Alþýðublaðið - 12.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geffð út af AlÞýðiiflokknirai 1928. Föstudaginn 12. október 244. tölublaö. SAHLA BtO LofíhemaðiiL Þessi heimsfræga mynd verður sýnd í kyöld í sið- asta sinn. ipröttaæfingar félagsins verða sem hér segir í vetur: Fimleikar: I ílokkur á þriðjudögum og föstudögum fiá íd. 9—10 síðd. í fimleikahúsi Barnaskólans. II. flokkur á Þriðjudögum og föstudögum frá M. 8—9 siðd. í Barnaskólanuna. JII. flökkur á rniðvikudögum og laugardögum frá kl. 7—8 síðd. í fimleikahúsi Mentaskólans. IV. flpkkur (drengir innan 14 ára aldurs) á sunnudögum frá kl. 3—4 i/i síðd" iimleikar og íslensk glíma í fim- leikahúsi Barnaskólans. íslensk glíma yerður á rhiðvikudögum og laugar- * áð'gum frá ki. 8—10 siðd. í fim- leikahúsi Mentaskólans. Hnefaleikar yerða fyrst um sinn á sunnudpg- um frá kl, 10—12 árd. og £riðju- dögum og föstudögum frá kl. 8— 10 síðd. i fimleikásal Láhdakots- skóla. Grísk-rómversk-glíma verður á sunnudögum frá kl. 10— 12 árd. og þriðjudögum og föstu- dögum frá kl. 8—10 siðd. í fim- leikasal Landakotsskólans. Sundknattleikur og sundæfingar verða í Sundlaug- unum á sunnudögum frá kl. 2—4 siðdegis. Félagar mætið vel á öllum æf- ingum og byrjið strax. Sflárn Armanns. Leikfélag Reykjavíknr. Glas af víilni eftir Eugen Scribe. Verður leikið í Iðno föstudaginn \2. |>. m. kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir i dag eftir kl. 2..' Síml 191. Síbmí |91. Kenzlubækur fást i eftir Jónas Jónsson Bókabúðinni Laugavegi 46, Bókaverzlun *»dr. B. Þorlákssonar Bankastræti 11, Bðkayerzluninni Emans Bergstaðastrætf 27, Bdkayerzlun Snæbjarnar Jónssowar Austurstræti 4, ojf í aðal útsðlunni I Sambandshúsinu. Guðmnndnr Kamban flytur erindi um Daða HaUdórsson og Ragnbeiði Brynjóifsdóttur i Nýja-Bió sunnudaginn 14. október kl. 31/.) réttstundis. ^ðgpngumiðar & tar. 1.50 íást i Bókaverzlun ísafoldar og S. Eymunds- spnar og yíð innganginn. St. Skjaldbreið. Fundur í kvöld kl. 8 7*. Á eftir fundi verður bögglauppboð, kaffi drukkið, samspil, ræður, söngur. Félagar fjölmennið og komið með innsækendur. KMfofonrien M 41 frá Hvammstanga kemur nú með „Esju." Þeir gem vilja tryggja sér petta ágætis kjöt i Vs tunnum abttu að gera pantanir sinar sem fyrst pvi óvist er að hægt verði að fullnægja hinni miklu eftirspum. HalldórS.Ounnarsson Aðalstr. 6. Sfmi 1318. St. Brnnós Flafee, pressað reyktöbak, er uppáháld sjómanna, Fæst í ollnm verzlannnt Danzleiikur í Iðnó laugar- daginn 13. októtoer kl. 9. Aðgöngurniðaf seldir í Iðnó frá kj. 7, laugardag og kosta kr. 2. 4 man&a qrkester. Stjórnin. I. 0. 6. T. íþaka nr. 194. Aimælisfagnaður annað kvöld (laugardag) kl. 8 V« i G.T.-húsinu. Margþætt en stutt sknmtiatríði, að lokhu danz úndir héillandi hljóðfæraslætti. Skuldlansum félögum ípðku verða afhentir aðgöngurhiðar ó- keypis eftir >1. 4 á mprgun i Teplarahúsinu. Þá verður' einnig tekið á móu\ áiöllnum gfðldum. Nokkrir miðar verða seidir skuldlausum félögum annara stúkna. Sjónieikur í 10 páttum eftir ódauðlegu skáldverki. Leo Tolstojr's (Opstandelse) > Aðalhlutyerkin leika! Dolores del Rio og - Bpd la. Rocque (m»Mr Vilröu Banky). United Artists sem lét gera myndina fékk sér til aðstoð- ar son skáldsins Yíya Tol- stoy greifa svq allur útbún- aður skildi vera réttur. ;j; V^-U , -\J : ,¦' Reykt dilkalæri, Nýtt dilkakjöt, Hjörtu og lifur, r^jötfars qg pylsur, Rullupylsur og kæfa. Kiöt- & flskmetisgerðin, Grettisgötu 50 B^ Sífni 146f." Hvitkál, Ranðrófíir, Gulröfur, Kartöflur. HatarMð Slátnrfélasins, Laugavegi 42. Simi 812. Óviðkoiuandi mönnum er hér með stranglega bönnuð rjúpnaveiði al- staðar í lieiraalandi Þiag- vallakirkju. Þingvöllum 5, október 1928. Gnðmflndar DaviðssaB umsíó'n'armaður Húsavíknr- saltkfötið, komið. Verzlunin Kjðt & FÉskuF. Laagavegi 48. Simi 828.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.