Vísir - 27.02.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 27.02.1953, Blaðsíða 7
. Föstuaáginri 27; február 10531 VlSIR 7 mmk TN8MAS B. ttSTAIN: ':" ;■ . - ? - t ; r. ,.. Ei má sköpum renna, »«■■■■■■■■»«■■■—i. 113 got þar£ ekkr að kvíða neinu, hún er búin að koma mestu af síiul á þurrt, hér'og í Bandaríkjunum.“ „Það nær .nú bara eteki nokkúrri átt; að nokkurri manneskju skuli leyft að halda jainmiklum aúðæíum oghafa fallið Margot í skaut. .... Emilié er ekki énn alvieg búin að ná sér á sinninu og Lavalette markgreifi er smeykur um, að hún nái sér aldrei til íulls. Það er eitthvað að Henry, Margot fer í krihgum það eins og köttur kringum heitan graut, en það mætti segja mér, að lasleikinn stafaði af of sterkum magasýrum, —■ ofáti með öðrum orðum. Þig langar kannske til“ — og Gabrielle lyfti brún eins og hún væri að ögra honum til að segja já — „að lesa bréfið sjálfur?” „Nei,“ svaraði hann þegar í stað. Hún þagði lengi og hélt áfram að matast. „Frank,“ sagði hún allt í einu, „hefurðu veitt þvi athygli hversu mjög Jo-Jo líkist Caradoc í útliti, en til allrar gæfu er Kánn að öllu öðru leyti líkur þér.“ „Nú, ef svo væii —“, sagði Frank drýgindalega, en lauk ekki við setninguna. „Eg vona bara, að hann verði ekki ístrubelgur, eins og hinn frægi stjómmálamaður ættarinnar. Það lá við, að eg færi að skellihlæja, er hann stóð upp tU þess að flytja ræðuna í veizl- unni um daginn. Hann minnti mig á tvær melónur, sem stæðu upp á endann, sú minni ofan á hinni. Og vizkan — sem upp úr honum kom! Og Mary, sem sífellt segii': Caradoc segir, Cara- doc finnst, — mig langar til að taka í öxlina á henni og hrista hana.“ . . „Hann var að gefa mér bendingu um það um daginn að von vseri á nýjum lista méS nöfnimi þeirra, sem aðlaðir verða.“ „Láttu þér ekki detta í hug, að þú verðir þar með,“ sagði Gabrielle og leit upp. „Þú mátt ekki búast við neinu af því tagi, aUs engu, Frank, þótt þú hafir hundrað sinnum unnið til þess. Og hvers vegna? Af því að þú gekkst ekki að eiga rétta konu. Ef þú yrðir aðlaður yrðu þeir æðstu að taka á móti mér, nein, eiginmaður minn, vertu ekki að ala neinar óskir um þetta.“ „Eg hefi ekki neina löngun til þess að verða aðlaður, nema af einni ástæðu. Þín vegna. Eg get ekki sætt mig við það að eilífu, að þá sitjir á óæðri bekk, þú, fegursta kona Lundúna- borgar.“ Ga!>-ielle hló og strauk hönd hans. „En þegar staðið er upp frá borðum er það eg, sem stend með pálmann í höndunum. Þá flykkjast þeir háu herrar kring- um mig og slá mér gullhamra.“ „Jæja, eg held nú stundum, að þeir hæst settu væni ekki svona langræknir, ef þú hefðir haft minna af fegurð til að bera.“ „Hefði þér líkað það betur?“ „Nei, eg get vel sætt mig við allt eins og það er.“ En hann talaði sér þvert um hug. Hann var stoltur af hve Gabrielle jafnan bar höfuðið hátt, en var hún ekki sár undir niðri? Hann óskaði þess hennar vegna, að geta kynnt hana við hirðina. „Meðal annara orða,“ sagði hann, „eg borða miðdegisverð með Sir Róbert Wilson í kvöld og seinna förum við á fund hertogans af Wellington. Það er alveg furðulegt hve góðir vinir þeir eru orðnir, en eg kenni í brjósti um Sir Róbert. Hann er blásnauður, en neitar allri hjálp. Eg hefi beðið hann að skrifa í blaðið, en hann grunar mig um að vilja hjálpa sér, og hafnar þvi hverju boði.“ „Nei, þú manst að skila kveðju til þeirra.“ Þau kvöddust og er hún var farin hugsaði hanp ,til jþess leiða, að geta ekki orðið henni samferða til Gravely eins og vanalega. Var það vegna þess hve mjög hann unni henni. að honum þótti svo vænt um sveitarsetrið, því að þar voru þau. alltaf saman og gátu verið ein að vild. ----v---- Mikil breyting hafði orðið á öllu í skrifstöfum ög prentsmiðj- um Tablet. Allstaðar vinnandi hendur og skröltandi vélar. Nathan Cope var löngu orðinn aðálritstjóri, framsækinn að vanda, nema að þvi er klæðaburð snerti. Þar var hann að verða íhaldssamari. Menn voru nefnilega yfírleitt hættir að ganga í litklæðum, en hann hélt tryggð við klæðnað hins gamla tíma. Nú var hann til dæmis i grænu vesti og marglitum jakka. rauðum, brúnum og svörtum. Þegar Frank kom inn til hans spurði hann Cope hvort hon- um hefði tekizt að komast að hver hefði skrifað nýju skáld- söguna um endurbætur á fangelsum. ,4’eina forte?. Það er kona,“ sagði Cope og var. sem hann væri tregur éil þess að kannast við þetta. „Þetta var svo rögg- samlega og vel skrifað, að mér flaug ekki neitt slikt í hug, svo aS eg var ekki við slíkri.uppgötvun búinn. IConaniei’ frú Ralph Isbister. Að því er virðist hefir hún komið í öll fangelsi Eng- lands, var með nefið í hverri kirnu, og það fór í hart niilli hennar og margra yfirfangavarða.“ „Við verðum að fá hana til ,þess að skrifa í blaðið. Hvar á hún heima?“ ; „Eg veitijþsiíS ^c%;-En það slýiþ't'ri' ekki málL fíún ér níéfni- íega hérna og bíður’ efiir þér r skrifstofu þinni.“ , ------Laura Brakespeare satiá stój við gluggann, en reis á fætur þegar Frank kom inn, og rétti hónum hörid sína. Brosti hún að furðusvipnum á aridliti hans. „Eg náði markinu," sagði hún með sigurhreim í röddinni, „eg sagði..þér. einu sinni, að eg myndi skrifa skáidsögur í öðrucn dúr en aðrir.“ v ■ „Eg hefði getað sagt mér það sjálfur, að það værir þú,“ Sagði Frank. „Eg hefði átt að geta lagt saman :tvo pg tvo.“ ; ; „Játaðu bara, Francis, að þú varst búinn að gieyma mér.“ Laura var mögur og sýnilega ekki; vi& sem beztaýheilsu; :én augun voru eins fjörleg og áðúr og emkufn,- er hún fór að ræða hugðarmál af eldlegum áhuga. ; „Eg held að eg hafi komið alls staðar þar sem mér mátti að gagni koma að kynna mér ástandið. Já, eg heimsótti klefann, þar sém þú varst þegar fangarnir voru skotnir. Okkur gengur ’seint að læra.“ „Þó höfum við hamast gegn stjórnarvöldunum í blaðinu fyrir vanrækslu þeirra. Stundum liggur við, að eg missi móðinn og telji tilgangslaust að halda áfram.“ „Þú mátt ekki gefast upp. Eg held að við förum að ná árangri úr þessu.“ Hún hafði orðið all-alvarleg á svip, en brosti nú. „Þú getur rennt nokkrum grun í hversu mikið alvörumál þetta er mér, að eg hefi komið til fundar við þig. Eg hefi í rauninni lagt persónulegt öryggi mitt í þínar hendur. Þú ert eini maðurinn, sem veit, að frú Ralph Isbister var einu sinni Jean Summers. Gerirðu þér grein fyrir því valdi, sem eg hefi þannig fengið í hendur þér?“ Frank brosti. „Eg hefi séð þig, ef svo mætti segja, í fimm hlutverkum. Hvert verður hið næsta? Kannske það eigi fyrir þér að liggja að safna liði og knýja ríkisstjómina til umbóta?“ „Hver veit? Eða eg tæki forystuna í þvi, að konur fengju kosningarrétt. Hvar hafa kröfur í því efni heyrst í heiminum?“ „En hugmyndin er alls ekki fráleit. Ekkert, sem þú gerir hér eftir, Laura, mun koma mér óvænt. Meða lannara orða, seinast þegar við hittumst varstu alveg sannfærð um að þú mundir aldrei giftast.“ „Og ekki aðeins sveik eg það heit mitt og í þokkabót giftist eg presti — ekkjumanni með fimm börn. Já, þú getur hlegið að mér, Francis Ellery.“ „Þetta virðist hafa gengið allvel.‘‘ „Ó, já, vissulega. Eg hefi verið hamingjusöm. Og maðurinn minn er vafalaust í flokki þeirra fáu hér í heimi, sem ætti skilið að komast í helgra manna tölu. Og mér þykir vænt um öll stjúpbörnin mín.“ „Og sögurnar hafa fengið góða dóma — og mikla hylli. Salan Bridgeþraut ? I * ' - | V G-10-9-7-5 . > * 10-9-8-6-4 ■ Í * D-4-3 Útspil*.9. '•* ^ A Á-K-G-10 v á-d ; • ;j ;■ ♦ á-k-g * Á-K-G-10 Suður spilar 6 grönd. Vestur lætur út * 9. Suður vinniir hvernig sem spilunúiri ér skipt. Ráðning í -blaðinu á morguri. Á kvöldvöknnni. „Gerið þér svo vel að koma svo að eg held, að þér verði inu frestað. Stefánsmótið átti að fara fram við Kolviðarhól á sunnu- daginn kemur, en verður frest- að-um óákveðinn tíma vcgna snjóleysis. Stefánsmótið hefur verið haldið árlega um nokkurt skeið í minningu um Stefán heitinn Gíslason brautryðjenda skiða- íþróttarinnar innan K.R. Keppt er eingöngu í svigi, ólium flokkum karla og kvenna auk drengjaflokks. Sigurvegari í A flokki karla varð, í fyrra Ásgeir Eyjólfsson. r : Mikil þátttaka haíði veí ið tilkynnt í mótinu á sunnudag- inn, þ. á. m. voru beztu svig- menn Reykvíkihga og auk þeirra beztu skíðagarpár Sigl- firðinga. En snjólög við Koiviðarhól eru nú því nær engin og jafn- vel þótt á einstaka stað sé hægt að finna samhangandi skaflarendur, stendur stórgrýti allsstaðar uppúr og slysahætta af þeim sökum óve.nju mikil. Loks er veðurspáin með þeim hætti að líklegt má telja að þann litla snjó, sern nú er fyrir hendi, taki fremur npp heldui' en að við hann bædst. inn með það, sem eftir er af steikinni. Eg ætlaðist til að það væri haft til kvöldverðar,“ sagði frúin við nýju stúlkuna. „Mér þykir fyrir því, frú, en kötturinn át steikina.“ „Kötturinn? — Hvaða kött- ur?“ „Nú — hafið þið engan kött?“ „Heyrðu, Siggi, viltu borða með mér annað kvold kl. 7?“ „Já, það vil eg reyndar.“ .„Jæja. Eg kem. Við borðum þá heima hjá þér kl. 7.“ ekkert mein gert, þegar kemur heim’“ þú CiHU ÁÍHHÍ 0aK... Um þetta leyti fyrir 35 árum mátti m. a. lesa þetta í bæjar- fréttum Vísis: „Sjáðu þennan mann. Barsmíðar enn. í fyrrakvöld var Gunnar Benediktsson guðfræðinemi á ! gangi upp Bankastræti og gekk j upp á móts við Traðarkotssund. Hann Þar var mannsöfnuður talsverð- var kynntúr henrii ungfrú Binks 1 ur og stympingar nokkrar. Var nýlega og harin er fríþenkjari.“ „Nú hvað er hann þá — pip- arsveinn eða ekkill?“ • Gamall f jölskylduvmur rakst á dótturina á heimilinu hágrát- andi skammt frá húsi foreldra hennar. Hann spurði hana, hvað amáði að henni, og hún kjökr- aði: „O, eg á von á barni, og eg þori ekki heim!“ „Þér skuluð ekkert yera hrædd, góða inín.“ svaraði gamli maðurinn. „Eg þekkti bæði móður þína og ömmu, riiahni einum htundið á Gunnar, en hann stjakaði honum frá sér með hendinni. Hinn brást reið- ur við og reiddi hnefann til höggs, en Gunnar bar af sér höggið, og réðst þá hinn á hann og reif af honum föt og barði hann. Brá Guimar þá fæti fyrir hann, svo að hann féll, en þá réðst annar maður á hann. Kom þá einn úr hópnum Gunnari til hjálpar og. komst hann lítið mqiddur á burtu. Enginn lög- reglumaður kom þarna nálægt meðan á ryskingunum stóð. KAUPHOLUIM er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. Gegn afborgunum getum við nú selt: Ryksugur sem kosta kr. 760,00 til 1285.00. Bónvélar sem kosta kr. 1274,00. Strauvélar sem kosta kr. 1985,00. Gerið svo vel að líta á vör- urnar og kynnið vður greiðsluskilmála. VÉLA- GG Tryggvagötu 23, sími 81279.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.