Vísir - 03.03.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 03.03.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Þriðjudaginn 3. marz 1953 s Goðaíoss" ffer til Vestur- og Norðurlands ■fföstudagmn 6. marz. "VIÐKOMUSTAÐIR: ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannaliöfn 10. marz til Færeyja og Reykjavík- ur. Flutningur óskast tilkynnt- ur sem fyrst til skrifstofu Sam- einaða í Kaupmannahöfn. — JFramhaldsflutningur er tekinn írá Öllum Norðurlöndunum og snörgum öðrum löndum með eigin skipum félagsins til um- jhleðslu í M.s. Dronning Alex- andrine í Kaupmannahöfn. — Upplýsingar hjá undirrituðum: Skipaafgreiðsla Jes Zimsen - Erlendur Pétursson - Pappírspokageröin Si.í. i/ltastig S.Allsk. pupptrr.rpotea'í Snjdkeðjur flestar stærðir og lausir hlekkir 6.00 — 6.50 — 7.00 7.50 — 8.25 — 9.00 og 11.00. Garðar Gíslason h.f. bifreiðavcrzlun. FRAMARAR! Knattspy rnumenn! Fyrsta æfingin fyr- ir meistara-, 1. og' 2. fl. í K.R.-skálanum við Kaplaskjól verður ( kvöld kl. 9. — Æfingar fyrir yngri flokka verða auglýstar seinna. Framarar! Munið handknattleiksæf- \ Skóvinnustofa Hef i dag opnað skóvinnustofu á Laugateig 28. Allskonar skóviðgerðir, einnig smíðaðir skór eftir máli. — 1. fl. vinna. — Fljót afgreiðsla. Virðingarfyllst, ALFRED RASMUSSEN fil SÖllE 4 herbergi* eldhús og bað í rishæð og 2 herbergi i kjallara, auk sameiginlegra aí'nota af þvottahúsi o. í'l. er til sölu í Vogunum með góðum greiðsluskilmáium, ef samið er strax. Uppl. gefur: Jón N. SigurSsson, hæstaréttarlögm. Laugaveg 10, Reykjavík. inguna í kvöld. Æfingaleikir í 2. og 3. fl. við Val kl. 6,50 - 7.50 og' æfing fyrir kvenna- flokka á eftir. ^ VÍKÍNGAR. U—hf] KNATT- wy SPYRNU- V / MENN. 'Æfing í kvöld' kl. 8 í K. R. skálanum. — Nefndin. SÍÐASTL. miðvikudag fannst karlmannsúr í mið- bænum. Uppl. í síma 4179. (00 MERKTUR Parkerpenni tapaðist sl. föstudag. Vin- samlegast skilist á Laugaveg 27, II. hæð. (39 HERBERGI til leigu á Sól- vallagötu 20. (30 HÚSNÆÐI. Einhlejfp kona í fastri atvinnu óskar eftir tveggja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu 1. eða 14. maí. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Ein- hleyp — 473.“ (00 RÓLEGUR eldri maður biður gott fólk að leigja sér herbergi sem fyrst. Má vera loftherbergi. — Uppl. í síma 2132. (38 TIL LEIGU ódýu-t herbergi. Uppl. Eskihlíð 14, I. hæð til vinstri. (34 MAÐUR í millilandasigl- ingu óskar eftir góðu her- bergi, helzt með innbyggðum skápum. Uppl. í síma 2947<. í kvöld frá kl. 7—9. (40 LÍTIÐ herbergi óskast til léigu nú þegar. Uppl. í síma 8730. (43 KENNI og les stærðfræði með skólafólki. Odýrir einkatímar. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðviku- dag'skvöld, merkt: „Mjög ó- dýrt — 474.“ (32 FJOLRITUN — VELRITUN. Kenni vélritun. Annast fjöl- ritún. Einar Sveinsson. Sími 6585. (37 GÓÐ og ábyggileg stúlka óskast strax til eldri hjóna. Tilboð, merkt: 28 475,“ send- ist Vísi fvrir 6. marz. (44 . TEK að mér að sitja hjá börnum á kvöldin. — Uppl. í síma 3917. (33 TEK allskonar fatnað í saum. Sníð og máta. Margrét Sveinsdóttir, Mávahlíð 10. KONA óskast til heimilis- starfa. Uppl. í síma 7135 frá kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld. (26 MUNIÐ hraðnressún okk- ar. (Biðstofa). — Litla efna- laugin, Mjóstræti 10. Beint upp af Bröttugötu. Kemisk hreinsun. — Litun. (457 ÚKAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendi leyst. Eggert Hannah, úrsmiður, Lauga- veg 82, gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333 UR- OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 FATAVIÐGERÐIN, Laug'avegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur é grafreiti með stuttum fyrir- vara. Upþl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Simi 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. F ATAVIÐ GERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerði.r. — Sími 6269 H. F. SL I/. A. D. — Fundur í kvöld kl. 8,30. Síra Jóhann Hann- esson kristniboði talar. —■ Fjölsækið. DÖKKBLÁ föt, á meðal- mann, verð 250 kr. og stak- ur jakki, 50 kr., til sölu á Óðinsgötu 3. (42 FERMINGARKJOLL með undirkjól til sölu. Verð 325 kr. Sími 80033. (41 TVÖ karlmannsreiðhjól, hýtt og notað, til sölu í Mið- stræti 7. Sími 1708. (36 FERMIN G ARK JOLL og smokingföt, lítið númer, til sölu á Bergsstaðastræti 9, kjallara. Uppl. næstu daga frá kl. 2—5. (31 FERMINGARFÖT til sölu Laufásveg 10. (Gengið inn frá Skálholtsstíg). Uppl. í síma 2271. (28 TIL SÖLU: Vandaður stofuskápur, með inn- byggðu skrifborði, barna- rúm, einnig kjóll og kápa á 12 ára telpu. Eskihlíð 11. GÓÐUK barnavagn til sölu, ódýrt. Laugarnesvegi 41. (25 ÓDÝR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1064. (24 VEL MEÐ FARINN BILL, í góðu lagi, til sölu og sýnis á Vitatorgi í dag' frá kl. 3—5 e. h. — StöðVarpláss getur fyigt. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötjim, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 SAMUÐARKOP.T Slvsa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt, — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 (%. SuwmcjhÁ. copc 1350. Ed««rRl0í Boff ju«lu.lne.-'-Tn v o r.i.vu. Distr. by Unlted Fcatufe Syndlcatc, Iac. "víginu, og hvaðanæva var nú hrópað, að honum skyldi gefið líf. Með' samþykki drottningarinnar fyrirskipaði Tomos, að Jan skyldi látinn laus. ' En drengurinn lýsti yfir þviy að hann vildi ekki þiggja boðið, hetdur berjast með félögum sínum. Jan sneri nú-aftur til vina.sinna, sem’voru í haldiþog var honunl ve] fagnað þar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.