Vísir - 02.03.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 02.03.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánudaginn 2. marz 1953 j Minnisbftað | almennings. BÆJAR- Mánudagurinn '■ \ 2. marz, — 60. dagur ársins,' Rafmagnsskömmtun verður á rriorgun, þriðju- daginn 3. marz.ii kj<( .1.0.45-»-; J2.30; III. og V. hverfi. Álags- takmörkun verður sama dag kl. 18.15—19.15; I. hverfi. Ljósatínii bifi'eiða og annarra ökutaékja er kl. 18.05—7.15. Læknavarðstofan hefh- síma 5030. Vanti yður Jækni kl. 18—8, þá hringið þangað. 0 Flóð verður næst í Reykjavík kl. 18.30. Útvarpið í kvöld. KI. 20.00 Fréttir. — 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson sjómar. — 20.40 IJm daginn og veginn. (Baldur Baldvinsson bóndi á Ófeigs- stöðum). — 21.00 Einsöngur: Gurún Á. Símonardóttir sýng- ur; Fritz Weisshappel aðstoðar. a) „Wher’er You Walk eftir Handel. b) „Bird Songs at Eventide" eftir Eric Coates. c) „Thou Art so Like a Flower“ eftir Steingrím Hall. d) „Chi sa“ eftir Raffael d’Atri. e) „La Maja y el Ruissenor“ eftir Gra- nádos. — 21.20 Dagskrá Kven- félagasambands íslands. Erindi: Um húsmæðrastöfin. (Guðrún Jensdóttir húsmæðrakennari). — 21.45 Búnaðarþáttur: Um ungauppeldi. (Jón M. Guð- mundsson bústjóri). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (25.). — 22.20 „Maðurinn í brúnu föt- unum", saga eftir Agöthu Christie; XXII. Sögulok. (Frú Sigríður Ingimarsdóttir). —■ 22.45 Ðans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 23.10. Söfnin: Þjóðminjasaínið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sjá, kon- ■unguf þinn kemur til þíri; Lúki 17, 11—19. Leiðin er Jerúsalem. Kaupstefna í Fredericia. í sumar verður haldin kaup- stefna í Fredericia á Jótlandi og er líklegt að einhverja kaupsýslumenn íslenzka fýsi að sækja hana. Kaupstefnan hefst 30. júlí í sumar og stend- ur yfir til 8. ágúst. (Upplýsing- ar frá sendiherra Dana). Félag ísl. kjötiðnaðarmanna hélt aðalfund sinn síðastlið- inn fimmtudag. Formaður fé- lagsins gat þess í skýrslu sinni, að merk þáttaskipti hefðu orð- ið í íslenzkum kjötiðnaði á síð- asta starfsári, en á því ári varð kjötiðnaður löggiltur sem sér- stök iðn. — Nú hafa 24 menn hlotið meistararéttindi í kjöt- iðnaði, flestir frá Reykjavík. Þrír eða fjórir meistarar í kjöt- iðnaði munu fara í næsta mán- uði til fx-amhaldsnáms og til þess að kynnast nýjungum í iðninni í Danmörku. — f stjórn íélagsins voru kjörnir við alls- herjaratkvæðagreiðslu þeir Arnþór Einarsson form., Jens Klein gjaldkeri og Sigurður H. Ólafsson ritan. Tímaritið Samtíðin, marzheftið, hefir Vísi borizt, og flytur það að vanda marg- víslegt tímabært efni: Forustu- ‘greinin riefhist Húngrjð i heiní- iriiun og lýsir þeirri sorglegu staðreynd, að um 1100 millj. af íbúum jarðarinnar búi við ó- nógt viðurværi. Meginefni heft- I isins er grein eftir hinn ötula j forstjóra ferðaskrifstofunnar Orlof, Ásbjörn Magnússon, og nefnist: ísland — ferðamanna- land — er stórmál allra íslend- inga. Er þar bent á mörg van- | rækt atriði og margt til úrbóta. (Finnur landsbókavörður Sig- mundsson birtir í bréfaþætti sínum skemmtilegt bréf frá Grími skáldi Thomsen til Jóns alþm. á Gautlöndum. Gils i Guðmundsson rithöf. skrifar 1 snjalla gi'ein: Stafrófskver skáldsins í Hjárðarholti (séra Gunnai-s Pálssonar). Árni M. Jónsson á þarna bridgeþátt að I vanda. Fi-ú Sonja Helgason i skrifar léttai'a hjal. í iðnaðar- i þætti ritsins er sagt frá stairi- 1 sem gull- og silfursmiðjunnar Plútó h.f. Þá er saga (Hvíti kjóllinn) og margt annað í heftinu. Hvar ei-u skipin? H.f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Valencia í fyrradag áleiðis til Rvk. Drangajökull var vænt- anlegur til Vestm.eyja um helgina. Eldur kom upp í miðstöðvarher- bergi í bifreiðaverkstæði Helga Láiriissönar á Kópávogshálsi um kl. hálfsjö í .fyrrakvöld Slökkviliðið kom fljótlega á vettvang og slökkti áður en veruelgt tjón hlytist af. K. S. V. F. I. ' " ■ í Reykjavík frestar fundi sín- um, er halda átti í kvold kl. 8.30 i Sjálfstæðishúsinu, til annars kvölds, þriðjudág, á sama stað og tíma. Fjölmörg skemmtiatriði verða. — Fjöl- mennið. — Stjórnin. HroMqáta Ht. ÍSS2 Láx'étt: 2 Fugl, 5 hávaði, 7 ómegin, 8 rokkshlutinn, 9 haf, 10 ósarhstæðir, 11 tryllta, -13 j deilu, 15 flana, 16 himintungl. | Lóðrétt: 1 Minnast við, .3 hugðist, 4 rannsaka, 6 úrkomu, \ 7 lægð, 11 gruna, 12 bardaga, 13 skáld, 14 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 1851: Lárétt: 2 Rán, 5 lá, 7 do, 8 íslands, 9 pt, 10 DT, 11 lát, 13 bátur, 15 lón, 16 gat. Lóðrétt: 1 slípa, 3 árabát, 4 kosts, 6 ást, 7 DDD, 11 lán, 12 tug, 13 BÓ, 14 Ra. Veðrið. Djúp lægð að nálgast úr suð- vestri. Hæð fyrir norðan land. Veðurhorfur: Hægviðri og bart- viðri í dag, en austan stormur og snjókoma í nótt. — Veðrið kl. 8 í morgun: Reykjavík, logn, ~2 stig. Stykkishólmur NNA 5, -r-2. Hornbjargsviti NA 4, ~5. Siglunes NA 3, -4-4. Akureyri NNV 4, -f-2. Grímsev NA 2 -f-5. Grímsstaðir N 2 -f-5. Raufar- höfn N 3 -f-4. Daltangi NA 4 —r-1. Djúpivogur NA 3, 0. Vest- mannaeyjar N 1, 0. Þingvellir, logn, -f-2. Reykjanesviti NNA 3, -4-2. Keflavíkurflugvöllur A 3. —3. Reykjavík. Reykjavíkurbátar. Landróðrabáturinn Kári Söl- mundarson var einskipa á sjó í gær, réi'i á laugardagskvöld. Afli bátsins var 4V2—5 tonn. I dag eru bátarnir allir á sjó, en almennt var í'óið í gærkveldi því þá var loks komið skaplegt sjóveður eftir rosann. Togarinn Akurey kom hing- að á laugardag og tók ís, en fór svo á veíðar. Togai'inn landar afla á Akranesi. Enginn togari er væxxtanlegur í dag. Grindavík. Netabátar frá Grindavík fói'u í vitjun í gærmorgun og var aflinn 2—8 lestir. Ægir var með beztan afla, 8 lestir. En það er um þessi aflabrögð að segja, að þau eru afskapléga léleg. Með- alaílinn var 5 lestir. Fiskui'inn OUNOQUÍ var 3ja nátta.Af 17 heimabátum í Grindavík er aðeins 1, Von frá Grenivík, ennþá á línuveiðum. Hefur Von aflað mjög vel og aflar enn, svo sýnt er að bát- arnir hafa tapað á því að byi'ja netaveiði þetta snemma. Alls munu um 30 bátar stunda neta- veiðar beint eða óbeint frá Grindavík. Sandgerði. Línubátar voru ekki á sjó í gær, en réru allir í gærkveldi og eru á sjó í dag. Huginn, neta bátur, vitjaði um í gær og var aflinn lxtill. Hæsti Sandgerðis- báturinn fram til 1. rnarz er Mummi með 254 tonn. Það er ágætisútkoma og miklu betri en á sama tíma í fyrra. Sömu sögu er að segja um aðra landróðra- báta með línu, aö þeir hafa afl- að betu.r en í fyrra, og allir nxeð sæmilega útkomu. Hafnarfjörður. Þrír landróðr-abátar með línu voru á sjó í gær, réru á laugar- dagskvöld. Voru það Björg, Hafbjörg og Guðbjöi'g og var aflioh' 1%—3% lest. í dag eru fxllir bátar á sjó. Afli netabáta hefur verið óskaplega rýr, eins og víðar, en þessir bátar eru á netjurn: Fagx'iklettur, Illugi, Fram, Örn Arnarson, Dóra og Síldin. Togarinn Júlí kom í gær með 250 lestir, að því talið er. Brú- arfoss er í Hafnarfirði og lestar fiskimjöl, 200 tonn, til útflutn- ings. Allir vilja fá ,Mamie' greiðslu. Washington (APJ. — „Mamie“-greiðslan fer nú eins og eldur í sinu um Bandaríkin, konur vilja all- ar vera með ennistopp, eins og frúin t Hvíta húsinu, og hafa hárgreiðslustofur um landið þvert og endilangt meira en nóg að gera af þess um sökum. Slík greiðsla á við fáar konur, en.viðskipta vinurinn er auðvitað látinn ráða. „Mamie“-greit'»sla kostar víðast hvar tvo dali, en ko ur, sem iáta setja á sig „fals an ennistopp“ verða a greiða milli 10 og 20 da fyrir hann. I\TV símanúmer Um þessa helgi flytjum vér olíuafgreiðslu vora frá olíu- stöðinni á Klöpp í hina nýju olíustöð í Laugarnesi. í sambandi við flutning þennan verða tekin í notkun eftirfarandi símanúmer: Olíustöðin í Laugarnesi (4 línnr) 2 6 9 0 Olíupantamr, bemt samband. 8 2 6 9 0 6 6 9 0 6 6 9 1 Olíupantamr, samband frá skiptiborði innan stöðvarinnar. 2 8 4 8 OLÍUSTÖÐIN Á KLÖPP. 8 2 6 3 2 BENZÍNAFGREIÐSLAN Á HLEMMTORGI. (eftir lokun aðalski'ifstofu) Önnur símanúmer eru óbreytt. Geymið auglýsinguna, eða skrifið hjá yður nýju nunxerm * Olíuverslun IsíuntS.s h.w. WiVVW.%' wwvuwwvvvvv H.f. Eimskipafélag íslands \ M „Gwifciss46 fer frá Reykjavík þriðjudaginn 3.; mars kl. 5* e.h. t 1 Leith og Kaup- mannahafnar. — Farþegar komi um; borð kl. 4 e.lx. Útför systur minnar, Magdaleni! Sigurmsaaif > sdóíín i’ fer fram frá Fossvogskirkju iðjudag, 3. marz n.k. kl. 11. f.h. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Kristján £ iw 11111 rmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.