Vísir - 05.03.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 05.03.1953, Blaðsíða 6
« VÍSIR Finimtudagiim &.- ;ma[rz;1953 • ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á urum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. VEL með farin barnakerra óskast. — Uppl. í síma 5428. óskast.— Uppl. í síma 2428. HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 M ALFLUTN XNGUR, fasteignasala, innheimtur og önnur lögfræðistörf. — Ólafur Björnsson hdl. Uppsölum, Aðalstræti 18. Símar 82230 og 82275. (306 SAUMA' úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánssón, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). MUNIÐ Ihraðpressun okk- ar. (Biðstöfa). — Litla efna- laugin, Mjóstræti 10. Beint upp af Bjiöttugötu. Kemisk hreinsun. Litun. (457 FLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppí. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. Dr. juris IIAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugávegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raílögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f., Laugavegi 79. — Sími 5184. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269 DRENGJAFÖT (fyrir 7— 9 ára) til sölu á Grenimel 25. Sími 3298. (88 SILVER CROSS barna- kerra til sölu á Laugavegi 157. (87 5 LAMPA útvarpstæki til sölu ódýrt á Hraunteigi 8. (81 ÓDÝRT trommusett til sölu. Uppl. í síma 5164 kl. 3—7. (74 GÓÐUR guitarmagnari til sölu. Uppl. í síma 5164, kl. 3—7. (75 GÓÐUR barnavagn til sölu, með vægu verði. SímL 7369. (77 INDVERSKT borð, sér- stakur kjörgripur til sölu. — Ilúsgagnavinnustofan Hverfisgötu 16. (79 DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 IIÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið, því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hyerri búð. Chemia h.f. — TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saurnað- ar myndir. — Setjum upp ÍTSALA! Seljum í dag og næstu daga margar gerðir af kari- mannaskóm, brúnum og svörtum, m.a. heppilegum fermingarskóm á drengi. Verð frá 90 KRÓNUM Viðu erlendis er nú með ærnum kostnaði farið að framleiða eftir- likingar af yikri til að steypa úr einangrunarplötiir og útveggjasteina. Hér hefur náttúran sjálf unnið verkið og lagt okknr í hendnr nægar birgðir af þessu hagkvæmásta einangrunarefni, sem til er. Samloæmt rannsóknum Atvinnudeildar Háskólans er hitaleiðslutalan 0,10 7 eða 8 cm. vikureinangrun ásamt dálitlu loftrúmi cr því mjög hagkvæm ein- angrúri á útveggi, svo sem reynslan hér hefur sýnt. VIKURFÉLAGIÐ H.F. •rnra STÚLKA óskar eftir vihnu eftir kl. 2 annan hvern dag. Húshjátp kemur .til greina. Uppl. í síma 4920 til kl. 6 frá, kl. 9—12 á.morguij. .(Q2. FATAVIÐGERÐIN, — Laugavegi 72. AUskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Símí 5187. URAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendi leyst. Eggért Hannah, úrsmiður, Láúga- veg 82, gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333 <; 2 INNHELMTUMENN óskast. Uppí. Drápuhiið 20, uppi, rmlii kl. 6 og 7 í kvold. ' " (86 KÚNSTSTÖPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti í^'uppi. FJOLRITUN — VÉLRITUN. Kenni véiritun. Annast fjöl- ritun. Einar Sveinsson. Sími 6585. (37 TAPAZT hefur poki, ó- merktur með dúk og dúk- efni í. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 2011. (78 TÁPAZT hefir karlmanns- úr við Langholtsveg' 89, Múla við Suðurlandsbraut eða Keyrúmel—Víðimel. — Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 3547. (85 KVENUR fannst í Banka- stræti fyrir rúmri viku. — Uppl. í síma 5062. (76 MIÐVIKUDAGINN 25. >■ 1 febrúar fannst karlmanns- armbandsúr í miðbænurn. — Uppl. í síma 4179. (80 MAÐURINN, sem íann handavinnupokann, merktán M. K., neðst á Vesturgötunni sl. þriðjudag, er vinsamlega béðinn að skilá honum á Véstúrgötu 16. (90 2ja eða 3ja IIERBERGJA íbúð óskast 14. maí. Þrennt í heimili. Tilboð, merkt: „Regulsemi — 481,“ sendist afgr. Vísis. (84 . HERBERGI , til leigu á Miklubraut 7, efri hæð: (78 ARMANN! Handknattleiks- stúlkur Ármanns. Æfing í kvöld kl. 7,40. — Mætið vel og stund- víslega. --- Nefndin. JL JF. U. M. A.-D. — Fúndur í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. Allir karl- menn velkomnir. (83 G. _ TARZAISi — 1344 Dtotr. by Uftlted Featare Syndlcnt*. Iric: MafMir4 tforii éófer!í fángábyrgið váír kofriið írih/ög níi. ni L^arzan .Igekk" ohræddur^ inn á jþess að berjast, og sumir komu ekki var röðin komin að Tarzan. Hann sviðið, og hafði hnífinn góða í hend- aftur. stóð strax upp. mm. Ekki vissi hann um andstæðjLngýnn, en allt í einu birtust tveir, — tvö grimm ljón.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.