Vísir - 23.02.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 23.02.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Mánudaginn 23. febrúar 1953. 44. tbl. krefst ess# Og 'fengu háðúlega útreið í HÍP. Kommúnistar 'brðu ósigur við inn ér Utan stjórnarihnar, Ingi- /Stjórnarfcjör í Félagi járniðhað- armánna ,seni lauk í gærkveldi, ©g vöru beir mi léystir frá trún- aðarstörfurn í félagihu. Tveir listar kotnu frám í kosningunum —¦ A-listi, sem hin fráfarandi kommúnista- stjórn félagsins stóð að, -og-'B- listi, sem lýðræðissinnar í fé- laginu bá'ru 'fram. Kosningu lauk kl. 6 í gær- kveldi, og voru atkvæðin talin strax á eftir. Úrslit urðu þau, að B-listinn fékk 148 atkv., 'en A-listi kommúnista 142. Þrír seðlar voru auðir og einn ó- gildur. Síðast náðu kommúnistar völdum í félaginu og höfðu eitt atkvæði fram yfir lýðræðis- sinna, en úrslitin nú þykja nokkur bending um strflum- hvörf þau, sem orðið hafa í verkalýðssamtökunum. Núverandi stjórn Félags járniðnaðarmanna í Reykjavík er þannig skipuð: Formaður: Sigurjón Jónsson. Varaformað- ur: Skeggi Samúelsson. Ritari: Guðmundur Sigurþórsson. Vara ritari: Ármann Sigurðsson. Fjármálaritari: Bjarni Þórar- insson, og gjaldkeri, sem kjör- fnaf Sigurðsson. Kjörsókn var geysimikil, og hefur aldrei verið meiri. Kommúnístar höfðu feikna viðbúhað, og' hugðust nú tr'eysta sig í sessi, en allt kom fyrir ekiri. Snorri, Jónsson, fr'áfar- andi formaðlir, og aðrir komm- únistar í stjórn haris, njóta ekki l'eh'gur 'trausts járhsrhiða, éiris og kosningaúrslitin bera' með sér. Þá hafa kommúnistar tap- að allt að fjórðungi fylgis síns í Hinu íslenzka preht- arafélagi — eða 15—20 at- kvæðum. Formannsefni þeirra hlaut 52 atkv., en Magnús Jónsson, núv. formaður 142. lersveitir hans fá allan vopnabúnað. Segist engar ivar ella. ¦. SJéiriaðiir drukknar' i Neskaupstað. Það slys varð á Norðfirði að- fararnótt' laugardags, að maður datt niður á milli skips og bryggju °g hlaut bana af. Var þetta einn af skipverj- um á bv. Goðanes, Kristján Hallgrímsson, að nafni. Náðist hann bráðlega úr sjónum, en allar líf gunartilraunir reyndust árangurslausar. Kristján var 2íi ára að aldri, búsettur hér í bæ, en átti.aldr- aða foreldra á Húsavík. - æKis ata ngraiöuv i va9s- í gærkveldi efndi SKT til danskeppni í GT-húsinu, að þ'essu sinni í vals, og sigruðu þau Edda Óskarsdóttir og Gunn ar Einarsson. Þaö er SKT, sem stóð að þess a.ir keppni og öðrum, sem a undan hafa gengið, en þetta þykir vinsælt nýmæli. Hljómsveit Braga Hlíðbergs lék undir dansinum, en hús- íyllir' mátti heita áhorfenda. SKT hyggst á næstunni efna til danssýningar, og að líkindum verður „rhumba" fyrir valinu, en í næsta mánuði fer fram danslagakeppni, eins og áður héfur verið skýrt frá. Litll þátttaka í at~ kvæðagreiðsfuiini í Eyjum. Frá fréttaritara Vísis. — Vm.eyjum í morgun. I gær fór fram í Vestmanna- eyjum atkvæðagreiðsla um hér- aðsbann í kaupstaðnum. Rúmlega 2200 manns voru á kjörskrá, en ekki neyttu nema 1107 atkvæðisréttar síns, eða 50%, og þykir það sáralítið. Má segja, að allar aðrar kosn- ingar í Eyjum, svo sem pólit- iskar kosningar eða prestakosn- ingar, hafi verið 'betur sóttar. Atkvæði véfða tahn í 'dag, óg hefst talning kl. 2 e. h. Á mýndinhi sjást (frá vinstri) nokkrir meðlimir Norðurlanda- láðsins, ber Próf. Herlitz (Svíbjóð), Hans Hedtoft (Danmörku), Magnús Jóhsson afbm. 'frá ÍVIel bg Einar Gerhardsen (Noregi;. lldfjall rfs úr sæ. Tokyo (AP). — Nýtt éldfjall er að rísa úr hafi um 200 mílur fyrir sunnan Tokyo. Á þeim slóðum eru rif, sem rísu úr sæ við eldsumbrot á síðasta hausti, og fórst japanskt rannsóknarskip á þeim slóðum við það tækifæri. Færð að spillast á f jalliniL Skafi'enniiBgur í niorg'un. Samsölubílarnir kómu Hellis- heiði að austan í morgun, en jþá var farið að hvessa og skafa á lieiðinni, og líkur fyrir, að færð mundi spillast þar mjög. Er ailsendis óvíst, að heiðin verði fær er á daginn líður. Norður mun vera sæmilega greiðfært, en nokkuð seinfært sxxnts staðar, vegna úrreilnslis, sérstaklega- þar sem vegir eru ruddir eins og í Hvalfirði, en jafnan er reý#t að bæta úr slíkum skemmdum eins fljótt og tök eru á. Þess má vel geta, þegar á þétta er mihnzt, að fjárveit- ingar til Hvalfjarðarvegar hafa ávallt verið skorhar við nögl, en raunar má það, furðulegt heita, hve rriikið hefur verið gert til umbóta á þessari leið, aðallega fyrir viðhaldsfé. Hef- ur vegamálastjórnin jafnan haft i áhuga fyrir 'að bæta • þennan ¥é!ar Þdrs prófilar ¥and!i Tvteir vérl*£rœðing's*r;m<ö!0 "áiliipiiiu. arnar spýttu olíunni, eins og skeð heíur. Af hálfu landhelgisgæzlunn- ar er Gunnar verkfi*æðingur Böðvarsson með skipinu og fylgdist með prófuninni, en auk þess er brezki sérfræðing- urinn Barnes frá Crossley- verksmiðjunum, með í förinni, hann blaðinu frá því, að veri'ðjen hann hefur séð Um niður- væri að reyna vélarnar, og hafa | setningu „stimplanna" af hálfu tilraunir þessar staðið síðan verksmiðjanna, og dvalið hér fýrir. heigi. Voru settir nýirl síðan í haust. Skýrsla um prófr „stimplar" í þser, ef 'ské kyhni, j un þessa er svo væntanleg, þeg- að það kæmi í veg fyrir; að véh '.ar skipiS kemur í höfn. Gagngerð prófun stendur nú yfir á vélum várðskipsins Þórs, en þær hafa ekki reyhzt scm skyldi og skipið bví verið frá störfum, eins og skýrt íiefur yerið frá. . Vísir.átti í morgun tal vi'ð Pétur Sigurðsson, yfirmann landhelgisgæzlunnar, og skýrði veg, en fé hefur skórt til auk- inna framkvæmda. — Dálítil breyting til bóta er, að farið er að ætla sérstaka f járveitingu á f járlögum til Hvalfjarðarveg- ar, þ. e. til nýlagningar. Hefur þegar verið lagður nýr kafli (hjá Bláskeggsá). Anhar nýr kafli er hjá Férstiklu á Hval- fjarðarstrahdarvegi óg er veg- urinn þar færður upp. Ekki eru n'ema 165.000 kr. ætlaðar til nýlagningar við Hvalfjörð 'á fjárkögum þessa árs og mun seint sækjast mikið og þarft verk, ef svo naumt verður skammtað. Þríbrotnað upphandle a í gærkveldi vildi það slys til í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu, að vörubíll fór út af veginum og hand- ieggsbrotnaði tvesmt, sem í honum var. Þetta var vörubíll frá bæn- um Tröð, en um nánari atvik er Vísir ókunnugt. Sonur Guð- brandar bónda í Tröð ók bíln- um, og þríbrotnaði hann á upp- handlegg. í framsæti hjá hon- iim var Guðrún, kona Gísla hreppsstjóra í Kolbeinsstaða- hreppi, og handleggsbrotnaði hún einnig, þó ekki eins illa. Hins vegar sakaði Gísla mann hennar ekki, en hann stóð á palli bílsins. Héraðslæknir gerði að meiðslum þeirra til bráðabirgða, en í dag verða þau flutt til Akraness til nánari at- hugunar þar. Einkaskeyti frá AP. —< Madrid í'gær. Fi-aneo, hershöfðingi, hefur sett fram auknar kröfur gagn- vart Bandaríkjunum í sam- bandi við samningana um bækisföðvar 'þeim til handa á Spáni. Bandaríkin hafa, sem kunn- ugt er, mikinn áhuga fyrir því að fá fiota- og flugbækistöðvar á Spáni, og ætla Spánverjar að notfæra sér það, til þess að koma fram kröfum sínum. Þær eru meðal annars, að Banda- ríkin leggi til öll vopn og út- búnað, til þess að gera her Spánar sem fullkomnastan, eða eins fullkominn og flesta 'aðra heri í Vestur-Evrópu. í spænska hernum eru rúm- lega 20 herdeildir eða yfir 300,000 menn, og útbúnaður hans er mjög lélegur, því að ekki getur heitið, að hann hafi fengið neitt af nýtízku her- gögnum síðan á stríðsárunum, er Þjóðverjar létu nokkuð af hendi rakna. Allur sá útbúnað- ur er hinsvégar orðinn á eftir tímanum, og mjög úr sér geng- ihn. DuMes á móti. Bandaríkjamehn er.u hins- vegar ekki alveg á því að láta Spánverja vaða ofan í sig að þessu leyti, því að þeir segjast ekki geta bætt hjálp við Spán ofán á þær skuldbindingar, sem þeir háfa þegar undirgengizt, I svo sein gagnyart Kóreu, Frökk- j um og ítölum. Það er líka Iþungt á meta- skálunum í pessu efni, að Spáriverjar segjast eftir sem áður ætla að nota her sinn einungis heima fyrir — þeir fara ekki til liðs við neina þjó'ð, sem á kann að verða ráðizt. John F. Dulles, utanríkis- ráðherra, er ákveðinn í að láta Sp'án fckki kúga Bandaríkin í máli þessu. og hefur þverneitað að talta kröfur Francos til greina — hver sera úrslitin kunna að vefÖá varðandi bækistöðvarnar. hgrcEiiíiHjar í iievada. WtfsKIngton (AP). — Her- æfingar stauda nú fyrir dyruni í Nevaciaauðninni í Bandaríkj- unum, Áforniuð er að prófa þar kjax-norkuvopn og þjálfa her- sveitir við slík skilyrði. —• áO.000 hermenn taka þátt í æf- ingunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.