Vísir - 06.03.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 06.03.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginn 6. marz 1953 VÍSIR Smástrákar skæðustu lögreglumenn Svla. áfbrotamenn eru dauBhrseddir vtð fsá. Stokkhólmi, 20. febr. 1953. Fraeknasti leynilögreglumað- wr Svía heitir Kalii Blómkvist, og er milli 6 og 15 ara. Þetta kann að láta undarlega í eyrum, en sannleikurinn er sá, að varla lí.ður dagur án þéss, að einhver lítill Kalli Blómkvist handsami þjóf, eða komist yfir þýfí. En hver er þessi Kalli Blóm- kvist? Nafnið hefur hann hlotið í vinsælum þætti skemmtidag- skrár í sænska útvarpinu, sem nefnist ,,Spiladósip“, sem flutt er á hverju laugardagskv.eldi. Þetta er dagskrá, sem hentar bæði ungum og gömlum, og hinn kunni barnabókahöf undur, Astrid Lindgren, héfur samið barnaleikrit, sem kemur í hverri dagskrá, og þar er Kalli hinn geysivinsæli leynilög- reglumaður, sem öllum bófuni stendur stuggur af. Vilja líkjast Kalla. Sér í lagi hlusta börnin aí mikilli athygli á dagskrá þessa, og þau lifa sig svo inn í það, sem þar fer fram, að eftir á hugsa þau um það eitt að verða jafn snjöll og Kalli, en af þessu hefur lögreglan mikið gagn. Nokkrir strákar á aldrinum 10—12 ára voru dag nokkurn að leik á einni götu Stokk- hólmsborgar. Þeir komu augá á mann, sem þeim fannst hegöa sér undarlega. Hugmyndaflug þeirra æstist um allan helming, og' þeir voru vissir um, að mað- 'urinn hefði framið eitthvert af- brot. Þeir eltu hann laumulega, og svo fór, að þeir sáu, er hann skilaði af sér þýfi. Þeir gerðu lögreglunni aðvart, sem hand- samaði manninn, Stal samskotabauk. Annar drengur á svipuðu reki var dag einn inni i búð með móður sinni. Er þau stóðu þar og verzluðu, kom maður inn í búðina. Hann varð að biða stundarkoi-n, en drengn- um fannst hann koma kyrúega íyrir. Þegar maðurinn var farinn, þótti drengnum eitthvað vanta á búðarborðinu. Ekki mundi hann, hvað það var, fyrr en síðar um daginn. Þá rnundi hann, að þar hafði veriö sam- skotabaukur, og að hánn horfið iheð manninum. DaSginn eftir sá drengur sama marni fara inn í aðrá búð. Þégar mað- urinn var farinn út, gekk leynilögreglum.aðurinn litii in.n í búðina, og spurði, hvorc ekki hefði horfið samskotabaukúr. Afgreiðslufólkið gætti að þvi, og það var rétt, — baukurinn var horfinn. Drengurinn bað fólkið um að hringja á lög- regluna, og er hún kom, tékk hann að aka með henni i bíl með talstöð til að leita mar.ns- ins sem var síðan handsamaður, Þjófarnir eru skelkaðir. Nú hefur þetta gengið svo langt, að þjófar erú farnir að hræðast hina ungu leynilög- reglumenn. Fyrir skemim-ti.i átti dagblað viðtal við bófa nokk- urn, og hann viðurkenndi, að ekkert vit væri lengur í að fremja innbrot. — Strákamir væru hættulegri en bæði lög- regla og dómstólar, að því er hann sagði, og erfitt væri að verða þeirra var, er þeir stæðu á gægjum. Og hvað segir lögreglan um þetta? Hún er mjög þakklát fyrir aðstoðina og hefur meira að segja auglýst eftir „Köllum Blómkvistum“, en það er fyrst og fremst þýfi, sem lögregian gerir sér vonir um að hafá uppi á með þessum hætti. Námskeið í skólum. Rannsóknarlögreglan undir- býr einnig námskeið í efstu bekkjum barnaskólanna 'm störf lögreglunnar, og er þetta einn þáttur í þeirri viðleitni að konia á nánari samstarfi og skilningi lögr.eglunnar og ai- mennings. Bar.nasálfræðingar ,hafa held- ur ekkert á móti því að ungir drengir látist v.era leynilög- reglumenn. Þetta skerpir athygligáfuna og blæs þeim í brjósti samheldniskennd, en að því keppa barnasálfræðingar í starfi sínu. Og þetta er e v, mest virði. Nöfnin koma á prent. Þeirra, sem handsama bófa eða hafa upp á. þýfi, er getið í blöðunum, og vitaskuld eru þeir dáðir af félögunum. Og svo fá þéir verðiaun hjá lögregl- unni og það, sem mest er eftir- sóknarvert, þeir fá heiðurs- merki Kalla Blómkvists. Stund- um kemur það í pósti, en það kemur líka fyrir, að þeir fá að ferðast til Stokkhólms, og ganga fram fyrir hljóðnemann og fá þar heiðursmerkið, meðan 100 þúsund aðrir æskumenn hlusta á. Smástrákarnir eru þessa stundina langbeztu leynilög- reglumenn Svíþjóðar. — S.E.B. Það er ekkert launungarmál, að mitt á meðal vor, innan ís- lenzku þjóðkirkjunnar, eru nú starfandi nokkrir kennimenn, sem í trúmálum standa mjög Hlfl . I sl. viku birti eg í dagbl. „Vísi“ greinarkorn þar sem eg skýrði frá nokkrum ummælum úr útvarpsprédikun, er próf. Hallesby flutti í Oslo seint í jan. sl. Tveimur dögum síðar birti sama blað athugasemd við grein mína, frá vini mínum Og göml- um lærisveini, Magnúsi Run- ólfssyni, framkvæmdarstjóra K.F.U.M. — Ber hann þar í bætifláka fyrir próf. Hallesby; það sé svo sem allt í lagi með helvíti, það sé staðfest af heil- agri ritningu og höfundi krist- innar trúar o. s. frv. Þetta innlegg M. R. er þó allt nokkuð. Vekur það þó ýrasar spurningar í huga mér, er valda mér ónæði. Hvar dveljast t. d. allar þær ótöldu milljónir fram- liðinna heiðingja, sem hvorki áttu þess kost að kynnast fagn- aðarerindi kristindómsins né uærri próf. Hallesby, ef ekki algerir jábræður hans. Vegna sæmilega heilbrigðs al- menningsálits hér í landi, m-unu þessir ísl. klerkar, — flestir, — tala varlegar á opinberum vett- vangi, en spámaður þeirra gerði í Oslo hér á dögunum, er hann höfðu vitneskju um helvíti' mælti þessi minnisstæðu orð: Hallesbys? Og hvar lenda allar ( „Jeg taler sikkert til mange þær milljónir heiðingja, sem ikveld som vet at de er uom- fyrir orð kristinna trúboða hafa vendt. Du vet at om du stupte að vísu heyrt eða frétt um död ned paa gulvet i dette þenna boðskap, en ekki játast öyeblikk, saa stupte du like i honum? Þótt svigurmæli þau, helvete.....Hvordan kan du som er uomvendt legge deg er urð.u tilefni fyrri greinar roúg til aa sove om kvelden, minna.r, hafi verið flutt af er- j du som ikke vet om du vaakner lendum manni í útvarp fram- i din seng eller i helvete?" andi þjóðar, þá fer því víðs- fjarri, að þessi orð hins norska prófessors séu oss íslendingum óviðkomandi. — ,-rr Eg hygg þó, að aliir hugsandi menn, er gefa vilja gaum að þessu alvarlega máli, muni sjá og skilja nauðsyn þess, Prófessor Hallesby hefur að nú verði enn fastar sPyrnt haft í seli hér á landi um all- langt árabil. Nokkrum árum fyrir síðari heimsstyrjöldina íöru postular hans hér um land- ið og boðuðu „hjálpræði" og helvíti með þeim árangri, að eigi allfátt ungmenna lét „um- vendast“ og nokkrum lá við sturlun. fæti við öfugþróun þessari a tr úmálasviðinu. Lúðvig Guðmundssön. KADPH0LL1N er miðstöð verðbréfaskipt- Vörður- Hvöt-Heimdallur í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 8. jj.m. kl. 8,30. Ræðu flytur Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra. Skemmtiatriði: Einsöngur: Jón Sigurb jörnsson. Harmonikuleikur: Gwenn Wilkinn. Söngur: Alfreð Clausen. Gamanþáttur: Alfreð Andrésson. Dans. AðgöngumiSar kosta kr. 10,00 og verSa seldir í skrifstofu SjálfstæSisflokksms í dag og á morgun. SKEMMTÍNEFNDIN. t.-akiÉic'kdJ I w S >4$; tif þelrra skipaeigenda, sem hafa í skipum ssnum Atlas Ðiesel, eða Hohab dieselvélar. Oss hefur tekist að útvega talsvert magn af varahlutum fyrir ofangreindar vélategundir. — Það eru vinsamleg tilmæli vor, að heir, sem ætla sér að fá þessa varahluti nú eða í náinni framiíð, hafi tal af oss við allra fyrsta tækifæri. :ion >•.<> ni$ii íl \) landssmiðjan — Sími 1680 »r-,vvv«-.vvvw%%%vvvvvvvvvvw-v«---wvvw,vvvvvv,w%-«,*-w".-wvvvvvvvvvwvv%%-.%vvvw%vvv,«vvwv^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.