Vísir - 06.03.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 06.03.1953, Blaðsíða 4
1 VÍSIR Föstudagínn 6. marz 1953 DAGBLAÐ V Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. £ Útgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan hJ. Stækkun Landsspítalans. T^að eru gleðileg tíðindi, sem gerð voru heyrin kunn um miðja vikuna, að ætlunin skuli vera að auka svo við Landsspítal- ann, að þar verði rúm fyrir 100 sjúklinga til viðbótar við þann fjölda, sem þar getur notið læknisaðgerða og hjúkrunar, eins og sakir standa. En jafnframt hlýtur þetta að vekja almenning til umhugsunar um það, að ástandið í þessum efnum getur ekki kallazt annað en harla bágborið, og í engu sæmilegt fyrir það þjóðfélag, sem getur státað af eins miklum framförum á ýmsum sviðum á undanförnum árum og við íslendingar. Það er vitanlega virðingarvert og sjálfsagt, að fjármunum einstaklinga og þjóðarheildarinnar skuli hafa verið varið til þess • að afla ýmiskonar atvinnutækja, sem hin efnislega heiisa þjóðarinnar hvílir á. Sóknin á því sviði hefur verið mikil og skjót, en að sumu leyti um leið fyrirhyggjulaus, svo að ýmislegt annað, sem er ekki síður nauðsynlegt, hefur lent í undandrætti, og þar má fyrst og fremst telja sjúkrahúsmálin. Segja má, að þar hafi verið alger kyrrstaða um langt skeið, því að þótt ein- hver fjölgun á sjúkrarúmum hafi átt sér stað hér í bænum á undanförnum tveim áratugum, er fæðingardeild Landsspítalans í rauninni eina breytingin til batnaðar, sem um er talandi. Það er kvenþjóðinni sem þakka má, að Landsspítalamálinu var komið í höfn á sínum tíma, en hið opinbera hefur varla gert annað en að halda í horfinu síðan. Þegar konurnar höfðu séð málinu borgið, var það hlutverk ríkisins að halda áfram sókninni, sem þær höfðu hafið með svo miklum glæsibrag, en þar hefur ekki verið farið eftir hinu forna spakmæli: „Eigi skal skuturinn eftir liggja, er allvel er róið fram í.“ Lands- mönnum hefur fjölgað til mikilla muna á þessu tímabili, og þörfin fyrir sjúkrarúm farið í vöxt í enn ríkari mæli, en lítið sem ekkert bætt úr henni. Konurnar komu einnig upp sjúkrahúsi Hvítabandsins, og undanfarin ár hafa þær unnið kappsamlega að fjársöfnun til að koma upp barnaspítala, og svo er komið, að þær eiga milljónir króna í sjóði, til þess að hrinda því máli í framkvæmd eða að minnsta kosti áleiðis. Hafa þær boðið þetta fé fram, svo að 3hið opinbera gæti þá notað það í því augnamiði, sem þær ætla það, og jafnvel svipazt um efti.r hentugu húsi, sem hægt væri að kaupa og nota fyrir barnaspítala. Málið mun þó enn eiga alllangt í land, og er illt til þess að vita. En stækkun Landsspítalans mun þó brátt verða að veruleika, og er það mikils virði í því sambandi, að félög þau víða um land, sem vinna gegn krabbameini, hafa tekið málið upp á sína arma að nokkru leyti, því að þau ætla að efna til fjár- söfnunar, til þess að komið yerði upp sérstakri deild fyrir krabbameinssjúklinga í hinni nýju viðbyggingu sjúkrahússins. Hið „veika kyn“ sýndi á sínum tíma, að það er furðu máttugt, svo að ekki verður öðru trúað en að Grettistökum verði lyí't, þegar bæði konur og karlar leggjast á eitt um að draga saman fé handa Landsspítalanum. En þótt mikiS framfaraspor verði stigið með því að stækka Landsspítalann að þessu sinni, er hætt við, að síðar verði þörf á enn fleiri sjúkrarúmum þar. Samtök einstaklinga eiga að hjálpa hinu opinbera við að fullnægja aukinni þörf á þessu sviði, með því að veita því aðhald með framtaki sínu og vilja til að leggja hönd á þlóginn. Hvað á að gera fyrst? T-wað hefur einkennt flestar framkvæmdir hér á landi síðasta -*■ áratuginn, að fyrst hafa menn komizt að þeirri niður- stöðu, að þörf sé á þessu eða hinu, en síðan hefur verið um það hugsað, hvernig afla ætti fjár til þess að meira yrði úr en fyrirætlanirnar einar. Þetta hefur verið hægt á veltuárunum, því að jafnan hefur verið hægt að mjólka þegnana meira eða •eftir þörfum. 1 Nú eru veltuárin hinsvégar á enda, og gengið svo nærri gjaldþoli þegnanna, áð þessi aðferð er varla nothæf lengur. Hú verður að snúa við blaðinu í þessum efnum. Nú verður fyrst að ganga úr skugga um það, hversu mikið fé sé hægt að taka af síðan á að ekki sé eytt meira en aflað er. Fyrr verður ekki hægt að koraa íjármálum okkar á .réltan. k-jöl... MINMIIMGARORÐ Guðmundur Gestsson, fyrrum dyravörður Menntaskólans. í dag verður jarðsunginn fi'á Fossvogskirkju Guðmundur Gestsson, fyrrum dyravörður við Menntaskólann í .Reykjavík. Þegar hann nú leggur upp í hinztu för, finnst okkur mörg- um, sem eitt sinn nutum ljúfrar skólavistar í hinu aldna og virðulega húsi við Lækjargötu, að enn sé brostinn einn hlekk- ur minninganna, sem tengja okkur við þenna skóla. í vitund okkar, sem sóttum þenna skóla í æsku, var Guðmundur hluti þessarar stofnunar, — hann var tradition, ímynd þess gamla og góða, sem ævinlega mátti treysta, — vinur allra skóla- pilta, hjálpfús og gestrisinn. Guðmundur Gestsson gegndi dyravarðarstöðu við Mennta- skólann árin 1921—1940, er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Hann varð tæpra 84 ára að aldri, en hafði fótavist fram á banadægur. Guðmundur var harðduglegur maður, og hefði það sjálfsagt ekki átt vel við hann að eyði ævikvöldi sínu í rúminu. En nú hefur hann fengið hvíld, sem hann hafði dyggilega unnið til. Árið 1905 kvæntist Guð- mundur Vilborgu Bjarnadóttur afbragðs konu, sem síðar bjó honum svo vistlegt heimili I dyravarðaríbúðinni í Mennta- skólanum, en þeir eru æði- margir, sem notið hafa hlýju og umhyggju þeirra þar. Ýmisleg skipti áttum við skólapiltar við Guðmund, og öft voru störf hans erilssöm. Hjá þeim hjónum fengum við papp- ír, blek, blýanta, eða krít handa kennaranum, svamp og sitthvað fleira. Og þegar meiri háttar Viðburðir stóðu fyrir dyrum, árshátíðir Fjölnis, Framtíðar- innar, dansleikir eða þess hátt- ar, voru aðalbækistöðvar skemmtinefndarinnar í híbýlum dyravarðarhjónanna. Nú eru liðin mqrg ár siðan eg sá Guðmund. Andlátsfregn hans í blöðunum vekur okkur margar endurminningar, — allar ljúfar. Með honum er genginn góður maður og traust- ur. Gamlir Menntaskólanem- endur minnast hans í dag með þökk og hlýleik. Einn af mörgum. Staltn... Framh. af 1. siðu. lega þykir andlát hans mikil tlðindi um gervallan heim. Gamall kunningi, ThS, hefur tekið sig til og skrifað Bergmáli bréf um útvarpsþáttinn „Hver veit?“, sem Sveinn hagfræðingur Ásgeirsson annast. Segir þar svo: I fregnum AP-fréttastofunn- ar fró öðrum löndum segir m.a., að jafnskjótt og höfuöstöðvar Sameinuðu þjóðanna hafi feng- ið tilkynningu um andlátið, hafi fánar einstakra þjóða innan samtakanna, sem eru fyrir framan höfuðstöðvarnar, verið’hafa a dregnir niður, en fáni Sam- einuðu þjóðanna verið dreginn í hálfa stöng. Á opinberum byggingum í borginni og yíðs- vegar um landið eru fánar einnig í hálfa stöng. Forvígismenn fjölda erlendra ríkja hafa þegar vottað Káð- Betur má, ef duga skal. „Eg hef gert mér far um að hlýða á þáttinn „Hver veit?“, eins og svo margir aðrir. Mér þótti vel til fundið, að Sveinn Asgeirsson skyldi hrinda þessum útvarpsþætti af stokkunum, og víst er um það, að við hann voru bundin ýmis fyrirheit, þvi að hugmyndin er ágæt. Sumir þættirnir hafa v.erið mjög sæmi- legir, en Sveinn hefur þvi miður ekki lært nægilega af reynslu þeirri, sem þegar er fengin. Það i er mér með öllu óskiljanlegt, hvernig á þvi stendur, að mað- ur, sem sjálfur velur spurning- arnar, skuli ekki vita óyggjandi svör yið þeim. Það nær engri átt að v.era með vangaveltur í þessum efnum. „Mér skilst----- „ég held“, o. s. frv. er ákaflega klaufalegt. Spurningarnar eiga að yera þannig, að við þeim sé aðeins eitt svar rétt, og það á spurningameistarinn vitanlega að reiðum höndum. „Viðbótin“. Nú hefur Sveinn tekið þann hátt upp að liáfa eins konar „við- bót“ við sjálfan þáttinn, og er erfitt að vita, hvað fyrir honuní vakir með þeim tiltektum. Hún er frá minu sjónarmiði algerlega út i hött. Eg gat ekki komið stjórnarríkjunum samúð sina,|þvi við að hlusta á allan þáttinn þar á rneðal Eisenhower forseti,' á miðvikudagskvöld, en hlustaði en hann lét þess einnig getið í hins vegar á viðbótina. Hún var ,gær á blaðamannafundi, að hann mundi -fús til að hitta eftirmann Stalins, hver sén"! hann verður. Lester Pearsen, forseti alls- herjarþingsins, óg Tryggve Lle, aðalritarj SÞ, hafa báðir vottað Vishinsky samúð en hann hefur verið kvaddur heim hið bráð- asta og fer austur um haf á frahska skipinu Liberté. Hiín keypti brtíður, og bónd- inn tafdi þær afkvæmi sín. Ufðá b 45 iir effíir ilanðadóm. Því virðast engin takmörk allt til að gleðja mann sinn, sett, hversu mjög má draga því að hann væri þvílík barna- menn á asnaeyrunum, ef þeir gæla! „vilja láta blekkjast“. | * í Bochum í Þýzkalandi kom j Og frá London berst fregn það til dæmis fyrir á árinu sem | um það, að ,þar hafi Henry leið, að kona pokkur sýndi j Hhomas Martin andazt í hárri manni sínum brúður tvær, sem elli •—■ 93ja ára gamall. Raunar hún var með í barnavagni, og; hafði ,,dauðadómur“ taldi honum trú um, að hann .hefði getið við henni. tvíbura. Og hún 'lét það ekki nægja að blekkja mannroluna, heldur fór hún hin ffakkasta til yfir- valdanna, og lét þau greiða sér styrk með börnunum, auk þess sem hún aflaði sér annara fríð- inda vegna þeirra. Komst lögreglan að því af tilviljun, að konan hafði mán- Uðum saman gabbað eiginmann sinn, ættingja og yfirvöld stað- arins með „aukningunni“. Þeg- ar hún var loks handtekin og ákærð fyrir svik, svaraði hún því til, að hún hefði gert þetta hafði „dauöadómur" ver.iö kveðinn upp yfir honum fyrir 45.. árum, en karl ,,plataði“ fnanninn með sigðina svona rækilega. Þegar Martin var 48 ára, féll hann nefnilega niður á götu af 2. hæð húss eins í Manchester, og meiddist svo illa, að læknar sögðu, að hann gæti ekki lifað lengur en 6 mánuði — kannske tvö ár, ef hann færi varlega. Þegar hann var ár um nírætt datt hann og braut í sér 3 rif- bein, og loks datt hann úr rúmi sínu er hann var orðinn 93ja ára, og handleggsbrotnaði. En svo dó hann fáum dögum síðar. algert lágmark þess, sem sæmi- legt má telja að útvarpa í slik- um þætti. Tugir þúsunda hlustaði á þessa endemis þvælu, seni livorki var fýndin né hugvits- samleg. Kaffidrykkja. Það getur vel verið, að ein- liver hafi gaman af að hlusta á útvarp frá kaffidrykkju og bakk- elsisáti, en ég er þannig gerður, að enga skemmtun hef ég af því. Þess konar lieila-fimleikar, sem þarna fóru fram, voru ofboðsleg- ir. Fáráhlegar spurningar voru þar lágðar fyrir mannskapinn nm tengdir og skyldleika ein- hverra persónn, þunglamalegat- og óraunhæfar, en þessu fylgöi einliyer dtilarfttll kátina, sem tit- varpshlustendur skilja ckkert í. Góður þáttur. Sveinn Ásgeirsson má ekki láta þenna þátt koðna niður í hönd- unúm á sér. I honum gefast ótal möguleikar til þess að veita fólki skemmtun og fróðleik, ef vel er á haldið. Og það sýnist ekki vera sérlega vándasamt verk að finna góðar spurningar og leggja þær fyriréinhverja sambærilega ltópa, þannig úr garði gcrðar, að lilust- endur geti jafnframt glímt við þær heima hjá sér, prófað kunn- áttu sína, minni eða viðbragðs- flýti. Eg sting þesstt vinsamleg- ast að Sveini. ,Ásgeirssyni.“ Gáta dagsins. Nr. 379. Tunguna hef cg á halanum sný í augunum, hátt með gelti hundunum og hræðslu geri sleipnirnum. Svar við gátu nr. 378: Dagur og nótt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.