Vísir - 26.02.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 26.02.1953, Blaðsíða 6
Fimmtudaginn 26. febrúar-1933. (í, SuwouqhA. -TARZAN - mi '3257- Og um leið skrikaði Jan fótur og féli hann við, en mótherjinn ætlaði að 'nóta slór tækifærið. Tarzan og Rondar fylgdust af , ákáfa með bardaganum, én sýnilegt- var að hann myndi vérða mjög tví- sýnn. Með voldugu höggi klauf nú her- maðurinn skjjöld Jans í tvennt og- stóð nú drengurinn beískjalöaður: Hermaðurinn var stærri og þyngri Jan ‘íhiklu liprafr' óg:' sýndi- a< lcunni að beita sverðinu af list Vf SIR Getraunaspá vikunnar. A. Villa — Everton 1(2) Bæði félögin gerðu jafntefli xun síðustu helgi og léku liðin ■bæði að heiman. í 5. umf. bik- arkeppninnar sigraði A. Villa Rotherham og var heppið að sigra. Everton sigraði hinsveg- ar; M; . Utd. með yfirburðum. Þessi leikur er mjög tvísýnn «ins og leikir blkarkeppninnar ■eru alltaf og er ráðlegt að tryggja fyx-ir sigri beggja liða. Birmingh. — Tottenh. 1(2) Tvísýnn leikur í bikarkeppn- inni. Birmingham tapaði heima um síðustu helgi fyrir Bury og kom sá ósigur nokkuð á ó- vart, en víst er að Birmingham mun hafa sparað kraftana í þessum leik til að geta einbeitt 4ér betur nú. Tottenham gerði jaíntefli við Preston á laugai*- claginn. Sigur B. er líklegastur, «n tryggja verður fyrir sigri Tottenham. dateshead —• Bolton 2 Gateshead hefir sýnt mikla Jjiörku í bikarkeppninni. Unnið 'þjiverpool (I. deild) Hull og Plymouth (II. deild). Með hlið- ^jón af stöðu liðanna í ensku •deildakeppninni verður þó að telja sigur Bolton líklegastan. Cardiff — Charlton 1(X) Bæði þessi lið unnu í deilda- íceppninni á laugardaginn. Car- diff vann M. City (6:0) og Charlton vann Chelsea (0:1). Ef litið er til hins mikla sigurs Cardiff yfir M. C. virðist sigur J>ess líklegástur. Charlton er þ>ó sterkara félag og er þvi gott að ti'yggja fyrir jafntefli. M. City — Portsmoutli X í þessum leilc er jafntefli lík- legast. Newcastle — Wolves 2 Newcastle sigraði í fyrra 3:1. Newcastle hefir í vetur gengið mjög illa og er nú í 16. sæti með 26 stig. Wolverham- ton er í 3. sæti með 37 stig. Er líklegt að W. verði mjög ofar- lega í lok keppnitímabilsins. 1 Preston — Chelsea. 1 í þessum leik má sígur heima- liðsins teljast öruggur. Stoke —M. Utd. 1 í vetur sigraði , Stoke úti (0:2). Yf irleitt hefir Stoke gengið vel á móti M. U. undan- farin leiktímabil. Líklegt er að S. sigri. W. B. A. — Sunderland 1 Heimasigur er líklegastur. Bury — Doncaster 1 Bury er nú í 19. sæti og vofir fall niður í III. deild yfir liðinu. Þótt D. hafi staðið sig allvel í síðustu leikjum virðist þó sigur Bury líklegastur eink- um vegna þess að liðið má tiL með að bæta stöðu sína ef það á að komast hjá fallinu. Leeds — Sheff. Utd. (1)2 Sheff. er nú í efsta sæti og mun liðið nú reyna mjög til að bæta stöðu sína frekar. Sigur S. er líklegastur, en Leeds er með beztu liðunum í annari deild og leikur nú heima. Ör- uggast er því að tryggja einnig fyrir sigri L. Luton — Huddersfield 1(X2) Tvísýnn leikur. Liðin eru í 3. og 5. sæti og hafa bæði mögu- lika á að komast upp í I. deild. í kerfi verður að þrítryggja leikinn. 100 fyrir 1 í S.-Kóreu. Seoúl (AP). — Syngman íthee, forseti S.-Kóréu, hefur tilkynnt að seðlaskipti skuli fram fara í landinu. Er þetta gert til þess að berj- ast gegn verðbólgu, sem ann- ars mundi vofa yfir, og verða skiptin þannig, að menn fá einn fyrir hundrað af hinum gamla gjaldmiðli. 'ÍÉid'í*m» æsJÍÁiái GOTT forstofuherbergi til leigu í Sörlaskjóli 8. Uppl. í síma 2359. (417 Hálf húseign við Víðimel til sölu. Á hæðinni 5 herbérgi og eldhús og þægindi. í kjallara 2 herbergi og lítið eldhús. Bifreiða- skúr og girt og ræktuð lóð. Kristján GuSIaugsson, hæstaræ ttarlögmaður Austurstræti 1. — Sími 3400. TVÆIt stúlkur sem vinna úti óska eftir herbergi, helzt með eldunarplássi' smávegis húshjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 6520 frá kl. 2— 5 tvo næstu daga. (419 STÓK stofa til leigu í Uaugarneshvérfi. Innbyggðir skápár. Aðgangur að síma. Uppl. Ótrateig 4i — Sími 81285. (425 EINHLEYPUR, reglusam- ur maður óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum, mætti vera 1 kjallara. Uppl. í síma 6363, milli kl. 6—8 og 12—1.(426 ÞAKHERBERGI til leigu gegn ræstingu fyrir X’eglu- sama, hreinlega konu. Simi 7251. (429 KARLMANNSUR hefn- tapazt á leiðinni Miklubraut og Lönguhlíð. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 6609. — (415 GRÆNT seðlaveski tapað- ist á þriðjudag í Iðunnar- Apóteki og upp í Meðalholt 19. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 81464. (418 TAPAZT hefur veski með peningum frá Þórsgötu að Rauðarárstíg. Uppl. í síma 81849, Fundarlaun. (422 KVENSTALUR, rneð plastikól tapaðist í gær- kvöld á leiðinni fár Vestur- götu 45 að Vesturgötu 12. — Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 6551. (424 I.R. — Frjxxls- íþróttadeild. Æfing í K.R.-kálan- um frá kl. 9—10 í kvöld. -—■ Fjölmennið. Stjórnin. HNEFA- LEIKA- DEILD K.R. — Aðalfundur deildarinnar verður í kvöld kl. 8,30 í fé- lagsheimilinu við Kapla- skjólsveg. Mjög áríðandi að allir mæti. ----- Stjórnin. ARMANN. HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR. Æfing í kvöld kl. 7.40. Mæt- ið vel og stundvísl. Nefndin. K. E. m Akr A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Jóhann Hann- esson kxistoiboði talar. — Allir karlmenn velkömiiir. i,n ’i mju STÚLKA óskast í árdeg- isvist á bamlaust heimili.— Simi 4584.________(423 ÚEAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendi leyst. Eggert Hannali, úrsmiður, Lauga- veg 82, gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333 HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 MÁLFLUTNINGUR, fasteignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Ólafur Björnssou hdl. Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. (306 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur é grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíf 26 (kjallara). — Sími 6126 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstófa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG YIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fatax’iðgerðir. — SLmi 6269. HJONARÚM, ásamt 2 náttborðum og toilettkomm- óðu, úr Ijósu birki, til sölu. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 80391. (428' BRAGGAÍBÚÐ á góðum stað til sölu. Uppl. í síma 5242 milli kl. 3—7 í dag. — (427 VANDAÐUR, tvísettur klæðaskápur (lakkslípað birki) til sölu fyrir kr. 950. Bergstaðastræti 55. (421 FATNAÐUR á 10—12 ára telpu til sölu. Úthlíð 14, kjallara. Sími 6331. (420 GÓÐUR barnavagn ósk- ast. Uppl, í síma 2359. (416 DÖNSK svefnherbergis- húsgögn, með fjaðramadress- um, til sölu. Uppl. kl. 4—7 á Yíðimel 43. (414 DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsvnlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötutn,, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. ALLTAF TIL nýtt trippa- og folaldakjöt í gullach, buff, smásteik, niðurhögg'við' í steik, léttsaltað, nýreykt. — Ný egg daglega í stærri og smærii kaupum. — Von. — Sími 4448. (408

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.