra voru meó i 5—10 lestir. Þar var bezta veð- i ur í morgun, en snjómugga. Þeir beittu í gær loðnu í fyrsta skipti. V.b. Hrönn mun hafa verið aflahæstur í gær með 10 lestir. Veslmannaeyjar. Afli Eyjabáta var í gær mjög misjafn á línu, yfirleitt tregur. Einstöku bátar hafa byrjað netaveiðar. — Sjómenn segja loðnugöngu við Eyjar, og kenna henni lélegii aflabrögð. Togararnir. Neptunus kom af veiðum með 257 smálestir 130 kg„ og fór aflinn aðallega I frystihús og til herzlu. Jón Baldvinsson kom af veiðum í fyrradag með 119 smál. og 590 kg. — Akurey fór á veiðar í gærkvöldi. Hall- veig Fróðadóttir kom af veiðum í gær. Hún hafði rúm 166 tonn, sem fóru í frystingu og herzlu. Egill rauði kom í morgun til Reykjavíkur frá Austfjörðum. Júní lcom til Hafnarfjarðar með 220—230 lestir og ef verið að skipa upp úr honum. Fylkir kom í gær til Hafnarfjarðar með 270—280 lestir. Báðir fiska í frystihús og til herzlu. staðfest skipulagsskrá fyrir sjóð þenna, er nefnist „Land- kynningarsjóður. íslands". Samkvæmt henni eiga sæti i stjórn sjóðsins tveir fulltrúar Landsútgáfunnar, en þrír full- trúar annarra aðilja, þ. e. einn fulltrúi útflytjenda, einn full- trúi ferðaskrifstofu og einn full- trúi listastofnunar. Skipun fulltrúa í stjóm sjóðsins mun fara fram bráðlega. (Frá STEF) Hvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell fór fró Blyth í fyrrakvöld áleiðis til íslands. Arnarfell fór frá Álaborg í gær áleiðis til Kefla- víkur. Jökull lestar frosipn fisk á Vestfjörðum. Eimskip: Brúarfoss fór í gær frá Reykjavík austur og norður um land. Dettifoss fer væntan- lega frá New York á morgun til Reykjavíkur. Goðafoss fór fró Gautaborg 17. þ. m. til Hull og Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss, Reykjafoss og Selfoss eru allir 10 kr. Til ÓLafs Jóhannessonar afh. Vísi: Áheit, 20 lcr. frá ónefndum. Söfnun Rauða krossins, vegna flóð- anna, afh. Vísi: 50 kr. frá B. J. J. Prentarar og prentnemar! í dag kl. 5.30 verður kvik- myndasýning í félagsheimili H. í. P. — Sýndar verða tvær kvikmyndir, önnur um papp- írsgerð og hin um prentun á tímaritum o. fl. Lögreglan hefir beðið Vísi að vekja at- hygli á ákvæðum lögreglusam- þykktarinnar varðandi útivist barna, en þar segir að börn, yngri en 12 ára, megi ekki vera á almannafæri eftir kl. 8 að kvöldi á tímabilinu frá 1. okt. til 1. maí ár hvert, og börn á aldrinum 12—14 ára megi ekki í Reykjavík. Tröllafoss fór frá vera úti eftir kl. 10 að kvöldi New York 11. þ. m. til Rvíkur J á sama tíma. Þó keraur bann Ríkisskip: Hekla fór frá Ak- þetta ekki til greina ef börnin ureyri á miðnætti í nótt á vest- eru í fylgd með fullorðnum. „Original" — Ijósmynd Jóns Kaldals, er var á Ljubliana sýn- ingunni í Júgóslavíu s.l. ár og varð í hópi þeirra Ijósmynda er hæsta einkunn hlutu. Myud þessi hefur áðux. vakið athyglí á alþjóðasýningum. 'i'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.