Vísir - 06.03.1953, Page 1

Vísir - 06.03.1953, Page 1
< 43. árg. Föstudaginn 6. marz 1953 54. tbl. Póstflutnmgur sneS fhigvélum intianlands stérminnkar. í febrúarmánuði fluttu flug- vélar Flugfélags íslands sam- tals 1181 farþega, en bað er 27% aukning frá sama mánuði í fyrra, bá var heildartala far- þega 931. Af þessum farþegafjölda voru 1026 fluttir innan lands, en 15-5 milli landa. Ennþá stór- kostlegri aukning var í vöru- flutningum í lofti, og nam hún 64% frá því í sama mánuði í fyrra. í sl. febrúar flutti Flug- félagið 58,6 tonn af vörum, þar af 43,1 tonn innanlands og 15,5 tonn milli landa. Aðra sögn ér aftur á móiti að segja af póstflutningnum, því í fyrra voru flutt í febrúar- mánuði einum 10 tonn af pósti hér innanlands, en í sl. febrúar ekki nema rúmlega 1 tonn. Stafar þetta af því að póst- stjórnin sendir mestallan póst orðið með bifreiðum og'skipum og hefur þetta, sem kunnugt er, valdið mikilli óánægju víðsveg- ar út um land, þar sem íbú- Drengur drukknar á Eskifirði. I gær vildi það sorglega slys til á Eskifirði að þriggja ára barn féll út af bryggju á Eski- firði og drukknaði. Þarna var um dreng að ræða, Karl Karlsson að nafni, og hafði hann farið fram á byrggju með félaga sínum á svipuðu reki. Fullorðnir menn voru þar eng- ir og ekki vitað með hvaða hætti slysið bar að höndum. Slyssins varð þó fljótlega vart og fannst líkið strax og leit var hafin. Lífgunartilraunir voru reyndar, en báru ekki árangur. unum finnst seinagangur á póstftutningum. Virðist það vera undai'leg af- staða hjá- póststjórninni að greiða ekki af megni fyrir bætt- um póstflutningum og meiri hraða í þeim. rkveldi. Nærri 2000 drukkn uðu í Hollandi. Einkaskeyti frá AP. — Haag í morgun. Samkvæmt opinberri tilkynn- ingu, sem gefin h.efur verið út, hafa nærri 2090 manns farizt af völdum flóoanna í Hollandi. Var birtur nýr viðbótariisti í gær og eru á honum tæplega 300 nöfn, og hafa alls farizt, að því er nú er 1783 menn. Ekki er víst, að enn séu öll kurl kom- in til grafar. tíl Sovétríkjannð. Vegna fráfalls Jósefs V. Stalins marskálks, forsætisráð- hena Ráðstjórnarríkjanna, hef- ur forseti Islands sent Nikolai Shv'emik, forseta Ráðstjórnar- ríkjanna, samúðarkveðjur. Ennfremur hefur Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra sent samúðarkveðjur til Jakobs Maliks aðstoðar-utanríkisráð- herra Ráðstjórnarríkjanna. — (Frétt frá utanríkisráðuneyt- inu). Söfnun RKÍ fýkur á morgun kl. 17. Á morgun Iýkur fjársöfnun Rauða kross íslands handa nauð stadda fólkinu á flóðasvæðun- um í Hollandi og Bretlandi. Hefur söfnunin gengið allvel, en í morgun höfðu safnazt lið- lega 415.000. í gær bárust skrif- stofu RKÍ kr. 6697 og í morgun höfðu borizt um 1100 krónur. Mun fé það, er safnast fram til kl. 17 á morgun, verða til ráðstöfunar til kaupa á íslenzk- um afurðum, sem mest er tal- in þörf á fyrir fólkið á flóða- svæðunum. í upphafi söfnunar- innar fór út allmikil sending af teppum. Ónóg ur snjor Ráðstjórnarríkjunum vottui samiíð víða um heim. Þjóðir þeirra hvattar til samheldni. Einkaskeyti frá AP. — Moskvu í morgun. Það var íilkynnt snemma í morgun, að Stalin hefði látízt í gærkvöldi, og hefur lík hans verið lagt á við- hafnarbörur í Kreml, svo sem venja er um þjóðhöfð- ingja og aðra álíka mikla valdamenn. Mun líkið hvíla þar, unz útförin verður gerð. Tilkynningin um andlát Stalins var undirritað af læknuni þeim, sem liafa ekki vikið frá hvílu hans, síðan þeir voru kallaðir til hans fyrir fjórum sólarhringum, svo og heilbrigðis- málaráðherra Iandsins, sem einnig hefur verið nærstaddur síðan honum var tilkynnt, hvernig komið væri heilsu Stalins. Eins og kunnugt er lánaði Jöklaraunsóknafélag íslands hinn nýja snjóbíl sinn austur á land í vetur. Vax ákveðið að bíllinn skyldi hafður í vetrarflutninga yfir Fagradal, milli Fljótsdalshér- aðs og Reyðarf jarðar, en þar eru snjóþyngsii oft mikil. En þörfin fyrir bílmn þar eystra var minni en gert hafði verið ráð fyrir, því að veturinn. hefur verið með eindæmum góður á Austurlandi ekki síður en hér, og snjóalög nær engin. Nú hefur Jöklarannsóknafé- Iagið áhuga á að koma bílnum suður yfir Vatnajökul fyrir vorið, en vafasamt talið að það muni takast vegna þess, að há lendið norðaustan við jökulinn er snjólaust að kalla og ill- mögulegt að koma bílnum upp að jökli, þótt reynt yrði. Bygging bæjarsjúkrahúsins hafin á þessu ári. Fyrst reíst álma, sem ráðgert er að riimi 160 sjúkliiiga. áætlaður um 56 millj. króíia, auk áhalda og innanstokks- muna. Á bæjarstjórnarfundi í gær gerði Sigurður Sigurðsson bæjarfulltrúi, formaður sjúkra- húsnefndar, grein fyrir hinu myndarlega bæjarsjúkrahúsi, sem rísa mun af grunni í Foss- vogi. Gert er ráð fyrir, að s.júkra- húsið rúmi 300 sjúklinga, en ráðlegast þykir að byggja það í tveim áföngum, þanr.ig' að fyrst verði reist álma, sem taki um 160 sjúklinga. Aðalbygg- ing hússins verður sex hæðir, en hærri bygging á að risa upp af miðju hússins, en þar verða íbúðir læknakandídata, kennslustofur, bókasafn o. fl. Kostnaður við bygginguna er Þeir Einar Sveinsson og Gunnar Ólafsson hafa teikn- að sjúkrahúsið, og þy.kir það hið glæsilegasta mannvirki. Byrjað er að grafa fyrir byggingunni í Fossvogi, sur.n- an Bústaðavegar en vestan Klifvegar. Sótt hefur verið um fjár- festingarleyfi fyrir 4. milij. króna, en talið er, að það muni nægja til þess að steypa kjall- ara og fyrstu hæð þess hluta byggingarinnar, sem reistur verður í fyrsta áfanga. IVknzies fer til S.-Afríku. Canbera (AP). — Menzies forsætísráðherra Ástralíu ætlar í opinbera heimsókn til Suður- Afríku á sumri komanda. Tilkynnti hann, að hann myndi fara þessa för að afstað- inni krýningu Elísabetar drottn ingar. Þetta yrði í fyrsta skipti sem ástralskur forsætisráðherra heimsækir Suður-Afríku. Kosningar tii efri deildar ástralska sambandsþingsins fara fram 9. maí n. k. Enn hvatt til þjóðareiningar. í ávarpi því, sem gefið hefur verið út til rússnesku þjóðar- innar, og ráðherrar, æðsta ráð- ið og miðstjórn Kommúnist?.- flokksins standa að, er hún hvött til þess að standa saman urn baráttumál flokksins og vinna kommúnismanum allt það gagn, sem hún má, enda sé það í anda hins látna mar- skálks. í morgun komu MoskvubiÖð- in út með gildum sorgarrönd- um, og þar greint frá andláti Stalíns. Flest birta blöðin þriggja dálka mynd af honum. Æviágrip Stalíns. Stalín var fæddur hinn 21. desember árið 1879 í bænum Gori, skammt frá Tiflis, höf- uðborg Grúsíu í Kákasus. Har.n hét réttu nafni Jósef Vissarion- vitsj Dsjugasvílí, en sagt er, I að viðurnefnið Stalín hafi Lenin gefið honum (en það mun þýða stálmennið). Faðir hans var skó smiður, og var svo ráð fyrir gert, að Stalín yrði prestur og gekk hann á prestaskóla, en hugur hans stefndi í aðra átt. Gerðist hann snemma athafna- samur í málefnum byltingar- sinna, ákafur fylgismaður Len- íns, og jafnan talinn, ásamt Leon Trotskí, einn ákveðnasti maðurinn í hópi hinna gömlu bolsévíka, en frá árinu 1903 taldist hinn i armi hinna rót- tækustu þeirra. Hýðinðtiin ekki hætt. Ottawa (AP). — Sósíalista- fiokkur Kanada vill að hætt verði að húðstrýkja afbrota- meitn. Hefur hann borið fram frum- varp um þetta, þar sem hann telur, að húðstrýking beri ekki tiiætlaðan árangur. Frumvarp- ið verður að öllum líkindum fellt. ið einvaldur í Rússlandi, og hann festi sig enn í sessi við hreinsanirnar miklu í Moskvu á árunum 1936—38. Æðsta ráð Sovét-Rússlands sæmdi hann marskálksnafnbót 1942, en formlega var hann að- alritari Kommúnistaflokksins rússneska ög forsætisráðherra landsins. í ágúst 1939 gerði hann vináttubandalag við Þjóð- verja, en tæpum tveim árum síðar gerðu Þjóðverjar innrás í Rússland, eins og alkunna er. Stalín var talinn höfundur ýmissa áætlana um framkvæmd ir í hinu víðlenda Rússaveldi, fimm ára áætlananna svo nefndu. Einvaldur 200 milljóna manna. Svo sem fyrr greinir var hann einvaldur alls Rússaveldis, með um 200 milljónum íbúa, en jafnframt talinn leiðtogi og höf- uðspámaður kommúnistaflokka annarra landa. Ógerlegt er að segja, hver taki nú við embætti hans, en af mörgum hafa þeir verið taldir líklegastir Malenkov, Beria eða Mofotov. Því erfiðara hlýtur að vera að spá neinnu um, hvort dauði Stalíns hafi áhrif á utan- ríkismálastefnu Rússa, en vissu Framh. á 4. síðu. Hægri hönd Leníns. Vegna starfsemi sinnar var hann oft handtekinn og dæmd ur til útlegðar, en í bylting- unni 1917 var hann hægri hönd Leníns, en eftir dauða Leníns í janúar 1924, hófust mikil á- tok milli Stalíns og Trotskís, skipuleggjara Rauðahersins og mikils mælskumanns, sem lauk með sigri hins fyrrnefnda. Sið- an má segja, að Stalín hafi ver- Saltfiskaflinn þrefaldast. Saltfiskaflinn frá áramótuns tii fehrúarloka hefur orðið meira en þrefalt meiri en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá Fiskifélagi fslands nam báta- fiskurinn 3560 smálestum í lolc fyrra mánaðar, en togarafisk- urinn 3780, samtals 7340 smáL í fyrra á sama tíma nam. bátafiskurinn 1784 og togarafisk urinn 255, — samtals 2039 smá« lestum. Hér er alls staðar miðað við fullstaðinn saltfisk.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.