Vísir - 21.02.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 21.02.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Laugardaginn 21. febrúar 1953 43. tbl. a.. Stal víni9 ók á barn og ljósastaiir9 flýði en náðist. Vínstuidurmn í Haf narstræti upplýstur. Höjgaard verkfræðingur hjá danska verkfræð ngafélaginu. Höjgaard & Schultz hefur nýlega lagt fram í VerkfræSingafélaginu í Kaupmannahplfn teikrtingar og álitsgerð um byggingu brúar og neSansjávarganga undir Eyrasund, sem verkfræðingar frá þrem dönskum verkfræðinga- félögum og brem sænskum hafa unnio að í sameiningu. Myndin sýnir áæflunina um sam- einaða brú og göng-miil^ Svíbjóðar, sunnan viS M^álmey , um Salthólrnann til 'Drageyrar, Danmerkurmegin. NorSurlandaráSið ræðir þett i mál. ifélagið jm kvikmynd, er sýiiir botaivörpu „að verki." fyyndin tekin á hafsbotni aff „froskmönnum' Hyernig skyldi botnvarpan hegSa sér, þegar yeiSiskipin draga hana eftir hafsbotni? Þótt menn viti þetta nokkurn veginn, eru þeir þó sárafáir, s.em hafa séð það, og má lík- lega telja þá á fingrum sér.'Nú; er hinsvegar svo komið, að þetta : hefur verið tekið á kvikmynd.—¦ með aðstoð svp- neijndra „froskmanna", er stríðsþjóðirnar teífdu frám gegn skipúm hverrar anriárráf — og hefur Fiskifélag íslands fengið kvikmyndina hingað til. lands. , Félagið hefu'r fengið alís fjórar kvikmyndir varðandi fiskveiðar pg sjáyarútyeg, pg er þar drjúga fræðslu að fá, auk þess sem margir munu haf a skemmtun af að sjá, hvernig hið stórvirka veiðitafki, botn- varpann hegðar sér raunveru- lega, þegar það er „að starfi" í undirdjúpunum. í dag sýnir Fiskif élagið kvik- j myndir þessar gestum ísnum í Tjarnarbíó, en síðar mun al- menningi. vérða gefinn kostur á að sjá myndirnar. Vérður vafalaust góð aðsókn að þeim, því að syo nátengdir eru ís- lendingar f iskyeiðum og útyegi. Er;hér um.mjófiimu-.að ræða — 16 mm. breiðar, en venjulegar filmur eru 35 mm. — og er því einnig,b.ægt að sýna myndirn- ar úti um land, enda er ætlunin að gera það síðar í vetur og vo.\ Slysism f jöl^-aa* i Bretlasicil. Hætt við kur- teisisheimsókn Átta drukknuðu. London (AP). — Farizt hef- ur við Suðureyjar brezkur tog- ari, frá Milford Haven, og fór- ust 8 menn. Áhöfn var 12 menn. Meðal þeirra, sem fórust var skipstjór- inn,.er reyndi að synda tillands ásamt öðrum manni, en örmagn aðist á leiðinni og drukknaði. Hvassviðri var og sjógangur, er togarinn strandaði. London (AP). — Argentinu- stjórnhefur sent brezku stjprn- inni orSsendingu og mótmælt aSgerðum hennax á Deception- ey. Chile-stjórn hefur einnig sent mótmælaorSsendingu. Ekkert mun verða af ákveð- inni kurteisisheimsókn brezka beitiskipsins Superb til' Árgent- ínu, vegna harðnandi deilna fyrrnefndra ríkja við Bretland út af yfirráðaréttinum á eynni. niorgun. FariS verður í skíSaferðir frá Fö^Saskrifstofunni á morgun, enda er talsverður snjór. á fjall- feaa, ¦ Lagt verður upp frá Ferða- jakrifstofunni kl. 10 f. h. og, kl, í.3,30 og kpmiðiVið á venjuleg- ttm stöðum, til þess .að taka Kfcíðáfóik. :,-. ..., ' '-,'"' LPh.aoiV (A.P.). — Urnferð- arslys í Bretlandi í janúar ur.Su 15.(MH) talsins eða um 860 fleiri en á sama tíma í fyrra, Tálið er, að áukningin stafi af ¦ því; að illviðrasamara var í sumum-héruðum í janúar í ár, meiii hálka á Vegum'o. s': frv., en í sumtiiQ héruðum og bórg- um,- London t. d., jukustu úm- ferðarslys ekki. ' ¦ f uniferðarslysunum biðu 392 menh bana, eða ið'fleiri en í járiúár í fjTra. ¥ehip Thi»rey niyrfan. París (AP). — Ekkert spyrst .;. enn með vissu um Maurice Thorez, franska kom- múnistaforinglanna. Hann fór. til sjúkrahúsyistar í Rússlandi í nóvember 1951. Hefur Jean Nocher, þingmaður í flokki Gaulleista, látið í ljós þá skoðun, að Thorez hafi verið myrtur'af „spellvirkjum á sviði laéknavísindánna." ReifkBst á slysavaristefunni, af því al hann var éeeiddir " FIuítEn* í erinciisleysia þangað, en hfant ;¦ kfailaragistiðinu • s nótt. Laast eftir miðnætti í nótt var tilkynnt á lögregluyarð- síoftma om mann, sem lægi í Þiaghoitsstræti. Lögreglan fór á staðinn og tók manninn, sem bar sig mjög aumlega. Var hánn fltittúr á Slysayarðstofuna^ þar eð talið yar að hann. yæri meira eða minna slasaður. . ,'En.v.þegar. á. slysavarðgtofuna konv hyað laikrjirinn upp þann úrsknrð, að maðurinn væri a^- gerlega heilbrigður á Hkaman- um og ekkert meiddur. Varð maðurinn þá bálreiður og neit- aði með öllu að segja til nafns síns. Flutti lögreglari hann þá á lögregluvarðstofuna og setti hann í fangageymslu 1 nótt. í gærdag síðdegis tilkynnö bíleigandi nokkur að hann haíi séð bifreið sína í akstri á göt- um bæjarins, en hún átti aö yera & bifreiðaverkstæði til við- gerða. Lögreglan handsamaSi ökuþórinn, f er yar starfsmaður á tunræddtt Terkstæði, en har>h hafði ekki rétönai til aksturs. Síðdegis í gær var 17 flösk- um a£ víni stoiið af bifreið ausían af Rangátvöllum, sem stödd var í Hafnarstræti hér í bæ. Hafði bílstjórinn, sem er frá Hellu, verið beðinn að afla vín- fanganna fyrir ýmsa menn þar eystra, og lét hann þær á pall bifreiðarinnar, en tjaldað var yf ir pallinn og auk þess var kass- inn skorðaður undir mjölpoka. Brá maðurinn sér inn í mat- söluhús, áður en austur skyldi haldið, en er hann kom þaðan aftur, laust eftir kl. 6, var vín- ið allt horf ið. ..Sá „hann þau ummerki, er hann, kpm út, að seglinu, sem tjaldað yar,með. yfir, þílinn, hafði verið lyft upp.og öllu-á- fenginu verið stolið. Kærði bíl- stjórinn mál þettá strax til rannsóknarlögreglunnar. . Lögreglan hefur nú hand- samað þjófana ,er. yoru þrír', að tölu. Er mál þeirra í rannsókn og samkyæmt upplýsingum, sem fengnar voru i morgun, er: saga inálsins í stuttu máli sem hér segir: . Síðdegis í gær yqru áfengisr- þjófarnir staddir inn við Á- fengisyerzlun ríkisins á Skúla- götu.og voru þar í jeppabifreið. Sjá þeir þá vörubílstjórann frá Hellu bera út kassa og pakka með áfengi og láta á bíl sinn og veittu því jafnframt eftir- tekt, hvernig hann bjó um á- fengið á . bíl sínum. leppafararnir héldu að því búnu.burtu og óku um hæinn. En f Tryggvagötu sjá.þeir. Hellu bílinn mannlausan og ákveða þá að stela áfenginu. Var á- fengið síðanfært yfir í jeppann og að því. búnu haldið burt og heim til eins jeppafélagans. Eftir nokkura viðdvöl þar hekna var.farið út aftur og þá með- 7 flöskur af áfengi. Nokk- uð af þessu áfengi munu þeir hafa.-selt, en einhvers munu þeir hafa neytt eftir að út var komið. Var akstrinum í jeppanum nú haldið áfram, en laust eftir kl. 10 i gærkveldi varð bílstjórinn fyrir því óhappi að, aka á barn á móts yið Gasstöðina á Hverfis götu, Barnið var flutt á Slysa- varðstofuna, envar ekki talið hafa meiðzt alvarlega. Þó var um;,talsyert mar á höfði pg sennilega heilahristing að ræða. En jeppabíllinn ók, sem hrað- ast á. brott án þess að skeyta frekar um hið slasaða barn. Rétt á eftir lenti bíllinn á Ijósa- staur og skemmdist nokkuð við þann árekstur, en þó ekld meira en syo, að þeir félagar komust með bílinn upp á Háteigsveg 1 og, skildu hann þar eftir að húsabaki. Einn farþeganna, er var nýr maður í bílnum og átti engan þátt í áfengisþjófnaðinum, hafði þó manndóm í sér til þess að fara á lögreglustöðina og tilkynna slysið. Hann gaf og. upp skrásetningarmerki bif- reiðarinnar og nafn bílstjórans. Hóf lögreglan þá leit bæði að bíl og bílstjóra, og fann bíl- inn skömmu síðar, en bílstjór- ann fann lögreglan í nótt, þá inni í öðrum bíl. Málið er nú í rannsókn. Venjulegur titíll nægði ekki! Einn titla Stalins er „Gene- ralissimo" — hæsta stig hers- höfSingjagráðu, sem t. d. Chiang Kai-shek ber einnig. svo og Franco. Sennilega þótti félögunum við franska kommúnistablaðið L'Humanité þetta ekki nægi- lega virðulegur titill, er þeir skrifuðu um gamla mánninn nýlega, því að þeir titluðu hann „Marshallissimp"! Minna mátti ekki gagn gera. SamgönguerfRHeikar vestan hafs. New York. (A.P). -, HríSar- veður fór í gær yfir Colorado- fylki í Bandaríkjunum og var fannkoma einhver hin mesta, sem veriS hefir á síSari árum. Hríðarveðrið mun hafa, náð til miðvesturfylkjanna í nótt. Sagt er frá mikum samgöngu- töfum og símabilunum og ótt- ast menn, að manntjón muni verða af völdum veðursins. ? ......... Innbrot f nótt kl. 1.45 var lögreglunni tilkynnt að innbrot muni hafa verið framið í Tripolibíó hér. £ bæ. Lögreglan fór á staðinn og er þangað kom komst hún að þeirri niðurstöðu að innbrots- þjófurinn myndi enn yera inni í húsinu. Beið hún þvi átekta. fyrir utan og beið þess að þjóf- urinn kæmi út. Að nokkurri stund liðinni opnuðust dyrnar og í dyragættinni birtist maður. Beið lögreglan þá ekki boðanna og handsamaði náungann. 'Þarna var um unglingspilt að ræða sem hafði brotið rúðu í glugga og farið síðap inn um hann. Er inn var komið braut hann upp aðgöngumiðasöluna og stal þeirri skiptimynt, sem. þar var að fá, en það voru 93 krónur í peninguiri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.