Vísir - 25.02.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 25.02.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 25. febrúar 1953. V’ÍSIR VÍOSJA ciga skammt að fara til árása á skip við eða í innsiglingunni Frh. af 4. síðu. til Eystrasalts eða til Norður- olíu og annað, sem telst til' Jótlands. - Samkvæmt upplýs- hemaðarlegra efna. ibúðatalan ingum, sem fyrir hendi eru, þar nyrðra áð meðtöldu Pech- bendir margt til að Rússar séu ora og Hvítahafssvæðinu hefur framkvæma 5—6 ára áætlun íerialdast síðan 1946. Rússnesk á Rugen. Þar er m. a. verið að um tógurum og öðrum fiski-1 cndurbæta flugvelli og koma skipum, sem hafa bækistöðvar UPP nýíum> °S við ströndina er til Hvítahafs, hefur farið stór- verið að koma UPP skýlistöðv- fjölgandi, og fara þeir vítt yf- um fyrir kafbáta og smáskip. ir, allt til Svalbarða og suður til — Allf j ölmennar rússneskar Grkneyja. loftvarnasveitir eru á Rúgen og iika austur-þýzk hersveit nýstofnuð, sem hefur bæki- stöð á meginlandinu í eigi mik- illi fjarlægð. 40 kafbátar — engir með „snorkel“. Við Barentshaf og Hvítahaf i munu Rússar hafa um 40 ’kaf- báta, en engan með snorkél útbúnaði að því er talið er — og í Norðurhafsflotanum eru 3 beitiskip, þeirra meðal Tchapa- yev og Zhelesnyakov, sem eru fullhlaðin 13 þús. lestir og munu vera vopnuð 12 fallbyssum með 7.1 þml. hlaupvídd og 10 með 4 þml. hlaupvídd. Ennfremur eru 12 tundurspillar • og um 16 herskip ætluð til fylgdar kaf- bátum (destroyer escörts). FlotastöSvar á Kolaskaga. Aðalstöðvarnar eru Polyarny og Vayenga á Kolaskaganum og svo eru Pechenza (Petsamo, sem áður tilh. Finnum) og Mölotovsk nálægt Arkangelsk. — Á sumrin er hægt að flytja litla tundurspilla og allskonar kafbáta eftir Hvítahafsskurð- inum norður á bóginn Strandvarnalið I er í múnde Peenemúnde, Warne- og Swinemúnde. — Hernaðarleg staða Rúgen er hin mikilvæyasta. — Þar eru fyrirtaks skilyrði fyrir kafbáta- stöð og smáherskip, hin ágæt- ustu og fyrir flugstöðvar og styrkja yfirráðin þannig mjög aðstöðu Rússa til þess að vera öllu ráðandi á vesturhluta Eystrasalts — og með því að koma upp stöðvum þar hefur rússneska Eystrasaltsher- stöðvakerfið fluzt. langt vestur á bóginn. Atvinnuflugmeiu) fá kjarabætur. - fvi IN NIN GAR □ RÐ Einar E. Sæmundsen. Nýlega hafa atvinnuflug- fr£ menn skfifað undir nýja samn- Eystrasalti. Unnið er að endur- rn^a við flugfélögin. bótum á járnbrauta- og vega- í samningunum er gert ráð kerfinu fyrir ýmsum kjarabótum frá því sem verið hefir og bættum vinnuskilyrðum, án þess að um raunverulegar kauphækkanir sé að ræða. Á aðalfundi Félags atv.innu- um tíma, og auk flugmanna skoruðust þeir Sig- 100 lendingar- urður Ólafsson, en hann var formaður félagsins sl. ár, og Gunnar Frederiksen eindregið undan endurkosningu. Hina nýju stjórn félagsins skipa nú Einar Árnason for- maður, Alfreð Elíasson vara- formaður og' meðstjórnendur þeir Björn Guðmundsson, Jó- I hannes Markússon og Sverrir Jónsson. Endurskoðendur reikn I inga voru kjörnir Gunnar Fred- ■ eriksen og Jón Jónsson. Stórir flugvellir eru við Petsamo og eru þar um 60 MIG-15 þrýstiloftsorustuflugvélar og hafa verið þess eru um stöðvar (fæstar útbúnar sam- kvæmt nútíma kröfum) milli Murmansk og Leningrad. Þarna munu vera staðsettar um 1000 flugvélar, flestar knúnar venju- legum hreyflum. — í norsku blaði var nýlega haldið fram, að aðeins á Kandalalthasa- Murmansksvæðinu hefðu Rúss- ar 600 flugvélar, en það mun of hátt áætlað. Sex herfylki úr 11. og 21. hernum, ásamt Öryggisher- sveitum og sjóliði, eru í Mur- mansk og ýmsum stöðum suður á bóginn við landamærin undir stjórn Kirills A. Meretskov marskálk?. Frá Leningrad til Austur-Þýzkalands hafa Rússar um 100 kafbáta og munu flestir smáir, eitt eða tvö beitiskip, ný, af Sverdlov- gerð, allmörg af gömlu Kirov- gerðinni og fjölda tundurspilla og fallbyssubáta, nokkur göm- ul orustuskip, og 700—900 flugvélar, en auk þessa er her- afli sá, sem komið hefur verið upp í Austur-Þýzkalandi. Flota og flugstöðvar eru mýmargar á suðursvæðinu, Krondstadt, Porkhala (í Finnl.), grad (Königsberg), Tallinn, Libau, Memel, Swinemúnde,' frammistaða hans með ágæt- Gdynia (Póll.) og eystöðvarnar Ösel og Rúgen. Frá Rúgen til Khafnar er „loftlínan“ aðeins Það var um og eftir síðustu aldamót, sem skilningur manna fór að vakna á nauðsyn skóg- ræktar hér á landi og áhugi lifnaði fyrir verndun skógar- leifa. Einn þeirra allra fyrstu manna, sem þar lagði hönd á plóginn var Einar E. Sæmund- sen. Hann fór ungur utan árið 1905 til að nema skógrækt og kom að því námi loknu heim til að hafa skógrækt að ævi- starfi. Vorið 1908 fekk hann skóg- arvarðarstöðu á Vöglum í Fnjóskadal, en þá hófust okkar fyrstu kynni. Vorið áður • var skógurinn þarna girtur, og var það myndarleg byrjun, en þá var líka að mestu upptalið með framkvæmdirnar. Það var því mikill fengur að fá þennan efnilega skógfræðing í dalinn. Það var því líkast sem Sæ- mundsen kæmi með sól og sumar með sér, því hver dag- urinn var öðrum fegurri á þess- um tíma. Þá var eg ungur drenghnokki á Hálsi í Fnjóska- dal og man eg glöggt eftir þess- um snyrtilega og glaðværa unga manni inni í stofu heima hjá mér og þótti hann alltaf hinn skemmtilegasti og bezti gestur á heimili foreldra minna. Alltaf var glatt í kring- um Sæmundsen; hann kunni frá mörgu að segja, var uppörv- jandi og laðaði menn að sér; | hann hafði víðara sjónarsvið !en fólk yfirleitt og hafði góða listaskrifari og ágætur hagyrð- ingur. Góður hestamaður vaf Sæmundsen og hafði mikinn á- huga fyrir þeim, enda átti hann marga reiðhesta um dagana. Sæmundsen er þjóðkunnur maður fyrir löngu og mikið er það, sem eg hefi að þakka þess- um æskuvini mínum og eg óska honum gnægðar góðra hesta og grænna skóga á landi lifenda. Ó. Á. í dag og næstu dagá 10% afsláttur af JERSEY-föt- um barna fyrir inni og útiveru. MARGT Á SAMA STAÐ BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI Aða!fundur Þfngeyinga- félagsins. Þingeyingafélagið hélt aðal- fund sinn fyrir skemmstu. Félagið er 10 ára gamalt og hefur frá stofnun unnið að ým- issi menningarstarfsemi svo sem útgáfu héraðssögu, kvik- myndatöku í nokkrum sveit- um héraðsins, örnefráíöfnun, skóggræðslu o. fl. Söngkóh starfaði lengi á vegum félags- ins. Af héraðssögu Þingeyjarsýslu hafa komið út tvö bindi, en á þessu ári er 3. bindið væntan- legt, er verður héraðslýsing Suður-Þingeyjarsýslu eftir Jón Sigurðsson í Felli. í undirbún- ingi er einnig héraðslýsing ■Norðui'rÞingeyjarsýslu. Jó- hannes Áskelsson jarðfræðing- ur hefur tekið að sér að rita trú á framtíðinni og vildi vekja jarð. og iandfræðilýsingu hér- Bónduftið komið, birgðir takmarkaðar. áhuga manna fyrir skóg græðslu og reyndi það í ræðu og riti. Það var mikið að gera fyrir skógarvörðinn á Vöglum þetta sumar; enginn þekkti hvernig átti að grisja skóg hvað þá annað meira. Þá var Vaglaskógur hraklegur útlits, útjaðrar hans voru lágvaxið, veðurbarið og slitótt kjarr og þegar litið var yfir skógar- svæðið sáust melkollarnir víða standa upp úr, enda hafði fram að þessu þótt lítið eða ekkert tiltökumál að beita fénaði skógarleifarnar eða tæta miskunnarlaust niður, mundsen kenndi aðsins. Formaður félagsins er Barði Friðriksson lögfræðingur. Hverfisgötu 61. Sími 2064. Knattspvrnudómarar í 1.' mörgum kappmótum á bifreið deild á Spáni verða að gangast af Mercedes-Benz->gerð, m. a. undir einskonar hæfnipróf í í Mexíkó í harðri keppni við byr jun hvers keppnitímabils, j bandarískar og ítalskar bif- Danir og Norðmenn þreyttu nýlega með sér landskeppni í íslendingur atvinnu- maður í rugby. Nýkomið „Lögberg“ segir frá þekktum bandarískum íþ''óttamanni, Lorne Benson að nafni, en hann var Vestur- Islendingur i móðurætt. Frægð sína hefir Lorne Ben- son hlotið fyrir frammistöðu í rugby-knattleik, sem Kanada- menn iðka aðallega í stað knattspvrnu. Hefir hann gerzt þar með. Ungmennafélag stofn- atvinnumaður á því sviði og aði hann í dalnum um sumar- m. a. hlaupa 100 m. innan 14 reiðir. álsek. og 1500 m. á skemmri þær. tíma en 7 mínútum. Kunnur En Sæ- j dómari, spænskur, var að því t mönnum að spurður, hvernig hann færi að hnefaleikum, og fór hún fram meta skóginn réttilega og bera því að standa sig svo vel, og í Osló. Danir sigruðu með 7 virðingu fyrir honum. Eg var svaraði: „Stundum á maður vinningum gegn 3. Þá hafa Pól oft í fylgd með Sæmundsen að fótum fjör að launa eftir kapp- heiman frá mér og í skóginn. leiki.“ Vakti hann eftirtekt rnína áj 'A’ möj-gu og hafði eg af því gagn Emil Zatopek, hinn heims- og gaman. Við vorum óft sam- kunni þolhlaupari, lýsti yfir ferða á milli bæja og þá helzt því nýlega, áð hann muni aldrei riðandi; átti hann þá rauðbles- framar hlaupa marþonhlaup, en lrins vegar leggja allt ltapp á 5 og 10 km. hlaup. óttan fjörhest og var þá stund- um fjörugt ferðalagið. Um haustið stjórnaði hann fræ- söfnun í skóginum og var eg um 130 km. Flugvclar þaðan, ir Albertína Baldvinsdóttir. Nýlega sigruðu V.-Þjóðverjar Júgóslava í knattspyrnu í Ijudwigshafen með 3 mörkum var sl. haust kjörinn bezti ný- ið og er það enn við lýði og gegn 2, og þótti það vel af sér liði ársins í Vesturfylkjunum. J sveitarblað stofnaði hann líka vikið, enda eru Júgóslavar Fyi'ir það var hann sæmdur og skrifaði að mestu sjálfur. taldir með al-slyngustu knatt gullúri í viðurkenningarskyni. Um veturinn eftir, þegar hann spyrnumönnum álfunnar. Þá Hafði hann frá bernsku iðk- j kom til okkar hlýddi hann mér þótti það ekki síður vel gert að ,,rugby“ og jafnan getið sér stundum yfir lexíuna mína og að gera jafntefli við Spánverja hinn bezta orðstír. Hann hefir^var eg sem nemándi hans upp í Madríd, með 2 mörkum gegn keppt bæði í skólafélögum og frá því, meðan hann dvaldi í 2. —• annarstsaðar og alltaf þótt dalnum. Sæmundsen lagði leið sína suður á bóginn og vann að skógræktarstörfum á ýmsum stöðum, en bjó síðast hér í bæ. Hann var mjög vel pennafær, um. Móðh' hans er, eins og áður segir, vesturislenzk. Hún heit- ★ Hins vegar töldu þýzkir íþróttaritstjórar kappaksturs- mannhm Karl Kling mesta íþróttamann landsins árið sem leið, en Kling sigraði í fjöl- verjar sigrað Finna, einnig með 7 gegn 3 vinningum í Varsjá. Finnar sigruðu Svia í Gauta- borg (6:4). ir Rússar eru mjög harðir skautahlauparar, eins og kunn- ugt er. Nýlega lilupu þrír Rússar 500 metra á 43 sekúnd- um sléttum, sem þykir allgott. Skautakapparnir heita: Serg- eiev, Grisjin og Tsékín. Silov hljóp 1500 m. á 2.17.2 mín. og 5000 m. á 8.14.-9 mín. ir Sverre Strandli, heimsmet- hafinn norski í sleggjukasti, dvelst um þessar mundir í Argentínu, og mun hann þar, taka þátt i íþróttamótum. ★ Norðmenn hafa ákveðið aS keppa við þrjár þjóðir a. m. k. í frjálsum iþróttum á sumri komanda. Við Dani og Júgó.-?: slava keppa þeir í Osló og vi<S Ungverja í Búdapest. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.