Vísir - 02.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 02.03.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginn 2. marz 1953 .VÍSIR 9> Hvað finnst yður? í hverju finnst yður íslenzk- um dagblöðum einkurn áfátt? Guu Nilsson, sendikemiari: Útlendingar rnyndu kjósa að 'íslenzku dagblöðin væru mál- efnakenndari og ekki eins . pei’sónu'ieg. Glöggar frétt- ir og almennt yfirlit frá al- þjóðlegum vettvangi vantar. Frétt- irnar bera keim af til- viljunarkenndu vali. Væri ekki hægt með því að afla sér frétta- ritara og hafa samband við blöð annarra landa að gefa lesendum kost á því að fylgj- ast með atburðum umheimsins. Eitt nærtækt dæmi má taka. íslenzku dagblöðin virðast hafa gleymt því að Svíþjóð er til — Vísir er undantekning hvað þetta snertir. — Gleggri fréttir frá Svíþjóð á íslandi og meira íslenzkt efni í Svíþjóð er mál sem vinna ber að í norrænum samvinnuanda. ætlað er að þóknist lélegustu lesendunum; en þetta gera öll blöðin, og þetta^ er að draga menninguna niður. Og engin orð veit eg, er tilhlýðilega lýsi því skaðræði og þeirri ó- mennsku að fara svo með móð- urmálið, sem öll blöðin gera nú, enda þótt í því efni séu þau ekki öll jafn sek. Eg tala hér um Reykjavíkur- blöðin, því að önnur sé eg ör- sjaldan, en eitthvað ætla eg að sum þeirra muni skárri. — ÞfóSverjar gcbbuóu. Brynleifur Tobíasson, yí'irkennari: Mér virðist blaðamönnum vorum einkum áfátt i tvennu: meðferð móðurmálsins og prúð- mennsku. við stöðugu mannlasti í pólitíska málaþrasinu, sem oftast er leiðinlegt og alltaf of langt. Snæbjörn Jónsson, bóksali: Það tel eg að sé ljóður á ís- lenzkri blaðamennsku að henni verður, að því er mér hefur virzt nú um áratuga skeið, hartnær ekkert til sæmdar tal- ið — ac? hún skuli að staðaldri bera öll merki ábyrgðarleysis, einurðarleysis, drengskapar- leysis, hugsjónaleysis og vits- munaskqrts; að hún skuli í menningarlegum efnum frem- ur draga þjóðina niður en lyfta hermi upp; að hún skuli blöskr- anlega spilla móðurmáli okkar; og að hún skuli vera þjóðinni til háðungar út á við, að svo miklu leyti sem erlendir menn lesa íslenzk blöð. Svo að nefnd séu dæmi, lýsir það ábyrgðar- leysi qg vitsmunaskorti að ræða aídirfamikil utanríkismál með þeim hætti sem blöðin hafa .að undanförnu rætt bæðj. land- helgismálið og fisksölumálið, stundurn jafnvel svo, að borið hefur merki raunalegs óþokka- skapar. Það er drengskapar- leysi og vesalmenska að unna ekki þeim mönnum sannmælis, er ekki fylgja flokki eða klíku þlaðsins (öll eru blöðin klíku- blöð). En hvenær. fer nokkurt blað með rétt mál er það segir frá póli.tískum fundi? Það. er ^hugsjónaleysi að snSSá'éfni sitt pg búning þess eftir því sem Frh. af 4. síðu. hans eða tóku ekki eftir þeim. höfða. Þar er sagt að dysjaðir hafi verið nokkrir menn úr enskri skútu, er í'óið var í land í kringum 1820. Voru allir menn dauðir í,skipinu, er sjó- menn úr Ryjum fundu það á , i*eki vestur frá Eyjum. | Höskuldarhellir er eitt ör- nefnið. í þann helli átti kona nokkur að hafa borið út barnið sitt. Útburðurinn gerði mönn- um, einkum sláttu- og lunda- mönnum, mikið ónæði á undan vondum veðrum. Langvím'éttir eru til í Bjarn- arey. Þar er 10 faðma þver- hnípt bjarg í sjó og ofan af því hrapaði Jón nokkur er síðar hlaut nafnið dynkur. Kipptist hann niður með gagnvað. Þeg ar Jóiri skaut upp úr sjónum, hrópaði hann til bátslegu mannanna,. sem voru þar T ..t , . jskammt frá: „Heyrðuð þið ekki dynk, piltar? Unur heita 2 eða 3 þúfur í túninu vestur af Ofanleiti. Var | það mál manna að þær væri, dysjar eða leiði, þar sem grafn- I ir væri menn eða gullöxi. Trúðu menn því, að ef þúfunum yrði raskað, rændi Tyrkinn Vest- manneyjar að nýju. Að lokum skal hér getið ör- nefnis, sem heitir Öldyngja, en það er melhóll ofan við svo- kallaðan Ölnboga. Sagt er að einhverju sinni er Ofanleitis- prestur varð vínþrota, hafi hann sent strák nokkurn niður í Landakirkju eftir méssuvíns- J kút, er þar var gesundur. Kom strákur ekki fram að kvöldi, en daginn eftir fannst hann dauð- ur í Öldyngju og messuvíns- kúturinn tómur við hlið hans. Gegn við málið þyrmið endum móður- og les- yðar Vísi eftir Eirík á Reykjum. í síða.sta þætti voru birtar nokkrar Vísir eftir Eirík danne- brogsmann á Reykjum. I tilefni af því hringdi hingað frú Stein- unn Bjarnason, er kvaðst kunna eftirfarandi vísu eftir Eirík: „Kúabólan kom á Skeið, kuldi og snjórinn vex.. Öllum gerðist ófær lefð, átján hundruð og, sex‘r. Kaupi gul! og silfur getum við nú selt: Ryksugur sem kosta kr. 760,00 til 1285.00. Bónvélar sem kosta kr. 1274,00. Strauvélar sem kosta kr. 1985,00. Gerið svo vel að líta á vör- urnar og kynnið yður greiðsluskilmála. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23, sími 81279. 80946 MiÆFOItKA Gistt Jóh Sigurðsson, Vesturgötu 2. Þjóéleikhúsráé einhuga meí G. R. í tónli sta rdeilunni. La Traviata verður flntt Iiér í Eiiaíniánudi næstkoiuandi. í fyrradag áttu Þjóðleikhús- stjóri og Þjóðleikhúsráð fund með fréttamönnum vegna blaða skrifa þeirra, sem undanfarið hafa orðið um tónlistarmál. Vilhj. Þ. Gíslason útvarps- stjóri, formaður Þjóðleikhúss- r.áðs, tók íyrstur til ,málá og hafði orð fyrir Þjóðleikhúsráði. Gerði hann stuttlega grein fyrir hlutverki leikhússins í tónlist- armálum, sem væri m. a. sá að fly.tja söngleiki og aðra tónlist með íslenzkum kröftum eftir nærri 11 þúsund. Biíreiðal'jöldi á öllu landinu ey nú orðinn næstum ellefu þúsund. Vegamálaskrifstofan safnar árlega gögnum um fjölda bif- reiða og voru alls skráðar 10.774 bifreiðar um sl. áramót. Ári áður voru hér skráðar 10.634 bifreiðar. Flestar bif- reiðanna eru af Ford-gerð. Verltamannafélagið Dagsbrún: - i f V Dagsbrúnar verður í Iðnó, laugardaginn 7. ntarz og hefst kl. 8 e.h. með sameiginlegri kaffidrykkju. TIL SKEMMTUNAU VERÐUR: Björn Þorstcinsson magister flytur ræðu. Alfreð Andrésson og Brynjólfur Jóhannesson skeminta. Söngkór Verkalýðsfélaganna syngur. Dans. Sala aðgöngumiða liefst í skrifstofu félagsins fimmtu- daginn,5. marz og veröur pöntunum ekki veitt móítaka fyrr en þann dag. Verð aðgöngumiða kr. 30.00 og kr. 20.00( ballið). NEFNDIN. því sem víð verður komið, en með erlendri aðstoð er þyrfti, og hefði þetta verið gert og ver- ið vel tekið. Það væri því ómak- legt, er því væi'i haldið fram, áð Þjóðléikhúsið hefði ekki styrkt íslenzkt tónlistarlíf sem skyldi. Benti formaður m. a. á að leikhúsið hefði greitt mjög ríflegar fjárfúlgur til tónlistar- manna, svo sem alkunna væri. Síðan gerði Guðlaugur Rós- inkranz ítarlega gi'ein fyrir deilu þeirri, er upp væri risin, rakti aðdraganda hennar, sem hefði verið sá, að dr. Urbancicr var ráðinn hljómsveitarstjóri leikhússins til júníloka, en slíkt teldu forráðamenn tónlistarfc lagsins hina mestu óhæxu, sv> sem frarn hefði komið 1 blaða- skrifum. Lagði Þjóðleikhús- stjóri á það áherzlu, að leikhús- ið hefði jafnan gert sér far um að hafa sér til ráðuneytis mann eða menn um tónlistarmál, enda þótt ekki þætti nauðsynlegt né tiltækilegt að hafa mann á föstum launum vegna þess. — Skýrði hann síðan frá því, er Jón Þórarinssyni var sagt upp starfinu sem ráðunauti og fléiru í sambandi við deilu þessa, en Vísir hefur áður gert sér far um að fylgjast með þessu og skýra lesendum sínum frá því. Þjóð- leikhúsráð hefur einhuga staðið að þeim ráðstöfunum, sem Þjóð- leikhússtjóri hefur gert, svo sem stofnun hljómsveitar og kórs og ráðningu dr. Urbancic, og er því sýnilegt, að hér er ekki um neina deilu við Guðlaug Rósin- kranz að ræða, eins og sums staðar hefur verið haldið frarn. Ákveðið hefur verið, að óper- an La Traviata verði flutt í ^ Þjóðleikhúsinu í vor, én þau ' Hjördís Sehymberg, Einar Kristjánsson og " Guðmundur ' Jónsson fara með aðalhlutverk- Bækm* fyrir Ys verðs — og þaðan af minna! §!ex daga UTSAMjA á erlemliiMi bókiim kefsi í Bókabúð Norðra í dag 2. marz. Enskar — Ámerískar og danskar bækur. Skáldsögur — Ævisögur — Feroasögur — Leikrit og fleira og fíeira. ífjffiw aðvins 1—2J krónur bindið komið meðan úr nógu ér að velja, bví að aðeins örfá eintök eru af hverri bók. A L L A R aðrar erlendar bækur, en þær, sem á útsölunm eru, verða seldar meS 10% afslælti þessa viku, 2.—7. marz. Bókabúð Norðra HAFNARSTR/ETI4. — Sími 4281 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.