Vísir - 10.03.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 10.03.1953, Blaðsíða 2
VÍSIR Þriðjudaginn 10. marz 1953. I MinnisbBað | almennings. Þriðjudagur, 10. marz — 69. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, miðviku- dag 11 marz, kl. 10.45—12.30; I. og III. hverfi. Ennfremur kl. 18.15—19.15; IV. hverfi. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.30—6.50. Næturvörður er þessa viku í Ingólfs Apó- teki. Sími 1330. Læknavarðstofan hefir síma 5030. Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið þangað. F1Ó8 verður næst í Reykjavík kl. 5 mínútur yfir .miðnætti í nótt. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Daglegt mál. (Ei- ríkur Hreinn Finnbogason cand. mag.). — 19.25 Tónleikar (pöt- ur). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Guð og annað líf. (Síra Pétur Magnússon). ¦— 21.00 TJndir ljúfum lögum: Carl Bil- lich o. fl. flytja gleymd tón- verk gamalla tónskálda. — 21.30 Johann Sebastian Bach, líf hans og listaverk; I. Árni Kristjánsson píanóleikari les úr ævisögu Bachs eftir Johahn Nikoiaus Forkel og velur tón- verk til flutnings. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (32). — 22.20 Symfóníuhljómsveitin; Róbart A. Ottósson stjórnar: Svíta i h-moll eftir Bach. Einleikari á flautu: Ernst Normann. —¦ 23.00 Dagskrárlok. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjóðminjasaíniií er opið k). 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. >¦??¦»? »'•¦?' •.'¦V.'.V dÆj J AR- ¦»¦? ? » » < I) :.......;,;,' V *Ý-J~ * -0 ¦¦» »¦ #¦¦» tMI»4» T^vliy* ............ 'm ? ? ¦?¦? ? ?? ? ¦?¦? ?¦'?¦ / • ? .»...».^»H»-».¦»¦¦?.. ¦»-»...».. t K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 19, 1—10. Sinnaskipti Zakkeusar. Útsölutímabili Vefnaðarvöruverzlana í dag, 10. marz. lýkur Árétting. Vegna margháttaðs misskiln- ings, nú síðast í vinsamlegri grein Bjarna Guðmundssonar í þessu blaði 27. febrúar, vil eg geta þess, að eg hefi ekki lok- ið doktorsprófi í tónvísindum í Ziirich. — Með þökk fyrir birt- inguna. P. t. Zúrich, 5. marz 1953. —¦ Hallgrímur Helgason. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá London í gær til Londonderry á írlandi til Rvk. Dettifoss er á ! Akranesi. Goðafoss fór frá Ak- ureyri í gærkvöld til Húsavík- ur. Gullfoss er í K.höfn. Lagar- foss fór frá Hamborg í fyrra- dag til Leith og Rvk. Reykja- foss er í Bremen. Seifoss fer frá Vestm.eyjum í dag til Lye- kil og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Rvk. 28. febr. til New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Ak- ureyri kl. 17 í dag yéstur um land til Rvík. Esja fer frá Rvík á fimmtudaginn vestur um land í hringferð. Herðubreið er' á leið frá Austfjörðum til Rvk. j Þyrill er í Rvk. Helgi Helgason á að fara ,frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. j Skip S.Í.S.: Hvassafell lestar væntanlega fisk í Keflavík. j Arnarfell fór frá Aalborg 6. þ.' m. áleiðis til Keflavíkur. Jök- ulfell fór frá New York 6. þ. m. áleiðis til Rvk. Afmælisdagur Friðriks konungs IX. í tilefni af afmælisdegi Friðriks konungs IX. hefur danski sendiherrann, frú Bodil Begstrup, móttöku í danska sendiráðinu miðvikudaginn 11. marz kl. 4 til 6 e. h. Togararnir. Fjórir togarar komu hingað snemma í morgun: Karlsefni með fisk í íshús, Þorsteinn Ing- ólfsson herzlufisk, Skúli Magn- ússon saltfisk og eitthvað af ísfiski og Jón Baldvinsson, sem veiðir í salt. Nákvæmar fréttir af afla þessara togara verða á morgun í dálki þessum. ins. Hann lætur þó dauðann birtast að baki sér og hafa þau áhrif, á myndinni, að. svo er - MIIMNIIMGARORÐ: - Sfefán Hjartarsc$n9 ffyrnsm bóndi í Hjar5arhoiti í Oöfum. 'Frægur listmálari kvað hafa um 7 ára bil. En á þessu tíma- valið sér eitt sinn að verkefni, bili var þó fjölskyldufaðirinn, að mála sjálfan sig, í önn starfs- r hið fágæta ljúfmenni, Hjörtur Jensson, horfinn af þessum heimi. Féll það nú eigi minnst í sem hann sjálfur hiki ,og horfi hlut Stefáns sál., meðal eldri um öxl eitt andartak við komu bræðranna, að standa fyrir hins óboðna gests. búi með móður sinni. Var þó Þar málast í litum orðin: aðstoð hennar helzt kærleiks- „Bak við mig bíður dauðinn." þjónandi um, fyrir þá alla. — Þetta er táknræn svipmynd En hinn látni sonur skipaði af íhlutun hins „óboðna gests" sér þó, eins og af sjálfsdáðum, um líf og starf eins Dalamanns jafnan af meðfæddum glæsi- á bezta skeiði, Stefáns Hjartar- brag, framarlega í systkinalið- sona'r, er um skeið var bóndi inu, m. a. til lofsamlegrar sam- að Hjarðarholti í Dölum. vinnu um efling og hljómfegr- í dag er hann kvaddur í un kirkjusöngsins í hinu ó- Fossvogskirkju, með trega, af. venju-fagra guðshúsi þar á fjölmennu skylduliði og af staðnum. Söngurinn í helgi- fjölda vina í byggðum Dala og dómi þessum ómaði þá einna síðar Hrútafjarðar. — Er hann fegurst að skilningi og blæfeg- andaðist hinn 28. febrúar sl., urð raddanna meðan systkin- skorti hann lítið á fiörutíu og fjögur æviár, fæddur að Kjar- láksvöllum í Saurbæjarhreppi hinn 12. maí 1909. Hér var langt og strangt sjúkdómsstríð að baki í árang- in mörgu þar á staðnum fylktu liði ásamt með öðrum söng- kröftum sóknarinnar, báru uppi og leiddu hinn sjálfstofn- aða „kór" að baki hljómnæm- forsöngvara kirkjunnar á þeim urslausri leit að læknishjálp árum, Kristjáni Einarssyni frá utan lands sem innan um Hróðnýjarstöðum. nokkurra missera skeið, þó | Eg sé enn fyrir mér í anda í með enn lengri aðdraganda helgri minning hið bjarta yfir- vanheilsunnar. Hér á margur ljúfar minn- bragð Stefáns sál. Hjartarson- ar mitt í þessu hugþekka sjálf- MtoAAtjáiá nr. 18S9 f; H« 13 II 3 IZ f 7 r 72 9 B * US W' Lárétt: 2 sjór, 5 dýr, 7 högg, 8 kona, 9 ósamstæðir, 10 mann.., 11 söngs, 13 bilunar af notkun, 15 svar, 16 kalls. Lóðrétt: 1 leiður ávani, 3 togari, 4 krækja í, 6. rándýr, 7 neyði, 11 gælunafn, 12 eld- stæði, 13 fangamark, 14 fanga- mark. Lausn á krossgátu nr. 1858. Lárétt: 2 ÁVR, 5 SH, 7 hl, 8 korríró, 9 ur, 10 ær, 11 HÍS, 13 vöðin, 15 róg, 16 gin. Lóðrétt: 1 Askur, 3 vertíS, 4 klóra, 6 hor, 7 hræ, 11 h'óg, 12 sig, 13 vó, 14 Ni. ..*'.(•''.'iírlUV'vf *.-•-,',- »1 ¦4..-..VÍ .. Veðrið. Lægð, sem grynnist milli Vestfjarða og Grænlandshafs. Austan við Nýfundnaland er j mjög djúp iægð, sem hreyfist Ihratt NNA. Háþrýstisvæði yfii? Bretlandseyjum. Veðurhorfur: Allhvass SV- átt, skúrir eða slydduél í dag, en vaxandi SA-átt í nótt. Storm ur eða rok og rigning er líður á nóttina. Veðrið kl. 8 í morgun: Rvík S 4, 3, Stykkishólmur SV 5, 2, Hornbjargsviti VSV 3, 3, Siglu- nes VSV 7, 3, Akureyri S 3, 6, Grímsey V 7, 3, Grímsstaðir SV 5, 2, Raufarhöfn SSV 3, 6, Dalatangi S 4, 6, Djúpivogur 3, 7, Vestmannaeyjar V'7, 4, Þingvellir SV 2, 1, Reykjanes- viti VNV 4, 2, Keflavíkurvöllur VSV 6, 3. Reykjávík. ', Landróðrabátar eru ekki á sjó í dag, en frátök 'eru nú tíð vegna stöðugra umhleypinga.og vonzkuveðurs á miðunum. Úti- legubáturinn Arinbjörn var inni- um helgina og var aflinn 19 tonn eftir 3 lagnir. Báturinn var lengi úti, en gat litið lagt vegna óveðurs. Ólíklegf er að nokkur landróðrabátur fari á sjó í kvöld vegna þess hve spá- in er slæm. Hafnarfjör^or. Hafnfirðingar eru ekki á sjó í dag, en 3 netaJtfátar komu til Hafnarfjarðar í morgun. Goða- nesið er með Saltfisk, en verið j var að landa iitils háttar af karfa og ufsa úr honum í morg- un. Bjaíröi'-1 rMáaaií.»hfi.fujf^^Jl)' |í herzlu. ólafsvik. Síðast liðna viku var mjög slæmt sjóveður, en bátarnir eiga skammt að sækja, og eru róðrar því samt 4—5 hjá bát. Aflinn yfir vikuna, er eins og her segir: Týr 30,410 kg. í 5 róðrum, Fróði 16.000 kg., 2 r.jl Hafaldan 9.490 kg., 4 r. (sum- part net). Þessir bátar leggja aflann inn óslægðan: Mummi 29.820 kg. í 5. róðrum, Egill 26.480 kg. í 5 r., Glaður 23,630 kg., 5 r., og Fylkir 21.470 kg. í 4 róðrum. Afli þessi er lagður inn kúttaður. Stykkishólmur. Sjóveður hefur verið afleitt í Stykkishólmi alla s.l. viku. Landróðrabáturinn Grettir, hef ur lítið getað róið vegna ógæf ta. Útilegubáturinn Atli kom úr einni veiðifeðr í vikunni, var inni í gær, með 8—9 lestir eftir 1 dögn, ¦ Arnfinnur, 20 kg.í 3 lögnum. Aðrir útilegubátar hafa ekki komið í höfn. Fiskur er sagður nógur á miðunum, ef aðeins tíðin batnaði. Eskifjörður. Tveir netabátar, Hólmaborg og Víðir^.eru igérðir út fra Eski- firði. Bátarnir komu inn um helgina, Hólmaborg með 33 tonn og Víðir með 38 tonn, báð- ir eftir 5 daga. Aflinn fer að mestu í frystihús*. Togarinh Austfirðingur kom inn um helg ina með 143 tonn af þorski og ufsa, sem fer í herzlu. Ágætt veður hefur verið eystra yfir'- leitt, og segja sjómenn, að tals- verður fiskur sé kominn á mið- ur farið í 4 róðra. ingar geymdar um bjartan ^ boðaliði í þjónustu listar og trú- dreng og bróðurlegan, þar sem ar eins og su mynd af honum Stefán sál. Hjartarson var. blasti svo oft við augum við __v__ guðsþjónustugerðir í helgi- Fornfræga sögu-setrið,, dóminum. — En sú mynd Hjarðarholt í Dölum, hafði breytti eigi heldur blæ er í verið búið óvenju-miklum' bæinn var gengið og sam- menningarbrag, m. a. með , stillta mannúðin þar inni fyllti brautryðjandi ræktunarstarfi, j húsið, þar sem „vinstri höndin" af stórhuga eiganda staðarins, |var duli« þess, „hvað hin er atvik leiddu til þess, að, hægri gaf". fjölmenn fjölskylda fluttist vorið 1932, vestan úr Saurbæj- arveit í sömu sýslu og tók þetta setur, Hjarðarholt, á leigu um Sú mynd hins hugrakka gleðimanns —¦ svo lengi með falinn, brostinn streng í brjósti — bauð þá og jafnvel van- skeið. Þessi fjölskylda voru heilsublikunni byrgin, meðan þau hjónin, Hjörtur sál. Jens- son og 'eftirlifandi kona hans, Sigurlína Benedilítsdóttir, á- samt með 9 börnum þeirra, er yoru þá flest upp komin, 6 syn- ir og 3 dætur. Fjölskylda þessi flutti eigi með sér mikinn fjárhagsforða í Suðurdali, því að auðlindirn- ar runnu svo dræmt í þann tíð á smábýlum afdala þessa lands, og dræmt fyrir 9 börn á palli. En þessi fjölskylda átti samt „í sjóði", sem hún flutti með sér og enn er í gildi, einingar- yndi innbyrðis og almennar vinsældir jafnt meðal nýrri sem eldri nágranna og sveit- unga. — Bjartsýn félagshyggja, gleði og ljúfmannleg gestrisni (er jafnvel sást lítt fyrir) sétti smn létta svip á hina sam- hentu fjölskyldu, meðan hún stóð þarna saman, lítt dxeifð, hann lék, ljúfum tökum, við „listaklárinn góða", í kærkom- inni samfylgd eins og til að binda viðeigandi endi á alla hina drengilegu aðstcð og þjónustu dagsins —¦ þjónustu við Guð og menn — svo og við' vininn góða, við stallinn, sem Stefán sál. var svo lagið og ljúft að hjúkra. Hin sama bjarta mynd hins vondjarfa vormanns, er föln- aði í frosti sumarnátta, mun ogþolanýtt ljós á nýju sviði, eins og list söngsins, list „þjóns- ins" og ljúfleiki innra manns- ins. Myndin geymist. Andinn lif- ir. ÞaS er sigurorðið. Þegar vinsæla fjölskyldan í Hjarðarholti tók að dreifast að lokum, festi Stefán sál. ráð ,. ;Frh." á 7. s. msm Þökkum ÍBu3ega aaðsýnda sámúð og vin- áttu við íráfaB Gnðmnndar Gestssonair fyxrv. dyravarðar. Vandamenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.