Vísir - 04.03.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 04.03.1953, Blaðsíða 1
 Miðvikudaginn 4. marz 1953 52. tbl. Tregur afli ‘þungur Afíi á togara hefur tregiír að fremur ókyrrt íil sjávarins. Togarar á Selvogsbanká hafa aflað sæmilega af ufsa, sem verið hafa á Eldeyjarbanka og út af Jökli, hafa þorsk, en þar hefur verið tregur afli og ókyrra. Vishinsky gerir New York (AP). — Vis- 'hinsky utanríkisráðherra Ráð- stjórnarríkjánna sagði í gær, að hann myndi stinga upp á utan- ríkisráðherra Póllands sem eft- irmanni Trygve Lie. Áður höfðu borizt fregnir um, að Rússar myndu ekki beita me|tunarvaldi, ef samþykkt yrði að' fela Lester Pherson utan- ríkisráðherra Kanada og for- seta allsherjarþingsins, starfið, og kann það enn að verða, því að sjálfsögðu geri þeir tillögu um annan, þótt sú tillaga fýfir- sjáanlega fái aðeins atkvæði .kommúnistaríkjarina. Utahríkisráðherra Póllands er Stalnislwa Skreszewske. Josef Stalin og Malenkov, sem talinn er líklegastur til að verða eftirmaður Stalins. en. Minna var um manndráp í Kenya í febrúar í ár en í fyrra og hitt eð fyrra, en þó eru menn vegnir á báða bóga enn við og við. héruðum Brasilíu. í norðaustorhomi landsins hefir ekki komið dropi úr lofti í 3 ár. Einkaskeyti frá A.P. — Rio de Janeiro í morgun. Eftir þriggja ára sífellda þurrka i norðausturhorni lands ins er nú svo komið, að þar horfir íil landauðnar. Skóiadrengir -7 ára - vinna í gær tilkynntu íbúar við Bjarkagötu til lögreglunnar að strákalýður væri að skemmdarstörfum í Hljóm- skálagarðinum. Lögreglúmenn fóru á vett- vang og stóðu stráka úr 7 ára bekk eins barnaskólans hér í bænum að verki, er þeir voru að brjóta greihar af trjánum í garðinum, og voru þeir búnir að valda allmiklum spjöllum. Skólastjóra víðkomandi skóla var skýrt frá þessu, ef hann óg kennarar hans gætu haft áhrif á drengina og fengið afstýrt slíkum skemmdarverkum framvégis. Innbrot. í gæ’rmorgun tilkynnti Guð- jón Símonarson Framnesvegi 5 á lögregluvarðstofuna að inn- brot hafi verið framið í verzl- un hans þar í húsinu. Hafi rúða verið brotin og síðan farið þar inn. Málið var afhent rann- sóknarlögreglunni til meðferð- ar. Árás og rán. Á mánudagsnóttina varð Ás- geir Þórarinsson sjómaður fyrir árás manns nokkurs, Sigurðar Kr. Kristinssonar, Bergþóru- götu 20, er ráðist á hanh, barði hann og rændi hann armbands- úri. Ásgeir var illa til reika og alblóðugur er hann hitti fólk, sem hjálpaði honum á slýsa- varðstofuna. Þriðji maður kom að vísu við sögu í þessu árásár- máli en hann hefur ekki játað og sök hans ekki sönnuð. Einkaskeyti frá AP. — London í mórgíih. Sótsvört þoka iagðist yfir meginhíuta Ehgiands óg Wales eúh í gærkvöidi óg fór héiini ekki að ietta’ fýtir en úm 9-Iéýt- ið í mbrguh. ; Sám'göngúr lágu að mestu niðri í hótt. Skip úrðu að léggj ast fyrir akkérum bg bíðá þés£ að þokuhni le'tti, én flúgý*élúm vár '-beint til flugistöðva utan þokubeltisins. — Líklégt er að niðaþóka vérði í sumúm lands hlutum í allan dag. í vetur hafa komið einhverjir verstu þokukaflar í ihánná' minnum. Undanfarin tvö ár hefur upp skera brugðist algerlega á „öxi‘‘ Brasilíu, í íylkjunum Ceara og Pernambuco, og þótt rigning gerði iir þessu, mundi það ekki geta bjargað uppskeru þessa sumars. Má segja, að úrkomunni sé misskipt í landinu, því að hér hafa vérið sífelldar og óvenju- íega miklar úrkomur undanfar- ið — meira að segja svo, að kjöt kveðjuhátíða’nöld. fórust að miklu íeyti íyrir að þessu sinni vegna steypiregns. Óeirðir og rán. í ofangreindum héruðum er nær ehginn iðnaður, menn lifa að mestu á landbúnaði, svo að skortúr er almennur og hefur jaínvel leitt til uppþota á nokkr um stöðum. Hafa menn neitað að greiða skatfa sína nema rík- ið hlaupi undir bagga. Á einum stað greip mannfjöldinn til þess óyndisúrræðis að brjótast inn í matvöruverzlanir og ræna þar birgðum. Fylkisstjórar spá jafnvei mannfelli á þeim slóðum, þar sem gróður hetur skrælnað mest Vegná þurrk- anna. Þjóðflutningar, Allir, sem véttlingi geta vald 'ið, hafa tekið sig upþ og flutzt suður á boginn, til höfuðborg- arinnar og héráðanna fyrir suhrián hana. Allt er þó gert, til þess að fá 'fólk tii að vera kyrrt. Menn fá vinnu við vegagerðir o. þ! h. Einnig er mikið unniö við ávéítur. En fólkið leilar sámt á l'rc tt. . ilítun veijktl^í á ekkert vieri áiIkYssiaf fvrr en / . 9 ® i morgun. Einkaskeyti frá AP. — Moskvu i morgun. Tiíkynning heíur verið birt um það — gefin út af læknum Stalins og stjórn Sovétríkjanna — að Stalin sé álvarlega veikur, f»ar sem hann hafi fengiS heiía- blóðíall, er hafi haft í för með sér lömun í hægri hluía líkama hans, og má Staiin ekki mæla. í tilkynnihgunni var ennfremur frá því skýrt, að heiia- blæðingin hefði byrjað á sunnudaginn, er Stalin var staddux* heima hjá sér, og hafi blæðingin verið svo mikil, að hann hafi brátt misst rænu. Síðan hefur hann verið rænulaus, og eiiginn máttur í hægra fótlegg eða handlegg. Andardráttur hans ei* erfiður, og hefur líðan hans farið versnandi. Útvarpsstöðvar landsins út- varpa með stuttu millibili frétt- um um líðan hans, en annars var fyrst tilkynnt um veikindi hans í útvarpi til útlanda. Það var fyi'st stundarfjórðungi síð- ar, sem sama tilkynning var lesin í útvarp innan lands. Þjóðarógæfa. Miðstjórn kommúnistaflokks ins og ríkisstjórnin hafa látiS svo ummælt, að fyrirsjáanlegt sé að hann geti ekki haft stjóm arforustuna á hendi í marga mánuði. Sé það mikil ógæfa fyrir þjóðína, þar sem nú sé svo örlagaríkir tímar. Verði hún að standa saman og auð- sýna árvekni. Fyrir dauðanum. Skeyti, • sem borizt hafa fiá öðrum löndum en Rússlandi, bera það með sér, að það sé skoðun,. manna víða um heim, að ráðamenn í Rússlandi og læknar þeir, sem stunda Stalin -— en þeir eru átta, og aúk þess er heilbrigðismálaráðherra landsins nærstaddur — muni telja, að Stalin geti dáið þá og þegar. Menn ætla, að beðið hafi ver- ið átekta fyrst, er hann hafði fengið heilablóðfall, til þess að reyna áð ganga úr skugga um, hvort ekki væri von til þess, að honum batnaði eitthvað, en nú muni sú von úti, og því hefði tilkynningin verið gefin. Megi um' andlát Hákon 7. heim- sækir Svía, St.hólm. — Hákon Noregs- konungur mun heimsækja sænsku konungshjónin þ. 24. þ. m. Þakkar hann með því móti heimsókn sænsku konungs- hjónanria, og er þetta fýrsta heimóskn hans til Svíþjóðar síðan 1918. (SIP). Viil kaupa ís- lenzkan ísfisk. Að því er Vísir hefur heyrt er kominn hingað til lands brezkur maður, Eliiot að nafni, til þess að ræða við íslenzka togaraeigendur. Elliot er sagður umboðsmað- ur brezks auðmanns, sem kvað hafa áhuga fyrir sölu á íslenzk- um togarafiski í Bretlandi, og mun vera nokkuð rætt um áform hans í brezkum blöðum um þessar mundirl HungursneyH i Einkaskeyti frá AP. — Nairobi í morgun. Matvælahorfur eru mjög al- varlegar í landi Kykuyu-manna hér í nýlendunni. Orsökin er m. a. sú, að ,,litli“ regntíminn hefur brugðizt, en auk þess hefur glundroði komið .á landbúnaðinn vegna athæfis Mau-Mau-manna og ráðstafana stjórnarvaldanna gegn þeim. Hafa þau tekið stjórn matvæla- dreifingar í sínar hendur, til þess að tryggja réttláta skipt- ingu. því vænta nýrrar hans þá og þegar. Vaidabaráttan er þegar hafin. Það héfur verið skoðun manna, að baráttan um „ríkis- erfðirnar“ í Rússlandi hafi staðið lengi, og Stalin gert sér far um að etja nánustu sam- starfsmönnum sínum saman. Undanfarið hefur Malenkov notið einna mestrar hylli, en eftir dauða Zhdanovs — þess er læknarnir áttu að hafa drepið Framh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.