Vísir - 23.02.1953, Page 1

Vísir - 23.02.1953, Page 1
43. árg. Mánudaginn 23. febrúar 1953. 44. tbl. .ommums Og fengu háðúle Kommúnistar brðu ósigur við /Stjórnarkjör í Félagi járniðna'ð- armáiina ,seni lauk í gærkveldi, og voru beir nú leystir frá trún- aðarstörfimi í félaginu. Tv'eir listar komu fram í kosningunum —• A-listi, sem hin fráfarandi kommúnista- stjórn félagsins síóð að, og B- listi, sem lýðræðissinnar í fé- laginu báru 'ffdm. Kosningu lauk kl. 6 í gær- kveldi, og voru atkvæðin talin strax á eftir. Úrslit urðu þau, að B-listinn fékk 148 atkv., en A-listi kommúnista 142. Þrír seðlar voru auðir og einn ó- gildur. Síðast náðu kommúnistar völdum í félaginu og höfðu eitt atkvæði fram yfir lýðræðis- sinna, en úrslitin nú þykja nokkur bending um straúm- hvörf þáu, sem orðið hafa í verkalýðssamtökunum. Núverandi stjórn Félags járniðnaðarmanna í Reykjavík er þannig skipuð: Formaður: Sigurjón Jónsson. Varaformað- ur: Skeggi Samúelsson. Ritari: Guðmundur Sigurþórsson. Vara ritari: Ármann Sigurðsson. Fjármálaritari: Bjarni Þórar- insson, og gjaldkeri, sem kjör- a er mm inn er útan stjórnarinnarj mar Sigúrðsson. KjörSókn var geysimíkil, o hefur aldrei verið meiri. Kommúnistai' höfðu feikna viðbúriáð, óg' hugðúst sig í sessi, en állt kóm ekki. Snorri Jónsson, fráfar- andi formáð'tir,jog áðrir komm- úhistar í stjórn hans, njóta' lerigur trausts j árrisiriiða, ‘éins og kosningaúrslitin bera með sér. Þá hafa kommúnistar íap- að allt að fjórðungi síns í Hinu íslenzka preht- arafélagi — eða 15—20 at- kvæðum. Formannsefni þeirra hlaut 52 atkv., en Magnús Jórisson, núv. formaður 142. Sfómaður drakknar í Það slys varð á Norðfirði að- fararnótt laugardags, að maður datt niður á milli skips og bryggjvi og hlaut bana af. Var þetta einn af skipverj- um á bv. Goðanes, Kristján Hallgrímsson, að nafni. Náðist hann bráðlega úr sjónum, en allar lífgunartilraunir reyndust árangurslausar. Kristján var 3'4 ára að aldri, búsettur hér í bæ, en átti .aldr- eða foreldra á Húsavík. • Lítii þátttaka í at- A myndinni sjást (frá vinstri) nokkrir meðlimir Norðurlanda- ráðsins, ber Próf. Herlitz (Svíbjóð), Hans Hedtoft (Danmörku), Magnús Jónsson albm. frá Mel óg Einar Gerhardsen (Noregi), í Eyjum. Frá fréttaritara Vísis. — Vm.eyjum í morgun. I gær fór fram í Vestmanna- eyjum atkvæðagreiðsla um hér- aðsbann í kaupstaðnum. Rúmlega 2200 manns voru á kjörskrá, en ekki neyttu nema 1107 atkvæðisréttai' síns, eða 50%, og þykir það sáralítið. Má segja, að allar aðrar kosn- .ingar í Eyjum, svo sem pólit- iskar kosningar eða prestakosn- ingar, hafi verið betur sóttar. Atkvæði verða talin í dag, óg hefst talning kl. 2 e. h. ns w sæ. á váls- í gærkveldi efndi SKT til danskeppni í GT-húsinu, a'ð þessu sinni í vals, og sigruðu þau Edda Óskarsdóttir og Gunn ar Einarsson. Það er SKT, sem stóð að þess- air keppni og öðrum, sem á undan hafa gengið, en þetta þykir vinsælt nýmæli. Hljómsveit Braga Hlíðbergs lék undir dansinum, en hús- fyllir mátti heita áhorfenda. SKT hyggst á næstunni efna til danssýningar, og að líkindum verður „rhumba“ fyrir valinu, en í næsta mánuði fer fram danslagakeppni, eins og áður hefur verið skýrt frá. Færð að spillast á fjallinu. Skaíretfiiiiaagur í morgnn. Tokyo (AP). — Nýtt eldfjall er að rísa úr hafi um 200 mílur fyrir sunnan Tokyo. Á þeim slóðum eru rif, sem rísu úr sæ við eldsumbrot á síðasta hausti, og fórst japanskt rannsóknarskip á þeim slóðuni ■ ur vegamálastjórnin jafnan haft við það tækifæri. [ áhuga fyrir 'að bæta þennan Samsölubílarnir komu Hellis- heiði að austan í morgun, en þá var farið að hvessa og skafa á Iieiðinni, og líkur fyrir, að færð mundi spillast þar mjög. Er aílsendis óvíst, að heiðin verði fær er á daginn líður. Norður mun vera sæmilega greiðfært, en nokkuð seinfært sumS staðar, vegna úrreiinslis, sérstaklega þar sem vegir eru ruddir eins og í Hvalfirði, en jafnan er rey®t að bæta úr slíkum skemmdum eins fljótt og tök eru á. Þess rná vel geta, þegar á þétta er minnzt, að fjárveit- ingar til Hvalfjarðarvegar hafa ávalit verið skornar við nögl, en raunar má það furðulegt heita, hve mikið hefur verið gert til umbóta á þessari leið, aðallega fyfir viðhaldsfé. Heí- Tvifeir verkfræHiafigíSB0 m<*ð sklpififiii. Gagngerð prófun stenáur nú yfir á vélum varðskipsins Þórs, en þær hafa ekki reynzt scm skyldi og skipið því verið frá störfum, eins og skýrt hefuv verið frá. Vísir átti í morgun tal við Pétur Sigurðsson, yfirmann landhelgisgæzlunnar, og skýrði ems I og arnar spýttu olíunni. skeð hefur. Af hálfu landhelgisgæzlunn- ar er Gunnar verkfræðingur Böðvarsson með skipinu og' fylgdist með prófuninni, en auk þess er brezki sérfræðing- urinn Barnes frá Crossley- verksmiðjunum, með í förinni, hann blaðinu frá því, að verið • en hann hefur séð um niður- væri að re.yna vélarnar, og hafa setningu „stimplanna“ af hálfu j tilraunir þessar staðið síðan I fyrir. helgi. Voru settir nýir i„stimplar“ í þær, ef slte kynui, I að það kæmi í veg fyrir, að véþ verksmiðjanna, og dvalið hér síðan í haust. Skýrsla um próf- un þessa er svo væntanleg, þeg- ar skipið kemur í höfn. veg, "en fé hefur skört til auk- inna framkvæmda. — Dálítil breyting til bóta er, að farið er að ætla sérstaka fjárveitingu á fjárlög'um til Hvalfjarðarveg- ar, þ. e. til nýlagningar. Hefur þégar verið lagður nýr kafli (hjá Bláskeggsá). Annar nýr kafli er hjá Ferstiklu á Hval- fjarðarstraridai'vegi og er veg- urinn þar færður upp. Ekki eru nema 165.000 kr. ætlaðar til nýlagningar við Hvaifjörð á fjárKgum þessa ,árs og mun seint sækjast mikið og þarft verk, ef svo naumt verður skammtað. Þríbrotnaði á upphandiegg. 1 gærkveldi vildi það slys til í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu, að vörubíll fór út af veginum og hand- leggsbrotnaði tvesmt, sem í honum var. Þetta var vörubíll frá bæn- um Tröð, en um nánari atvik er Visir ókunnugt, Sonur Guð- brandar bónda í Tröð ók bíln- um, og þríbrotnaði hann á upp- handlegg. í framsæti hjá hon- úm var Guðrún, kona Gísla hreppsstjóra í Kolbeinsstaða- hreppi, og handleggsbrotnaði hún einnig, þó ekki eins illa. Hins vegar sakaði Gísla mann hennar ekki, en hann stóð á palli bílsins. Héraðslæknir gerði að meiðslum þeirra til bráðabirgða, en í clag verða þau ílutt til Akraness til nánari at- {hugunar þar. vopnabúnað. Segist engar bækistöðvar láta ella. Einkaskeyti frá AP. —< Madrid í gær. Franeo, hershöfðingi, hefur sett fram auknar kröfur gagn- vart Bandaríkjunum í sam- bandi við samningana um bækistöðvar þeim til handa á Spáni. Bandaríkin hafa, sem kunn- ugt er, mikinn áhuga fyrir því að fá flota- og flugbækistöðvar á Spáni, og ætla Spánverjar að notfæra sér það, til þess að koma fram kröfum sínum. Þær eru meðal annars, að Banda- ríkin leggi til öll vopn og út- búnað, til þess að gera her Spánar sem fullkomnastan, eða eins fullkominn og flesta aðra heri í Vestur-Evrópu. í spænska hernum eru rúm- lega 20 herdeildir eða ýfir 300,000 menn, og útbúnaður hans er mjög lélegur, því að ekki getur heitið, að hann hafi fengið neitt af nýtízku her- gögnum síðan á stríðsárunum, er Þjóðverjar létu nokkuð af hendi rakna. Allur sá útbúnað- ur er hinsvegar orðinn á eftir tímanum, og mjög úr sér geng- inn. Dulles á móti. Bandaríkjamenn er.u hins- vegar ekki alveg á því að láta Spánverja vaða ofan í sig að þessu leyti, því að þeir segjast ekki geta bætt hjálp við Spán ofan á þær skuldbindingar, sem þeir háfa þegar undirgengizt, svo sevn ignvart Kóreu, Frökk- um og ítölum. Það er líka Iþungt á meta- skáiunum í þessu efni, að Spánx érjar segjast eftir sem áður ætla að nota her sinn einnngis heima fyrir — þeir fara ekki til liðs við neina þjó'ð, sem á kann að vcrða ráðizt. John F. Dulles, utanríkis- ráðhen’a, er akveðinn í að láta Spán ekki kúga Bandaríkin í máli þessu. og hefur þverneitað að talca í;rófur Francos til greina — hver sem úrslitin kunna að verða varðandi bækistöðvarnar. rkræflnpr s IVíislúngtón (AP). — Her- æfingar stauda nú fyrir dyrum í Nevadaauðninni í Bandaríkj- unum. Áformað er að prófa þar kjarnorkuvopn og þjálfa her- sveitir við slík skilyrði. —• 20.(300 hermenn taka þátt í æf- ingunum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.