Vísir - 25.02.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 25.02.1953, Blaðsíða 2
, Breiðholtsveg: kl:' ruml 10 .1 i. gærkvéldi, en ' þar ' hafði' .kviknað í frakka. Vár búið að 'slökkva, er slökkviliðið kom, ’en tjón varð ekkerl. BÆJA VLSIE | IVIinnisblað | almennings. MiSvikudagur, 25:-{ebrúar, — 56. dagur ársins/ Rafmagrnsskömmtun verður á morgun, fimmtu- dagin 26. febrúar, kl. 10.45— 12.30; III. og V. hverfi. Enn- fremur. kl. 18.15—19.15; I. hverfi. Ljósatímí bifreiða og annarra ökutækja er kl. 17.15—7.40. NæturvörSúr er þessa viku í Reykjavíkur Apóteki; sími 1760. Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið þangað. Fldð verður næst í Reykjavík k.l 15.50. Útvarpið í kvöld: Kl. 17.30 íslenzkukennsla; II. fl. — 18.00 Þýzkukennsla; L fl. — 18.30 Barnatími: a) Útvarpssaga bamanna: ,,Jón víkingur"; XII. (Hendrik Ott- óssön). b) Tómstundaþáttúr- inn. (Jón Pálsson). -— 20.00 Fréttir. — 20.20 Föstumessa í Dómkirkjunni. (Prestur: Síra J.ón Auðuns dómprófastur. Órganleikari: Páll ísólfsson). — 21.20 Kirkjutónlist (plötur). — 21.30 Útvarpssagan: „Sturla í Vogum“ eftir Gúðmund G. Hagalín; V. (Andrés Björns-! son). — 22.00 Fréttír.og veður- i fregnir. — 22.10 Passíusálmur! (21.). — 22.20 „Maðurinn íj brúnu fötunum“," saga éjlir' Agöthu Christié; XX. (Frú! Sigríður Ingimarsdóttir). — 22.45 Dans- óg dægurlög (plöt- ; ur) til kl. 23.10. Söfrún: Þjóðminjasafnið er opið kl.! 13.00—16.0.0 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum, Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30—- 15.30. ________ ¥J\ ÍS^S K. F. U. M. • Biblíulestrarefni: Lúk.. 15, 11-32. Týndi sonurinn. Leiðrétting. f frétt. í Vísi í gær, þar sem skýrt var frá bridgekeppninni,! var villa í nafni keppanda. Sagt j var áð Zophonias Pétursson1 væri þátttakandi, en átti að vera Zophonías Benediktsssori. j Þar sem báðir Zophoníasarnir f eru kunnir bridgemenn olli ‘ þetta misskilningi, og efu báðir beðnir velvirðingar á mistök- unum. Vegna útfarar Einars E. Sæmundsen, fyrr- verandi skógarvarðar, verða minningarspjöld Landgræðslu- sjóðs afgreidd frá Bókaverzlun Lárusar Blöndal og skrifstofu Landgræðslusjóðs, Grettisg. 8. Söngskemmtun Gunnars Óskarsson, sem halda átti á morgun í Gamla bíó fellur niður vegna veikinda söngvar- ans. Hefur bólga í raddbönd- unum tekið sig upp aftur og þykir því ekki ráðlegt að hann haldi söngskemmtun þessa, að svo stöddu. Seldir. aðgöngumið- ar verða endurgreiddir á söiu- stað. Messur í kvöld. Dómkirkjan: Föstuguðsþjón-r. usta kl. 8.20 í kvöld. Síra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Föstu- guðsþjónusta kl. 8.30 í kvöld. Síra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Föstuguðs- þjónusta í kvöld kL 8.15. Síra Sigurjón Þ. Árnáson. Fríkikrjan:. Föstúguðsþjón- utsa í kvöld kl. 8.30. Síra Þór- steinn Björnsson. Aron Guðbrandsson forstjóri hefir gefið höfðing- lega gjöf til minningar um Stefán Bjarnason, forstjóra frá Galtafelli. Hefir hann afhent Margrét Rasmus, fyrrver- andi forstöðukonu Málleys- ingjaskólans, tvö þúsund krón- ur til Barnauppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins, til minning- ar um Stefán Bjamason forstj. frá Galtafelli. Kærar þakkir. Sjóðstjórnin. Slökkviliðið var tvisvar á ferðinni.í gær. í fyrra skiptið kl. 6 síðd., er það var kvatt upp á Spítalastíg. Þar hafði orðið skammhlaup í leiðslu a.f rafmagnseldavél, en eldur varð enginn af þessu. Þá var tilkynnt um eld í Meltungu Hvar eru skipin? : Eimskip: Brúarfoss fór frá ísafirði í gær til Bildudals, Akranes og Rvk: Dettifoss fór frá Kew York 20. febr. til Rvk. Goðafoss kom til Rvk. í morg- un. Gullfos-s fór frá Leith: í gær, 24. febr. til Rvk. Lagarfoss fór frá Rvk. 23. febr. til Ant- werperi, Rotterdam og Ham- borgar. Reýkjafoss er á Dal- vík; fér þaðan til Svalbarðs- éyrar óg Akurevrar: Selfoss fór frá Rvk. 23. febr. til ísa- eyrar og Húsavíkur. Tröllafoss kom tií ,flvk:' 2:l.. febr:- frá Néw York.; ý. ;; ' Ríkisskip: Hekla fór frá Rvk. í gæ.r austur um land í hring- ferð., Esja er á.. Austfjörðum. á suðurleið. Herðubreið var á :Akureyri í gær.'Þy.rill..er>.í ÍRyk: Baldur. fór frá Rvk ,,í . gær • til Breiðafjarðár. Slcip S.Í.S.: Hvassafell losar kol á Skagaströnd. Arnarfell losar sement í Keflavík. Jök- ulféH fór frá ísáfirði 18. þ. m. áleiðis. t.il New York.' . ’ : H.í. Jöklar: \7atnajökull lest- ar í Genúa; fer• jþaðan til Val- éricia. Drarigajökull fór fra Néw Yórk 19. þ. m. til íslár.ds. Hef kaupanda að herbergja nýtízku íbúð á góðum stað í bænum. Mikil útborgun. Sigurgeir Sigurjónsson hrl, Aðalstræti 8. — Sími 1043. Lárétt: 1 þjóstur, 6 skip, 8 hár á skepnu, 10 félagsblað, 12 mælieining, 13 fréttastofa, 14 samtök, 16 að neðan, 17 dropi, 19 ófáa. Lóðrétt: 2 til hitunar, 3 átt, 4 sannfæring, 5 stafirnir, 7, bundnir Sciman, 9 drykkjar, 111 tjón, 15 manna, 16 óhljóð, 18 tímabil. Lausn á krossgátu nr. 1847: Lárétt: 1 uglan, 6 lag, 8 fræ, 10 nýr, 12 tá, 13 SA, 14 amp,1 16 raf, 17 ámu, 19 frami. j Lóðrétt: 2 glæ, 3 la, 4 agn, 5 ‘pftar, 7 kraft, 9 rám, 11 ýsa,! 15 þár, 16 rum) 18 MÁ.’’' ' Veðríð. VeðurhQrfur fyrir Faxaflóa: SV-ótt og stundum hvöss í dag, minnkandi í nótt. É1 en bjart á mílli. Veðfið kl. 8 í morgún: Rvík SSV 6, 3, Styklrishólmur SV 6, 2, Hornbjargsviti SSV 6, 2, Siglunes SV 7, 3, Akureyri S 5, 4, Grímsey SSV 5, 2, Gríms- staðir SV 4, ~-2, Raufarhöfn VSV 3, 0, Dalatangi 6, 6, Djúpi- vogur SV 2, 1, Vestmannaeyj- ar SV 7, stórsjór, 2, Þingvellir SV 3, 1, Reykjanesviti VSV 6, 3, Keflavíkurvöllur VSV 6, 2. Reykjavík. Landróðrabátar frá Reykja- vík réru ekki í gær vegna þess hve veður var slæmt og þar sem af tur gekk með rosa í gær - kveldi er ekki verið á sjó í dag. Sömu sögu er að segja um Hafnarfjarðarbáta, en þar er heldur engin landróðrabátur t sjó í dag og var ekki í gær. Engir útilegurbátar hafa bæizt við þá, sem taldir voru upþ í xlálkinum í gær, Togararnir.: Togarinn ísólfur kom til Hafnarí'jarðar í nótt og er með 200 lestir (ágizkun), sumpart herzlufiskur og fiskur í íshús. Saltskip er að losa salt í Hafn- arfirði í dag. Röðull kom í fyrra dag eftir viku útivist ( var með brotið spil), hafði 166 lestir. Bjarni riddari kom í fyrradag með um 200 lestir. — Mestall- ur hluti afla þessara togara fór í herzlu. í Reykjavík eru þessir togar,-. 'ar í'höfri: tíé'ir kom'í'fyrrakvcJKL og landaði í gær 218 lestum af ísvörðum og herzlufiski, Karls- efni kom í nótt, Pétur Hall- dórsson kom í gær og er með 130 lestir af saltfiski og eitt- hvað af nýjum, Jón Forseti kom í morgun með 150—160 lestir (ágizkun) slatta af saltfiski og fisk til herzlu. Þorsteinn land- aði í gær 250,760 kg. af fisld til herzlu og í frystihús. Þor- kell máni fer á veiðar á morg- un. Hann hefur ekki verið að veiðum síðan í nóvember vegna breytinga á skipinu, sem áður hefur verið gerð grein fyrir. Skúli Magnússon fór á saltfi.sk- veiðar 21. þ. m. Veiddi áður í ís. Sandgerði. Sandgerði og Keflavíkurbát- ar voru í landi I gær og eru enn í landi. Var ekki róið vegna ó- I veðurs. og um róðrartímann í I gær var enn of hvasst til þess að farið yrði í róður. Grindavíkurbátar réru held- ur .ekki í gær og eru ekki á sjó í dag. Þar • pr mikið brim enn, en veðrið farið að ganga niður. Um róðrartíiriann var háváða- rok! Akranes. Akranesbátar eru ekki á sjó í dag. í gær réru þeir 6 bátar, sem urðu að hvería frá línun- um ódregnum á mánudaginn. Fundu bátarnir allar línurnar 1 og mátti heita að öllu hefði ver- i ið bjargað. Bátarnir 6 komu jmeð 14 lestir af fiski úr þess- íum línum, en skildar höfðu ’ véritS efíir’ér SvéðriS' skéll' á. Klæðaskápar, stoluskápar og sængurfataskápar í fjö.l- breyttu úrvali. — Lágt vérð. — Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun GiiSmundar Guðmundssonar ? Laugaveg 166. 5 ■í Húseignin Laugavegur' 48B, er. til sÖIu, ef viðunanlegt boð fæst. Ilúsið er 200 ferm. að flatarmáli, e>in hæð, á eignarfóð, hitaveiía, Kotnlð,. geiur til gfema. sala'’á Kluta af eigninni. Frekari upplýsingar, gefur undirrítaður (ekki í síma). Láðvík GiiðmiiKdsspn, Laugaveg 4815, . ■ ■ ■ .-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.