Vísir - 10.03.1953, Blaðsíða 4
VlSIR
Þriðjudaginn 10, marz 19-53.
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Skxifstofur Ingóifsstræti 3.
tJtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIK HJP.
Afgreiðsla: Ingóifsstræti 3. Símar 1660 (funm línur).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan hi.
firetlandsför Titos.
TF»að hefði áreiðanlcga þótt saga til næsta bæjar fyrir um það
-*- bíl tíu árum, ef því hefði verið spáð þá, að Josif Broz —
öðru ri'afni Tito marskálkur og forseti — járnsmiðurinn, sem
gerzt háíði á stríðsárunum foringi skæruliðasveita kommún-
ista í Júgóslavíu, ineðan Þjóðverjar réðu landinu að mestu,
mundi fara með fríðu föruneyti til Bretlands, til þess að
heimsækja þar ýmsa fyrirmenn og skála við þá og þjóðhöfðingja
Breta. Þó gerðist sá atburður á því herrans ári 1952, að brezka
ríkisstjórnin bauð einræðisherranum Tito í heimsókn, og hann
er nú á leiðinni til Bretlands. ',
Tito hefði varla trúað slíkri spá frekar en aðrir, og jafnvel
enn síður, því að hann hefur lengst ævi sinnar verið „góður'•'
kommúnisti, það er að segja hann hefur hlýtt dyggilega skip-,*
unum þeirra, sem hafa fengið sjálfum sér það vald að hugsai
fyrir hina óbreyttu flokksmenn. Lenin og Stalin voru guðii/
hans, eins og svo margra annarra, um langt skeið, og hann eri
enn kommúnisti, þótt vinfengj hans og annarra Kominform-
ríkja hafi kólnað til muna, og jafnvel snúizt upp í fullan f jand-
skap, enþau ríki, sem eru fjandsamleg, eða að minnsta kosti á
¦öndverðum meiði við kommúnistaríkin, orðið vinsamleg honum..
Þegar heimsstyrjöldin síðari brauzt út, var Tito áð kálla'
óþekktur maður utan ættlands síns. Meðan Hitler færði sig
smám saman upp á skaftið, og lagðimndir sig Balkanskagann,
fór ekki mikið fyrir honum, enda voru Hitler og Stalín þá
mestu mátar. "En við innrás Þjóðverja i Rússland breytist við-
horfið, enda er þá svo komið, að nauðsynlegt er að vinna allt,
sem hægt er til þess að hjálpa Sovétríkjunum. Þá gerðist Tito
skæruliðsforingi, annar tveggja, sem mest bar á í Júgóslavíu
um hríð. Hinn var Mikailovitsj, yfirmaður Chetnikanna.Æanda-
menn studdu þá í byrjun, en þeir fóru sér víðast rólega í
baráttunni við Þjóðverja, gerðu einskonar vopnahlé við þá
eða jafnvel bandalag sumsstaðar, svo að Bretar beindu aðstoð
sinni til Titos og manna hans, þar eð aðaláhugamál þeirra var
að gera Þjóðverjum sem mestan miska. Varð aðstaða Titos
þá mjög sterk, og svo fór um síðir, að hann lét taka
Mikailovitsj af lífi.
í stríðslokin var það eðlilegt, að kommúnistar yrðu ofan á
í Júgóslavíu, þar sem þeir nutu fulltingis Rauða hersins, og
fyrstu árin eftir stríðið voru kærleikar miklir með Rússum og
Júgóslövum. Árið 1948 gerðíst svo það, að Tito fór að verða,
óþægur við Stalín, og var lýstur í bann. Orsök þess var þó
ckki fyrst og fremst sú, að Tito væri svo mikíll ættjarðarvinur,
•að hann gæti ekki þolað ó'ðrum yfirgang gagnvart þjóð sinni.
Hún var vitanlega sú, að hann var sjálfur svo ráðríkur, að
hann vildi ekki leyfa neinum að hafa hönd í bagga með $ér
við stjórn Júgóslavíu. Hann er kommúnisti eftir sem áður, og
ef hinn nýi húsbóndi í Kreml fyndí upp á því að taka hann í
sátt, mundi Tito ekki vera lengi á sér að þiggja það boð og
snúa baki við þeim, er hafa raunverulega tryggt sjálfstæðis
lands hans með allskonar aðstoð síðustu árin.
Það má mikið vera, ef lýðræðisþjóðirnar eiga ekki eftir
að sjá eftir aðstoð sinni við þenna einræðisherra, og það gæti
¦einmitt verið, að Malenkov léti það verða eitt af fyrstu verkum
ÆÍnum. að h'laða í það skarð, sem myndazt hefur í varnir
Rússlands í vestri með því að taka Tito í sátt aftur. Þá kæmi
víst svipur á suma meðal lýðræðisþjóðanna.
ffeað finwist yður?
Námstíihöguii íornærma barna.
Hvað teljið þér, að þurfi að
gera til hjálpar tornæmum
börnum á skólaskyldualdri,
umfram það, sem nú er gert?
Jónas Eysteinsson,
kennari:
Efni spurningar þeirrar, sem
hér liggur fyrir, er svo víðtækt,
að ekki er
rúm til að
svara því til
fulls hér. Vil
eg þó nota
tækifærið og
biíta hér
nókkur atriði
úr skoðunum
mínum, sem
kennara við
skyldunám gagnfræðastigsins,
varðandi þetta mál. í gagn-
fræðaskólana koma ,nú ekki
þau börn, sem lakast eiga með
nám í 'batnaskólunum, fyrir
þau er þröskuldur barnaprófs-
ins of hár. Þrátt fyrir það koma
á hverju hausti inn í fyrStu
bekki gagnfræðaskólanna,
einstaklingskerinslu, en hægt er
að koma við í fjölmennum
deildum, og helzt þyrftu kenn^
arar þeirra að vera sérmennt-
aðir í kennslu vangefinna
barna. Höfuðatriðið tel eg þó,
að fyrir þessa némendur séu
ekki sífellt lögð viðfangsefni,
sem þeir hafá lítil eða engin
skilyrði til að leysa, og til þess
eru sérdeildir með frjálsu námi
naúðsynlegar.
Jón Þórðarson,
kennari:
'ÖUum er fjós sú staðreynd,
að mikið djúp er staðfest milli
v barna hvað
snertir gáfur
og aðra hæfi-
leika. Aftur
Lesandi Bergmáls í Hafnarfirði
hefur sent mér stuttan pistil og
gagnrýnir þar skoðanir „kollega"
mins, ThS, sera lét Ijós sitt skína
i Bergmáli s.l. föstudag. Var þar
rælt um útvarpsþáttinn „Hver
veit?" Var ThS harðorSur út af
viðbótinni við þáttinn, sem bon-
um fannst mesta léttmeti, og alls.
ékki eiga heima i þættinum. En
það eru ekki allir á sama málí
um það, og ber eftirfarandi bráf
vott-um það:
ósanngjörn
gagnrýni.
„Mig langar til þcss aö þér
birtið þessar linur, sem á óftir
fara, það er að segja, hafi ekii
komiS annaS bréf um sama tífui
og ySur þótt þaS betra. ThS ritajr
i Bergmál þann 6. marz um þáít-
inn „Hver veit?" og lastar hann
mjög, suint að minum dómi af
a moti gerir mikilli ósanngirni. I einu atriöi
námsskrá J er eg ;þó sammála, að sá, söii
bamaskólanna sf jórnar 'þættinum og leggur fyr-
ekki ráð fyrir. ir ýmsa hópa spurningar, þurfi
að þar á sé a^ v'ta-örugglega svörin.við þeini.
nemn munur.
Öllum bðrhum
er gert að skyldu að neraa það
og ljúka þar tilskildu
nokkur börn í hvern skóla, serm sama
algerlega er bfvaxið að fylgjast. prófi með vissri lágmarkseink-
með því bóklega námi, sem þar unn-
er kennt. Þessi böm eru svo Þar af leiðir að hinum tor-,
fá, að eg tel ekki ástæðu til að, næmari bömum er alger of-,
raun að uppfylla þær kröfur,
sem gerðar eru til þeirra. Hér
er vissulega þörf róttækra
breytinga. Vil eg benda á
nokkur atriði: Á fyrsta sk51a-
ári ætti að velja úr þau börn,-
sem ekki eiga samleið með öðr-
um börnúm við venjulegt itil-
skilið nám og hafa þau í sér-
breyta námstilhögun gagn-
fræðastigsins þeirra vegna,
heldur álít eg, að þurft hefði
frá því fyrsta, áðiþau hófu nám,
að hafa þau í sérdeildum við
nám, sem hæfði 'þroska þeirra.
Björn þessi ættu að komast
próflaust upp úr bamaskólan-
um, enda yrði dvöl þeirra ^víð
skyldunám gagnfræðastigsins
beint framhald áf undirstöðu
barnaskólans, og námið þar
hvorki miðað við námsskrá né
próf annarra nemenda, heldur
væri það þroski þeirra, sem
réði, hvað -tekið yrði til með-
ferðar. Nemendur þessirþyrftu
Viðbótin við
þáttinn.
En TliS ritar um viðbótina, sensi
hefur verið tekin upp í báttinn,
og telur hana fyrir neðan allar
hellur. Fólkið, sem á mínu heim-
ili er, hlustar alltaf á þáttinn,
og hlustaði einnig á viSbótina
seinast, og er eg mjög efins i
því, aS því hafi þótt viSbótin
nokkru verri en þáttarinn sjálfur
(fyrri hlutinn). Eftir að eg las
Bergmál þ. 6. marz hef eg spurt
flesta nábúa anina, hvernig þejnx
liafi likaS viðbótin. Voru flestir-
á sama máli — þ. e. a. s. þeir^
sem hlustuðu — að hún væri á-
gæt, réglulega skemmtileg, og
deild. Það val mætti t. d. fram-býst eg við að meginþorri leik-
kvæma méð vitprófun. Einn oginanna séu á sama máli. Virðing-
sami kennai-inn þyrfti að ann- arfyllst, Hans Linnet, 'Hafnar-
ast hverja deild og nemenda-^r®'-"
fjöldi mætti ekki vera mikið ^
yfir 10 börn. Er það mjög mik- pfr tvennum
ilvægt þar sem árangursogum af-
kennslunnar fer allmjög eftir '"'" "r
sannast, að all-
mikið hefur verið rætt um þessa
að vera fair saman í deild, þar þvi, hve mikið er hægt að smna,.»,.. ., , . , ..
, . y_ _j.- .,_, . . , „ . , _ ,s viðbot við þenna vmsæla xitvarps
Frh. á 5. siðu. þíittj og mjög skiptar sk0ganir
sem þeir þurfa miklu meiri)
Hjálp í viðlöpgn.
Tf?yrir mörgum árum, þegar mannskaðar höfðu verið miklir
•* á vetrarvertíð, og margt kvenna stóð uppi með mikla ómegð,
var stungiðupp á því hér í blaðinu, að stofnaður yrði sjóður,
er safrtaði fé meðal landsmanna aJlt árið, svo að hægt væri
að hlaupa þegar undir bagga, þegar óhöpp steðjuðu að, hvoit
sem væri á sjó eða.landi.
Það mun ekki þurfa stóran hóp manna, er legðu af mörkum
fimm eða tíu krónur mánaðarlega, til þess að hægt mmidi að
leysa nær hvers mánns vandræði, þegar eldsvoði svifti ein-
hverja öllum eigum sínum —; eins og átti sér stað rétt fyfir
jólin — eða bátur ferst með mörgum mönnum, ííkt og kom
íyrir í mánuðinum sem leið. Herða mætti róðurinn, þegart
sjóðurinn þyrfti að sinna mörgum hjálparbeíðnum, en hánn!
' væri' alMaf reiðubúinn til þess að hlaupa undir bagga, án þess
^átS éfna þyrfti til-sérstakraf sarriskota. Rauði krossinn ætti að
hafa forgöngu í þessu máli, og mundi hann eiga vísa liðveizlu-
«tllra góðra manna.
Pakisíaiiar ótíast, að
Inciverjar „skrúfi fyrir,"
Þeir geta ráðlð vatnsrennsBi
É Bndus neðarlega.
um, hvort hún (viðbótin) sé til
bóta eða ekki. Mörgum finnst
hún ekki eiga heima í þessumt
þætti, og þykir þeim þátturinn
tapa sínum virðulega blæ.T þætt-
inum hafa margir kunnir menn
leitt saman hesta sina, og virSast
menn aðallega greina á um, hvort
þátturinn eigi að vera alvarleg-
ur og fræSandi eSa einungis létt-
ur skemmtiþáttur. Annars væri
gaman aS heyra fleiri raddir um
þáttinn, og gæti þaS orSið leið-
beining fyrir þann, sem hefur
hann á hendi. — kr.
Þeir virðast seint ætla að
geta orðið sammála um nokk-
urn skapaðan hlut — Indverj-
ar og Pakistanar.
: Allir kannast við deiluna um
Kasmír, sem staðið hefir árum
saman pg ekki sér fyrir endann
á ennþá. Nærri jafnlengi hafa
þessar þjóðir deilt um það, að
Indverjar geta „skrúfað fyrir"
vatnið hjá Pakistönum, því að
Indusfljót rennur um lönd
beggja, en Tndverjar hafa upp-
spretturnar og efri hluta far-
vegarins á valdi sínu.
Mikill hluti Vestur-Pakist-
ans fæ'r áveítuvatn úr índus, ög
mundu stór svæði á þeim slóð-
um verðá óttýggileg, ef Ind-
til muna. Þarf ekki að fara í
grafgötur um það, að Pakistan-
ar mundu vera reiðubúnir til
að láta vopnin skera úr, ef.þeir
ættu að missa áveituvatnið. ;
Mál þetta er svo alvarlegt, að
Sameinuðu þjóðirriar hafa boð-
izt tll þess að leggja til mfenn,
er hafi umsjá með því, að vatni
fljótsins verði jafnt skipt milh
landanna — það er að segja
fyrst og fremst að gæta þess,
áð Indverjar táki ekki svo mik-
ið, að efnahag og mátvæla-
framleiðslu Pakistans verði
haítta búin.
Þegar .þetta var gert heyrin
kumiugt, tilkynnti Nehru for-
sætisráðherra Indlands, að eng-
verja r v§íítu"';^átM;!úr fljórnití^ 'iri"ástæða Væri'-til þess 4*9 4æná
svo að vatnsborð í því lækkáðiilndverja "'¦" órii það, áð þeir
Gáta dagsins.
Nr. 381.
Eg er ei nema ho.raður
hryggur,
þó ber eg hold og be'm,
og mer eg hold og bein.
Svar við gátu nr.
Una.
380.
mundu „skrúfa fyrir". Það værii
rétt, að Vatnsborð hefði lækk-
að mikið í Indus undanfarið, era
orsakirnar væru ofur eðlilegar,
því að svo lítið hefði rignt til;
fjalla, að líkja mætti við þurka.
Var Nehru reiður yfir því, alí
stjórn Pakistans skyldii
j.hlaúpa" með málið til New
|yOTKí-stJáð'þessiað ráðfæra sig
viS stjórnin»-í Nýju ©e&i. '• f ¦
*