Vísir - 25.02.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 25.02.1953, Blaðsíða 7
fermir vörur tii íslands: Genoa 10.—11. apríl, Umboðsmenn: Jacky, Maeder & Co. Piazza S. Sabina 2, Símnefni: JACKYMAEDER, GENOA. iarcelona 15. apríl:. Umboðsmenn: Fletamar. S. L. Vía Layetana 11, Símnefni: FLETAMAR, BARCELONA. og í Lissabon 20. apríl. Umboðsmenn: Keller Maritime Lda, Rua das Flores 71 Símnefni: KELLERSHIP, LISBON. eg hugsa ihálið sé eg, að það getur vart komið til máia. Það er iitið og baka til í húsinu." „Er.þar eldstól,og rúm nægilega stórt fyrir tvo?“ ... • ,;Stórt rúm og lítil eldstó — en það er góður súgur í henní og eg get kveikt þar fyrirtaks eld.“ • „Eg heid það gæti verið bara gaman, að sofa fyrstu nóttina í gamla herberginu þínu. Flaug þér nokkurn tíma í hug, að eg naundi eiga eftir að sofa þar hjá þér?“ Hann horfði á hana fast og lengi og sagði svo: „Nei, elskan mín. í átta löng ár þorði eg aldrei að gera mér von um að neitt svo dásamlegt mundi gerast.“ Þegar hann kom inn í herbergið með fangið fullt af brenni var hún búin að hátta og kúrði undir gömlu sænginni hans, en settist upp, er hann kom, og vafði henni um sig. Hárið bylgj- aðist niður um hana. ■ „Eg man ekkert hvar eg setti nátthúfurnar. Gerir það nokk- uð?“ „Ekki baun — annars veiztu, að þú gleymir þeim hér um bil alltaf — að minnsta kosti fyrirfinnast þær hvergi, og þú verður að sofa nátthúfulaust.“ „Eg veit — eg er svo hirðulaus.“ „Nú ráðum við þernu handa þér á morgun — helzt franska stúiku. Einhverja, sem þekkir alla leyndardóma snyrrt.ingar og tillialds." Það var farið að snarka í eldstónni. Það var ekki nema einn stóll í herberginu. Stóll þessi ýar við hlíðina á rúminu og hafði Gabrielle hrúg- að fötum sínum á hann. — Frank leit í. kringum sig og svo á Gabrielle og fann til hinnar mestu vellíðan. Hann hafði aldrei vérið eins hamingjusamur og nú. Þama hafði engu verið breytt. Ekki hróflað við neinu, myndum á veggjum eða bókum í hillum. Og nú var hann kominn í þennan gamla, góða minninganna stað, með konuna, sem hann elskaði. Hvorugt. sagði órð langa hríð. „Ertu nokkuð að. hugsa um það, sem eitt sinn gerðist —• við ekki ósvipaðar aðstæður?“ sagði hún loks. „Þegar við vorum ein og urðum að sætta okkur við allt eins og það var. Þú kveiktir líka eld þá og sazt svo og horfði á míg, alveg eins og nú. Eg reyndi að gleyma þessu. — En eg man —: hefi ávallt munað — það —- mæta vel.“ '•'Mracti'ti*- „Eg var líka að hugsa um þær stundir.“ „Mannstu hve miklar áhyggjur eg hafði af því, þegar þú ætl- aðir að sofa á hörðu gólfinu — í þessum líka jökulkulda. Eg varð að setja í mig vonsku til þess að sannfæra.þig —“ „Þú, heldurðu það — en það þurfti ekki að sannfæra mig um neitt.“ Hún slökkti á eina kertinu, sem logaði á. „Og það þarf kannske ekki heldur að samifæra þig' núna?“ Hann svaraði engu. Það var dásamlegt að sjá hana þarna. döklcjarpt hár hennar bylgjast um gamla koddann hans, en gamla brekánið hans hafði þokast af annari mjallarhvítri öxl hennar, og glampana lagði á hana frá IfLdstónni. Honum leið sem í draumi, eins og hann sæi sjón, sem hann óttaðist að myndi hverfa, ef hann hreyfði sig — eins og svo margir fagrir draum- ar, sem hann hafði dreymt í þessu herbergi. „Um hvað ertu að hugsa, Frank?“ „Að þetta sé allt draumsýn — að þú kunnir að hverfa allt í Senv kinkaði — eg verð að segja, að „Eg .ekki heldur,“ sagði Frank hljómlausri röddu. „Það orðið lítið úr vörninni vegna bréfs Wilsons.“ „Allan þann tíma, sém eg hefi þekkt þennan afburðamann hefi eg aldrei vitað .dæmi til þess, að honum yrði slík glóþska á. Hvers végná var hann að skrifa þetta bréf? Hvað kom hann? Fannst horium, að hann þyrfti þess méð, að-eftir væri tekið nú'frekar venju?“ „En Cope, Cope, hver var dómurinn?“ „Nú, hann var ekki þungur,“ sagði aðstoðarritstjórinn og kinkaði kolli. „Ætli hertoginn hafi ekki haft einhver af fnálinu — það mætti segja mér það * *— eða zarinn. hefir beitt áhrifum sínum. Þeir fengu þriggja mánaða fangelsi.“ „Guði sé lof,, að það var ékki meira,“ sagði Frarik og var sem fargi hefði verið af honum létt.. „Eg óttaðist, að það yrði gálginn eða fallöxin.“ „Það gat e;kki komið tií mála, að þeir yrðu dæmdir til lífláts. Þegar allt kemur til alls er Frakkland sigrað land og hertoginn mestu ráðandi í borginni. Hann mundi ekki leyfa þeim að fara yfir viss mörk. En samt bjóst eg við þyngri dómum.“ Hann glotti og bætti við: „Gamlir sökudólgar eins við teljum það ekki mikið að vei'ða að dúsa í fangelsi þrjá mánuði.“ „Var nokkuð minnzt éf mig eða konu mína í sambandi við málið, Copy?“ spurði Frank. Cope, sem hafði stikað fram og aftur um gólfið, eins og taug- arnar væru ekki í sem beztu lagi, nam skyndilega stáðar. „Varst þú flæktur í þetta líka? Herra trúr, það datt mér „Ójá, eg verð áttræður í vor.“ sagði karlfauskurinn, „og eg á enga fjandmeim,“ „ÞaS er óvenjulegt,“ svaraði ungur maður, sem á hann hlýddi. „IIuh!“ sagði karlinn. „Eg hefi lifað allar konurnar mín einu, og eg sitji hér eftir einmana með aðeins mir.ningar um ar.“ fagran draum.“ „En þetta er blákaldur veruleiki í mínum augum. Eg ligg hér i köldu rúmi og mér finnst það dálítið ósanngjarnt af þér, að bíða þarna rólegur meðan eg vermi það fyrir þig.“ Hún bar hönd að vörum sér eins og til að kæfa geispa. „Iðrastu kannske eftir það, sem gerðist — í þann tíð?“ „Alls ekki,“ sagði hann brosandi og spratt á fætur. Þetta var í fyrsta skipti, sem Gabrielle haíði minnzt á þessar gömlu sam- í frönsku sveitablaði birtist nýlega eftirfarandi auglýsing: „Skipti óskast- á nýlegu smá- bifhjóli og legsteini úr rauðum marmara.“ únu Mmi tiar. Það er býsna algengt, að menn skjóti skuldinni á aðra, og hér er ein saga af þvi tagi: Nýliðinn kom drukkinn í her- mannaskálann að kvöldi, ogjum, kom hingáð aftur í fyrra- daginn eftir var hann kailáður> dag. Hafði það v'erið eina 10 Eftirfarandi mátti lesa í bæj- arfréttum Vísis hinn 25. febrú- ar 1918: .,Ðoiis“, danskt seglskip, sem lagði af stað héðan fyrir nokkrum dög- verustundir, sém höfðu verið sem ævintýri, fagur draumur, fyrir höfuðsmanninn, er veitti daga að svamla hér í flóanum, sem aðeins gerist einu sinni á ævi mánns. Og.nú .áttu þau að honum ádrepu. vera sáman allt lífið. „Afsakið, höfuðsmaður,“ —.—.Það var öurggt merki um breytingu tímanna, að Cope svaraði nýliðinn. „En þetta var var farinri áð ganga í síðbuxum, sem féllu þétt að gljáandi stíg- ekki mér að kenna. Það voru vélunum, og virtust svo strengdar að næstum virtist óhugsandi, þrír félagar mínri’, sem eg var að maðurinn gæti sezt niður. Stíiaður skyrtukraginn reis hátt með . .. .“ sem veggur við hvorn vanga og náði næstum upp að kinnbeini. j „Sem fengu yður til þéss að Hann var klæddur alveg eftir tízkunni — og auðséð, að mað-j drekka yður fúllan, ha?“ urin.n kunni við sig í þessum nútíma fatnaði. Cope hristi höfuðið, er þeir ræddust við í fyrsta sldpti, Frank og hann, eftir komu hins fyrmefnda. „Við .féngum fregnirriar í rnorgun. Dómur er fallinn. Þeir hafa fengið sinri 'dóiril“ en náði aldrei fyrir Reykjanes og sneri loks aftur. Ódýrt áklæði hentugt i dívanteppi. Hitadunkiír; notaður ca. 4—500 liíra óskast til kaups. Uppl. í síma 6285. Kaupi pl! silfiir LaugarnesEiverfi íbúar þar þurfa ekkí «9 fara lengra en í Bókabúðina Laugarnes, Lasigísnsesvegi 5® til að koraa smáauglýs- inga í Vísi. Smáauglýsingar Vísis borga sig bezt. Pappírspokagerðin n.f. Pttastíg 3. AUsk. pappirspokat GUSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN hœstaréttarlögmenn Templarasundi 5, (Þórshamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. . Frank varð svo mikið um, að hann hneig niður í stól og leit I reyndust allir bindindismenn.“ „Island“ kom hingað úr Ameríkuferð inni í gærkveldi um kl. 9. Það eri fullfermt alls konar varn- ingi til landverzlunarinnar og „Nei, eiginléga ekki, en við kaupmanna. Af sementi hefur fórum á samkomu, þar sem efnt það aðeins 1000 tunnur með- var til skyndihappdrættis. Við ferðis. Farþegar vpru ekki aðr- fengum vinninginn, sem var ir jmeð .skipinu en L. Kaaber koriía’ksflaska, og félagar minir hældsali. Það hreppti versta veður í hafi. KKI-söfnuiúni. í gær bárust Rauða króss ís- lands, Reykjavíkurdeild, kr. 15.230 til söfnunarinnar handa fólkinu á flóðasvæðunum í Hol- landi og Englandi. Hafa þá alls borizt kr. 297.225. í þessari upp- hæð er framlag íbúa Fljóts- hlíðarhrepps, safnað af kirkju- ;kórnum, kr. 8.250. Frá Ölafsýík ikom viðþöt ‘ áb uþphæð kr. 1540 og höfðu þá alls safnast þar kr. 2;300.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.