Vísir


Vísir - 27.02.1953, Qupperneq 1

Vísir - 27.02.1953, Qupperneq 1
43. árg. Föstudaginn 27. febrúar 1953. 48. tbl íslenzkar bækur Lundúna með Brúarfossf i kvöld. Vishinsky bíður eftir iínunni. N. York (AP). —; Stjórn- málanefndin varð að fre. a fundi sínum í gær til mánudags, þar sem Vishinsky var ekki reiðubúinn að taka til máls. Var búist við, að hann myndi þegar í gærkvöldi svara ræðu Lodges á miðvikudag og f jallaói m. a. um hernaðarlegan stuðn- ing Rússa við kommúnista í Kóreustyrj öldinni. Mun Vishinsky bíða fyrir- mæla frá Moskvu. Myndin er af Kristínu erðfaprinsessu Svía, sonardóttur núver- andi Svíakonungs. Hún er að læra að fara á skautum og nemur listina hjá kennara SASK, skautafélagi sænskra áhugamanna. Prinsessan virðist vera mjög efnilegur nemandi. Slökkviliðið íær lífgunar- tæki og talstöðvar. íækin koma i vor eða sumar. Samkvæmt upplýsingum frá Jóni Sigurðssyni slökkviliðs- stjóra hefur slökkvistöðin feng- ið leyfi fyrir talstöðvum í bíla stöðvarinnar. fíefur slökkviliðsstjóri lagt rrúkið kapp á að fá talstöðvar í bílana, þar sem það getur í ýmsum tilfellum haft geysi- mikla þýðingu fyrir starfsemi slökkviliðsmanna, ekki hvað sízt ef kviknar í á fleiri en ein- um stað samtímis, sem stundum hefur komið fyrir. Slökkviliðsstjóri kvaðst mundu setja talstöðvar í þrjá slökkviliðsbíla og hafa þær nú verið pantaðar frá Bandaríkj- unum. Er búist við þeim til landsins í vor eða sumar og verða þá strax settar í bílana og teknar í notkun. Þá hefur slökkviliðsstjóri ennfremur gert ráðstafanir til þess að panta frá Bandaríkjun- um líf gunartæki til þess að lífga menn úr dauðadái. Þvílík tæki er mjög.nauðsyjilegt að hafa til taks í sambandi við slys t. d. við lífgun frá köfnun og úr hverskonar öðru dauðadái. Að- eins eitt lífgunartæki hefur verið hér til fram að þessu, en það er í eigu Reykjavíkurflug- vallar. Má fullyTða að það hafi í mörgum tilfellum bjargað mannslífum eða hjálpáð til þess og ber nauðsyn til þess 'áð út- vega fleiri slík tæki. Lifgunar- tæki slökkviliðsins er væntan- legt í sumar og kostar sennilega 10—15 þúsund krónur. Boðinn í fangelsi. Bonn (AP). — Þ. 27. þ. m. á Remer, foringi nýnazista- flokksins bannaða, að fara í fangelsi. Hefur honum verið tilkynnt kurteislega að koma til Olden- borgar, en Remer var dæindur fyrir þjóðhættuleg; ummæh á árinu 1951. Miklir fiskhjalSar reistir við Akur- Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Akureyringar munu greiða atkvæði um héraðsbann « kaup- staðnum um leið og Alþingis- kosningar fara fram í sumar. Þar með er talið trygg', að þátttaka í atkvæðagreiöslunni verðí mikil og almenn 'og ýiJji kjósexda konn ótvírætt fram í þessu efnum. Tíðarfar hefur verið einmuna gott það sem af er vetri á Akureyri og í nærjveitum. Bifreiðasamgöngum hefur verið haldið uppi við Reykjavík í allan vétur, og fært hefur verið til Húsavíkur og í Mývatns sveit. Unnið er að því að reisa fisk- hjalla mikla á Gleráreyrum, og er ráðgert, að afli Akureyrar- togaranna fjögurra, Harðbaks, ICaldbaks, Svalbaks og Jörund- ar, verði lagður upp hér og hertur. Karl Argentínar reiSir Bretum. B. Aires (AP). — Argentínu- stjórn hefur ítrekað þá kröfu sína til Breta, að þeir flytji mennina tvo aftur til Decépt- ioneyjar. Bretar höfðu eyðilagt hús, sem Argentínar höfðu reist á eynni, og flutt þaðan tvo menn, er gættu hússins. Þeir rifu einn ig hús, sem Chile-stjórn hafði látið reisa. Deception-eyju stjórna Bretar frá Falklandseyjum. Er hún í S.-íshafi, og géfá bæði Argent- ína og Chile kröfur til hennar. 800 ungverskir prestar hafa verið reknir frá brauðum sín- um, ög verða settir til strit- vinnu. Siglfirzk bjarg- ráðanefnd fer til Reykjavikur. Frá fréttaritara Vísií,. Báðir Siglufjarðartogararnir hafa legið hér í höfn síðan um nýjár, en ekki er unnt að halda þeim úti vegna fjárskorts. Fjögurra manna bjargráða- nefnd er stödd í Reykjavík þessa dagana til þess að leita aðstoðar í sambandi við at- vinnu- og fjárhagslíf kaupstað arins. í nefndinni eru Jón Kjartansson bæjarstjóri, Ólafur Ragnars fyrir Sjálfstæðisflokk- inn, Sigurjón Sæmundsson prentari fyrir Alþýðuflokkinn og Þóroddur Guðmundsson fyr- ir kommúnista. Atvinna má heita engin í kaupstaðnum, en lítið róið und- anfarið. Fjöldi Siglfirðinga er farinn suður á land og stunda vinnu þar, í frvstihúsum, við sjósókn eða ýmis konar land- vinnu. Veður var ágætt á Siglu firði í morgun, og hefur verið undanfarið. Brutust Inii h]á Acheson. Washington (AP), — Innbrot hefur verið framið í íbúð Ache- sons, fyrrum utanríkisráðherra hér í borg. Þjófarnir höfðu á brott með sér mikið af silfurborðbúnaði, og að auki talsvert magn af áfengi. Eki á bíl, síðan reynt að aka á • r lílnnin, sem árekstmuiii olli, ekið á hroíf í skundi. í gærkveldi kærði bifreiðar- stjóri nokkur hér í bænum yfir því við lögregluna að ekið hafi verið á bíl hans, B 5747. Árekstur þessi skeði um tíu- leytið í gærkveldi og stóð bif- reiðin R 5747 þá mannlaus skammt fyrii- utan Sjómanna- heimilið. En bílstjó'rinn stóð álengdar og sá hvar bifreiðinni R 2386 var ekið á bíl hans. Brá bifreiðarstjórinn á R 5747 þeg- ar við og hljóp að bílnum sem árekstrinum olli. En hann gerði sig þá líklegan til þess að aka beint á manninn, svo hann komst með naumindum undan og taldi sig eiga fótum fjör að laúna. Er þar skemmst frá að segja, að bifreiðar- i.iórinn, sem árekstrinum olli, hafði sig á brott sem, skjótast og hvarf sýnum út í myrkrið. Bifreiðar- stjórinn á R 5747 hélt á lög- reglustöðina og tilkynnti at- burðinn en lögreglunni tókst ekki að finna bílinn í nótt. Datt í stiga. Laust eftir miðnætti s. 1. nótt var lögreglunni ' tilkynnt að maður hefði dottið í stiga í húsi einu.hér í bænum. Var talið að maðurinn myndi hafa slasast og flutti lögreglan hami til læknis. Læknir taldi hinsvegar að meiðslin væru aðeins fólgin í hruflun og mari og ekki al- varlegs eðlis. Var hann fluttur heim til sín að aðgerð lokinni. Unnið að endur- nýjun norræna foókasafnsins við University College. I>að ha£ði ejði- lagzt í Softárás. Með Brúarfossi í kvöld fer álitleg sending íslenzkra bóka, sem enski fræðimaðurinn Peter G. Foote, M. A., hafði safnað hér með aðstoð ýmissa aðila íslenzkra handa University College í London. Við þessa frægu menntastofn un Lundúnaborgar var mikið og gott safn norrænna bóka, sem. týndist eða eyðilagðist í loft- árásum Þjóðverja á London um áramótin 1940—41. Síðan hef- ur verið unnið markvisst að því að koma upp slíku safni á nýjan leik. Meðal annars má geta þess, að Danir, Norðmenn og Svíar hafa lagt fram allmikið fé til bóka- kaupa handa safninu, t. d. hafa Danir undanfarið veitt 500 ster- lingspund árlega til safnsins, en Félag danskra Englandsvina og bókaútgefendur gefið álitlegt safn. Norska ríkisstjórnin veitir 800 sterlingspund í ár til safns- ins, en einna stórtækastir munu Svíar hafa verið. Unwin leggur málinu lið. Fyrir tilstilli íslandsvinarins Sir Stanley Unwin, móðurbróð- ur Barböru Árnason listmálara, en hann er kunnur bókaútgef- andi og fræðimaður, voru veitt 1000 sterlingspund til bókaöfl- unar á íslandi, og nú hefur Peter Foote verið hér á ferð- inni til þess að afla íslenzkra bóka fyrir þetta fé. Naut Foote ágætrar fyrir- greiðslu íslenzkra aðila, ekki sízt Finns Sigmundssonar lands bókavarðar, landlæknis, Hag- stofunnar, Snæbjarnar Jóns- sonar bóksala og fleiri manna við öflun bókanna, en þær munu hafa orðið um 2000 að tölu, ög' verða sendar út með Brúarfossi í kvöld. Rithöfundar gáfu bækur. Þá má geta þess, að ýmsir íslenzkir rithöfundar gáfu bæk ur sínar, en Þórður Tómasson þjóðsagnasafnari í Vallnatúni í Rangárvallasýslu sendi mynd- arlegan bókapakka. Sá heitir dr. A. H. Smith, sem er forstöðumaður Norður- landadeildar University College en við þá stofnun vann um ára- bil hinn kunni lærdómsmaður próf. W. P. Ker, en hans er oft minnzt í sömu andránni og Sir William Craigies.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.