Vísir - 23.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 23.02.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginn 23. febrúai- 1953. V T S ! R MmmS fintssi ? Æskulýðshallarmálið, Hver er skoSun yðar á æsku- uðina í bænum? Hinir nyju lýðshallarmálinu? Teljið j>ér söfnuður eru nú þegar farnir heppilegt aS reisa æskulýðs- að vinna að lausn kirkjubygg- IJr LundÚGiaveldi: höll eða heimili? mörg smærri félags- Jón Á. Gissuvarson, skólastjqri: ingarmála sinna. Er ekki hægt að koma fyrir í hinum nýju kirkjubyggingum einhverju at- hvarfi fyrir unglingana, bæði til lestrar og annarra mann Eg tel æskulýðshöll þá, sem bætandi iðkana. En þó að þetta nauðsynjamál leystist, þá er hitt jafnsjálfsagt, að hin, hugsjónin, æskulýðshöll verði að veruleika. Leggja ber miklu meiri alúð en verið hef- ur við að kynna æskulýð vor- um hið bezta, sem menningar- líf vort er fært um að veita. I því, sambandi er óhjákvæmi- legt, að æskumenn vorir eigi t. d. kost á veglegum samkomu- sal fyrir tónleika, kvikmynda- sýningar, fyrirlestra o. s. frv., allt óháð gróðasjónarmiðum. Þetta er sá hluti æskulýðshall- arinnar, sem eg tel brýnasta þörf á að reisa. rætt hefur verið að reisa 1 Reykjavík, ekki vænlega til úrbóta í uppeldismál- um bæjarins. Skal eg nú reyna að finna þessum orðum nokkurn stað: 1. Eg hygg að kostnaður- inn yrði geigvænlegur, ekki sízt reksturskostnaður. Hver hefur í fullri alvöru gert við- hlítandi kostnaðaráætlun, og þó svo væri, hvernig reynast slíkar áætlanir hér? Þegar í ó- i efni væri komið með fjármálin, ] þá yrði gripið til fjáröflunar, | Pálmi Hannesson, rektor: sem á engan hátt væru í sam-' ræmi við tilgang hallarinnar. 2. Múgmennska ykist í þeim grúa, sem sækti æskulýðshöll- ina, en emstaklingsframtak og hugkvæmni .lamaðist- Ungling- ar njóta sín bezt í fámennum hópi kunningja. 3. Vegalengdir innanbæjar eru orðnar svo miklar, að ó- tækt tel eg, að lokka allan æskulýð Reykjavíkur á eiiín stað. 4. Eg hygg, að æskulýðshöll- in gerði unglinga meira viðskila við heimilin en nú er. Er þó tæpiega á bætandi. Hér hefi eg fært nokkrar Þwsrfti ekki mmnntóbak til að sp^ta mórauðu. Menn sveið niður fyrir þind, er Lundúnaþokan var sem svörtust, 0« hcrbcT^i váríwsí í*n!i aí reyk. Það herrans ár 195.3 munu Bretar af ýmsum ástæðum vafalaust telja sögulegt. Snemma í desember 1952 lagðist þykkni yfir London, og var það bin fræga Lundúna- þoka eins og hún getur verst orðið. Áður heii eg hvorki vit- að um né reynt annað eins, né Vona að eg eigi það eftir. Um alvara verður grín, snögglega. og óvænt! Er mannslífið ódýrast. Annars situr að sízt á íslend- are you?“) og þykir almennt ingi að tala með léttúð um of- varla tilhlýðilegt að svara öðru fors höfuðskepnanna. En þótt en maður sé við „hrossaheilsu“, það efni sé fullt alvörumál, þá enda þótt aðspurður sé e. t. v. verður samt lengur minnst rita fast að því kominn að gefa frá Snorra og Heda prests og ann- sér goluna. j arra slikra, heldur en náttúru- Það var mikið sjóslys, þegar viðburða frá þeim tíma, sem 140 manns fórust. með ferju á þessir menn skráðu bækur. írlandshafi, en þó hvai-f . það Gagnvart náttúruhamförum er væru menn úti, þurfti ekki munntóbak til þess að spýta mórauðu. Aðal þokudagarnir voru fjórir, en nægðu til þess, að talið er að til þeirra megi rekja beint um 2000 (tvö þús.) dauðsföll í London. Umferð stöðvaðist víða alveg en trufl- aðist allstaðar, en allt líf borg- arinnar raskaðist og fór aflaga. Árið 1953 hófst svo, að hinn gulmórauði eiturmökkvi hafði mergsogið og hálfdrepið menn, og lá við stöðvun í sumum at- Vinnugreinum. Helzt þetta enn, þótt nú (um miðjan febrúar) horfi heldur betur um heilsu- far. Skv. opinberum skýrslum var dánartala í janúar 1953 rösklega þrefalt hærri í Lon- don, en vant er um þetta leyti þai. Méi'. virðist þó viðurhluta-. árg_ Dauðaorsakir eru lang- mikið að reisa eina stóra æsku- mest sjúkdómar í öndunarfær- lýðshöll, en te! hitt ráðlegra að um og má því segja að )>þo^an« mótbárur geen æsklýðshöll Af koma upP nokki um tórnstimda- liggi óbeinlínis enn yfir borg- motbaiur gegn æsklyðsholl. Aí heimilum fyrir unglinga. Mundi _ það sem flf er árinu hef_ það að líkmdum skapa nokkurn ur veðurfar verið ótugtarlegt, blæmun á staifinu og metnað,á vjxl hráslagakalsi, slydda og milli þeina, sem þar eiga um regn> nema allt færi saman. I að véla. Þætti méi eðlilegast, þar sem menn velfléstir voru j að slik tómstundaheimili yrðu ehhi sterkir fvrir, hefur verið jtengd skólunum, húsakynnum j sóttarfar á fólki. T d. liggur þeirra og starfi, eftir því sem nú Margrét prinsessa, drottn- ingarsystir, í ,,magakvefi“, en þar sem slík persóna á í hlut. Það er sannast að segjaj að eg hef ekki gert mér fulla grein fyrir þessu I . æskulýðs- hallarmáli, og hvergi , hef eg séð gerða Ijósa grein , fyrir því hlutverki, sem æskulýðshöll eigi að gegna, eða hverja skipun eigi að hafa á starfsemi næstum alveg í skugga atburða, mannkindin að vísu smá, en hádegisbil varð að vinna við sem þrumdu. yfir England fám ekki léttyæg, þyí það er bók- ljós, herbergi sýndust full með | dögum síðar. Háflæðarbrim stafurinn, sem blífur. Enn í reyk; menn sveið niður fyrir meg stormi og kulda grandaði dag. eru mörg lögmál í fullu þind af þessum óþverra, og 300 manns (293) en svipti um gildi, sem fundin voru eða dreg~ 30.000 (þrjátíu þús.) heimil- in af þekkingu, er menn öðluð- um og eignum. Var þetta að- ust á sama tíma og náttúruöfl- allega á Norðursjávarströnd in sýndust altilbúin að eyða Englands, frá Humrumynni mannfólkinu. Þeir náttúruvið- (Humber) til Thamesárósa. jburðir eru e. t. v. með öllu Á þessum slóðum hefur verið Sleymdir- kannski aðeins kunn- flóðahætta um ómunatíð, enda lr afóljósum sögnum eða máðri víða hlaðnir varnargarðar. En °s skdjaniegri linu á bók- ‘ felli. Auk þess er sagt að framangreindu má ljóst vera, að eg tel dreifð félagsheimili hollari æskunni, en hollast mun þó hverjurn áeskumanni að dvelja sem mest heima í um- sjá foreldra og venzlamanna. Foreldrar, reynið að gera börn yðar heimakær. Kastið ekki pllum vanda og áhyggjum af uppeldi barna yðar á skóla og einhverja ,.höll“, heldur annizt uppeldið sjálf. í sem ríkustum mæli. Dr. Jón Gíslason, skólastjóci: Því miður hef eg engan tíma liaft til að kynna mér þetta mál. Að vísu hef eg lesið sumt af því, sem í blöðin hefur verið ritað um það. Er leitt, að vakn- að skuli hafa deilur um þessi velferð- armál æsku- skakkaföll gleymast þegar langt líður milli en öryggisráðstafan- ir lenda í undandrætti og ó- lestri, og urðu varnargarðar næsta lítilsvirði að þessu sinni. Ekki mundu menn að slík ó- sköp hefðu dunið yfir þessa •landshluta, þar til rykfallinn fræðagrúskari fann myglað bréf eða dag'bókarslitur í söln- uðu og óprentuðu dóti í British Museum. Var plagg þetta frá 1703, en höfundurinn klerkur í Norfolk, héraði sem nú hlaut mikinn skaða. Talar klerltur um voðaflóð og sjávar- ofsa, en harmar þó. mest 300 kýr, sem forgengu í sókn hans! Vafalaust mætti fleira finna svipað, þótt nú sé fyrnt. við verður komið. S09Í6 ÍiAFfÞRKA Oí’tU Jóh Sigurðsson, Vestureöcu 2, þykja þetta tíðindi. Ógæfan dynnr yfiv. Bretar nota mjög í ávarpi að spyrja um líðan manna („How eikar Elísabetar raldsdóttur. Frá því að Elísabet Haralds- dóttir hélt hér fyrstu opinberu tónleika sína fyrir nokkrum árum aðeins seytján ára gömul, hefur hún tekið út mikinn þroska og vaxið bæði að tækni, skilningi og persónuleika. Það lýðsins. Er það mín skoðun, að þótti þá þegar sýnt, að hér var tómstundaheimili og æskulýðs- mikið píanistaefni á ferðinni og höll eigi ekki að tefla fram sem andstæðum, heldur sé hvort tveggja merkileg hugsjón, sem keppa beri að. Formælendur þessara hugsjóna beggja hafa rækilega bent á nytsemi þeirra. Fæ eg ekki betur séð en full nauðsyn væri á að hrinda þeim báðum í framkvæmd. Er ekki imnt. að koma tómstundaheim- að vinsældir hennar byggðust á öðru og meira en óvenju- miklum þokka og fallegri fram- komu. As-dúr sónata Beethovens, op. 110, og b-dúr sónata Moz- arts (K. 570) gáfu ekki fulla hugmynd um þroska hennar, enda þótt bæði verkin væru fallega leikin og skilin. Aftur jlurn á fót í samvinnu við söfn- á móti vakti glæsileg meðfeið á „Pour le piano“ eftir Debussy mikla eftirtekt, enda leikin af afburða tækni og djúpum skiln- ingi. Sama má segja um „Jeux d’eau“ eftir Ravel, og virðist nám ungfrúarinnar í Frakk- landi hafa borið ríkulegan á- vöxt. Nocturne í f-dúr, op. 15, nr. 4, og scherzo í cis-moll, op. 39 nr. 9, eftir Chopin ráku lest- ina, prýðis-fallega leikin. Svo sem kunnugt er, hefur ungfrúin í sönglistinni numið bæði „til munns og handa“v og verður tilhlökkunarefni á næstu tónleikum hennar að heyra hana leika klarinett-konsert, auk pianóverka. B. G. Ekki annað eins síðan 1421. Miklu urðu þó Hollendingar harðar úti af þessu náttúru- harki. Þar fórust 1400 (1395) manns, eri beint eignatjón um 5 (fimm) þús. millj. króna, og er þó ekki meðtalinn kos^naður við endurgerð flóðgarða né skemmingu á vel ræktuðu landi. Þar sem flóðahætta hef- ur alltaf vofað yfir hollenzkum, muna þeir betur það, sem þau efni varðar, og. telja sig ekk.i hafa orðið eins hart leikna og nú síðan 1421. Náttúrlega varð hvervetna uppi fótur og fit, en hver hét á annan hart og títt að duga, hinu nauðstadda fólki, sem og sjálf- sagt var. Belgjakóngur var t. d. ,.dreginn“ heim, en mað.ur- inn hafði verið að gamna _sér við dufl og sp.il suður með (Miðjarðar-) sjó. Kvenkóngar með hjástoðum sínum (con- sorts), prinsfólk og höfðings- menn allskonar, ösluðu um flóðasvæðin. Eftir myndum að dæma var tignai'fólk allt í fín- ustu rosabullum og margt pels- klætt. Það varð mér á að brosa yfir mynd af stórmerkri her- togaynju, sem horfði hátíðlega á kú, svamlandi í foraði, og flaggatii halanum hátt (kýrin, ekki frúin). Fyrir kemur að mannslífið sé einna ódýrast jarðneskra verðmæta. Fljót- legt er að fylla skarð, sem eftir verður, þegar par þúsundir manna troða helveg með svip- legum hætti, og atburðurinn gleymist á skömmum tíma. í Englandi hafa nýverið gérzt ýmsir atburðir, sem reyndar hafa ekki verið hrópaðir yfir húsaþök, en kunna samt að hafa víðtækari afleiðingar en þótt menn drukkni og krókni í hel (og verði auralausir um leið, en það er alvarlegt mál). M. a. má nefna undirbúning krýningar Elísabetar drottn- ingar í sumar, Bentley-málið, deilu um helgidagalöggjöf, hrísflengingar óknyttastráka, tillögur um breytingar á lá- varðadeildinni í enska þing- inu, og loks fiskveiðadeilu Is- lendinga og Breta, svo fátt eitt sé nefnt, þótt nú verði frá að hverfa. London i febrúar 1953. Bárður Jakobsson. Elandknaltleikur : I.R. vann Val Aííiirclding seimi- Icga í IS-dcild. I handknattleiksmeistara- mótinu í gær gerðust þau tíð- . indi að Í.R. vann Val með 13 jmörkum gegn 7 og gerir þetta úrslitin í mótinu miklu tvísýnni en ella. Annar þýðingarmikill leikur fór éinnig fram í gær, milli Aftureldingar og Fram. — Fram sigraði með 19 mörkum gegn 14. Aftureldingarmenn sýndu til að byrja með mun betri leik og höfðu algera yfh'- hönd í fyrr, hálfleik, sem lykt- aði þeim í vil 6:3, en skorti þoi í síðara hálfleik. Ármann er nú efst að stigum, hefur engúm leik tapað, en mætir vafalaust harðri keppni. við Val' í' síð'asta léik mótsins þann 8. marz n. k.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.