Vísir - 21.02.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 21.02.1953, Blaðsíða 4
▼ ISIR Laugardaginn 21. • febrúar 1953 DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJ. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fixnm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan hl. IJr fjarlægð: Franskar kúsmæðtir matbúa tvær heitar máltíðir á dag. F|öBsky!dan ketmsr ivisvar til að Kristindómur og kommúnismi. T I 'alsvert fjör hefur verið í starfsemi Stúdentafélags Reykja- víkur undanfai’in ár, og er það gleðilegur vottur þess, að það telur sér fátt mannlegt óviðkomandi. Innan vébanda þess eru þeir menn, er hlotið hafa beztu menntun sem þjóðin getur veitt í stofnunum sínum — og margir leitáð víðar — forvigis- menn á mörgum sviðum og þeir, sem „gefa tóninn*‘ að ýmsu' leyti, svo að eðlilegt er, að félagið efni sem oftast til funda, til þess að ræða þau mál, sem efst eru á baugi hverju sinni. Er og sjálfsagt, að slíkum umræðum sé útvarpað, þótt ekki sé allt gullvægt, sem þar er sagt, til þess að fleiri megi góðs af njóta en þeir einir, sem tækir eru í félagið. Leitar það líka stundum út fyrir félagahópinn, þegar þurfa þykir, til þess að umræður verði á sem breiðustum grundvelli. Síðasti fundur félgasins af þessu tagi var á sunnudaginn, óg var þar rætt um kristindóm og kommúnisma. Höfðu kommún- istar haft talsverðan viðbúnað vegna fundar þessa, því að flestir — ef ekki allir — ræðumenn þeirra komu með skrifaðar ræður, sem þeir þuldu yfir fundarmönnum. í>ó var fundurinn enn betur undirbúinn af þeirra hálfu að öðru leyti, því að þeir bái’u fram nýjar og í meii-a lagi nýstárlegar kenningar. Voru þær í stuttu máli á þá lund, að eiginlega væri enginn munur á kristindómi og kommúnisma — heita mætti, að um sama fyrirbrigði væi’i að ræða, þótt margir hefðu talið lítinn skyldleika þar í milli. Engan þarf í rauninni að furða á því, þótt kommúnistar reyni að villa á sér heimildir. Það hafa þeir alltaf gert, og munu gera, meðán þeir geta, því að þegar þeir koma til dyr- anna eins og þeir eru klæddir, vill enginn veita þeim brautar- egngi. En blekkingar þeii'ra og hræsni ganga nokkuð langt, Franskar húsmæður verða að haga störfum sínum öðru vísi en húsmæður á Norðurlöndum. í París er allt lokað frá kl. 12 til 2 eða 1 til 3. Skólar enx lok- aðir, skrifstofur og verzlanir. Það þykir vel að verið, ef hún fær utanaðkomandi hjálp tvo tíma á dag, og sjálf verður hús- freyja að annast öll innkaup til heimilisins. Og ekki er hægt að síma í verzlanirnar eftir Jafnvel matarbúðir eru lokað- vörum. A efnaheimilum kaupir ar frá kl. 1 síðd. til 4% eða 5. eldakonan til matar; hún fær En þær eru svo opnar þangað ágóðahlut hjá kaupmanninum til kl. 7 eða 8 að kvöld. Heimilisfólkið (faðir og börn) kemur alltaf heim til þess að snæða hádegisvarð, þó j að vinnustaðurinn sé langt frá I heimilinu. Aðalmáltíðin er etin, á miðjum degi. Þá er á borðum lítill forréttur, fisk- eða kjöt- réttur, salat, ostur og ávextrr eða kaka. Köld máltíð er létt- ari. Þá er ef til vill grænkáls- súpa, egg, ostur og ávextir. Auðvitað fer þetta eftir efnum heimilanna; pyngjan segir til um það, hvað miklu af pening- um má verja til mátarkaupa. En verkafólk í Frakklándi, og millistéttarfólk líka, notar mest af launum sínum í mat. Það vill hafa góðan mat og lifa vel; það er talið áríðandi. Maturinn keyptur daglega. A Noi-ðurlöndum er morgun- verðui'inn víða auðveldur; smurt bi'auð er látið nægja. En þetta er öði'uvísi í Frakklandi. Þar vill fólk hafa 2 heitar mál- þegar þeir — og það meira að segja prestvígður maður í þeirraj tíðir á dag. Þar kaupir enginn hópi — geta komizt að þeirri niðurstöðu, að í rauninni sé enginn munur á stefnu þeirra og kristindómi. Til þess að gera sér grein fyrir því, hvílík reginfirra er hér á ferðinni, þurfa menn ekki annað en að athuga grundvöll kristindóms annars vegar og kommúnisma hinsvegar. Kristin- dómurinn reynir að innræta mönnum mannúð og bræðralag, en kommúnisminn byggir bardagaaðferðir sínar á hati’i og skír- skotar ævinlega til lægstu hvata mannsins. Á þessu er tals- verður munur, eða hvað finnst þeim mönnum, sem virða málin fyrir sér æsingalaust og rólega? Það má gjarnan athuga þetta dálitlu betur, og verðúr þá fyi’st fyrir, að Lenin taldi trúarbi’ögð opíum fyrir fólkið. Menn vita ekki til þess, að hann hafi undanþegið kristindómirm sérstaklega, þegar hann kvað upp þenna úrskurð sinn, og kemur því fullyrðing kommúnista á fundinum illa heim við orð læri- föðurins, Varla hefur það heldur verið ætlun þeirra að telja kommúnisma ópíum, er þeir settu hann á bekk með kristindómi, en ekki verður annað skilið, og víst er, að kommúnisminn er hættulegt eitur fyrir hverja sál — einstaklinga sem heilla þjóða. Ekki er heldur úr vegi að hyggja að því, hvernig kommún- isminn hefur náð völdum í ýmsum löndum. Hann hefur hvergi kjöt til margra 'daga. Nei, að eins til einnar máltíðar í einu; ekkert er látið koma aftur á borðið. I kjötbúðunum er kjöt- ið allt öðruvísi fraihreitt en á Norðurlöndum. Það er skorið í smásneiðar, sem oft eru í um- búðum úr pergamentpappír og vei'ðið skrifað á. Það er til sýn- is í hillum og á söluborðum við gangstéttirnar og geta hús- freyjur valið það stykki, sem þeim hentar bezt. Það er sjaldgæft að frönsk húsmóðir hafi þjónustustúlku. af öllu, sem hún kaupir. Þetta veit húsfreyjan vel, en þar þyk- ir þetta sjálfsagður hlutur og húsfreyjur láta sér ekki til hug- ar koma að mótmæla því. Ilskór úr flóka í stofunum. Franskar húsmæður ei'u yfir- léitt mjög þrifnar, en dálítið smámunasamar. Sjaldan ei'u gólfin þvegin, en í flestum íbúðum eru parketgólf og þáu enr fægð svo að þau eru speg- ilgljáandi og eru þau oft stór- hættuleg. Á efnalitlum heim- ilum er húsmæðrum ákaflega sárt um þessi fínu gólf og er ekki óalgengt að flóka-skór standi í fordyrinu, sem. frúin heimtar að heimilisfólkið setji upp áður en það gengur inn á gljáfægð gólfin. Frönsk húsmóðir hefur ekki mikið fi'elsi. Matast er kl. 8 að kveldi og þegar loks uppþvott- inum er lokið og búið að koma öllu í lag í eldhúsinu, er hátta- tími kominn. Samkvæmislíf er ekki mikið á frönskum heixnil- um og stafar þetta meðal ann- ars af lokunartímunum um miðjan dag og því hversu seint er borðað á kveldin. Þegar fólk er búið að fara 4 sinnum fram og aftur vinnu sinnar vegna á daginn, ýmist í neðanjarðar- bi'aut eða strætisvögnum, er það oi’ðið þreytt þegar kvöld er komið. Fæstir láta sér til hugar koma að hafa neitt fyrir stafni á kvöldin, hvorki heimboð né annað. Einstaka sinnum er þó Framh. á 7. síðu. DÖNSK STJÓRNARVÖLD verða að vei’a þar sex mánuð- tilkynntu á dögunum, að her- um lengur en ráðgei’t var. Það náð völdum með fulltingi meirihluta eða stuðingi, svo sem1 skyldutíminn þar í landi yrði hlýtur að raska ýmsum*fyrir- við kosningar. Ofbeldið hefur hvarvetna verið meðal hans til lengdur. Þessi ákvörðun vakti þess að ná völdunum, og til þess að halda þeim síðan. Sú saga _ óskaplegu umróti í hugum her- hefur gerzt svo oft, að enginn getur mótmælt því, og enginn hefur komið auga á kristilegar aðferðir í þessum efnum. Slíkur málflutningur dæmir sig sjálfur. Hvar voru prestarnir? ■jft/Törgum kom það nokkuð á óvart, er þeir lásu frásagnir af fundi þeim, er getur hér að framan, að þar skyldi enginn prestanna hér í bænum hafa tekið til máls, þótt ekki væri þess krafizt að prófessorar guðfræðideildarinnar eða aðrir forvígis- menn í þessum efnum legður þar orð í belg. Það skal viður- kennt, að fundartíminn var óheppilegur, því að fundurinn hófst kl. 2 eftir hádegi, en vai'la hafa allir prestar bæjarins verið starfandi á þessum tíma eða aðrir forvígismenn kirkjunnar. Leikmenn vænta þess, að hirðarnir telji ekki eftir sér að vei’a til andsvai’a á slíkum fundi, þar sem ætla má — og víst er í raun og veru — að hart muni verða deilt á kristindóminn, sem þeir hafa helgað líf sitt. Þeir eiga að vera viðbúnir til sóknar eða varnar, hvenær sem nauðsyn krefur, og engum stendur nær en einmitt þeim að vera viðbúnir, þegar annars vegar eru kommúnistar, hatrömmustu fjandmenn kirkjunnár ©g alls, sem hún berst fyrir. 1 manna þar í landi, að því er fregnir herma. Einkum munu hei'menn þeir, sem bækistöðv- ar höfðu á Borgundai'hólmi og í Haderslev á Suður-Jótlandi, hafa kunnað þessu illa, og horfði til stórvandræða. ❖ En hve alvai’legt mál þetta í raun og veru er, má bezt marka af því, að víða munu hermennirnir hafa neitað að borða, og þegar slíkt kemur fyrir í Danmörku, hlýtur meira en lítið að ganga á. Þegar danskur soldáti neitar að taka til matar síns, hlýtur að hafa gerzt einhver sá hlutur, sem komið hefur við inztu kviku hans eða stói'lega misboðið réttlætiskennd hans. Um það verður ekki villzt. ♦ Það er vafalaust grínlaust að vera í herþjónustu og- ætlunum hinna ungu manna, sem þar eiga hlut að máli, enda þótt það geti tæplega „eyðilagt líf þeirra“, eins og sást hér í einhverju blaði, sem hressileg- ast tók málstað þein'a, sem neituðu rauðgrautnum. En sumum dettur e. t.-v. í hug, að langafar hinna ungu mamja, sem vasklegast böðrust við Fi'edericia á öldinni sem leið, hefðu fráleitt gripið til þessa örþrifaráðs vegna hei’skyld- unnar. ♦ Og það minnir mann ó- neitanlega lítið á „den tapre landsoldat**, þegar maður fréttir um saðningarverkfall stríðsmannanna við Eyrarsund. En hvað um það. Segja má um þetta, eins og fleira; Smn er siður í landi hverju. ThS. Það virðist hafa „i'arið í taiíg- arnar“ á Tímanum og valdið .stéttarbræðrum mínuin þar ein- hverju andlegu „fjöruskjögri**, að birt skuli hafa verið fyrirspum til blaðsins í Bergmáli s.l. fimmtu dag. Bréfritarinn fór þó ekki fram á annað, en að hann fengi upplýsingar um hið furðulega fréttakerfi Tímans. Tilefnið var frétt, sem birtist i Tímanum fyr- ir nokkru, og var i'ekin ö'fug óf- an í blaðið aftur, en með leið- réttingunni skýrði Tíminn frá því, að „fréttakerfi blaðsins i mörgum löndum“ bæri sökina, ef um sök væri að i’æða. Þykir mér leitt að engra upplýsinga skuli vei'a að vænta úr þeirri átt, þar sém flestum er ókunnugt „frétta- kerfi“ Tínians, énda önnur leið- arstjarná þar en hjá blöðum yf- irleitf. Vélbátur bilar. r Visi var skýrt frá því i gær, að vélbátur einn hefði orðið fyrir véJarbilun, og muni ekki getaj stundað róðrá um skeið vegna þess að lreðið sé eftir stykki I vélina, sem eigi að koma frá Dan- mörk. Af þessu tilefni varð mér Jxugsað til þess, livert óhágræði muni vera að því, live margar tegundir af vélum skuli vera í notkun lijá vélbátaflótanum. Hlýt: ur þetta fyfirkomulag að geta orðið allkostnaðarsamt, en eðli- Jegt er að ekki séu til öll vara- stykki i bátavél, seíii aðeins er i til eitt „eintak“ af á öllu Jand- jinu. Stöðvun dýr nú. I Einmitt nu, þegar tíðarfar exv [ gott, og aflabrögð betri en marg- (ar undanfarnar vertíðir, er það , dýrt spaug að verða af mörgum í’Óðrum, aðeins vegna þess að ekkert varastykki er til í vél. það munu að visu ekki vera marg- ir bátar, sem svo er ástætt um, að í þeim séu fnjög sjaldgæfár vélar. Eh það ei’ auðsætt mál, að liagkvæmast er að i notknii séu sem flestar vélar af sönm gerð lijá vélbátaflotanum. Myndi það og liafa það i för með sér, að æfinlega mætti treysta þvi að öll varastykki væru við hendiná, og méð því fljótlega liægt áð gera við bilanir i vélum. Góð vertíð. Margt bendir til þess, að ver- tíðin í ár ælii að verða miklu bétri en í fvrra, og þótt saman- burður væri sóttur lengra aftúr í tímgnn. Þakka flestir það frið- uninni, og spá batnandi vertíðum á næstu árum, ef ekki verðúr liróflað við friðuðu svæðunum. Horfur eru því á allgóðri afkomu sjómanna, sem stúnda línuveiðaf, og allar líkur á þvi, að netaveið- ar verði einnig drjúgar, en sá tími er ekki enn komipn, þótt. 1 noklcrir bátar séu bvrjaðir til | reynslu. — kr. Gáta dagsins. Nr. 368. Eg er á gangi aila tíð engar fanga hvíldir, er á hangi höfð bjá lýð, liöggin banga mörg og tíð. Svar við gátu nr. 367: Reykur. 00946 RAFOUKA OisH J4h, Slgurðsson, Vesturgötu 2. ► ►

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.