Vísir


Vísir - 10.03.1953, Qupperneq 1

Vísir - 10.03.1953, Qupperneq 1
 43. árg. Þriðjudaginn 10. marz 1953. 57. íbl. 8000 manns sáu Rekkjuna á sýningarfei'ðunum úti um laitd. I*r;áp sýningai' eru effir Siér. Rekkjan hefur nú verið sýnd 25 sinnum utan Reykjavíkur, <og eftir eru þrjár sýningar hér í Þjóðleikhúsinu. Vísir átti í morgun tal við Indriða Waage leikstjóra, en hann og leikendurnir, Gunnar Eyjólfsson og Inga Þórðardóttir, hafa að heita má verið á sífelld- um ferðalögum síðustu vikurn- ar, til þess að gefa mönnum úti um land kost á að sjá þetta skemmtilega leikrit. Hafa sýningar verið á Suð- urnesjum, í Mosfellssveit, austur á Rangárvöllum, í Vest- mannaeyjum og síðast á Akur- eyri og Blönduósi. Aðsókn var hvarvetna mikil, og hefði mátt hafa fleiri sýningar á hverjum stað, þótt tíminn leyfði það ekki. Til dæmis hefði áreiðan- lega mátt hafa tíu sýningar og sennilega fleiri á Akur- eyri, en þar voru þær að- eins fjórar. Leikið var sums staðar í fé- lagsheimilum, þar sem sæti eru fyrir 200 manns, en í Vest- mannaeyjum var t. d. leikið fyrir 500 manns í einu í sam- komuhúsi Sjálfstæðisflokksins. Þegar komið var til Blönduóss stóð þannig á, að þar var ein- mitt Húnavakan, skemmtivika sú, sem Húnvetningar hafa tekið upp, og er í líkingu við sæluviku Skagfirðinga. Þótti héraðsbúum bera vel í veiði, er leikflokkurinn kom þar, og varð Rekkjan eitt aðal skemmti atriði vökunnar. Mun óhætt að gizka á, að um 8000 manns hafi séð Rekkjuna víða um landið þessar- vikur, en áður hafði leikritið verið sýnt hér í bæ nærir 20 sinnum og hafa leikhúsgestir hér því verið yfir tíu þúsund. Nú eru aðeins þrjár sýningar eftir, og má gera ráð fyrir, að húsfyllir verði hverju sinni. Pólverfar hefna! Taka danska fiskibáta. Einkaskeyti frá AP. - Khöfn í morgun. Svíþjóðarfregnir hernia, að Pólverjar hafi tekið sjö danska fiskibáta, sem höfðu lagt leið sína upp undir Póllandsstrendur í hvass- viðri, til þess að bíða þar unz lægði. Á bátnum voru 23 menn og hafa Pólverjar kyrrseít þá. Er það álit manna, að ætlunin sé hafa bá í haldi sem gisla, og reyna þannig að knýja Dani til að afhenda MIG-flugvélina, sem lenti á Borgundarhólmi, og flug- manninn, sem leitaði hælis hjá Dönum, sem pólitískur flóttamaður. Mennirnir á mynd þessari eiga í vændum að dvelja í kafbát á hafsbotni í 2 mánuði. Þeir eru áhöfnin á bandaríska kafbátnum „Haddock“, sem er um þessar mundir að fara til æfinga. Á kafbáturinn að vera neðansjávar í 2 mánuði til þess að gera athuganir á því hvaða áhrif einveran hefur ó áhöfn kafbáta. „Haddock" er knúinn kjarnorku. Atvinnuleysi minnkar. London (AP). — Tala at- vinnuleysingja í Bretlandi var í febrúar 428.090 og hafði lækk að um 27.300 frá í janúar. Um 49.000 af fyrrnefndum 428 þús. eru atvinnulausir uin stundarsakir. Hafizt handa um að steypa und- irstöðu Hallgrímskirkju í vor. ftalir senda 2 olkiskip tii frans. tJrsk&irður um farmiusi í Einkaskeyti frá AP. —- Róm í morgun. Tvö olíuskip eru nú á leið iil Abadan í íran, íil þess að sækja þangað olíu fyrir ítalskt félag. Annað skipið, sem lét úr höfn í Genúa á sínum tíma, og var þá sagt á leið til hafnar við farnðrkufalí- byssan reynd. Einkaskeyti frá AP. New York í gær. Við kjarnorkuprófanirnar, sem standa fyrir dyrum í Nevada verður í fyrsta skipti skotið kjarnorkukúlum af kjarn orkufallbyssunni miklu. Hún vegur 85 lestir, en er tiltölulega auðílutt yfir ber- svæði, og er þá dregin af drátt- arvélum. Fallbýssan hefur ver- ið prófuð með venjuiegum fall- byssukúlum. EFeneyJ&sm ókomÐBtsra. austanvert Miðjarðarhaf — til þess að villa mönnum sýn — er nú á síðasta kafla leiðarinn- ar til írans. Fór skip þetta, Alba, sem er 6864 lestir, um Súezskurðinn í byrjun vikunn- ar, en verður ekki komið á á- fangastað fyrr en um miðjan mánuðinn, ef ekkert kernur fyrir á leiðinni. Þegar skiþið kemur til Abadan, mun þegar verða tekið til við að ferma það, en það leggur þó ekki strax af stað heimleiðis. Það verður látið bíða eftir olíuskipinu Mirella, sem farið er frá Feneyjum í aðra ferð sína til Abadans. Farmur þess skips er enn í haldi, þar sem veittur var tíu daga viðbótar- frestur, til þess að úrskurða, hvort farmurinn sé eign Itala eða Brezk-íranska félagsins. Verði úrskurðuiúnn ítölum í vil — en þeir eru sannfærðir um það — munu Miríella og Alba hafa samflot heim. Hvaða barn er faliegast? FaUegasta barnið og þrír lesenda fá góða gripi í lok keppninnar. Eins og blaðið skýrði frá í gær, efnir Vísir nú til ljós- mvndakeppni, 'þar sem leita® verður sam'vinnu við lesendur, það er að segja, þeir eiga að greiða atkvæði um rúmlega 20 barnamyndir — hvaða barn sé fallegast að þeirra dómi. Er lesendum ráðlagt að geyma myndirnar, þar til atkvæðaseð- ill verður prentaður í lok keppninnar. Barn bað, sem fær flest atkvæða lesenda, hlýtur að gjöf vandaða skjólflík, sem gefin er af Belgjagerðinni, Sænsk- ísl. frystihúsinu, vegna þessarrar keppni. En til þess að þakka lesendum fyrir samvinnu þeirra í keppninni, munu þrír seðlar verða dregnir úr þeim hópi atkvæða, sem falla á vinningsmyndina, og hljóta sendendur þeirra einnig góða gripi, sem eru þessir: Westinghouse vöffiujárn frá Raforku, Vestuxgötu 2. Kodak-myndavél frá Verzlun Hans Petersen, Banka- stræti 4. Centurj'-skrúfblýant (geld-double) frá Sveinn Bjórns- son & Ásgeirsson, Hafnarstræti 22. Allt eru þetta eigulegir og gagnlegir munir, er menn hafa ánægju af. MUNIÐ AÐ GEYMA MYNÐIRNAR OG SÉNDA AT- KVÆÐASEÐILINN, ÞEGAR ÞAR AÐ KEMUK. Kirkjan mun taka um 1200 í sæti. Strax og tíð leyfir í vor verð- ur hafizt handa um að steypa gólfið undir aðalkirkju hinnar veglegu byggingar, sem rísa mun á Skólavörðuholtinu til minningar um síra Hallgrím Pétursson. Fjárfestingarleyfi hefur feng- izt fyrir áframhaldandi bygg- ingarframkvæmdum, en þegar hefur kjallarinn undir kórnum verið fullgerður, og þar hefur Hallgrímssókn haft guðsþjón- ustuhald nú um nokkurra ára bil, eins og kunnugt er. Símslit vestra og sininaiilaiids. @iærrl Allverulegar símabilanir urðu í hvassviðrinu sl. sunnu- dag, upp af Stykkishólmi og á Suðurlandslínunni. Ofan Stykkishólms brotnuðu 14 staurar. Hefur verið sendur þangað viðgerðarflokkur með staura. Fjölsímasambandið við Stykkishólm rofnaði og' beina sambandið \dð Borgarnes, en veikt samband hélzt við Hrúta- fjörð í gær. Bilanir urðu á Suðurlands- línunni á Höfðabrekkuheiði og var gert við þær í gær. Einnig hellna í Álftafirð:- og Volasels urðu bilanir au.uar milli Geit- í Lóni og enn austar. Sömuleið- is slitnuðu línur á Fjarðaraur- um við það, að staur fc*r á hlið- ina. Gert var við s.umar þessar bilanir í gær og \'erður haldið áfram viðgerðu'.i i dag. Frá Homafirði til Reyðarfjarðar var ekki fjölsínu'.samband, en samband norðanlar.ds til Reyð- arfjarðar. Þfegar þessar í íiiiabilanir tirðu var mjög hvasst. á norð- vestan um austan%7ert iamdið. Mikið mannvirki. Eins og' fyrr segir verður steypt undirstaða aðalkii’kjunn- ar og gólfið, en ekki turn eða forkirkja í þessum áfanga. Sjálf aðalkirkjan verður mikið mannvirki, 43 m. á lengd en um 20 á breidd. Fullgerð er gert ráð fyrir, að kirkjah rúmi í föst sæti urn 1200 manns. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefur fengið hjá Sigur- birni Þorkelssyni, formanni sóknarnefndar Hallgrímskirkju og Gísla Jónassyni skólastjóra, safnaðarnefndarmanni, eru nú í sjóði um 600 þúsund krónur, og hefur fjárfestingarleyfi feng izt fyrir þeirri upphæð. Mun hún nægja fyrir þessum fram- kvæmdum og efni til þeirra, járns, sements, timburs í mót- in og annars, sem til þarf. Kirkjan er reist samkvæmt teikningum liúsameistara ríkis- ins, en járnateikningar gerir Sigurður Thóroddsen yngri, verkfræðingur. Ekki er enn full ráðið, hvers konar hitunarkerfi verður í kirkjunni, en líklegt má telja, að notað verði svo- (Fram a 8. síðu)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.