Vísir - 24.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 24.02.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 24. febrúar 1953. Ví SIR 5 ITtgerðarfoærinn ISri.vliam: til Bretastjórnar og báðu hana um stærri landhelgi. Og heim fóru þeir með loforð — eftir veizlu góða — og þar við siíur. Devon heitir enskt hérað. Það er á Cornwallskaga nær miðjum, milli Bristolflóa og Ermarsunds. Náttúra héraðsins er afar fjölbreytt. Haft er fyrir satt, að í Devon megi einhvers- staðar finna eitthvað, sem hressi og gleðji fjörlama og lífs leiða ofnautnarmenn, en í allan máta er héraðið hið merkasta. Torbay (bay: flói) er á suð- urströnd Devon. í krika suð- vestan til í flóanum er Brix- ham, 8700 manna bær. Bæjar- stæðið, umhverfis og fyrir botni fremur lítillar hafnar, er sér- kennilegt, og hefir það verið ,,uppdagað“ fyrir nokkru. Er sivaxandi straumur sumar- flakkara og „listamanna" til bæjarins. Aðkomumönnum er jafnan vendilega sagt frá tveim mönnum, og hlýðir því að geta þeirra. Presturinn og prinsinn. Annar maðuirnn var H. F. Eyte, prestur í Brixham, af- kasta mikið sálmaskáld og' lungnaveikur. Þegar klerkur fann að dauðinn fóráhann, gerði hann bæn sína. Þar eftir orkti hann sálm, sem nú er alkunn- ur. íslenzka þýðingin hefst svo: „Vertu hjá mér, halla tekur degi.“ Fátt eða ekki annað mun lifa af kveðskap prests. Hinn maðurinn var hollenzk- ur prins, sem vildi gerast kóng- ur Breta, að vísu í skjóli eða á vegum konu sinnar, sem var ensk prinsessa. í trássi við tví- ræðar undirtektir og óvissan stuðning, sigldi prinsinn til Englands og náði höfn í Brix- ham. Eftir meiðingar og þjark tóku Bretar við hjónunum. Nú þykir allt merkilegt, sem Hol- lendinginn og stúss hans varð- ar. Auðvitað trónar sements- likan hans á stalli miklum í 'Brixham, en til sölu í hverri búðarholu smágripir, hvar á er letrað loforð hans um að vera ekki harður við Bretann. Fjöru- hnullungur er greyptur í brim- brjótsvegg við Brixhamhöfn. Er það almælt, að steinn sá hafi verið hið fyrsta, sem kóngsefni festi fætur á, er hann steig á land. Maður þessi var Vilhjálmur prins af Oraníu. i Hóstaði mikið. Hann var vild- iskóngur þá hann mátti sín, en færingin lamaði hann og drap að lokum. frá Belgíu, og einkum drag- nótabátar, skafið umrædd mið, að á mörgum þeirra er nú al- deyða. Fiskhi’ygningarstöðvar og uppvaxtar eru í Torbay, en liggja margar að einhverju eða öllu leyti utan landhelgi. Töldu Brixhammenn að svæði þessi bæri að friða, o. s. frv. íslend- ingar þekkja þetta allt og hafa fengið að kenna á því, sem hin- ir ensku fiskimenn vildu láta ráða bót á. Svo var Brixham- körlum haldin veizla rífleg í London, en þar eftir sneru þeir heim með það loforð upp á vasann, að málið skyldi vand- lega athugað. Og þar við sit- ur! Brixham er nú mesti fisk- veiðabær í Suður-Englandi, en var um tíma langstærsti út- gerðarbær alls landsins. Þar varð botnvörpuskipaveiði fyrst stórútgerð, og Brixham er oft nefnd ,,móðir“ fiskveiða á djúpmiðum. Auk þessa var mér fortalið að þarna um slóð- ir væri loftgott, landfrítt og sjóhlítt með sólskini. Ef ekkert fiskast .... Fiskveiðar eru drýgstur þátt- ur í atvinnulífi Brixham, en lítt rætt við gestkomandi fólk, borið saman við sálmaskáldið og kónginn. Efunarlítið hafa þeir verið merkismenn báðir tveir. En hvaða gagn er að hæfiléikum ef ekkert fiskast? Ef afli bregzt til lands og sjáv- ar, tapa ríkisbubbar áhuga fyr- ir list, fara á hausinn, kannske hengja sig. Klerklýður lendir á húsgangi og týnir andagift, en þjóðhöfðingjar verða að fækka Nýlega hélt stúkan Andvari nr. 265 hátíðlegt 5 ára afmæli sitt með samsæti í GT-Húsinu, hinu fjölmennasta, sem þar liefur verið haldið. Myndin sýnir veizlugestina, fremst á myndinni, lengst til vinstri er Indriði Indriðason 2. æðsti templar stúk- hjákonum. Mikill jarðargróður, J unnai.. en Jón B. Helgason, 1. æ.t., fyrir miðju. mörvaður búpeningur en mok fiskjar, er aðal undirstaða þess, að eðlisgreindir menn fái að njóta sín, raunar grundvöllur tignar og lista og heila lífsins. Verulega langsoltinn maður hugsar varla um Mendelslög- mál éða heimspeki. Og hefir þetta allt verið margsýnt og sannáð af spekingum. Fáfróður er eg um löngu dauða herramenn, sömuleiðis um gróður og gripi. Aftur á móti hefi eg nasasjón af fisk- veiðum síðan eg stympaðist við síld og þorsk á íslandsmiðum. Datt mér í hug að verra gæti (Ljósm.: P. Thomsen.) Styrktarstokkarnir uppseldir hjá einkasölunni. Sala 'styrktarstokkanna vegum Fél. til styrktar lömuð- um og fötlúðum hefur gengið vel, að því er ráðið verður. ingur hefir tekið vel í þessa fjársöfnunaraðfeð til styrktar góðu málefni. Nýjar birgðir munu þó véra á leiðinni og til ætlast, að skort- ur verði ekki aftur: á styrktar- á stokkum. Birgðir þær, sem Tóbaks- einkasalan keypti til þess að selja með 10 aura álagi og sér- staklega voru merktir, eins og eg-gert, en að fræðast um fiskirí' almenningi , er . kunnugt, . eru enskra við Ermarsund. Eða Þrotnar hjá einkasölunni og Rakarinn tengdur Islendingi. Á velmektardögum Brix- ham augðaðist heimamaður þar á útgerð. Að hsrtti stórút- gerðarmanna lét hann byggja íbúðarhús veglegt, og var þar ekkert við neglur skorið. Síðar fluttist hann til Grimsby og seldi húsið. Var það. um skeið gistihús, en reksturskostnaður | þótti úr hófi, og loks var húsið 1 til sölu á ný. Kaupandi varð sonarsonur Brixhambúans, sem lét byggja húsið. Þessir I ættingjar ráku stórútgerð í I Grimsby. Höfðu í seli hér og' þar, m. a. á íslandi. Munu margir íslendingar, t. d. Hafn- firðingar, kannast við útgerð Hellyers-bræðra, en vegur þeirra í útvegsmálum hófst í : Brixham. j Eitt sinn vár hárskeri að i reita mig. Var skæraskellir þessi roskinn og skrafhreifinn. ! Að upplýstu þjóðerni mínu sagðist hann hafa kynnzt ís- það eina sem eftir er, liggur í smásöluverzlunum, og mun það sáralítið. Mun Tóbakseinkasal- kannske kynnast skoðunum brezkra fiskimanna á land- helgismálum, efni, sem íslend- ( ingar telja sitt lífsspursmál. Nú an hafa viljað fara varlega í er Brixham útvegsbær, en auk sakirnar með fyrstu pöntun, en þess hafa fiskikarlar þar farið reynslan hefir sýnt, að almenn- með klaganir á hendur yfir- ij ■■■■ jíí ■■■■ völdum veg'na landhelgismála, og beitt þar líkum rökum og I íslendingar hafa notað í glím- I unni um landhelgi íslands. Með i þetta tvennt, f iskveiðar og iandhelgismál, ofarlega í huga, fór eg til Brixham. (Meira). Spánverjar veita réttarbót. Tetuan (AP). — Spánverjar háfa ákveðið, að íbúar Spænska Marokkós skuli fá nokkra rétt- arbót. Verður íbúum nýlendunnar veitt sjálfstjórn í ýmsum mál- um á næstunni, en nokkur ólga hefur verið þar undanfarið. For ingjar Araba eru þó ekki á- nægðir með réttarbæturnar. : ■■■■ jjjjj ■■■■ j !'■**■ m er Brezki kvikmyndajöfurinn J. boðsmanni, Valeur Larsen, í Arthur Rank skýrði blaða- Kaupmannahöfn. Lilian Har- mönnum nýlega frá því, áð und- vey, sem er þýzk, en fædd í anfarna 12 mánuði hefði hann London, er nú 46 ára gömul. tapað töluverðum upphæðum á Hún hefur aldrei gifzt, en var kvikmyndahúsum á Bretlandi,! tvívegis trúlofu'ð þýzka’ leikar- En hann gat þess hins vegar, að anum Willy Fritsch. Hún lék eini atvinnurekstur hans, sem j einkum í þýzkum, en einnig hefði skilað arði, væri sala á j enskum og amerískum myndum ískökum í kvikmyndahúsunum á síniun tíma. Tekjur af ískökum námu urn 50 millj. íslenzkra króna. ★ Alan Curtis heitir banda- lendingi, þótt síðan væru nú j áratugir. Móðir hárskerans varð ekkja í Brixham, fluttist til Hull og giftist þar íslenzk- um manni. Þegar þetta gerðist, var hárskerinn unglingur, var skamma hríð í Hull, fór til Brixham og hefir verið þar Stærri landhelgi! síðan. Karl minnti að íslend- Ekkert vissi ég um kóng eða ingur hefði verið „eitthvað við klerk né aðrar frægðartíundir sjó“, en sagði að hinn íslenzki Brixhambúa. Hinsvegar sá eg maður hefði verið sérstakt í blaði viðhafnarlausa klausu, prúðmenni og einstaklega gáf- þess efnis, að Brixhamfiskarar aður. Lærði aðstoðarlaust hefðu sent nefnd á fund Breta- j morg- tungumál, þ. á m. grísku! Sjúkraflug hingað og héðan. Björn Pálsson flugmaður flaug norður í Kelduliverfi s. 1. laugardag, til þess að sækja veika konu, sem var lögð í Landspítalann hér. , B. P. hefur ekki lent þar í sveit áður. Lenti hann á ísi- lögðúm engjum skammt frá , .. , . , riskur kvikmyndaleikari, 42 ara ustri, hafa tfekið að ser rekstur bænum (Laufasi), en þar ^ ^ , _____ , ’ , _ c . ^ höfðu menn mokað flugbraut. Talsvert fennti þar nyrðra í vikunni sem leið og var 25 sentimetra djúpur snjór á jafn- sléttu í Axarfirði, . Bárðardal og víðar. ! B. P. þarf að flytja aldraða Þrjú stór sænsk kvikmynda- félög, Europa Film, Sandrew's Ateljéer og Svensk Filmind- stjórnar, og átti nefndin m. a. að sanna nauðsyn úrbóta í fisk- veiða- og landhelgismálum þar suður við Ermarsund. Land- helgi ætti að stækka og breikka, en stöðvaður yrði ágangur á viss svæði, einkum erlendra fiskiskipa. En svo hafa véiði- skip frá meginlandinu, mest Nafn íslendings var Ölafur Gíslason, eða ekki fekk eg bet- ur skilið. Lítið samband kvaðst hárskerinn hafa haft við fólk sitt í Hull, enda mundi það nú dautt og horfið, og ekki fékk eg meira að vita um þau hjú, Brixhamkonuna og íslending- inn. konu héðan úr bænum til sjúkrahúsvistar í Húsavík en ekki verið flugveður þangað. Kona þessi er ættuð úr Aðaldal. Tókst ættingjum hennar að út- vega henni sjúkrahúspláss þar, og talar þetta sínu máli um erfiðleikana á því hér, að út- vega öldruðu, sjúku fólki sjúkrahúsvist. að aldri, sem margir hér kann- fyrirtækisins „Scandia Film. ats við. Nýlega kom fyrir hann Inc.“ í New York, sem á að sjá óvæntur atburður, sem heita um dreifing sænskra kvik- má, að réði honum að fullu, — mynda í Bandaríkjunum, en í fjórar mínútur. Hann hafði jafnframt gefa öðrum norraen- undirgengizt nýrnauppskurð, j um kvikmyndátökuíélögum sem hafði tekizt vel. Hann sat færi á að koma framleiðslu að tedtykkju á herbergi sínu, sinni á markað vestra. er hjartað bilaði. Læknar sltáru j þegar í stað brjósthol hans upp,! Nýlega var tilkynnt af hálfu og tóku að nudda hjartað, og 20th Century-Fox-félaginu, að eftir fjói'ar mínútur tók það að framvegis yrði öll framleiðsla slá aftur. Er síðast fréttist, var þess byggð á svokallaðri Cine- Curtis enn liálfrænulaus, en mascope-aðferðinni við mynda- veit þó, hver hann er, og þekkir töku og hljómkerfi kvikmynda. fólk, og gera læknar sér von Vísir hefur áður greint frá IPappírspokagerðin Itf. Vitaatig 3. AUsJc. pappírgpokar I um, að hann haldi lífi. ★ Lilian Harvey, sem reykvísk- um kvikmyndahússgestum mun minnisstæð úr riíörgum þýzkum myiidum fyrir 20 árum eða svo, giftist nýlega dönskum um- þessari nýju aðferð, en hér er um að ræða ’þrivídd, og geysi- stórt, íhvolft sýningartjald, auk margra hátalara. en allt veldur jþetta eðlilegri sýningu og hljómi, en til þess hefur tíðk-. azt. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.