Vísir - 02.03.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Mánudaginn 2. marz 1953
50. tbl.
sKipverjar a ironafossi
Mál tveggja er enn í rannsókn.
Sakadómaraembættið hefur
haft til rannsóknar mál þeirra
raanria, sém uppvísir itrðu um
smygl með m.s. Tröllafossi, er
hann kom hingað seinast frá
Ameríku.
Er máli þriggja skipverja lok
ið, en þeir voru með talsverð'an
smyglvarning. Hafa þeir allir
játað og verið dæmdir í sektir'
Kaupí íh
ilcBSÍ lifrE*
Nefnd sú,' er ríkisstjórn-
in skipaði í maí s. 1., til
athugunar á málefnum iðn-
aðarinsj segir í • áliti sínu; að
daglaun verðsmiðjuf óiks á
íslandi voru eftir síðustu
gengisbreytingu 24—33%
hærri, miðað við riúgiídattdi
gengisskráningu, en laun
samskonar-verksmiðjufólks. í
nágrannalöndUnUm. Síðan
haf a vhmulaun hér hækk'að
um 50% sem er aiieiðmg
stighækkandi ver'ðlags og
f ramf ærslukostnaðar, ¦ en á
sama tíma háfa vinnulaun
aðeins hækka'ð uni 17—25%
í sömu löndum. Framan-
greindar hUndraðstölur eru
unnar úr gögnuin sem
nefndin hefur fengið að láni
frá Hagstofu fsland&'.
af undirrétti. Vitað er énnfféni-
ur um eiganda talsverðs magns
af" smyglvarningi,-sera ætlaðu-r
var til sölu hér í landi, en rann-
sókn er ekki lokið til íulls. Aft-
ur á ffiót'i er óupplýst' um tig-
andann að 399 varalitastöngum,
sem fundust vendilega faldar,.
og er það mál einnig enn í' rann
sókn.
Eins og áður er getið, er máli
þriggja manna lokið, og ekki
talið, að neitt samband sé á milli.
þessara manna Um smyglið. —
Þyngstan dóm — 5000 króna
sekt — hlaut Sigurður Jónsson,
4. vélstjórí.- Vat- hanri með ail-
mikið af alls konar varningi, ml
a. undirkjóla, fcvenpi-ls, eyrna-
skjól, silkislæður, drengjahúfur,
brjóstahöld (bg; amerískt sæl-
gæti.
Tveir stýrimenn voru við-
riðnir smygl 'að þessu sinni.
Þriðji stýrimaður, Bernódus
Kristjánsson, var með 12 flösk-
ur af whisky og 38 stk. seðla-
og myndaveski, sem nú eru
mjög í tízkú hjá kvenþjóðinni.
iHlaut Bernódus 2000 króná
sekt. Loks fundust hjá 1. stýri-
manni, Eiríki Ólafssyni, tals-
vert af drengjahúfum og kven-
pilsum, sem hvort tveggja er
talið góður söluvarningur.
Tvö smyglmálanna eru enn í
rannsókn, og er Vitað um eig-
anda í öðru tilfellinu, en óupþ-
lýst um eiganda um 400 vara-
lita, eins og fyrr er skýrt frá.
Flöskurnar á myndinni eru „eftirtekja'" af dansleik, sem haldinn var í einu samkomuhúsi borg-
arinnar í fyrrakvöld. t»ær eru um 50 talsins, ýmissa tegunda, en vafalaust má gera ráð fyrir,
að margir gestaima hafi haft á brott meö sér tómar flöskur. — Myndin ef bví all-táknræu
fyrir ástand það, sem ríkir í áfengismálum höf uðstaðarins.
Tónskáldafélagið saniþykkir einróma vantraust
á tönlistarráðunauta Ríkisiitvarpsins.
Margir árekstrar um helgina.
Oivaður niaður ógnar vegfarenilum
með hnífi.
Lárus Johosen sigraii
með yfirbyrðum.
Skákmeistarmn írá 1959 rml m.Tá
Ura helgina var allmikið um
foifreiðaárekstra hér í bænum
»g lentu samtals 15 bifreiðir í
árekstrum, en þrír bílstjórar
voru teknir fyrir ölvun við
akstur. f
Á laugardaginn hljóp 6 ára
drengur fyrir' bíl neðarlega á
Laugavegi og var í fyrstu búist
yið að drengurinn hefði stór-
slasast, en sem betur f ór reyrid-
ist hann ómeiddur.
Ógnaði f ólki.
Á laugardaginn var lögregl-
unni tilkynnt um ölvaðan
mann, er væri á ferli um götur
bæjarins með hníf sem hann
otaði að vegfarendum og ógn-
aði þehri m'eð.' Lögreglan fór á
vettvang, . fann manninn og
handsamaði hann. Var hann af-
•vopnaður og tekið af honum
vín, sem hann hafði í fórum'
sínum, en síðan var honum
sleppt eftir að búið-var að hafa
hann í vörzlu lögreglunnar- urri
stund.:
Innbrot.
Innbrot var framið í .verzlun
Guðsteins Eyjólfssonar klæð-
skera á Laugaveginum.-og stolið
þaðan a. m. k. einum karl-
mannsfrakka og e. t. v. ein-
hverju fleiru.
Drengir týnast.
í gær var leitað lögregluað-
stoðar vegna • tveggja. drengja,
3ja og 8 ára, sem horfið höfðu
heimanað frá sér og þótti úti-
Vist þéirra grunsamlega löng
orðin. Lögreglan hóf' leit og
fann þá litlu s'íðar á hlutaveltu
í Listamannaskálanum.
Bifreiðarstuldur.
í gærkveldi eða nótt var bif-
reiðirmi R 603. stolið úr húsa-
porti við Breiðfirðingabúð. Lög-
reglan fann bifreiðina kl. 3 í
nótt á mótum Mávahlíðar og
StakkahUðar.
Skákbingi Reykjavíkur lauk
í gær með •.: glæsilegum sigri
Lárusar Johnsen er hlaut dVz
vinning og hlaut hann þar með
titilinn: Skákmeistari Beykja-
víkur.
Næstur Lárusi að vinningum
varð Óii Valdimarsson með 7 %
vinning og þriðji Igni R. Jó-
hannsson (16 ára) með 7 vinn-
inga. Öðiast þeir b'áðir rétt til
þátttöku í næstu landsliðs-
keppni á Skákþingi ¦ íslands,
serri hefst væntanlega seinna í
þessum mánuði.
Fjórði í röðinni varð Jón
Pálsson með 6% vinning, 5.
Þórir Ólafsson 6 vinninga, 6.—
8. Haukur Sveinsson, Jón Ein-
arsson og Þórður Þórðarson með
5 vinninga hver, 9.—10. Gunn-
ar Ólafsson og Ingimundur Guð
mundsson með 4 vinninga, 11.
Sfjérpfiiá'laiegl
samkomúlag
Ólafur Einarsson 2Vz vinning
og 12. í röðinni varð skákmeist-
ari Rvíkur frá 1950, Steingrím-
Ur Guðmundsson með 3 vinn-
inga.
Síðasta umferðin í mótiiiu fór
þannig, að 'Ingimundur vann
Þóri, Jón Einarsson vann Hauk,
Gunnar vann Ólaf, Lárus vann
Þórð, Óli vann Jón Pálsson en
j'afntefli gerðu þeir Ingi og
Steingrímur.
í 1. flokki urðu efstir og jafn-
ir Guðjón Sigurkarlsson og Jón
Víglundsson með 6 vinninga
hvor og m'unu þeir. heyja ein-
vígi um það hvor þeirra flyzt
yfir í meistaraflokk. Nr. 3.—
4. urðu Guðmundur Ársælsson
og'Karl G. Þorleifsson rneð 5%
vinning hvor.,
í 2. flokki varð Knud Kaaber
sigurvegari með 7% vinning
(af 8 mögulegum). Amiar varð
Svavar Svavarsson með 6%
vinning og flytjast þeir báðir
upp í 1. flokk. Nr. 3 og 4 urðu
Guðmundur G. Magnússon og
Jón Guðmundsson með 5 vinn-
inga hvor.
Washington (AP). — Dulles
utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna ræddi í gærkvöldi vi'ð
Makin, sendiherra Breta í
Washington, til undirbúnings
viðræðunum viS Eden og
Butler, sem nú eru á léið vestur
yfir haf á hafskipinu Queen
Elisabeth.
Pyrr í gær sagði Dulles, er
hann ræddi við fréttamenn, að
ekki væri gert ráð fyrir að
nemir samningar yrðu undir-
ritaðir um þau efnahags- og
fjárm'áí, sem tekin yrðu fyrir,
en hmsvegar mætti svo fara, að
gert yrði stjórnmálalegt ,sam-
komulag, í lok viðræðufund-
anna. ¦ •
Ókfur Thors \ : .
framboði í'.G.K.
Ákveðið hefir verið aff Ólaf-
ur Tliors; formaður Sjálfstæð-
isflokksiíis, veroi í framboði i
Gullbringu- og Kjósarsýsiu við
kosniugarnar í sumar.
• Hafa samtök manr.a heirha í
héraði — í b'áðum sýSltim —
skor'að á Ólaf Thors að verða í
framboði eins og að undaiiförmi,
og hefir hann ákveði.ð að bjóðá
sig fram í samræroi við þe.nna
vilja manna.
Teliií' íslesizka tónlíst
afskspta hjá útvarpinu.
Illutur 'heiiKaí' aðeins
S prósent af fluttu
tóhlistarefni.
Á aðalfundi Tónskáldafélags
Islands í gær var samþykkt
með öllum greiddum atkvæðum
vantraust á báða tónlistarráðu-
nauta Ríkisútvarpsins, þá Pál
ísólfsson og Jón- Þórarinsson,
fyrir störf þeirra við útvarpið
og þauiekki iengur talin sam-
rýmánleg íslenakum hagsmun-
um.
Var ályktun þessi strax í
morgun send menntamálaráð-
herra, formanni útvarpsráðs og
útvarpsstj'óra.
Tilefni of angreindrar van-
traustsyfirlýsingar mun vera
það, að Tónskáldafélagið hefur
árum saman barizt fyrir því,
að útvarpið yrði fleiri tónverk-
¦um íslenkra höfunda en raun
hefur borið vitni. Ðendir Tón-
skáldafélagið á þá staðreynd,
áð ekki mun vera nema um 5 %
af útvörpuðu tónlistarefni eft-
ir íslenzka höfunda. Til saman-
burðar er þess getið, að í danska
útvarpinu er um' 40% af út-
varpstónlistarefni eftir danska
höfunda, og þykir íslenzkum
tónskáldum því hlutur þeirra
rýr hér. Hefur félagið því unn-
ið að því að fá þessu breytt, en
tilmælum þeirra hefur ekki ver
ið sinnt.: Þess vegna er van-
traustið fram komið.'
í stjórn Tónskáldafélagsins.
voru kjörnir Jón Leifs formað-
ur, Helgi Pálsson; gjaldkeri og
Skúli Halldórsson ritari.
Ileímdalliir.
í kvöld verður málfundur í
Sjáfstæðishúsinu á vegum
stjórnmálanámskeiðs Heim-
dallar, og hefst hann kl. 8.30.
Rætt verður um séreignar-
skipulagi'ð og sósíalisma.T